Morgunblaðið - 25.10.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.10.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ITÓBER 1968 g Hús og íbúðir í smíðum Einlyft raðhús um 176 ferm. í Fossvogi er til sölu, fokhelt. Húsið er í 3ja húsa samstæðu. Einbýlishús fokhelt við Sunnubraut er til söbi. Húsið er einlyft, grunnflötur um 200 ferm. 2/o herbergja íbúð á 2. hæð við Nýbýla- veg er til sölu, fokheld. Sér- inngangur, sérhiti. Á jarð- hæð fylgi.r föndurherbergi, geymsla og bílskúr. Sér- þvottahús. 3/o herbergja íbúðir við Dvergabakka og Eyjabakka, tilbúnar undir tréverk, eru til sölu. 6 herbergja efri hæð i tvílyftu húsi við Alfhólsveg er til sölu, fok- held. Stærð 147 ferm. 5 herbergja efri hæð við Kópavogsbr. í smíðum, er til sölu. Hæðin er um 130 ferm. og er að öllu leyti sér. Bílskúr fylgir. Eignin verður afhent pússuð án miðstöðvar. Einlyft parhús við Reynimel er til sölu, til- búið undir tréverk, fullgert utan. Einbýlishús á Flötunum, um 222 ferm. að meðtöidum tvöföldum bílskúr, til sölu í fokheldu ástandi. Vagn E. Jónsson Gunnar M.( Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan skrifstofutíma 32147. ÍBÚÐIR TIL SÖLU 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Rofabæ. Teppi á gólfum. Laus eftir viku. Verð að- eins kr. 640 þús. Útb. að- eins kr. 300 þús. 2ja herb. nýleg, mjög stór íbúð á jarðhæð við Meist- aravelli. Stórir suðurglugg- ar. Sérhiti. Sérþvottahús. Innréttingar af beztu gerð. Teppi á gólfum. 3ja herb. góð íbúð á 3,í hæð í sambýlishúsi við Laugar- nesveg. Suðursvalir. Laus fljótlega. öll þægindi í ná- ‘grenninu. 4ra herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð, vesturenda sambýlis- húss við Álfheima. Laus strax. Miklar og góðar inn- réttingar. Útb. aðeins kr. 500 þús., sem má skiipta. 5 herb. íbúð á 3. hæð í 4ra íbúða húsi við Sólhekna. Stærð um 115 ferm. Sérhita veita. Sérþvottahús. Mjög stórar svalir. Hagstæð lán áhvílandi. Glæsilegt útsýni til allra átta. Árni Stefánsson, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314 Kvöldsimi: 34231. Húseignir til sölu 3ja herb. íbúð með bílskúr í Vesturbæ. 140 ferm. hæð við Ásvalla- götu. Parhús með bílskúr á Sel- tjarnarnesi. n. hæð 4 herb. með öllu sér, og bílskúrs- réttindum. Nýleg 2ja herb. íbúð. 6 berb. íbúð við Leifsgötu. Hús með tveimur íbúðum. 4ra herb. íbúð við Sólheima. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjörnsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Simi 19960 - 13243 Til sölu 4ra herb. íbúð við Álfheima. Fimimta herb. í kjallara. íbúðin er í mjög góðu standi. 4ra herb. ibúð við Laugaveg, með sérlega góðum kjörum. 3ja herb. íbúð við Framnes- veg. 2ja herb. íbúð við Miðstræti, útb. kr. 175.000.00. Tvær 2ja herb. íbúðir í stein- húsi við Klapparstíg. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Simar 12002, 13202, 13602. Hefi til sölu m.a. Einstaklingsíbúð i Kópavogi. íbúðin er á 1. hæð, 50 ferm. Útib. 200 þús. kr. 4ra herb. ibúð við Hverfisg. fbúðin er á 3. hæð með tvöföldu gleri. Einbýlishús við Selásblett í Árbæjarhverfi. Húsið er þrjú herb., eldhús, bað og þvottahús. Óinnréttað ris fylgir. Útb. kr. 200 þús. Raðhús við Hraunbraut i Kópavogi. Húsið er tilbúið að hluta, en fokhelt að hluta. Kaupendur Hefi kaupendur að 3ja herb. ibúð. Útb. kr. 400 þús. Hefi einnig kaupanda að tveim ibúðum í sama húsi eða íbúð eða húshluta, sem skipta mætti í tvær 3ja herb. íbúðir. