Morgunblaðið - 12.06.1968, Side 9

Morgunblaðið - 12.06.1968, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1968 9 5 herbergja íbúð á 1. hæð við Hjarðar- haga er til sölu. íbúðin er um 130 ferm. og er tvær samliggj- andi stofur, 3 sveínherbergi, eldhús, baðherbergi, þvotta- herbergi, ytri og innri for- stofa. Sérinngangur og sér- hiti er fyrir íbúðina. Tvöfalt gler í gluggum, stórar suður- svalir. Hurðir og karmar úr Ijósri eik. Bílskúr fylgir. 2ja herbergja íbúð við Dalaland er til sölu. íbúðin er á jarðhæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Er að verða tilbúin utndir tréverk og málningu. 3ja herbergja efri hæð við Víðimel er til sölu. íbúðin er um 95 ferm., er nýlega standsett og lítur mjög vel út. Bílskúr fylgir. Á Flötunum er til sölu einlyft raðhús, stærð um 140 ferm. auk bíl- skúrs. Húsið er nýtt og fnll- gert. í því er ein stór stofa, 4 svefnherbergi, eldhús, bað, þvottahús, forstofa og snyrting. Verð 1700 þús. kr. 4ra herbergja ibúð á 2. hæð við Laugarás- veg er til sölu. íbúðin er stór stofa, 2 svefnherbergi, eitt for stofuherbergi með snyrtiher- bergi, séreldhús, baðherbergi og forstofa. Sérhiti. Stórar svalir. Laus strax. 2/a herbergja nýtízku íbúð á 1. hæð við Hraunbæ er til sölu. í kjall- ara fylgir herbergi með að- gangi að snyrtiherbergi. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan skrifstofutímz 32147. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870 - 20998 2ja herb. góð íbúð víð Álf- heima. 2ja herb. stór og vönduð íbúð við Kleppsveg. 3ja herb. góð íbúð við Safa- mýri. 3ja herb. góð íbúð við Goð- heima, gott verð. 4ra herb. vönduð risíbúð við Sörlaskjól. 4ra herb. góð íbúð við Gnoð- arvog. 4ra herb. vönduð íbúð við Safamýri. 5 herb. vönduð íbúð við Háa- leitisbraut. 5 herb. vönduð íbúð við Ból- staðahlíð, bílskúr. 5 herb. vönduð íbúð við Laug arnesveg. Úrval af íbúðum og einbýlis- húsum í smíðum. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Kvöldsinij 37841. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 2ja herb. íbúð á 6. hæð við Hátún. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg, útb. 400 þúsund. 3ja herb. nýleg íbúð við Lyng brekku. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við ÁlftamýrL 5 herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. 6 herb. parhús við Álfheima. 5 herb. parhús við Skipasund. Eignaskipti. 4ra herb. hæð við Grundar- gerði í skiptum fyrir ein- býlishús eða tvíbýlishús. 6 herb. sérhæð í Kópavogi með bilskúr í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð. 5 herb. efri hæð í Kópavogi tilbúin undir tréverk í skipt um fyrir 2ja til 3ja herb. íbúð. Einbýlishús við Rauðagerði og Blesugróf, 2ja herb., út- borgun frá 125 þúsumd. Einbýlishús við Sogaveg og Hlíðargerði, með bílskúr- um. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. 16637 2ja herb. íbúðir Ásbraut, 2. h. ný íbúð. Kieppsveg, 4. h. 70 ferm. Kleppsveg, 3. h. ný íbúð. Rauðarárstíg, 1. h. 50 ferm. Hraunteig, 3. h. suðursvalir. 3/o herb. íbúðir Efstasund, jarðh. Sérinng. Hlégerði, 1. h. 115 ferm. Sérinng., nýtt hús. Stóragerði, jarðh. 