Morgunblaðið - 12.06.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.06.1968, Blaðsíða 10
r 10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 19©8 I/ ÞYRFTI FLEIRI MÓT SEM ÞESSI ii Spjallað við menn um Fiskeskákmótið Á HVERJU KVÖLDI leggja margir leið sína miður í Tjarn arbúð og fylgjasi með Fiske- mótinu. Memn spjalla sín á milli um leikima og gagnrýna þá, og uppi á efri hæðinni dunda minni spómennimir við að geta sér til um, hverju stórmeistaramir leiki næst. Einni skák er sjónvarpað upp, og er hún sýnd á töflu og þar gefst mönnum tækifæri að sýna snilli sýna. Oft giska menn rétt á, en oft heyrist líka: „Þessi riddaraleikur hjá Taimanoff er furðulegur. Af hverju lék harnn ekki fram d-peðinu?“ Flestir eru líklega kornnir til þess að fylgjast með Frið- rdk, oð auðséð er, að hann reynir sitt til þess að bregð- ast ekki vonum áhorfenda. En það tafca fleiri íslendingar þátt í mótinu og ber öllum saman um, að þeir hatfi staðið sig framar öllum vonum. — Menn eru rneira að segja farn ir að velta fyrir sér, hvort Bnagi og Guðmundur geti nælt sér í stig í aiþjóðlegan meistaratitil, en til 'þess þurfa þeir a. m. k. 81/2 vinning og hafa 36% á móti stórmeistur- unum og 56% á móti alþjóð- legu meisturunum. Guðmund- ur er búinn að tefla við tfjóra stórmeistara, unnið Szabo, gert jafntefli við Vasjukoff, en tapaði fyrir Byrne og á biðskák við Friðrik, eða feng- ið 50% vinninga þar. Hann hefur hins vegar ekki teflt við neinn alþjóðlegan meistara enm. Bragi heíur unnið tvo al- þjóðlegu meistarana, Inga R. og Addison, en gert jefntefli við Ostojic eða fengið um 8ð%. Hins vegar hefur hann tapað fyrir Taimanoff og Byme. Við hittum að máli þrjá áhortfenduT og ræddum við þá um mótið. Jón Þorsteinsson alþingis- maður sagði, að sér þættu er- lendu stórmeistararnir ekki tefla mógu djarft. „Þeir hugsa fyrst og fremst um það, að tapa efcki skákunum, en nota hins vegar tækitfærið, þegar það gefst til þess að klekkja á andstæðingunum með keppn isreynslu sinni. Þeir eru að rnínu áliti ekki sambærilegir um hugmyndaflug og skemmtilega taflmemnsku við Tal, sem tefldi hér síðast. íslenzku skákmennirnir hafa farið heldur halloka fyr- ir erlendu skákmeisturunum, en sumir þeirra hafa þó sýnt meiri taflmennsku en ég átti vona á, þammig að ég er til- tölulega ánægður með þá. — Friðrik er sá eini af stórmeist- urunum, sem gerir tilraun til þess að tefla djarfan sóknar- stíl, en hann er bara ekki í nógri ætfingu. Hins vegar hef- ur Benóný valdið mér nokkr- um vonbrigðum, hann hefur ekki sýnt sitt bezta núna.“ Þá spurðum við Jakob Haf- stein framkvæmdastjóra um álit hans. Hann sagði að sér þætti mótið skemmtilegt, „og það sem mér þykir skemmti- legast er, hvað íslenzku skák- mennimir bafa sýnt geysilega framtför, og sumir tefla á al- þjóðlegan mælikvarða. Litríkustu tatflmennskuna sýna þeir Friðrik og Taiman- off, en auðseð er, að Friðrik þarf mikinn tíma, og það var hörmulegt að sjá bann tapa gjörunninni skák við Vasju- koff eins og hann tefldi hana frábæxlega vel. Vasjukoff og Ostopic eru báðir þungir skák menn og ekki mjög skemmti- legir, og Szabo er að mínurn dómi í dag eins og kulnaður vulkan. Uhlm'ann hefur held- ur valdið mér vonbrigðum, en Byrne teflir að mínum dómi Helgi Sæmundsson. Jakob Hafstein skemtilega. Addison er svip- minnstur af útlendingunum. Mér finnst afskaplega þákk- arvert og tel það mikinn feng að svona mót skuli haldið hér, og ég vildi að þau yrðu oftar og það ber að þakka Taflfé- 1-agi Reykjavíkur fyrir svona framtakssemi og þakka því hana mjög mikið.‘‘ Við ræddum einnig við Helga Sæmundsson, ritstjóra. Hann var nokkuð ánægður og sagði: „Aðalatriðið er, hvað íslendingarnir veita út- lendu stórmeisturunum og al- þjóðlegu meisturunum góða og skemmtilega keppni. Þetta er sennilega sterkasta skákmót Jón Þorsteinsson sem hefur verið háð hér á landi, og á því sést, að styrk- leiki íslenzku skákmannanna er mikill. Meðal þeirra eru ungir menn, sem koma á óvart með því að tefla kunnáttu- samlega og skemmtilega. Mér finnst svo, að þetta mót eigi að sýna, að við eigum að halda fleiri slík mót og gefa íslenzkum skákmönnum þannig tækifæri ti'l þess að keppa hér heima við erlenda meistara, og jafnframt að gefa þeim aukin tækifæri til þess að keppa erlendis. Ég hefði haldið, að Rússarn ir Taimanoff og Vasjúkoff eða Friðrik myndu vinna mótið, en nú sé ég, að Júgóslafinn Ostojic mun veita þeim harða keppni“. Og að lokum verður hér sýnd ein skemmtileg skák úr 6. umferð með skýringum Björgvins Víglundssonar. Hún er milli Addison og Braga Kristjánssonar og hefur Addi son hvítt. Byrjunin er Sikil- eyjarvörn. 