Morgunblaðið - 12.06.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.06.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1968 23 SKRÁ um vinninga i Vðruhappdrœtti S.f.B.S. i 6. flokhi 1968 9802 kr. 250.000,00 55853 kr. 100.000,00 Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: 3130 10903 22791 32729 39766 49628 5854 14184 25019 32950 40007 50133 9508 15107 26967 32981 41836 56731 9730 20203 29852 34559 42121 63323 9850 20390 30063 35536 45059 64924 10358 20745 30801 89097 45264 Þesst númer hlutu 5, .000 kr. vfnníng hvertt 705 6603 11840 21920 25367 38472 51707 61561 1193 6697 18181 22725 27784 39540 53105 62138 1407 7153 13216 22905 29767 39625 53184 62277 3345 7630 14014 23564 31037 40094 55240 63723 5773 8298 15118 23643 34128 42124 66070 64479 6077 8434 20317 24453 35457 45489 56501 6130 9326 20872 24838 35688 45963 56795 6290 9675 20928 24964 37394 48175 59895 6460 11448 21799 25070 37767 51592 60940 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hverts 84 1317 2510 3752 5066 6739 8195 9731 11311 12458 13672 15064 44 1330 2575 3762 5070 6740 8260 9775 11316 12513 13710 15084 202 1342 2610 3785 5265 6838 8291 9850 11326 12577 13714 15126 257 1357 2689 3823 5393 6883 8343 9871 11421 12671 13767 15174 324 1478 2710 3860 5541 6919 8394 9886 11492 12737 13831 15234 331 1506 2871 3909 5568 6963 8397 9916 11564 12793 13943 15257 332 1586 2885 3912 5571 6995 8607 9986 11587 12957 14022 15294 394 1608 2914. 3932 5612 6997 8718 10008 11605 12969 1404? 15299 461 1665 2930 3978 5637 7061 8803 10131 11790 13048 14111 15329 641 1768 2953 4059 5763 7101 8899 10143 11804 13073 14222 15338 546 1816 3005 4342 5869 7171 8979 10160 11853 13134 14244 15348 655 1844 3124 4425 5879 7331 9033 10166 11871 13157 14324 15377 676 1864 3133 4490 5911 7345 9071 10250 11877 13158 14429 15422 682 1876 3217 4494 5938 7364 9194 10323 11919 13167 14454 15441 603 1967 3293 4604 6069 7423 9279 10366 11961 13191 14602 15607 626 2024 3313 4618 6091 7429 9299 10444 12167 13207 14647 15630 651 2067 3396 4778 6115 7446 9329 10463 12170 13211 14722 15785 701 2074 3411 4799 6257 7538 9352 10496 12210 13273 14785 15837 745 2113 3505 4807 6386 7602 9406 10543 12248 13280 14808 15928 761 2160 3524 4819 6553 7643 9445 10563 12276 13308 14839 16034 771 2243 3557 4826 6586 7746 9606 10625 12347 13337 14842 16067 884 2296 3619 4843 6613 7830 9671 10655 12349 13369 14886 16109 1057 2448 3622 4918 6641 7857 9715 10665 12388 13474 14985 16274 1214 2475 3637 4979 6662 7884 9716 10771 12390 13559 14997 16323 1269 2477 3646 5029 6664 8093 9726 11089 12395 13575 15007 16409 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hverti 16473 20369 24347 28867 33933 38130 41740 45948 49464 53392 57101 61651 16574 20415 24354 28930 34122 88218 41887 45954 49508 63398 57124 61809 16578 20448 24360 28949 34131 38240 41892 46037 49680 53499 57213 61855 16681 20471 24378' 29002 34185 38293 41939. 46039 49686 53500 57249 61857 16710 20482 24416 29011 34207 38306 42002 46070 49698 53511 57294 61891 16715 20597 24513 29095 34228 38370. 42081 46093 49777 53553 57383 61910 16738 20739 24685 29193 34310 38392 42090 46109 49803 53567 57395 61913 16831 20754 24736 29220 34354 38464 42127 46153 49817 53573 57410 61915 16948 20770 24776 29375 34393 38479 42345 46245 49878 53645 57437 61967 16993 20835 24820 29391 34404 38508 42347 46247 49893 53687 57516 62051 17056 20959 24874 29420 34405 38585 42375 46304 49907 53822 57526 62085 17166 20976 24881 29436 34412 38588 42380 46361 49930 53895 57570 62109 17272 21000 24923 29447 34530 38608 42475 46375 49958 53956 57585 62170 17285 21024 24990 29512 34593 38645 42496 46407 50079 54036 57587 62229 17340 21113 25035 29524 34622 38691 42585 46471 50131 54103 57590 62244 17369 21132 25065 29544 34671 38778 42760 46743 50172 54189 57754 62262 17456 21145 25073 29559 34778 38898 42812 46750. 