110 ferm. Sérinng., 7 ára, fullgerð. Laugarnesveg, endaíbúð, teppalögð, í góðu standi, 90 ferm. Kleppsveg, 2. h. 78 ferm. Sérþvottahús á hæðinni. Hraunbær, 3. h. að mestu full gerð. Langabrekka, 1. h. Sérinng. 4ra herb. íbúðir Álfheima (endaíbúð). Eski- Eskihlíð (endaíbúð) Stóra- gerði (bilskúrsr.) Skóla- gerði (ný íbúð) Háteigsveg (bílskúr) Mávahlíð (bíl- skúr) í Norðurmýri (sér- inng., bílskúr) Hrísateig, 87 ferm., forskallað innan og utan. Sérinng. og hiti. Bíl- skúr (steypt verkstæðishús) Verð 800 þús. Útb. 370. 5 herb. íbúðir Bogahlíð, Bólstaðahlið (bíl- skúr) Holtagerði (efri hæð) Hringbraut (efri hæð) — Mávahlíð, 2. hæð, Digranes- veg, 2. h. 170 ferm, bílskúr. Parhús við Skólagerði, 4 svefnherb., fullgert. Einbýlishús, raðhús og par- hús víðsvegar í Reykjavík, Kópavogi og Garðahreppi, í smíðum, nýjar og eldri hús- eignir. FASTEIGNASALAB HÚS & □GNIR BANKASTRÆTI « Símar 16637 — 18828. Heimas.: 40863 og 40396. Síminn er 24300 Til sýnis og sölu 12. Við Safamýri nýtízku 4ra herb. íbúð um 107 ferm. með sérgeymslu á 2. hæð. Sérhitaveita. Steypt plata undir bílskúr fylgir. Við Stóragerði. Nýtzku 4ra herb. íbúð um 105 ferm. á 3. hæð. Bílskúr fylgir. Höfum margar fleiri 4ra herb. íbúðir í borginni, sumar með bílskúrum. Við Stóragerði, 3ja herb. íbúð um 95 ferm. á 4. hæð. Við Hjarðarhaga, 3ja herb. íbúð um 94 ferm. á 2. hæð ásamt herb. og salerni í risi. Bílskúr fylgir. Höfum margar fleiri 3ja herb. íbúðir í borginni, sumar með vægum útborgunum, sumar lausar strax. Ný 2ja herb. íbúð um 65 ferm. á 1. hæð við Rofabæ. 2ja herb. íbúðir við Mána- götu, Laugaveg, Áifheima, Drápuhlíð, Baldursgötn, Langholt og víðar. Steinhús, um 100 ferm. kjall- ari, hæð og rishæð á eign- arlóð í Vesturborginni. — 1 húsinu eru tvaer íbúðir, 3ja og 4ra herb. með meiru. — Útb. aðeins 500—600 þús. i öllu húsinu. Verzlunarhúsnæði á ýmsum stöðum í borginmi og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan S.mi 24300 Til sölu Einbýlishús 6 herb. nýtt við Lágafcll í Mosfellssveit Húsið stendur autt, bílskúr. Nýleg 7 herb. 1. hæð á Hög- unum, sérinngangur, sérhiti, þvottahús á hæðinni, bílskúr. Glæsilegar 5 og 6 herb. hæðir með sérinng., sérhita og bíl- skúrum við Safamýri. Einbýlishús, 8 herb. í Foss- vogi, með tvöföldu gleri, mið stöð, pússað að utan. 4 herb. 1. hæð í tvíbýlishúsi við Miðtún. Sérinng., sérhiti, stór bílskúr. Vil taka upp í 3ja herb. íbúð. Úrval af 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæðum viðsvegar tim borgina. 4ra herb. kjallaraíbúð við Grænuhlíð, væg útborgun. íbúðin stendur auð, og margt fleira. Einar Sigurbsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsímj 35993. Blómaúival Blómaskreytingai GRÓÐRARSTÖÐIN Símar 22822 og 19775. GRÖÐURHÚSIÐ Sigtúni, sími 36770. ÍMAR 21150 • 2137 Ibúðir óskast Höfum góða kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um. Sérstaklega óskast: Gott einbýlishús, helzt við sjávarsíðuna. Mikii útborg- un. Góð 6 herb. íbúð, helzt ný- leg, má vera í fjölbýlishúsi. Mikil útborgnn. Til sölu 2ja herbergja íbúðir við Austurbrún, Klepps veg, Laugamesveg, Laugar- nesveg, Hraunbæ, Álfheima og víðar. 