Morgunblaðið - 25.10.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.10.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. OKT6BER 1968 > * BÍLALEIGAN AKBRAUT SENDUM NÝIR BÍLAR ÁRG. ’69 SÍMI 8 23 47 Sími 22-0-22 Rauðarárstíg 31 '""1-44-44 m/UF/Ð/fí Hvf rfisjötu 103. Simi eftir lokun 31160. MAGIMÚSAR 4kiphoii»21 s»mar21190 eftiflolcun ■'«-> 4J3S1 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaffastrætl 11—13. Hagstætt lelgugjald. Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 31748. Sigurður Jónsson. SAMKOMUR Æskulýðsvikan. Samkomur eru í húsi félag- anna við Amtmannsstíg. í kvöld kl. 8.30 Raddir æsk- unnar: Inga Þóra Geirlaugs- dóttir, Hilmair Baldursson, Valdís Magnúsdóttir. Ræðu- maður: Guðni Gunnarsson. Söngur: U.D.-kvartettinn. Tví söngur (Inga og María). K.F.U.M. - K.F.U.K. PILTAR ==? FPW EI01P UtyMUSTUNA /é »Á Á É(r HRINOANA / sJfofcrsjer/ £ . — 0 Umferðin frá H-degi Velvakanda hefur borizt eftir- farandi bréf frá Framkvæmda- nefnd hægri umferðar: „í dálkum yðar þ. 19. okt. sl. var birt bréf áhugamanns um um ferðamrál, undir fyrirsögninni „Réttar eða rangar tölur“, þar sem látinn var í ljós grunur um, ,að tölur um slysafjölda eftir H- dag séu ekki alls kostar fullnægj- andi“. Af þessu tilefni þykir rétt að skýra frá eftirfarandi: Framkvæmdanefnd hægri um- ferðar hefur frá H-degi haldið uppi skráningu á umferðarslys- um er tekur til alls landsins. Frumgögn þeirrar skráningar eru skýrslur, sem lögreglumenn gera á slysstað. Framkvæmdanefnd fær 1 hverri viku upplýsingar úr lög- sagnarumdæmum landsins um þau umferðarslys, semþar urðu i vik- unni á undan og gerðar voru lögregluskýrslur um. Þá hefur framkvæmdanefndin látið skrá umferðarslys á árunum 1966 og 1967. Sú skráning bygg- ist með sama hætti á lögreglu- skýrslum frá þessum árum, sem geymdar eru í hverju lögsagnar- umdæmi landsins. Með töl- fræðilegri úrvinnslu á þessum upp lýsingum hefur verið reiknað út, hvaða slysatölum mætti búast við með 90 prs. líkum, ef ástand umferðar héldist óbreytt frá 1966 og 1967. Um það fjalla vikmörk- in, svo sem kunnugt er. Nú hefur ástand umferðarinn- ar hreint ekki haldizt óbreytt frá 1966 og 1967. Hægri umferð er komin á og bifreiðum hefur fjölg að. Hvorttveggja er til þess fall- ið að auka tölu umferðarslysa. Miklar gagnráðstafanir hafa ver- ið gerðar á móti, svo sem mönn- um er kunnugt um. Þær ráðstaf- anir virðast hafa dugað fram að þessu til að halda umferðarslys- um í skefjum, þannig að þau hafa ekki aukizt eftir H-dag.“ 0 Slysatölurnar hæfar til samanburðar „Eins og fyrr var getið, byggj- ast slysatölurnar á skýrslum, sem lögreglumenn skrifa um umferð- arslys. Að sjálfsögðu gerir lög- reglan ekki skýrslur um öll um- ferðarslys. Um sum slysin fær hún Saumastúlkur Stúlkur vanar saumaskap óskasit strax. Upplýsingar í síma 20744 milli kl. 4 og 6 í dag og á morgun kl. 14—16. Lagermaður Óskum eftir að ráða mann til að annast birgðavörzlu í Straumsvík. Æskilegt að einhver reynsla við slík störf sé fyrir hendi. Enskukunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist íslenzka Álfélaginu h.f., pósthólf 244, Hafnarfirði. íslenzka Álfélagið h.f. Huseign YTRINJARÐVÍK Undirrituðum hefur verið falið að selja hús- eignina „Önnuhús“ við höfnina í Ytri-Njarð- vík. Húseignin stendur á eignarlóð við höfn- ina í Ytri-Njarðvík og er lóðin 660 ferm. að stærð. í húsinu eru f jórar íbúðir ásamt ein- staklingsherbergi og verzlunarhúsnæði. Auk þess fylgir um 200 ferm, verkstæðispláss á tveimur hæðum. Húseignin selst í einu lagi eða í hlutum. Tilboð óskast send á skrifstofu undir- ritaðs fyrir 5. nóv. n.k., en réttur er áskilinn til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Lögmannsskrifstofa Knútur Bruun, Grettisgötu 8, símar: 24940 og 17840. enga vitneskju. Og sum óhöppin eru það smávægileg, að lögreglu mönnum finnst ekki tilefni að skrifa um þau. En gera má ráð fyrir, að lögreglan geri skýrslur um flest umferðarslys, er veru- legu máli skipta, þ.