Morgunblaðið - 12.06.1968, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 12.06.1968, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐH), MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1968 'r—---'B/LAÆI/GJiM Rauðarárstlg 31 Sími 22-0-22 ÍMAGIMÚSAR :skiphoit»21 símar 21190 eftir lokun sími 40381 ~ tíM11-44^4 mfíWÐ/fí Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 11—13. Hagstætt leigugjald. Sími 14970 Eftír lokun 14970 eða 81748. Sigurður Jónsson. BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 ©g 36217. BÍLALEIGAN AKBRAUT NÝIB VW 1300 SENDUM SÍMI 82347 FÉLAGSLÍF f fj i Ferðafélag Wj^jíslands fer skógTæktarferð í Heið- mörk í kvöld kl. 20. Farið verður frá Austurvelli. Félag- ar og aðrir velunnarar Ferða- félagsins vinsamlegast beðnir um að mæta. Allar gerdir Myndamáta ■Fyrir auglýsingar ■Beekur og timarit •Litprentun Minnkum og Stcekkum OPÍÐ frá kl. 8-22 MTIÍDAMÓT hf. simi 17152 MORGUNBLADSHUSINU ig Jafnrétti í danssölum spá skrifar: „Velvakandi. Ég hefi að und anförnu séð að mikið gengur á hjá ungu fólki hér í höfuðborg- inni útaf því misrétti, að döm- ur skuli ekki hafa sama rétt og herrar, tiil að bjóða upp í dans. Satt bezt að segja skil ég þetta ekki vel, — hélit að kvenfólkið léti ekki leika á sig á þessum vettvangi —dans- gólfinu. Þegar Kvenréttindafé- lag íslands var stofnað, — var meðal annars eitt af aðalstefnu málum þess „jafnrétti karls og konu“, enda hefur mikið unn- izt á, t.d. í laUnamálum. Nú kemur það upp úr kaíinu, eins og skrattinn úr sauðaleggnum, að karlmennirnÍT hafa siðustu ár fótum troðið frjálsræði kon- unnar í danssalnum til að velja sér þann herra, sem þær helzt vilja dansa við. Ég er nú orð- inn 70 ára karl, en þar sem ég ólst upp var það föst regla að skipt var þessum dansréttind- um á milli pilta og stúlkna. Sá, eða þeir, sem stjórnuðu ballinu (dansinum) að einhverju eða öllu leyti, kölluðu upp svo all- ir heyrðu, eftir því sem við áttí í hvert skipti: „dönra-frí!“ — „herra-fríí“ — Þegar dömufrí var höfðum við piltarnir alls ekki leyfi til að bjóða upp stúlku, — og aftur öfugt þegar herrafrí var, — þá urðu döm- urnar að sitja ef enginn bauð þeim upp. Mér er sagt að t.d. í Þórscafé sé einhver karlmað- ur, sem opnar böllin, þ.e. fer fyrstur á stað í dansinn. Þessi maður, ef rétt er frá sagt, ætti þá að vera nokkurskonar stjórn andi í danssalnum, — og ætti þá að vera það mikill jafnrétt indamaður, að hann leyfði dömunum við og við að velja sér dansmaka, en léti ekki pilt- ana ríkja í danssalnum sem ein ræðislherra. Ungu stúlkur, sem nú eruð að vaxa upp, — látið ekki piltana eina ráða ríkjum í danssalnum, — þið eruð yfir leitt, ekki síður glæsilegar, en ungar stúlkur voru mán upp- vaxtarár, og ég treysti ykkur til þess að láta ekki taka af ykkur með frekju, gömul og góð réttindi í danssalnum; — sýn- ið berrunum þá í tvo heimana, — og standið fastar fyrir á ykkar réttL Jafnrétti karls og konu á öll um dansskemmtunum, sem haldnar eru í höfuðborginni, svo og annarsstaðar á landinu. Opnið nú sem allra fyrst rétt- nefnt „jafnréttindaiball“ karls og konu. — Skemmtið ykkur svo konunglega. spá“. ir Lóðahreinsun Guðmundur Sigurðsson, skrif ar. — „Kæri Velvakandi. Það hefir komið í ljós af blaðaskrif um undanfarinna daga að fyrir hugað sé að hefja hina umfangs mestu lóðahreinsun sem um gæit í borginni. Ekki vil ég lasta það; svo slæmt er útlit sumra borgarhluta og svo mik- ið hirðuleysi borgaranna, fyrir tækja og opiniberra aðilja að hneisa er. Hitt hefur mér þótt miður, að ekki skuli koma fram, að lóðahreinsun borgainnar var í góðu lagi fyrir nokkrum árum. Þá var farið í kerfisbundnar skoðunaferðir og lóðarhöfum veittir frestir til að fjarlægja drasl af lóðum sdnum. Ef þeir ekki fjarlægðu það sjálíir, var það gert á þeirra kostnað. — Hljóta flestir að muna að mjög erfitt var að sileppa frá aðgerð- um, og ekki minnist ég að hafa sloppið frá áminningum ef ég skildi eftir spýtnabrak eða annað drasl á lóð minni. Sjálf- um er mér þetta minnisstætt, því ég fékk tvívegis áminningu frá heilbrigðiseftirlitinu. Hefur mér verið þetta minnisstætt síð an. Fyrir þessu starfi man ég ekki betur en stæði dr. Jón Sig urðsson, borgarlæknir. Hinsvegar er mér kunnugt um að hvorki hann né heil- brigðiseftirlitið hefur haft neitt með lóðáhreinsun að gera all- mörg undanfarin ár. Þetta þætti mér sanngjamt að kæmi fram. Guðm. Sigurðsson". 