50178 54190 57784 62303 17465 21191 25113 29621 34900 39104 42845 46841 50272 54205 57795 62307 17492 21215 25202 2Ö671 35004 39127 42924 46857 50304 54265 57840 62322 17523 21425 25203 29790- 35036 39163 43031 46859 50321 54293 58046 62349 17554 21451 25208 29900 35046 39191 43106 47001 50332 54412 58174 62387 17562 21455 25300 30008 35051 39204 43126 47017 50359 54469 58181 62484 17737 21457 25352 30017 35182 39219 43173 47029 50421 54682 58183 62501 17765 21506 25362 30217 35282 39289 43337 47037 50427 54720 58199 62562 17807 21579 25389 30383 35311 39305 43438 47171 50471 54800 58236 62587 17820 21582 25531 30408 35421 39328 43466 47237 50539 54866 58240 62612 17904 21594 25597 30463 35436 39342 43523 47246 50548 54869 58487 62620 18051 21645 25639 30546 35453 39398 43536 47271 50562 54929 58535 62625 18085 21650 25815 30673 35504 39468 43629 47283 50772 54970 58540 62661 18168 21691 25834 30834 35528 39516 43633 47292 50807 54977 58597 62702 18203 21838 25859 30928 35549 39518 43688 47300 50890 55011 58632 62705 18358 21850 25877 30958 35559 39556 43719 47471 50912 55022 58673 62707 18441 21924 25890 30977 35772 39623 43837 47491 50928 55Ö30 58676 62815 18447 21984 25956 31027 35802 39637 43882 47499 50996 55234 59064 62833 18449 22038 26001 31053 35855 3964Q 43967 47533 51022 55302 59229 63000 18490 22109 26030 31102 35917 39717 44011 47643 51034 55324 59283 63093 18577 22141 26051 31176 36195 39735 44239 47651 51039 55347 59288 63101 18625 22159 26093 31287 36272 39773 44268 47669 51146 55348 59415 63162 18629 22209 26102 31331 36287 39838 44276 47677 5U50 55384 59507 63254 18729 22225 26173 31431 36309 39949 44303 47679 51223 55436 59538 63278 18749 22249 26250 31493 36317 40024 44338 47755 51301 55523 59581 63302 18805 22285 26738 31561 36343 40030 44369 47800 51317 55555 59618 63356 18832 22330 26870 31637 36352 40102 44412 47825 51351 55564 59643 63409 18872 22463 26950 31659 36363 40193 44451 47840 51403 55637 59742 63419 18914 22501 26975 31684 36417 40195 44461 47878 51414 55795 59809 63432 18952 22636 27005 31745 36433 40229 44497 47931 51506 55826 59820 63433 18957 22651 27016 31746 36465 40233 44607 47948 51554 55883 60008 63497 18972 22828 27021 31764 36527 40289 44669 47960 51589 55964 60073 63626 19025 22879 27127 31789 36579 40357 44721 47990 51613 55978 60152 63646 19051 23031 27138 31871 36619 40386 44737 48020 51647 55981 60159 63789 19167 23083 27150 31872 36638 40438 44751 48073 51694 56004 6027« 63797 19228 23123 27335 31890 36654 40515 44818 48136 51753 56012 60291 63858 19262 23248 27345 32317 36673 40522 44896 48141 51943 56037 60312 63888 19331 23276 27386 32346 36823 40538 44917 48261 51947 56089 60356 63980 19333 23280 27443 32348 36914 40553 44950 48266 52011 56095 60401 63984 19336 23318 27514 32357 36954 40605 45043 48298. 