Morgunblaðið - 12.06.1968, Page 20

Morgunblaðið - 12.06.1968, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1968 I II. DEILD í kvöld kl. 20.30 leika á Hafnarf jarðarvelli. Haukar — Þróttur Dómari Þorlákur Þórðarson. Mótanefnd. Til sölu 180 rúmlesta fiskiskip Skipið er byggt úr stáli árið 1958, en vél skipsins er frá 1966. Skipið er í I. flokks ástandi og er til afhendingar nú þegar. Upplýsingar gefur Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Tjarnargötu 4, símar 23340 og 13192. Nýjar sendingar SUMARDRAGTIR, SUMARKÁPUR. Klæðizt dragt eða kápu frá okkur 17. júní og þér verðið vel klædd Næg bílastæði við búðardyrnar. Tízkuverzlunin Irun i izKuverz (juÉr Rauðarárstíg 1, sími 15077. Atvinnuöryggi og mjólkurkýr VEGNA verðfalls á íslenzkum afurðum erlendis hefir kveðið við þann tón hjá leiStogum þjóðarbúsins að „allir verði að bera byrðarnar." — Er þetta rétt og sanngjarnt, ef rétt er að far- ið. Kommar og aðrir líkt sinnað- ir hafa hinsvegar séð sér leik á borði vegna þessa, til að vega að frjálsu framtaki í iðnaði og verzlun. Mætti e.t.v. draga nokk urn lærdóm af eftirfarandi daemi. Engum heilvita manni dettur í hug þótt erfitt sé um efnahag- inn í landinu, að koma til bónd- ans og segja við hann: ,,Þetta er svo erfitt núna, góðurinn, að þú verður að gefa beljunni þinni minna fóður, en hún má ekki mjólka neitf minna fyrir því — mjólkina verðum við að fá.“ — Ef einhver gerði þetta, myndi sá hinn sami verða sér til at- hlægis fyrir heimsku. En hvað skeður. — Beljurnar á mölinni — þ.e. fyrirtækin í iðn- Vélabókhald Önnumst bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vinsamlega hafið samband við okkur sem fyrst. BÓKHALDSSKRIFSTOFA HARALDAR MAGNÚSSONAR Tjarnargötu 16, símar 20025 og 20925, heima 21868. Asbestplötur - asbestplötur innan- og utanhúss-asbest, fyrirliggjandi. HÚSPRÝÐI H.F. Laugavegi 176. LITAVER PLASTINO-KORK 22-24 1:30280-322 GZ Mjög vandaður parketgólfdúkur. Verð mjög hagstætt. aði og verzlun þurfa að sæta þessu. Það er sagt, það verður að lækka álagninguna, því allir verða að bera baggann þegar illa gengur. Þar dylst mönnum að hér er um beina vitleysu að ræða, en þáð liggur ekki eins Ijóst fyrir þar eins og'um mjólk- urkýrnar. Verkunin er hins vegar alveg hin sama, og þannig um aug- ljósa firru að ræða hvað með- ferðina á atvinnu- og verzlun- arfyrirtækjunum áhrærir. Þegar verkalýðsleiðtogum f verðlagsnefnd er átt á atvinnu- fyrirtækin, þ.e. iðnaðar, þjón- ustu- og verzlunarfyrirtækin, — þá er verið að vinna gegn ör- yggi I atvinnu fyrir verkafólk; því lakari afkoma atvinnufyrir- tækjanna leiðir til sparnaðarvið- leitni sem m.a. kemur fram í uppsögn fólks úr atvinnu. Svo er haldið upp á 1. maí og þá er aðalkrafa verkamanna „atvinna handa öllum". Til er kastvopn meðal villi- manna í Ástralíu sem heitir „búmerang". Ef því er rangt beitt getur það hitt þann aftur, sem kastar því. — Er þetta sem lýst er ekki nálega það sama? Ætli það væri ekki rétt að láta sömu lögmál gilda fyrir mjólkurkýrnar á mölinni eins og þær í sveitinni. Sveinn Ólafsson, Silfurtúni. —OFTAST TVÖ EIN Framlh. af bls. 14 og sj. sumaT fórum við í vestur frá Hornvík, í Aðalvík og þaðan yfir að Sléttu. Það er ekki síðri leið, hvað fegurð og tign smertir. — Hvar er svo fegursti staður á íslamdi? Hjónin hlæja dátt að þessari spurningu og Haraldur segir. — Það er ekki hægt að svara þessu. Landið er svo margbreyti legt. Hver staður hefur sín ein- kenni, sem hrSfa hvern þann, sem þamgað leggur leið sína. En það er ekki nóg að sjá fegurð- ina — fólk verður að finna hana líka. Þá fyrst skynjar það rétt þá töfra, sem landelagið býr yfir. — Og þið ætlið að halda áfram að latoba um landið? — Ætli það ekki. Það er hverjum og einum hollt að kynn ast því, sem honum er skyldast. Fyrir okkur er það landið, sem við byggjum. Fr. Jóh. JOIS - MWILLE glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2W frauð- plasteinangrun og fáið auk þess áipappír með! Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.