1. e4-c5 2. Rf3-d6 3. d4-cx d4 4. Rxd4-Rf6 5. Rc3-a6 6. Be2-e6 Þetta er ein vinsælasta uppbygging svarts í Sikileyj- arvörn. 7. f4-Be7 8. Bf3. . . Þetta er ekki slæmur leik- ur, hann styrkir e4 reitinnog gerir svörtum erfiðara að leika b4. Hann er samt upp- hafið á glæfralegum sóknar- aðgerðum, sem sýna vanmat á andstæðingnum. 8 , ,,, o-o 9. o-o-Dc7 10. Khl-Rc6 11. Rd-e2 Betra var 11. Rb3 eða a4 11.....b5. Svartur hefur nú jafnt tafl 12. a3-Bb7 13. g4?-d5! Það er þekkt regla, að sókn á væng skuli mæta með sókn á miðborði. Svartur fær betra tafl ef 14. ex d5 . .. Ekki var betra: (14. e5- Re4 15. RxR-dxR 16. Bxe4- Ha-d8 17. Del-Rb4 og svart- ur vinnur) 14. ... Ha-d8 15. g5-Rxd5 16. Rxd5-exd5 17. Rc3-Ra5 18. f5-Rc4 19. f6-Bc5 Einfaldastí leikurinn, sókn hvíts rennur út í sandinn. 20. fxg7,-Hf-e8 21. Re2 .... Játar fyrri mistök. 21.....d4! Opnar skálínu að hl, hvít- ur er bjargarlaus 22. Bf4-Bxf3 23. Hxf3-Dcð 24. Rgl . . . (Ef 24. Kg2 þá d3, 25. cxdS He3, 26, Rgl-Hdxd3 og vinn- ur). 24. . . . Re3 25. Dd3-Hd5 26. Hel-Bb6 27. c3-dxc3 28 Dxc3-Hc5 29. Db3-Hf5 og hvítur gef- ur, enda á hann sér ekki bjargarvon. Sendiherra Hollands í heimsókn Opnuð sýning á eftirprentunum at hollenzkri list í Menntaskólanum í gœr forystumenn á hafinu og í heims verzlun ráðið löndum í fjarlæg- um heimsálfum. Ekki hefðu þeir aðeins verið miklir í hverskyns viðskiptum og stjórnmálum, held ur hefðu hverskonar listir náð afar mi'klum þroska hjá þeim. Þeir hefðu og haldið áfram að vera fyrirmyndarþjóð, sem aðr- ar þjóðir, líka miklu stærri þjóð ir, gætu lært mikið af. Og hefðu þeir nú sent okkur mæta kveðju, sem væri dæmi um þá list er þeir skópu á liðnum öldum. Lýsti menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, síðan sýning- una opnaða. f í gær var opnuð sýning á eftir prentunum teikninga eftir hol- lenzka meistara frá 16., 17. og t 18. öld í Sýningarsal Mennta- j ekólans. Hr. J.H. van Rijen, i eendiherra Hollands á íslandi, | en hann var áður utanríkisráð- | herra Hollands, flutti ávarp við j það tækifæri, að viðstöddum j forseta íslands, hr. Ásgeiri Ás- ! geirssyni, menntamálaráðherra, [ dr. Gylfa Þ. Gíslasyni, utanrík- isráðherra, Emil Jónssyni, sendi j herrum erlendra ríkja, frú von Roijen, fyrsta sendiráðsritara Hollendinga, hr Tjaardstra ,sér- í íræðiráðgjafa i landbúnaðarmál j um við sendiráði Hollendinga, Hr. von Oosten og fleiri gestum. Sagði sendiherrann m.a., að Leiðrétting [ ÞAU mistök urðu i blaðinu í við- , tali við nýútskrifaða Kennara- skólastúdenta, að annar viðmæl- enda, Þórólfur, var sagður Magn- ússon, en er Þórmundason. Hlut- aðeigandi eru beðnir velvirðing- ar á þessum mistökum. sér þætti afar vænt um að sjá þá góðu gesti, sem hér væru staddir, og þakkaði sérstaklega forseta íslands fyrir komuna, sagði hann þetta vera sýningu á eftirprentunum listaverka gam- alla hollenzkra meistara, frá svo kölluðu gullaldartímabili holl- enzkrar myndlistar, oghefðiholl enzka ríkið sérstaklega látið gera þessar eftirprentanir, til að allt mætti takast sem bezt. Sagði sendiherrann líkur til þess, að sýning þessi kæmi aftur til landsins með haustinu, til kynn- ingar í skólum. Sagði hann og líkur til þess, að hægt væri að fá hingað sýningu, sem væri kynning á æfistarfi van Gogh‘s. Að lokum sagði sendiherrann, að hann vonaðist til, að sýning þessi yrði til þess að styrkja hina ágætu og traustu vináttu landa vorra íslands og Hollands Var ræðu hans tekið með miklu lófaklappi. Síðan tók til máls., mennta- málaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gísla son, og sagði hann m.a., að fáar þjóðir hefðu sýnt það betur en Hollendingar, að smáþjóð gæti verið stórþjóð. Þeir hefðu aldrei verið fjölmennir, en þeir hefðu um langan aldur verið stórveldi, Hr. van Roijen, sendiherra Hollanðs, Forseta fslands og men ntamálaráðberra, dr Gylfa Þ. Gíslasyni við opnun sýningar- innar í Menntaskólanum í gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.