52042 56138 60540 63996 19429 23356 27746 32440 36986 40610 45063 48334 52047 56163 60575 64071 19500 23392 27875 32452 37063 40617 45150 48355 52056 56274 60728 64077 19522 23420 27929 32490 37072 40768 45164 48446 52066 56318 60763 64170 19586 23569 27959 32505 37102 40770 45322 48502 52217 56358 60808 64178 19604 23579 27960 32661 37306 40783 45328 48648 52268 56368 60831 64358 19614 23681 28026 32682 37396 40788 45338 48760 52296 56491 60893 64371 19628 23685 28055 32701 37413 40791 45513 48820 52340 56518 60905 64482 19694 23789 28221 33082 37480 40827 45523 48847 52355 56551 61004 64538 19696 23818 28268 33159 37536 40963 45557 48871 52395 56603 61066 64585 19729 23824 28308 33203 37667 40978 45562 48876 52441 56604 61097 64796 19793 23826 28366 33204 37685 41070 45597 48906 52522 56609 61126 64823 19920 23868 28483 33229 37704 41107 45600 48937 52794 56629 61313 64836 19950 23896 28495 33234 37888 41233 45607 48977 52820 56644 61315 64845 20048 23974 28536 33244 37889 41239 45632 49003 52841 56655 61420 64876 20098 23993 28582 33246 37914 41435 45691 49088 52969 56707 61444 64904 20103 24020 28612 33251 37919 41510 45781 49240 53168 56719 61455 64932 20171 24131 28639 33274 38007 41540 45805 49249 53204 56891 61575 64955 20238 24155 28658 33417 38008 41541 45819 49250 53246 56934 61624 64962 20357 20360 24199 24313 28766 28787 33427 33723 38036 38103 41594 41727 45860 45896 49258 49276 53273 53322 57011 57088 61640 «4968 Áhugi á útflutningi iönaðarvara HÉR verður skýrt frá nokkrum ályktunum, sem gerðax voru á ársþingi iðnrekenda 1968. Alyktun um útflutningsmál. Ársþing iðnrekenda 1968 ítrek- ar fyrri ályktun um mikilvægi þess, að efld verði aðstaða íslenzk ra i'ðnfyrirtækja til útflutnings iðnaðarvara. Að öðrum kosti er þess ekki að vænta, að iðnaðar- framleiðslan geti aukizt að því marki, sem nauðsynlegt er í fram tíðinni. Verði um aðild íslands að markaðssamtökum að ræða, er útflutningur iðnaðarvara bein forsenda þess að aukning á iðn- aðarframleiðslu geti átt sér stað. Frumskilyrði fyrir útflutningi iðnaðarvara telur ársþingið vera, að ávallt og undantekningarlaust sé jöfn aðstaða við þær vöruteg- undir, sem út eru fluttar á hverj um tíma, m.a. með réttri gengis- skráningu. Jafnframt er vakin athygli á því, að fyrst og fremst beri að stefna að aukningu á útflutningi þeirra iðnaðarvara, sem þegar hefur tekizt að vinna markað fyrir erlendis og skorar ársþing- ið á ríkisstjórnina að styðja þá starfsemi, sem þegar hefur verið komið á fót til markaðsleitar og sölu innlendrar iðnaðarvöru í Ameríku. Samtímis er nauðsynlegt að vinna að útflutningi annarra iðn- AUÐVITAÐ stafar það mest af ólæsi mínu á útlend mál, að mér 'hefir nálega aldrei tekizt að læra ljóð .eða vísu nema á íslenzku Bn þó kemur þar einnig annað til greina. Fyrir skömmu vair ég eitthvað að rýna í safnibók þýzkra kvæða frá ýmsum tímum (en þýzku lœrði ég að örlitlu leyti að skilja vetur, sem ég dvaldi suður í Sviss fyrir löngu) og rakst ég þar á erindi stuðlað að mestu, að islenzkum hætti. En nú brá svo við, að er ég hafði lesið Vísuna, kunni ég hana að mesitu, og sýnir það bezt hjálp stuðlanna til þess, að einmitt það í henni, sem ég gat ekki haft eftir, var sá Wuti, sem ekki haifði stuðlazt. En auk þess að vera hjádp til þess að muna, svo sem líka hefir líklega verið tilgang- urinn með stuðlana í fyrstu, mætti iíka láta sér detta í hug, að þar með sé ekki aEt gildi þeirra talið. Ég hefi einhverntíma, líklega í íslenzkri stefnu, getið um spá- vitneskjiu, sem taldi mér hafa borizt fyrir ástæði ríms, og skýrði ég þar út frá því ýmis- legt varðandi áhrínsorð og kxafta kveðskap. Taldi ég, að sdíkt hafi jafnan fremur verið spádómsorð en áhrifa, og skal hér að vísu ekki honfið frá þeirri skýringu með öllu. Ég tel t.d. alveg auð- sætt, að dæmið, ,sem ég nefndi og varðandi var breytingu á veðri, hafi einungis verið spá- dómur, og væri það vitanlega hið sama og að sýna fram á, að í rímuðu ljóði geti menn orðið goðmálugri en ella, ef ég hefi þar sýnt fram á, að sá spádómur