Morgunblaðið - 25.10.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.10.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1968 Skartgripir fyrir 70 millj. brúðar- gjöf Onassis til Jackie Brúðkaupsgestir leystir út með stórgjöfum Martisch Kreiner viS pottinn. „Austurrískt kvöld" í Súlnasal Sögu — Fyrsti liður í áformuðum „ÞJÓÐAKVÖLDUM" þar í vetur Aþenu, 24. okt. (AP—NTB) 4 ARISTOTELE Onassis brá sér • í dag til Aþenu í viðskiptaerind um, en Jacqueline kona hans og börn hennar biðu á meðan um borð í snekkjunni Christina, sem liggur við bryggju á Scorpios- eyju. Kom Onassis til baka í kvöld eftir viðræður í Aþenu við Papadopoulos forsætisráð- herra og meðráðherra hans, Nic- holas Makarezos. 4 Mikið hefur verið ritað í er- lend blöð um gjöf Onassis til brúðar sinnar, en það voru skart gripir, sem frönsk blöð meta á 1,2 milljónir dollara (nærri 70 milljónir króna). 4 Ríkissaksóknarinn í Buenos Aires hefur óskað eftir því að Onassis verði sviptur argentín- skum borgararétti, en Onassis gerðist argentínskur borgari ár- » ið 1929 eftir að hafa búið þar í Iandi í sex ár. Tilgangurinn með ferðinni til Aþenu í dag var að ræða við yfirvöld landsins um nýtt iðju- ver, sem Onassis hefur hug á að reisa. Er hér um að ræða olíuhreinsunarstöð, álverksmiðju og fleiri stórframkvæmdir, sem áætlað er að kosti um 360 millj- ónir dollara. Talið er að samn- ingum hafi miðað nokkuð áfram, og að Onassis skreppi á ný til Aþenu einhvem næstu daga. Meðan Onassis var í Aþenu notaði frú Jacqueline Onassis sér góða veðrið til að synda í sjónum. Voru lögreglumenn á verði í bátum við ströndina til að halda fréttamönnum og Ijós- myndurum í hæfilegri fjarlægð. Meðal fréttamanna á þessum slóðum er Maxine Cheshire frá blaðinu Washington Post, og birt ir blaðið í dag grein um brúð- argjöf Onassis, skartgripi skreytta hjartalaga rúbínum umkringdum -> demöntum. Um skraut þetta seg ir fréttamaðurinn að hringurinn sé nærri því of þungur til að bera hann, en eyrnalokkamir, sem einnig eru úr rúbínum og demöntum, gætu hafa komið úr skartgripaskríni indverskrar furstafrúar. Þegar Jacqueline kom í kvöld verðarveizluna um borð í snekkj unni á giftingardaginn, bar hún skrautmuni þessa i fyrsta skipti, og segir Maxine Cheshire að veizlugestir hafi fallið í stafi er brúðurin birtist. „Það var Caro- line (dóttir Jacqueline) sem kom hlaupandi, og mælti fyrir munn gestanna, segir hún: „Mamma, mamma, mamma, þeir eru svo fallegir, þú ert svo falleg“, hróp aði Caroline. Jacqueline fór að » hlæja, dró hringinn af fingr- um og lét dóttur sina fá hann til að leika sér að. Segir Maxine Cheshire að börnin hafi ekki lengi þurft að leika sér að gjöfinni til Jacque- line, þyí Onassis hefði séð um að þau fengju sínar eigin gjafir. Ekki fóru veizlugestir heldur tómhentir heim, því Onassis hafði látið skartgripaverzlun í SAMKVÆMT síldarskýrslu frá Fiskifélagi íslands í gær var heildaraflinn þá um 74 þús. lest- ir, en var á sama tíma í fyrra um 290 þús. lestir. Núna hafa verið saltaðar um 16 þús. tonn, en á sama tíma í fyrra um 17 þús. tonn. Hæsti löndunarstað- urinn er Siglufjörður með um 24 þús. lestir. Heildaraflinn á síldveiðunum við Suðurland er um 4 þús. lest- ir og mestu hefur verið landað í Keflavík, eða um 1500 lestum. Fer hér á eftir yfirlit Fiski- félags íslands um sildveiðarnar norðanlands og austan, vikuna 13.