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð við Rauðarár- stíg. 2ja herb. íbúð við Bergstaða- strætL 2ja herb. ibúð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð við Grettisg. 3ja herb. ibúð við Njálsgötu. 2ja og 3ja herb. ibúðir víðs- vegar í borginni og Kópav. 4ra herb. íbúð við Hvassa- leitL 4ra herb. hæð við Reyni- hvamm. 4ra herb. hæð við Viðihvamm. 5 herb. hæð við Holtagerði. 5 herb. hæðir í Hláðunum í Austurborginni og Kópav. Raðhús í byggingu í Fossvogi og Kópavogi. Einbýllshús í byggingu í Kópa voigL Garðahreppi og Rvík. FASTEIGNASAIAN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTIé Símar 16637 og 18828. Heimas. 40863 og 40396. Símlnn er 21300 Til sölu og sýnis. 25. 2/‘o herb. risíbúð j um 50 ferm. með rúmgóðuim [ svölum í steinhúsj við Grundarstig. Laus strax. — Söjuverð kr. 480 þús., útb. helzt 150 þús. Ný 2ja herb. íbúð um 50 ferm. á 1. hæð við Rofabæ. Útb. ! um 300 þús. 2ja herb. íbúðir við Miklu- braut, Fálkagötu, Kárastíg, Lindargötu, Hraunbæ, Sporðagrunn, Drápuhlíð, og Sogaveg. Lægsta útb. 150 þús. Við Hjarðarhaga, 3ja herb. ibúð um 94 ferm. á 2. hæð ásamt meðfylgjadi í risL einu herb. og salerni. Bil- skúr fylgir. Æskileg skipti á góðri 2ja herb. íbúð eða lítilli 3ja herb. íbúð í borg- inni. 3ja herb. íbúð, um 90 ferm. á 4. hæð við Kleppsveg. Lyfta er í húsinu. Æskileg skipti á góðri 4ra—5 herb. séribúð með bilskúr í borginni. 3ja herb. íbúðir við Stóra- gerði. Lausar einstaklingsíbúðir við Grettisgötu og Fálkagötu. 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir víða i borginni, sumar sér og með bílskúrum. Húseignir af ýmsum stærðum í borginni og i Kópavogs- kaupstað og margt fleira. Komið oq skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Simi 24300 í Breiðholti til sölu 4ra herb. íbúðir í húsi er fokhelt nú þegar. — íbúðirnar seljast tilb. undir tréverk og verða til afhend- ingar um næsta vor. Sér- þvottahús á hæðirnú. f bað- herb. er gert ráð fyrir bæði baðkeri og sturtu. Stærð á íbúðum 98 fenm. Suimum íbúðunum fylgir herb. í kjallara og kostar það kr. 25 þús. tilb. undir tréverk. Suðursvalir. Lóð verður fullfrágengin. Beðið verður eftir húsnæðismálastjómar- lánL \ byggingarsam- vinnufélagi Nú eru allra síðustu forvöð að tryggja sér 3ja herb. íb., 90 ferm. í stigahúsi sem ver ið er að byggja við Mariu- bakka í Breiðholtshverfi. — Hverri ibúð fylgir sérþvotta hús og vinnuherb. inn af eldhúsi. Stærð 4x1.70 mtr. Gluggi er á baðL Suðursval ir. Byggingarkostnaðarverð verður mjög hagstætt og má það greiðast á árunmm 1968, 1969 og 1970. AHEINS EIN ÍBÚD EFTIR. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar hyggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími og helgarsími sölumanns 35392. 25. Fasteignir til sölu Mjög góð 4ra herb. ibúð við Eskihlíð. Herb. o. fl. fylg ir i kjallara. Einstaklingsibúð við Vestur- götu o. V. 2ja herb. kjallaraíbúð við Njálsgötu. Raðhús og einbýlishús í smíð- nm. 4ra herb. íbúð við Þórsgötu. Hús við Hrauntungu. 4ra herb. íbúð við Hlégerði. Björt og góð 3ja herb. kjall- araibúð við Ránargötu. EinbýUshús, lítil og stór. tbúðir við Hraunbæ. Austurstrwti 20 . Slrn! 19545 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3A. 2. haeð. Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a. 2ja herb. góð íbúð í gamla bænum. 3ja herb. íbúð í háhýsL skipti á 2ja herb. íbúð koma til greiina. 4ra herb. ibúð á 1. hæð við Eskihlíð. Einbýlishús Nýstandsett steinhús í gamla bænum. í smíðum 3ja herb. íbúð tilb. undir tré- verk og málninigu í Breið- ‘holti. Útb. 800 þús-l millj. 4ra—5 berb. ný eða nýleg íbúð óskast í Vesturborg- innL Jón Arason hdL Sölumaður fasteigna Torfi Ásgeirsson. Fasteignasalan Hátnnl 4 A, Nóatúnshúslð Símar 21870-20998 I SMÍOUM Glæsilegt einbýlishús í Aust- urtoorginni, selst rúmlega fokhelt. Glæsilegt einbýlishús við Sunnubraut i KópavogL fok helt, gott verð. Einbýlishús við Fagrabæ, fok- helt. Einbýlishús við Sæviðarsund, fokhelt. Einbýlishús við Blikeoes, fok- helt, Einbýlishús við Brautarland, fokhelt. Einbýlishús við Markarflöt, fokhelt. Einbýlishús við Tjarnarflöt, undir tréverk. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaðnr Hilmar Valdimarsson ______fasteignaviðsklptl.__ 19977 Til sölu Einsaaklingsíbúðir við Sól- heima. 3ja herb. hæð við Stóragerði, vönduð íbúð. 4ra herb. íbúð við Langaveg. 4ra herb. íbúð við Sæviðar- sund. Parket og teppi á gólf um. Innréttingar í sérflakki. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við’ Kleppsveg. Harðviðarinn- réttingar. Harðviðatrveggir og teppi á gólfum. Þvotta- hús og búr inn af eldhúsi. 5 herb. vönduð íbúð á 3. hæð við Laugarnesveg. 5 herb. hæð við Álfaskeið. I smíðum 2ja herb. ibúð á 1. hæð við Nýbýlaveg, fokheld, sérinn- gangur, bílskúr. Einbýlishús við Sunnubraut. Einbvlishús í ArnarnesL íbúðir óskast Höfum kaupendur að íbúðum í byggmgu og fullfrágengn- ar. Að einbýlishúsum og raðhús- um í Smáíbúðahverfi, Vog- um, Kleppsholti, Lauganesi og víðar. Miðborg Fasteignasala Vonarstræti 4 (V.R.-húsið). Sími 19977. Heimas. sölumanns 31074. FÁSTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU Við Skipasund, 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsL sérinng., sérhiti, bílskúrsréttur. Við Bogahlíð 4ra herb. íbúð á 2. hæð, herb. í kjallara fylgir, vélar í þvottahúsi, lóð frágengin. Við Drápuhlíð 4ra herb. rúm- góð Sbúð á 2. hæð, bálskúrs- réttur. Við Kleppsveg, 5 herb. íbúð á 1. hæð, æskileg skipti á eldra einbýlishúsi. Við Rauðalæk, 6 herib. íbúð á 2. hæð (sérhiti, laus strax). Við Safamýri 6 til 7 herb. endaíbúð, bílskúr. Á Stokkseyri húseign sem að hentar vel fyrir sumarbú- stað, góð lóð, fagurt útsýni. Arni Goðjónsson, hrl. Helgi Ólafsson, sölustj. Þorsteinn Geirsson, hdl. Kvöldsími 41230. Til sölu 2ja herb. rúmgóð risíbúð við Silfurteig. 3ja herb. jarðhæðir í Hlíðun- um, og við Kvisthaga. 4ra herb. efri hæð við Guð- rúnargötu ásamt bílskúr. Vandaðar 4ra og 5 heríb. hæðír við Háaleitisbraut og Stóra- gerði. Nýleg 5 herb. hæð við Þórs- götu með sérhitaveitu og svölum í góðu standi. 6 herb. 2. hæð við Laugarnes- veg ásamt bilskúr. Vandað raðhús við Míklu- braut, 7 herb. Hálf húseign, nýleg í Háaleit- ishverfi, 9 herb. ásamt bíl- skúr, allt sér. Höfuim kaupendur að 2ja—6 herb. ibúðum, ennfremur að einbýlishúsum og bvibýlis- húsuim og raðhúsum. Góðar útborganir. Einar Sigurbsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsími 35993.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.