á.m. þegar meiðsli verða á fólki og um öll, þegar banaslys verða. í þessu efni hafa mótazt ákveðin vinnubrögð sem ekki breytast mikið frá ein- um mánuði til annars. Á því byggist það, að unnt er að bera saman slysatölur frá mismun- andi tíma á þann hátt, sem nú er gert. Af hendi Framkvæmda- nefndar hefur hin mesta áherzla verið lögð á það gagnvart lög- regluyfirvöldum í hverju umdæmi að vinnubrögð við gerð á lög- regluskýrslum um umferðarslys haldist með sama hætti eftir H- dag og fyrir. Niðurstaðan er sú, að enda þótt slysatölur geti nær aldrei verið tæmandi, þá séu þær þó vel til þess hæfar, að leiða í ljós hvort ástand haldist í horfi eða breyt- ist til hins betra eða lakara. Framkvæmdanefnd hægri nm- ferðar." 0 Málarar — og vinna þeirra Hans A. Clausen, málari, sendir eftirfarandi bréf og er allhvass- yrtur, enda finnst honum að stétt sinni vegið: „Heiðraði Velvakandi. Húsmóðir í Laugarneshverfi skrifar í dálk yðaz s.l. sunnu- dag. Það, sem þessari vísu hús- móður lá á hjarta, var mjólkur- búð Samsölunnar í þessu forn- fræga hverfi. Ræðst hún þar á Sam söluna af sliku skilnnigsleysi að furðu sætir. Nú ætla ég ekki að fara að taka upp hanzkann fyrir M.S. Hún um það. Húsmóðirin beinir líka þessum liklega með- fædda ofsa að málarastéttinni. Hún segir, að málararnir séu bún ir að vera að mánuð að mála þessa umræddu búð og auðvitað eftir málarataxta. Hvað veit þessi frú um taxta málara? Þessi búð mun vera um 15—18 fermetrar að flatarmáli gólfflatar. Hvað myndi kaup sveins vera, sem væri einn mánuð að mála slika búð? Ég vil upplýsa frúna um það, að þvi beturfeg fljótar við vinn- um verkið, meira berum við úr býtum. Er það ósanngjarnt, kæra húsmóðir?" 0 fbúðir stórskemmdar í málningu „Frúna furðar heldur ekkert á því þó fólk máli sjálft. Hún er nefnilega haldin þeirri villu sem og margir aðrir leikmenn, að rúllan hafi leyst allan vand- ann. Veit þessi reiða húsmóðir, að stór hluti íbúða í Reykjavík er stórskemmdur í málningu, og einungis af fólki, sem er að mála sjálft og með hóp kunningja og venzlafólks með sér. Margar I- búðir eru svo skemmdar að vart verður hægt að laga þær. Ég vil upplýsa þessa húsmóð- ur um það, að málarar eru 6- dýrasta iðnstétt landsins. Vinna málarans er aðeins 4,7—5 prs. af byggingarkostnaði (úti og inni). Veit þessi frú að meðalkaup mál ara er 3800-4000 kr. á viku (upp- mæling). Vill nú ekki þessi hús- móðir, — sem annað gott fólk — leita sannleikans áður en hún æsir sig upp í skilningsleysi og rægir heila stétt manna, sem áður fyrr hefur ef til vill lagt sig alla fram til að gera henni til hæfis. Segjum svo, að fleiri iðnaðar- menn komi hér við sögu ætti hún kost á að hella úr skálum reiði sinnar yfir trésmiði, pipulagning armenn, dúklagningarmenn o.fl. o.fl. Kæra frú, hvílíkt verkefni eig ið þér framundan. 171 að hugga yður, kæra hús- móðir, þá eruð þér ekki einar um að rægja iðnstéttir þessa lands það hafa margir gert betur og ekki fengið bágt fyrir. Sumir blaðamenn hafa farið þannig orð um um sumar iðnstéttir, að það er atvinnurógur og ekkert ann- að. Framámenn þessara iðnstétta hafa tekið þessu mótmælalítið, litlir karlar það, og hafa jafn góðum iðnaðarmönnum á að skipa En nóg um það. Að endingu vil ég segja hús- móðurinni þetta: Það er heilbrigð iseftirlitið, sem gerir kröfur um hreinlæti í mjólkurbúðum, og þess vegna eru þær málaðar — af mál- urum. \ Með fyrirfram þökk Hans A. Clausen, málari.“ Notoðir bílnr til söln Volga 1964, Moskwitch 403 1965, Moskwitch 408, árg. 1966. Til sýnis hjá okkur. Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Suðurlandsbraut 14, sími 38600. fp/i Ný sending Delicius epli. Verð kr. 25 kg. til þátttakenda Þátttöku skírteini fást í verzluninni. Miklatorgi. 9750

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.