—19. október sl. svo og yfir- lit um heildarafla og skiptingu á nýtingu aflans: Er Magnús Jónsson, fjármála- ráðherra, hafði lokið framsögu- ræðu sinni fyrir fjárlagafrum- varpinu, sem birt er á öðrum stað í blaðinu í dag, tóku til máls Halldór E. Sigurðsson er talaði fyrir Framsóknarflokk- inn, Birgir Finnsson fyrir Al- þýðuflokkinn og Geir Gunnars- son fyrir Alþýðubandalagið. Að lokum svaraði fjármálaráðherra með stuttri ræðu. Fer hér á eftir frásögn af þessum umræðum: Halldór E. Sigurðsson (F) sagði að þjóðinni væri nú mikill Aþenu senda sér úrval dýrra skartgripa, sem gestirnir fengu að velja úr, og fóru allir heim með veglegan minjagrip. Að kvöldverði loknum var stig inn dans um borð í snekkjunni, en brúðhjónin tóku ekki þátt í dansinum, segir Maxine Ches- hire. Þau sátu og héldust í hend ur. Þau kysstust aldrei, en það Ijómaði svo af Jacqeline, að einn gestanna sagði seinna: „Það var aðdáun í augum hennar. Hún sneri höfðinu eins og svanur til Síðastliðna viku var fremur gott veður á síldarmiðunum eystra, en þrátt fyrir það var afli tregur vegna háttalags síld- arinnar. Það litla sem fékkst fengu skipin á stað um 65° n.br. og 6—7° v.L í vikunni var landað alls 1.712 lestum. Saltað var í 7.803 tunn- ur, 54 lestir fóru til frystingar og 519 lestir í bræðslu. Leiðréttingar til hækkunar á löndunum í erlendum höfnum nema 68 lestum og við bætast sölur til erlendra skipa á mið- unum sem námu alls 1.115 lest- um .Aftur á móti var hráefnis- magn til söltunar metið of hátt Framhald á bis. 31 vandi á höndum og til þess að leysa þann vanda þyrfti mann- dóm og átak. Athyglisvert væri við fjárlagafrumvarp ríkisstjórn- arinnar að gengið væTi algjör- lega fram hjá vandamálunum, sem sæist m. a. af því að gert væri ráð fyrir að fella niður framlag til Fisloveiðasjóðs þrátt fyrir hina miklu þörf útvegsins. Virtist svo sem frumvarpið væri til þess eins lagt fram að full- nægja formi þingskapa. Halldór sagði að st'efna ríkis- stjórnarinnar í efnahagsmálum gæti ekki leitt til annars en upplausnar og þensla ríkiskerfis- ins færi stöðugt váxandi. Aug- ljóslega væri hægt að draga úr kostnaði við ríkisreksturinn með betri nýtingu og hagræðingu og sumar greinar hans mætti að •skaðlausu leggja niður. Aftur á rnóti ætti að leggja aukna á- herzlu á nauðsynlegar fram- kvæmdir, t. d. i mennta- og sam- göngumálum, því að þar kæmi ifcvennt til, annars vegar hin imikla þörf og hins vegar aukin atvinna. Birgir Finnsson (A) minnti í ræðu sinni á þá staðreynd að útflutningstekjur þjóðarinnar ■hafa minnkað um 40% frá árinu 1966 og sagði að ef miðað væri •við það gengi, sem ríkti fyrir gengislækkunina í nóvember sl. þýddi þetta í krónutölu um 2,4 milljarða króna. Vegna gengis- lækkunarinnar væri þetta áfall hins vegar 1,5 milljarður en sennilegt mætti telja að útflutn- ing.satvinnuvegina vantaði nú um 2 milljarða króna til . þess að ■standa jafnvel að vígi og á árinu 1966. Franihald á bls. 31 KONRÁÐ Guðmundsson hótel- stjóri á Sögu skýrði blaðamönn- um í gær frá því að í kvöld yrði tekin upp sú nýjung i rekstri Súlnasalar að þar verð- ur efnt til svokallaðra „Þjóðar- kvölda“ af og til í vetur. Hefur Saga ráðið til sín reyndan aust- urrískan matgerðarmeistara