Morgunblaðið - 25.10.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.10.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1968 Bifreiðastjórar iGerum við allar tegundir ibiireiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- > arsonar, sími 33544. Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fjrrirl. Eirtnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322. Verzluarhúsnæði Til leigu húsnæði fyrir tóbaks- og sælgætisvöru eða fyrir smáverzlun. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Góður staður 2166“. Flugfreyja óskar eftir vinnu í vetur. Vön skrifstofuvinnu. Tilb. send- > ist afgr. Mbl. fyrir þriðju- dag 29. okt. merkt: „Vön 2101“. 2ja herb. íhúð til leigu í háhýsi við Austurbrún. Tilb. er greini leiguupph. og fjölskyldustærð sendist Mbl. fyrir 1. nóv. merkt: „Háhýsi 6773“. 2 lítið notuð negld snjódefek til sölu, stærð 700x13. Ennfr. 2 hálf slitin af sömu stærð með suimarmynstri. Uppl. í síma 84769 eftir kl. 18 í kvöld. Hjólaskófla Payloader til leigu. Jafna lóðir, moka inn í grunna ásamt alls konar mokstri. Baldvin, srmi 42407. Keflavík — Suðurnes Sjónvörp kr. 15.750.00. Plötuspilarar — viðtæki fyrir straum og batterL Segulbönd, 9 tegundir. Stapafell hf., sími 1730. Keflavík — Suðurnes Snjókeðjur, nagladekk. Keðjutangir og keðjubitar. Stapafell hf„ simi 1730. 2ja herb. kjallaraíbúð á Brávallag. til sölu eða í skiptum fyrir 4ra herb. íb. í Vesturb. Tilb. sendist > Mbl. merkt: „6792“ fyrir 1. nóvember. Síðastl. fínuntudag hvarf kvenúr í V-bæjar- sundl. úr fatask. Ef einhver finnandi finnst, skiliist það til Gígju Jónatans, Brá- vallag. 40, sími 22560. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili í Rang áxvallasýslu. 3 karlmenn í heimili, öll þægindi. Uppl. í síma 40624. Atvinna óskast 19 ára stúlka með gagn- fraeðapróf úr verzlunard. með góða sænsku- og vélrit unarkunnáttu óskár eftir vinnu. Uppl. í síma 50002. Keflavík 2ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst í Keflavík eða Njarðvíkum. Uppl. í síma 2243. Veiki drengurinn í Boston Við höfum áður minnzt á dauð vona drenginn í Boston, sem óskaði eftir að honum yrðu send póstkort sem víðast að í ’ heiminum. Ef einhver skyldi ekki muna heimilisfang hans, og nafn birtum við það enn á ný, og er það þetta: Craig White, Childrens Hospital Division 28 304 I.ingwood Avenue, Boston Massachussets 02115, O.SA i i FBÉTTIB Hjúkrunarfélag fslands heldur fund í Súlnasal Hótel Sögu mánudaginn 28. okt. kl. 8.30 Inn taka nýrra félaga. Tómas Á. Jón- asson læknir flytur erindi um maga sár og notar skuggamyndir til skýringar. Mætið stundvíslega. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Á samkomunni í kvöld flytur ræðu Guðni Gunnarsson prentari. Af hálfu unga fólksins tala Inga Þóra Geirlaugsdóttir, Hilmar Bald ursson og Valdís Magnúsdóttir, UD. — kvartettinn syngúr. Inga og María syngja tvísöng. Allir vel- komnir. Basar Systrafélagsins Alfa 1 Reykjavík verður í Ingólfsstræti 19 sunnudag- inn 27. október kl. 13.30. Margt er þar góðra og ódýrra muna. Allir velkomnir. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Bazar félagsins verður í nóvem- ber. Allar félagskonur og velunn- arar félagsins eru góðfúslega beðn ir að styrkja okkur með gjöfum á bazarinn. Móttaka er alla mánu- daga frá kl. 2—6 að Hallveigar- stöðum, gengið inn frá Túngötu. Sóknarnefnd Hafnarfjarðarkirkju minnir á að aðal safnaðarfundur Hafnarfjarðarsóknar verður haldinn í kirkjunni sunnudaginn 27. okt. kl. 3.15 að lokinni messu. Frá Guðspekifélaginu Stúkan Dögun heldur fund í kvöld kl. 9. Lesið verður úr verk- um Sigvalda Hjálmarssonar. Kaffi á eftir. Flugferðahappdrætti Kaldársels Drætti frestað itl 15. desember. Árnesingafélagið I Reykjaví .k heldur vetrarfagnað i danssal Hermanns Ragnars laugard. 