2ja herh. íbúð á hæð í stein- húsi við Barónsstág., útb. kr. 200 þús. Eftirstöðvar til 15 ára. 2ja herb. góð kjallaraibúð við Hverfisgötu, með sérhita- veitu og nýjum innrétting- um. 2ja herb. ódýr íbúð við í>ver- holt, á 1. hæð í timburhúsi með öllu sér. Útb. aðeins kr. 100 þús., sem má skipta. 3/o herbergja glæsilegar íbúðir við: Laugar- nesveg og Sólheima (há- hýsi). 3ja herb. góðar kjallaraíbúðir við Bergstaðastræti og Týs- götu. Innigangur og hita- veita sér. Útb. aðeins kr. 150 þús.: 3ja herb. nýleg og stór jarð- hæð við Goðheima, teppa- lögð með vönduðum innrétt igum. Mjög góð kjör. 3ja herb. risábúð við Lang- holtsveg. Bílskúr, stór og góður. 3ja herb. góð risibúð við Hjallaveg, úth. aðeins kr. 250—300 þús. 4ra herbergja glæsileg endaíbúð við Álf- heima. Útb. aðeins kr. 500 þús. 4na herb. hæð við Álfhólsveg, með sérhita. Útb. kr. 350 þús. f sama húsi góð 3ja herb. ris- íbúð. Útb. kr. 250 þús. 4ra herb. rúmgóð rishæð við Mávahlíð. Mjög góð kjör. 5 herbergja inýlegaT og mjög góðar íbúðir við: Bólstaðahlíð, Dunhaga, Háaleitisbraut, Hvassaleiti, Laugamesveg og víðar. Einbýlishús, eitt af vönduðu t i m burh ú sunu m í gamla Vesturbænum, með góðri 5—6 herb. íbúð á hæð og í xisi. Eignarlóð. Mjög góð kjör. Clœsilegt einbýlishús við sjávarsiðuna, með glæsilegri 125 ferm. í- búð á eíri hæð. Á neðri hæð einstaklingsíbúð og 50 ferm mjög gott vinnuhúsnæði með meiru. Ennfremur 65 ferm. nýtt iðnaðarhúsnæði. Frágengin og falleg lóð. — úppiýsingar á skrifstofunni. í smíðum Jarðhæð með öllu sér í Aust- urbænum í Kópavogi. Tæki færiskaup. ALMENNA FASTEIGNASALAN LINDARGATA 9 SÍMAR 21150-21570 BEZT að auglýsa í Moigunblaðinu EIGMASALAIM REYKJÁVÍK 19540 19191 Nýleg 2ja herb. íbúð í háhýsi við Hátún, suðursvalir, sér- hitaveita, frágengin lóð. 90 ferm. 3ja herb. jarðhæð í 10 ára steinhúsi í Hlíðun- um, sérinng., sérhitaveita, íhúðin í mjög góðu standi. 3ja herb. íbúðir við Njálsgötu og BergstaðastrætL útb. kr. 150 þús. Stór 4ra herb. rishæð í Hlíð- unum, sérinng., sérhitL sér- þvottahús og geymsla á hæð inni, bílskúr fylgir. 164 ferm. hæð í 8 ára stein- húsi við Háteig, sérinng., sérhiti, bílskúr fylgir, mjög glæsileg íbúð. # smíðum 2ja og 4ra herb. íbúðir, tilb. umdir tréverk, öll sameign fullfrágengin. 2ja, 3ja og 6 herb. íbúðir í þríbýlishúsi, seljast fokheld ar, sérinng., sérhiti og sér- þvottahús fyrir hverja íbúð, innbyggðir bílskúrar fylgja á jarðhæð. Ennfremur sérhæðir, einbýlis- hús og raðhús í miklu úr- vali. Höfum kaupanda að góðri 4—5 herb. íbúð, helzt sérhæð, eða íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi, mikil útb. EIGMASAL4IM REYKJAVÍK 1‘órður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266 SANDALAR barna, ódýrir, karlmarvna, ódýrir, kven. Karlmannaskór Kr.: 440.— 427,— 4)39,— 483,— 510,— Gúmmistígvél Gúmmískór Strigaskór. FÉLAGSLÍF Farfuglar — Ferðamenn Tvær ferðir um helgina: 1. í Þórsmörk. 2. Á Kötlu. Upplýsingar í skrifstofunni milli kl. 3—7 alla daga. Skni 24950. Víkingar, knattspyrnudeild Meistaraflokkur, 1. fl. og 2. fl. æfingax á miðvikud. eru hjá öllum liðum kl. 7.30, á fimmtu dögum 2. fl. kl. 7.30. Meist- ara. og I. fl. kl. 8,45. Þjálfari. SAMKOMUR Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu Bet- aníu. Séra Frank M. Halldórs- son talar. Allir veLkominir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.