Morgunblaðið - 25.10.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.10.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1968 7 íslenzk kono hlýtur verðluun í Bundurikjunum ísleonzk kona, Hulda Einars- dóttir, nú frú Philip J. Gilin- son, var fyrir skömmu sæmd svokölluðum „Golden door“ — verðlaunum í Bandaríkjunum, en þar veitti stofnunin Inter- national Institute í tilefni af 50 ára afmæli sínu þremur banda- rískum borgurum af erlendum uppruna fyrir störf þeirra við að hjálpa fólki frá öðrum lönd- um við að falla inn í banda- ríska staðhætti og finna sig þar heiima. Verðlaunin voru afhent í mikilli veizlu, þar sem dr. William Bernard, varaforseti þeirrar háskóladeildar í New York háskóla, sem fjallar um þjóðflutninga flutti aðalræðuna. í blöðum vestan hafs, þar sem frá þessu er skýrt, er sagt frá því að frú Hulda Gillinson sé frá íslandi og hafi flutt til Bandaríkjanna 1943. Maður hennar er prófessor við Massa- chusetts Institute of Tchnology og höfundur margra bóka. Þau hjónin eiga tvo syni. Hulda fékk verðlauniin sérstaklega fyrir sjálf boðaliðastörf sín í þágu samfé- lagsins og góðgerðarstarfsemi. Hún á m.a. sæti í stjórn Inter- Frú Ilulda Einarsdóttir Gilinson tekur við viðurkenningarskjali sínu, ásamt Joseph Pellegrino frá Ítplíu og Charles J. Antono poulos frá Grikklandi. national Institute í heimaborg sinni, Lowell, í kvennasamtök- um tii styrktar sjúkrahúsi stað- arins, í KFUK og barnavernd- arsjóðnum, og er ritari Rauða krossins á staðnum o.fl. MENN OG MÁLEFNI Þann 24. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Erla Sigurðardóttir hárgreiðsludama og Kolbeinn Þorsteinsson kaupmaður. Heimili þeirra er að Hvassaleiti 157 Rvík. (Stúdio Guðmundar) 14. sept voru gefin saman í hjóna band í Hvanneyrarkirkju af sr. Guðmundi Þorsteinssyni ungfrú Þóra Stella Guðjónsdóttir Syðstu- Fossum Andakíl Borg, og Sveinn Kjartan Gestsson, Grund, Fells- strönd, Dalasýslu. Heimili þeirra er á Hvanneyri, Borgarfirði (Studió Guðmundar) Þann 5. okt. voru geftn saman í hjónaband í Þjóðkirkjunni í Hafn arfirði af séra Garðari Þorsteins- syni ungfrú Halldóra María Níels- dóttir og Sigurður Guðni Jóhanns- son. Heimili þeirra er að Meistara- völlum 9. Rvík. (Stúdió Guðmundar) Nýlega voru _gefin saman í hjóna band ungfrú Monika Dworczak og Pétur H. Blöndal. Heimili þeirra er 5 Köld — Nippes, Lenbach Strasse 3. (Ðrana í Þýzkalandi tók myndina) Laugardaginn 12. október voru gefin saman af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Petrína S. Ág- ústsdóttir og Albert Imperial (Ljósmyndari Jón K. Sæm.) 5. okt. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Birna Björnsdóttir Hæðar- garði 56 og Bragi Gíslason, Lundi, Lundarreykj adal. Hinn 20. þ.m. opinberuðu trúlof- un sína Jónína Lilja Jóhannsdótt- ir Lokastíg 4 og Helgi Guðmund- ur Hólm Bergþórugötu 23. Minningarspj öld Minningarspjöld minningarsjóðs Maríu Jónsdóttur flugfreyju, fást í verzluninni Occulus, verzl- uninni Lýsing, Hverfisgötu 64, snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25 og hjá Maríu Ólafsdóttur, Dvergasteini, Reyðarfirði. S Ö F X Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30—6.00 Fyrir fullorðna 8.15—10.00. Barnabóka útlán 1 Kársnesskóla og Digra- nesskólá auglýst þar. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 1.30 Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga Ira_kl. 1.30-4. Þjóðskjalasafn íslands Opið alla virka daga kl. 10- 12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar. Er opin sunnudögum og mið vikudögum kl. 1.30-4. Gengið inr frá Eiríksgötu. Bókasafn Sálar- rannsóknafélags I íslands ^ Garðastræti 8, sími 18130, er op- II* ið á miðvikud. kl. kl. 17.30—19. Skrifstofa SRFÍ og afgreiðsla „MORGUNS" opin á sama tíma. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu Hlé- garði Bókasafnið er opið sem hér) segir: Mánudaga kl. 20.30-22.00 þriðjudaga kl. 17.00-19.00 (5-7) og föstudaga kl. 20.30-20.00 Þriðjudagstíminn er einkum ætl aður börnum og unglingum. Bókavörður BORGABÓKASAFNIÐ Aðalsafnið Þingholtsstræti 29a sími 12308 Útlánsdóilir og lestr arsalur: Opið kl. 9-12 og 13-22. Á laugardögum kl. 9-12 og kl. 13.-19. Á sunnudögum kl. 14-19 Útibúið Hólmgarði 34 ÚTlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16-21, aðra virka daga, nema laugardaga kl 16-19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 16-19. Útibúið Hofsvaliagötu 16 Útlánsdeild fyrir börn og full orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 16-19. Útibúið við Sóiheima 27. Sími 36814. Útlánsdeild fyrir full- orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 14-21. Les- stofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laug ardaga kl. 14-19. Ameríska Bókasafnið í Bændahöllinni er opið kl. 10- 19. Mánudag til föstudags. Áheit og ajafir Gjafir til Háteigskirkju afhentar undirrituðum. Gjöf til Orgelsjóðs Háteigskirkju kr. 10.000 tíu þúsund — frá Sig- urði Þórðarsyni, söngstjóra Barma hlíð 28 til minningar um móður hans, frú Maríu ísaksdóttur (f. 13.10 1868, d. 24.4 1943) konu séra Þórð- ar. Ólafssonar, prófasts að Söndum í Dýrafirði. Ennfremur þessi áheit: frá K.S. 1000.00 kr., S.S. 500 kr. Guðrún kr. 100.00 og S.Þ. kr. 100.00 Beztu þakkir Jón Þorvarðsson Keflavík Trommusett 2ja til 3ja herb. íbúð ósk- Períal, til sölu. Uppl. í ast til leigu. Uppl. í síma síma 41230 eftir kl. 5 í dag 1270. og laugardag. Sendiferðabíll til sölu Einbýlishús óskast Taunus 1 tonna 1962, er í þarf að vera 6-8 herb. stein góðu lagi og lítið ekinn. hús, helzt í Miðbænum. Til Til sýnis að Hlíðarvegi 53, boð merkt: „Hús 6794“ Kópavogi. sendist afigr. Mbl. Píanó óskast til kaups 2ja herb- íbúð má vera í slæmu ásigkomu Lítil 2ja herb. íbúð til lagi. Uppl. í síma 32845. leigu. Uppl. í sima 19330. Herbergi Trabant ’64 til leiigu nálægt Miðbæn- um. Algjör reglusemi áskil in. Uppl. í síma 12269 eftir kl. 1. fólksfoifreið í góðu lagi til sölu. Uppl í Nóatúnj 28, L h. t. v. eftir kl. 6. Til söln jeppakerrur 1 x 2 m. Willy’s vél. Hurryeane Willy’s-fjaðrir ódýrar. Bifrciðaverkstæði Kjartans og Ragnars, Borgarnesi, sími 7178. Lóðir — lóðir Til sölu eru tvær einbýlishúsalóðir á mjög góðum sitað í borgarlandinu. Fagurt útsýni. Greiðsla mættt vera að mestu í skuldabréfum. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. STEINN JÓNSSON, IIDL., lögfræðistörf, fasteignasala, Kirkjuhvoli. KEFLAVÍK Kirkjutónleikar Aðalheiður Guð- mundsdóttir mezzo- sópran og Páll Kr. Pálsson, organleikari halda tónleika í Keflavíkurkirkju sunnudaginn 27. október kl. 5. Aðgöngumiðar við innganginn. Vörugeymsla v/Shellveg 244-59. Harðtex WISAPAN Spónuplötur frá Oy Wilh. Schauman aJb Vér eigum jafnan fyrir- liggjandi hinar vel þekktu finnsku spónaplötur í öll— um stærðum og þykktum. Caboon-plötur Krossviður alls konar. OKALBOARD (spónlagt). VIALABOARD Útvegum einnig allar ofangreindar plötur með stutt- urn fyrirvara. Einkaumboðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.