'A' Leiðréttingin verri en villan Fyrir allnokkru skrifaði Páil Albertsson á Reykjalundi bréf til Velvakanda. Það var birt, en hieimilisfang hans var sagt bera „Reykjavík" í stað „Reykj alundar“, svo að bréfið varð óskiljanlegt. Síðar kom leiðrótting frá Páli, en þá féll nafn hans niður, sem átti að vera undir bréfinu, svo að leið réttingin varð einnig óskiljan- leg. Velvakandi harmar þessi mis tök, en hann hefur áður sagt frá því, að upphafi og niður- lagi bréfa er sérstaklega hætt í birtingu. Mjög oft er fellt framan og/eða aftan af bréfum, en einmitt í upphafi og endi bréfs getur verið sagt frá at- riðum, sem skipta máli um það hvort hréf verður skiljanlegt eða ekki. Velvakanda hefur ekki tekizt að komast að þvi, hvemig á þessu einkennUega fyrirbæri stendur, en hann grunar stundum, að setjari, prófarkalesari og umbrotsmað ur hafi gert samsæri gegn sér, og gegn svo máttugri þrenn- ingu má Velvakandi sín einsk- is. „Reykjailundi, 10. maí, 1968. Kæri Velvakandi! Nú skal ég ekki ónáða þig með fleiri bréfum um ómerki- legt mál á þessum hatfístímum. Nýleg leiðrétting, sem þú birt- ir, gæti verið enn ein sönnun þess, að ein villan bjóði anna-rri heim, en leiðréttingin varð ó- skiljanleg öðrum en þeim, er kynnu etfni Morgunblaðsins ut anlbókar, en þeim fer víst fækk andi. Leiðréttingin var verri en engin, þvi að undirskriftina vantaði, ef einlhver kynni að minnast greinar, sem merkt var af Páli Albertssyni fyrir páska. Nóg um þetta, en sendi þér í launa skyni diæmi, er þú gætir lagt fyrir starfsfélaga þína á þessum landsprófsumræðutím- um: Ég sendi dóttur mína nýlega út í búð. Hún kom atftur með 5 kg atf vörum og kostuðu þær samtals kr. 50,00. Hún sagði að önnur varan hefði verið fjór- um sinnum dýrari en hin. Hvað kostaði hvor tegund og hve mik ið af hvorri kom hún með? — Þeir, sem ekki geta leyst þetta gætu huggað sig við „Gruk“ eftir Kumtoel, er hljóðar svo: „For den lærde er alting tungt, selv et matematiskt punkt“. Með beztu kveðju, Páll Albertsson". Sníkjndýr „Kæri Velvakandi! Lengi hef ég ætlað að senda þér línu og betra er seint en aldrei. Ég les alltaf pistla þína alla, og er mjög gaman að fylgj ast með mörgu, sem þar kem- ur í dagsljósið. Og margir geta betur komið hugsunum sínum í form með línum en í orðum. Mig langar til að vita hvort fleiri en ég hafa ekki orðið var- ir við hvað mikið er aí fólki í þessari borg, sem er fu'llhraust og nennir ekki að vinna neitt en lifir á sníkjum meðal kunn- ingja sinna, bera sig nógu illa og láta saklaust fólk gjalda. Ég er búin að verða mjög hart úti af völdum þessa fólks, og vildi ekki óska neinum slíks og margt af fólki þessu eru áreiðanlega útlendingar, burt- rækir úr landd sínu og hafa ekki einu sinni ríkisborgararétt hér. Hvert skyldi vera hægt að snúa sér til þess að atihugað yrði um þessa aumingja, hvern ig framferði þeirra er, og á hverju þeir lifa og gremjuleg- ast er þegar þetta er stálhraust fólk. Annað mál er með marg ann sem sjúkur er og reynir samt að bjarga sér með heiðri og sóma. Ég vildi að einlhver lög og réttur væri sem gæti fjarlægt þessa aumingja, komið þeim í vinnu eða eiitthvað þar sem heiðarlegt fólk þurfi ekki að hafa þá fyrir augunum. Vona að þú birtir þetta Vel- vakandi góður. Hefi fengið úrval af áklœðum t. d. ufflar-,gobelÍTie margar gerðir (tfrönsk mynstur) á renaissance-húSglögn. Silkidamask og guillbróíkajde á rocooo-sett. Ullar-damask (100% ull) rnargir litár og mynstur á antik-íhúsgögn. Mohair einlitt og mynstrað í H floíkki. Enntfremur úrval atf mynstruðium plyssetfnuim. Úrval atf agramana mteð og án snúru. Kögur 3 gerðir og margir títir og dúskar úr uíE oig sfflki. Smíða eftir pöntun seselonga og tffllheyrandi stóla. Tek að mér kiæðningar, aðallega á antik-húsgögnum. HÚSGAGNABÓLSTRUNIN Njálsgötu 5 — Sími 13980. Geymið auglýsinguna. Húseignin Klapparstíyur 42 er til sölu í húsinu eru 2ja herbergja íbúð á efri hæð og 3ja herbergja íbúð á neðri hæð. Húsið stendur á tæpl. 400 ferm. eignarlóð. Fasteignaþjónustan KACNAR TÓMASSON HDL. SÍMI 24645 SÖLUMADUR FASTCICNA: STEFÁN i. R.ICHTER SÍMI 16870 Austurstræti 17 (Silli&Vatdi) KV0LD5IM‘ 30587 En hér kemur lokatoréf Páls: G. H.“ TILKYNNING frá Afengis- og tóbaksverzlun rikisins Með auglýsingu þessari er vakin athygli á áður útsendum tilkynningum um lokun iðnaðardeilidar vorrar vegna sumarleyfa frá 8. júlí — 6. ágúst n.k. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.