hafi komið fram vegna ríms. En hví skyldi þá ekki einnig geta komið til greina meira áhrifa- magn rímaðrar en órímaðrar 'hugsunar? Heyrt hefi ég menn tala um það, að orðin séu þeim stundum sem fjötur um fót. „Mér finnst ég hugsa oft furðu vel og fylgja þræðinum, en er ég fer að orða það fer allt úr reipunum“, segir Foirnólfur á einhverjum stað, og er víst eitthvað hæft í þessu. í ófullkom-inni orðun má víst stundum skynja glóð heitra skapsmuna og sannsækinnar hugsunar. En nær sanni mun þó hitt, að takist ekki að orða ein- hverja, hugsun svo að vel sé, hljóti hún að einhverju leyti að vera ófuHburða. Sannieikurinni, er að hugsun, sem ekki hefiir ver aðarvara og þarf þá að koma til fjölþætt aðstoð við markaðleit. Eðlilegast væri, að sú starfsemi verði innan vébanda Félags ís- lenzkra iðnrekenda og sann- gjarnt, að hið opinbera beri kostn að af þeirri starfsemi til móts við iðnrekendur. Þá er æskilegt að náið samstarf takist við sendiráð og ræðismannaskrifstofur okkar um markaðskönnun. Ársþingið leggur áherzlu á, að lánafyrirgreiðsla til útflutnings- framleiðslu þarf að vera fljótvirk og aðgengileg, og vísast þar til þess, sem áður er sagt um jafna a'ðstoð við annan útflutning. „Export-kredit“ þjónustu verði komið á að hálfu bankastofnana. Veiting útflutningsleyfa verði gerð einfaldari. Tolla af iðnaðarvélum ber að fella niður. Brýn nauðsyn er á að einfalda þegar í stað tilhögun tollendurgreiðslna þannig, að föst niðurfellingarákvæði gildi um ákve'ðna hundraðshluta af út- flutningsverðmæti hverrar vöru- tegundar eða vöruflokka. Veittir verði greiðslufrestir á aðflutn- ingsgjöldum, þegar vara er flutt inn gagngert sem hráefni í út- flutningsvöru. Málefni iðnaðarins verði endurmetin. Um leið og ársþing iðnrekenda ið orðuð, er í rauninni ekfci orð- in til, og mætti því liggja í aug- um uppi, að vel orðuð hugsun rnuni að öðru jöfnu vera öflugri og áhrifavænlegri en vanorðuð eða illa. „Nokktur kraftur og ekki lítill fylgi-r góðu móli“, seg- ir Helgi Pjetursis á einum stað í Nýal s'ínum, og í viðtali við mig einhverntíma sagði hann, að það að ríma hugsanir sínar ætti xétt á sér, og að án ríimsims hefði t.d. Gunnarshólmi Jónasar ekki get- að orðið slíkur sem hann er. Það var vitanilega þeissi sérstaki Iþokki, sem er á öHu málfari Jón- asar HaUgrímssonar, sfem gerði 'hann einhvern áhrifamesta og á- hrifa/bezta mann nítjándu aldar- innr hér. En er þó ekki áistœða til að ætla, að án þess að vera ljóðskáld á þann ihátt, sem hann var, stuðlari og rímari, hefði sá þokki no'tið sín miður, Vel get ég fallist á það, að skáldskapur og skáldskaparform eigi að 'breytast og þxóast eimis og átt hefir sér stað hjá sjálfu Mf- inu. Það er vitainlega ekki heilla- vænlegt að standa í stað. En rétt þróum er ekki það, sem nú er að miklu leyti stefnt til í sk'áldskap. Hún er ekki það að hverfa atftur til apasitigsins eftir að komist var ð loks á manns tigið. Það sem gerði hin 'beztu ljóð minnisstæð og áhrifaríki, á ekki að failla nið- ur, heldiur verða hafið á hærra stig, svo að hvortveggja fari sam an, aukið orðfirelsi og aukin tengsl. Ljóð hinnar góðu fram- tíðar munu verða auðlærð og minnisstæð, frjálslega og einfaild lega ort og þó stuðluð og hátt- burndin, því að eins og öllum mætti vera ljóst gerir sllikt þau auðfluttari og heyranlegri. Ljóð hinnar góðu framtíðar munu verða samkvæmt því, sem tH er stefnt með l'ífinu, form, s-em bœt ir æ við sig og feUir ekki niður annað en annm-arka sína. Og é- hrifamagn þeirra mun Því verða æ því meira, sem þessi þrólun -þeirra kem-st á hærra stig. Sam- 'hljómun og s-amskipan til æ fuQJl komnari sam'banda er það, sem þá verður stefnt að, og munu ljóðliistin eins og líka hljóm-list- in verða þar áhrifam-iklir þættir. Það mætti jafnvel hu-gsa sér, að þá verði jatfna-n hinu mikilvæg- asta hrundið fr-am fyrir kraft ljóðs og s'tuðla. Þorsteinn Jónsson á Úlfsstöðum. 