og mun hann stjórna matargerð þessi kvöld í Súlnasal, auk þess sem hann alla daga vinnur að matreiðslu í Stjömusalnum (grillinu), og leggur þar aðal- áherzlu á ýmsa rétti úr fiski og okkar góða lambakjöti. Á Þjóðakvöldumum verður framreiddur matu.r viðkomandi þjóðar. Hljómsiveitm og ýmsir að sfcoðarmemin munu svo setja viss- am blæ á kvöldin með fLufcningi léttrar tónliisar frá viðkomandi löndum og fræðslu um þau í létt um dúr. Fyrsfca landið sem „kynnt" verður á Þjóðbvöldum Sögu er föðurland matgerðairmeistarans. Ausfcurríki. Verður Austurrískt kvöld í bvöld og á sunmudags- kvöld. Þar verða þá á borðum tvenuskonar matseðlar, íslenzk hráefni notað, en mafcreitt á austurrískan máta. Hljómsveit hússins flytur austurrígka tón- list eftir á. Á þessum austurrísku kvöld- um aðstoðar svo Guðmundur Jáns®on óperusöngvari, en hann var búsettur í Vínarborg á náms árum sínum. Matgerðarmeistarinn heitir Martisch Kreiner og hefur áunn- ið sér reynslu í Frakklandi, Sviss, Sviþjóð, Ítalíu, Hollandi og Englandi, en þar starfaði hann á hóteli á hirmi fjölsóttu ferðamannaeyju Jersey, og vana sér það til ágætis að sigra tvis- Lýst eftir vitni RANNSÓKNARLöGREGLAN óskar að ná tali af manni, sem varð vitni að umferðaróhappi, þegar drengur varð fyrir bíl á mótum Háaleitisbrautar og Fells- múla sl. þriðjudag. Þessi maður fór heim til móður dremgsins og gerði henni aðvart um óhappið, én hvaa-f síðan á braut. var í keppni er efnfc var til í mat angerð á Jersey Gastronom ique Festivail, og var eftir það með sýnikenmslu í sjónvarpi um tíma. Konráð sagði, að ef þessi til- raun Sögu til aukimnar fjöl- breytmi í mait og músík fyrir gest ina gæfi góða raum, mymdi verða efnt til samskomar þjóðbvölda, þar sem kynmt yrðu him löndim sem matgerðarmeistarinm hefur starfað í. Saga útbýtir svo sénstökum spumingaseðlum á þessum þjóða kvöldum, þar sem memm eru beðnir álifcs á réttuinum er fram eru bornir, um framreiðsluna og viðmót starfsfólksins og um hljómsiveitima og lög henmar, og hverju menm helzt vildu breyta. Þeim miðum er skilað í fata- geymslu við brottför. Germaníu myndosýning Kvihmyndasýnimigar Germamíu hefjast að vamda með vetri og verður haldið áfram fram á vor- ið með vemjulegum hæfcti. Er fyrsta sýningim á morgum, laug- ardag og verða þá sýndar frétta- og fræðslumymdir. Fréttamynd- imar eru frá því í maí og júní sl. en fræðsiumyndirnar eru þrjár taLsims. Fyrsta fræðslumyndin er um uppgötvun geislavirkmi, og ætti það efni að verða mönmurn fýsi- legt til fróðleiks á tímum kjarn- orkunnar. Önmur fræðshimyndin er frá Mittemwaild í Efra-Bæjara- lamdi, smábæ við rætur Alpa- fjalla, þar sem fiðlur hafa verið smíðaðar af mikilli kummáfctu öldum samam, enda njóta fiðlurn ar frá Mittenwald hvarvefcma hylli. Síðasta fræðslumyndim mum þó vekja mesta athygli. Er hún frá Alpafjöllum og sýnir, hivemig þrír menm klífa 500 mefcra háam hamarinm sem rís lóðrétt upp úr fjöllunum. Er satfc að segja ótrú- legt að slíkfc skiuli vera hægfc og eru menmirnir reyndar í liís- háska svo að segja í hverju spori. Framhald á bls. 31 Heildarsíldaraflinn um 74 þúsund lestir — 16 þús. lestir í salt — Siglufjörður hœsti löndunarstaðurinn með um 24 þús. lestir títvarpsumræöur um fjárlagafrumvarpið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.