26. okt kl. 9 síðdegis. Spilað verður Bingó. Síðan dansað. Fjársöfnun v. taugaveiklaðra barna Laugardaginn 1. vetrardag hefir Barnaverndarfélag Reykjavíkur fjársöfnun til ágóða fyrir lækninga heimili taugaveiklaðra barna, sem nú er í undirbúningi að reisa. Merki dagsins og barnabókin Sól- hvörf 1968 verða afgreidd frá öll- um bamaskólum og seld á götum borgarinnar. Lelkfangahappadrættl Thorvald sensfélagsins: Dregið var hjá borgarfógeta þ. 22. okt. og upp komu þessi númer: 164 182 478 917 1046 1106 1248 1368 1645 1751 1839 1872 205 3035 3036 3366 3367 368 595 440 4544 4876 4982 520 5174 5299 5661 576 6128 6158 6287 3 485 7208 758 830 9389 9665 9810 9811 10608 2221 1347 3797 5032 5032 15314 15980 16265 6723 786 790 8449 2221 13471 13797 15032 15032 15314 15980 16265 16723 17186 790 8449 18982 19279 19785 20047 20387 20584 20641 21908 22631 22755 23037 23165 23341 23464 23955 24067 24220 24396 24434 24606 25161 25177 25318 25553 25572 25738 25739 25888 26348 26484 26485 26923 26988 27002 27004 28232 28473 28480 28529 29012 29367 31639 (Birt án ábyrgðár) Náttúrulækningafélag Reykjavíkur heldur félagsfund f matstofu fé- lagsins, Kirkjustræti 8 miðvikudag inn 30. okt. kl. 9 sfðdegis. Upp- lestur. Skuggamyndir. Veitingar. Allir velkomnir. Bazar félags austfirzkra kvenna verður haldinn miðvikudaginn 30 okt. kl. 2 að Hallveigarstöðum. Gengið inn frá Túngötu. Þeir, sem vilja gefa muni á basarinn vin- samlega komi þeim til Guðbjarg- ar, Nesvegi 50, Valborgar, Langa- gerði 22, Elmu. Álfaskeiði 82 Hafn arfirði Jóhönnu Langholtsvegi 148 Halldóru, Smáragötu 14, Helgu, Sporðagrunni*8t, Sveinbjörgu, Sig- túni 59 Sigurbjörgu Drápuhlíð 43, fyrir 27. okt. Kvenfélag Fríklrkjunnar í Reykja vík hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk 1 Safnaðarheimili Lang- holtskirkju alla miðvikudaga milli 2-5 Pantanir teknar i sima 12924 Félagskonur í kvenfélagi Hreyfiis Basar verður 8. des. að Hallveig arstöðum við Túngötu. XJppl. í síma 32403, 36418, 34336, 34716 og 32922 Kvenfélagskonur, Njarðvíkum, Nokkrir saumafundir verða haldnir fram að bazar 24. nóv. Baz- amefndin væntir þess að féLkonur mæti á saumafund fimmtudaginn 24. okt. kl. 8.30 i Stapa. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Bazar félagsins verður I nóvem- ber. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að hafa samband við skrif- stofu félagsins, sími 84560. Fönd- urkvöld eru á fimmtudögum að Fríkirkjuveg 11 kL 8.30 Frá foreldra- og styrktarfélagi heyrnardaufra. Basarinn verður 10. nóv. Þeir, sem vilja gefa muni, hringi í sima 82425, 37903, 33553, 41478 og 31430 Kvenfélag Lágafellssóknar heldur sinn árlega bazar að Hlé- garði sunnudaginn 3. nóvember. Vinsamlegast skilið munum í Hlé- garð laugardaginn 2. nóv. kl. 3-5. Langholtssöfnuður óskar eftir aðstoðarsöngfólki i allar raddir til að ílytja nokkur kirkjuleg tónverk á vetri komandi. UppL gefur söngstjóri kirkjukórs- ins, Jón Stefánsson, simi 84513 eða formaður kórslns Guðmundur Jó- hannsson, s,mi 35904. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins I Reykjavík heldur Bazar mánudaginn 4. nóv ember í Iðnó uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar Fríkirkjunnar gjöri svo vel og komi munum til frú Bryndísar Þórarinsdóttur Mel- haga 3. frú Kristjönu Ámadóttur Laugav. 39, frú Margrétar Þorsteins dóttur Laugaveg 50 frú Elísabetar Helgadóttur Efstasundi 68 og frú Elínar Þorkelsdóttur Freyjugötu 46 Basar kvenfélags Háteigssóknar verður haldinn mánudaginn 4. nóv. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Þeir, sem vilja gefa muni á bas- arinn vinsamlega skili þeim til frú Sigríðar Benónýsdóttur, Stigahlið 49, frú Unnar Jensen, Háteigsveg 17, frú Jónínu Jónsdóttur, Safamýri 51, frú Sigríðar Jafetsdóttur, Máva hlíð 14 og frú Maríu Hálfdánardótt- ur, Barmahlíð 36. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegarflagg að er á turninum. Geðverndarfélag fsiands. Geðverndarþjónustan nú starf- andi á ný alla mánudaga kl 4-6 slðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þessi geðverndar- og upplýsinga- bjónusta er ókeypis og öllum heim iL Blöð og tímarit SAMVTNNAN, september- októ- berhefti, 5. tbl. 62. árgangs. er ný- komið út og hefur verið sent blað- inu. Það er vandað að öllum frá- gangi eins og fyrri dagin, prentað á góðan pappír, prýtt fjölmörgum myndum. Útgefandi er Samband is lenzkra samvinnufélaga, en prent- að er það i Eddu. Aðalefni blaðs- ins fjallar um áfengismál á íslandi, og skrifa um það efni Dr. med Tómas Helgason prófessor, Alfreð Gíslason læknir, Sigurjón Bjöms- son sálfræðingur, Guðúrn Helgadótt ir varaborgarfulltrúi og Amalia Lin ofsókn, en ég geri ekki annað en biðja. — Sálmar Davíðs 109.0 I dag er föstudagur 25. október og er það 299. dagnr ársins 1968. Eftir lifa 67 dagar. Tungl iægst á lofti. Árdegisháflæði kl. 8.17 Upplýsingar nm iæknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, címsvara Læknafélags Reykjavík- ar. Læknavaktin i Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan ■m er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætnr- og helgidagalæknir er i síma 21230. Neyðarvaktin nvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 «ími 1-15-10 og laugard. ki. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Kvöldvarzla í Iyf jabúðum í Reykja vík vikuna 19.-26. okt. er í Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni lðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 26. okt. er Gunnar Þór Jónsson simi 50973 og 83149 Næturlæknir í Keflavík 22.10 Guðjón Klemenzson 23.10 og 24.10 Arnbjörn Ólafsson dal ritstjóri. Af öðru efni blaðs- ins má nefna bréf frá lesendum, ritstjómargrein Sigurðar A. Magn- ússonar. f þættinum: Menn, sem settu svip á öldina, ritar Indriði G. Þorsteinsson ritstjóri um Jónas Jónsson frá Hriflu. Margar myndir af Jónasi prýða greinina. Jólhannes Straumland sikrifar um daginn og veginn, Þorgeir Þorgeirsson um Miroskav Holubo g birt eru ljðó eftir hinn síðarnefnda. Þá er er- lend víðsjá skrifuð af Magnúsi Torfa Ólafssyni. Heitir hún Skrið- drekar gegn framtiðinni. Sigurður A. Magnússon á þarna ræðu, sem nefnist Valdniðingar. Martin Nag 25.10, 26.10 og 27.10 Kjartan Ólafs son 28.10 Arnbjörn Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðklrkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudai og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á móti þelm, sem gefa vflja blóð 1 Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a ,’aygll skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveita Rvik ur á skrifstofutima er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjarnargö u 3c: Miðvikudaga kí. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, i Safnaðarheimlli Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. J00F1=15010258 y2 =9.0. n GimU 596810287 — 1 Frl. lE Helgafell 596810257 VI: — 2 E3 Helgafell 596810257 VI: — 2 skrifar um rússneskan harmlelk. Eins og mér sýnist eftir Gísla J. Ástþórsson. Sigurlaugur Brynleifs son skrifar um Valdið og ljóðið. Ernir Snorrason um tvo heima sagnleiks og harmleiks. Atli Már á Ijóð með myndum, sem heitir Jarpur og ég. Þorgeir Þorgeirsson skrifar um kvikmyndasafnið í Par- ís og áhrif þess. Ræða eftir efna- hagsmálaráðherra Dana, P. Nyboe Andersen um nýtt skref í norrænu efnahagssamstarfi. Leikhússpjall eft ir ritstjórann. Þá er heimilisþáttur Bryndísar Steinþórsdóttur. Ritið er 68 síður að stærð. Ritstjóri er Sig- urður A. Magnússon. Hlustað á Ævar Kvaran Hann flytur af snilld mörg hin fegurstu ljóð, það er frábær list, sem hann kann. Að skýra og meta þá skapandi glóð, sem í skáldanna huga þá brann. Hans framsetning öll er svo fyrirtaks góð, að ég fagnandi hlusta á þann mann. Gunnlaugur Gunnlaugsson. Vísan birt aftur vegna misritunar. sá NÆST bezti Maður nokkur af Vestfjörðum réð sig á bát, er reri frá Suður- nesjum. Af ófyrirsjáanlegum orsökum, gekk hann úr skipsrúmi áður en vertíð lauk. en hét skipstjóranum því, að útvega honum mann í sinn stað. Skömmu síðar kom bróíðir Vestfirðingsins með unglingspilt, renglulegan Oig einurðarlítinn, til skipstjórans og sagði: „Hér kem ég með manninn, sem Jón bróðir lofaði þér“. Skipstjórinn horfði góða stund þegjandi á piltinn, en varð svo að orði: „Kalla þeir þetta mann fyrir vestan?“ o c & <s o v/' V/. tct v/> JBjotriúfOn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.