1968 vísar til ályktana sinna um hina ýmsu málaflokka iðnaðar- ins, skorar það á ríkisstjórn og Alþingi að taka málefni íslenzks iðnaðar í heild sinni tH gagn- ger'ðrar athugunar og endurmats. íslenzkur iðnaður stendur á tímamótum vaxandi samkeppni og frjálsari viðskipta landa á milli. Brýna nauðsyn ber því tH að gerð sé ákveðin áætlun um þróun og eflingu íslenzks iðnað- ar, sem er meginforsenda þess að hægt sé að tryggja vaxandi þjóð næga atvinnu og beztu lífskjör. Þá leitar ársþingið eftir stuðn- ingi landsmanna allra við íslenzk an iðna’ð um leið og það heitir á þá að kaupa frekar innlenda framleiðslu en erlenda. Islenzkum iðnrekendum er ljóst, hverja þýðingu lækkun tolla og aukin milliríkjaviðskipti geta haft fyrir lífsafkomu þjóðar innar og tjá sig reiðubúna til að mæta vaxandi samkeppni af þeim sökum. Þó telja þeir óhjá- kvæmilegt, að íslenzkur iðnaður njóti tollverndar um nokkurt ára bil, meðan hann er að aðlagast breyttum samkeppnisháttum. Iðnaðarárið. Ársþing iðnrekenda 1968 vek- ur athygli á þeim áhuga, sem fram hefur komið hjá Ungmenna félagi Hrunamanna fyrir málefn- um íslenzks iðnaðar, m.a. með því að skora á kaupendur að beina viðskiptum sínum að inn- lendri iðnaðarframleiðslu. Ársþingið þakkar þennan á- huga ungmennafélagsins og lýsir fögnuði s-ínum yfir þeim skiln- ingi, sem fram kemur á málefn- um íslenzks atvinnulífs og bend- ir öðrum íslendingum á hfð þjóð holla fordæmi. - GÍBRALTAR Fram-h. af bls. 12 mannastrauminn frá Brethwídi, en Spánn fær mikinn erlendan gjaldeyri á þennan hátt. Reynsl- an hefur sýnt víða um verold á þessari öld, að raunsæið verður oft að víkja fyrir þjóðernistil- finningum. Enda þótt Bretland eigi samkvæmt ákvæðum Ut- reoht-samningsins frá árinu 1713 enn nokkurs konar lagalegan rétt á Gíbraltar, hefur þessi litli blettur brezkrar jarðar á spænskri grund lengi verið þyrn ir í augum Spánverja, sem eðli- legt er. Spánverjar eru jú fræg- ir fyrir sitt þjóðarstolt. Þar að auki fer talsvert smygl í gegn- um Gíbraltar, margar vöruteg- undir eru bæði ódýrari og betri en á Spáni, og það er einnig ódýrara að fljúga beint frá Gí- braltar til London en í gegnum Spán. Nokkrar breytingar á póli- tískri aðstöðu Klettsins eru óhjá kvæmilegar. Það er alls ekki ótrú legt, að brezka ríkisstjórnin vilji gjarnan losna við allan þennan kostnað, sem er samfara því að halda þjóðar'búi Gíbraltar gang- andi við núverandi kringum stæður. En á hún að sniðganga alveg óskir þessara 26.000 sálna, sem þar búa? Spænski herinn gæti eflaust tekið Klettinn hve- nær sem er án mikilla bardaga, og ef til vill með meirihluta Sameinuðu þjóðanna að baki sér. Spánn á í dag góðan flug- her og góðan landher. Það virð- ist þó ólíklegt, að þeir yrðu not- aðir til þess að gera árás á Gí- braltar. Líklegra er, að Spáverj- um muni takast að knýja fram tilslakanir af hálfu Breta á stjórnmálasviðinu, meðal annars vegna þess að Bandaríkjamenn vilja ekki missa sínar mikil- vægu herbækistöðvar á Spáni. íslendingar og aðrir fölir menn frá Norður-Evrópu geta því að öllum líkindum haldið áfram að steikja sig í sólinni í næsta ná- grenni við hið forna Njörva- sund án þess að hafa neinar sér- stakar áhyggjur af óþægilegum pólitískum staðreyndum. Pétur Karlsson. STUÐLAR OG RÍM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.