Morgunblaðið - 25.10.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.10.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1968 29 (utvarp) FÖSTUDAGUR 25. ÖKTÓBER 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttlr. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðarma. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 9.50 Þing- fréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir segirnokk ur orð um efnafræði. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurt. þáttur G.B.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman les söguna „Næt- urgalann og rósina“ eftir Oscar Wilde, Þóroddur Guðmundsson íslenzkaði. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Mantovani og hljómsveit hans leika lög etfir Victor Herbert. ítalskir listamenn syngja og leika. verðlaunalög frá söngvarakeppn inni 1 San Remo á þessu ári. Victor Silvester og hljómsveit hans leika lög úr söngleikjum. Cliff Richard og The Shadows flytja lög úr „öskubusku". 16.15 Veðurfregnir. Tónlist eftir Sigurð Þórðarson a. Forleikur op. 9. Hljómsveit Ríkisútvamsins leikur, Hans Antolitsch stjórnar. b. Fúga í f-moll. Haukur Guð- laugsson leikur á orgel. c. Sönglög. Guðmundur Guðjóns son syngur, Skúli Halldórsson leikur undir. d. Formannavísur. Karlakór Reykjavíkur, Guðmundur Guð jónsson, Guðmundur Jónsson og Sigurveig Hjaltisted syngja undir stjórn höfundar. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist 17.45 Lestrarstund fyrir litiu börnin. 18.00 Þjóðlög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst a baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karls son tala um erlend málefni. 20.00 „Nætur“, tónverk fyrir tólf blandaðar raddir eftir lannis Senakis. Franski útvarpskórinn 20.05 Hvað gerist í geðdeild barna? Karl Strand yfirlæknir flytur er. indi. 20.40 Sónata fyrir fiðlu og pianó eftir Lyobomir Pipkov Bouan Lechev og Shezhina Gulu bova leika. 21.00 Sumarvaka a. Söguljóð Ævar R. Kvaran les „Illuga- drápu" og þrjú önnur kvæði eftir Stephan G. Stephanson. b. Sönglög eftir Jórunni Viðar Þuríður Pálsdóttir syngur þrjú löfe við ljóð eftir Jakobíu Sig- urðardóttir, „Vorljóð á Ýli“, .Varpaljóð á Hörpu“ ogVöku ró“ Jórunn Viðar leikur und ir á píanó. c. Fráfærur á Fljótsdalshéraði í byrjun aldar. Bjami Halldórsson á Akureyri segir frá, Baldur Pálmason flytur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Mvndin í spegl inum og níunda hljómkviðan" eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson Gísli Halldórsson leikari les sögu lok (3). 22.35 Kvöldhljómar: Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður, — síðari hluti. Stjórnandi: Sverre Bruland frá Osló, Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 73 eftir Johannes Brahms. 23.15 Fréttir í stuttu máii. Dagskráriok. LAUGARDAGUR 26. OKT. 1968 Fyrsti vetrardagur 7.00 Morgunútvarp V eðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Bragi Friðriksson. 8.00 Morgun- leikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Lestrarstund fyrir litlu börnin: Sigrún Bjömsdóttir les. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.10 Veð- urfregnir. 10.25 Tónlistarmaður velur sér hljómplötur: Jón Sig- urbjörnsson fluatuleikari. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.00 Háskólahátíðin 1968: Útvarp frá Háskólabíói a. Háskólarektor, Ármann Snæ- varr prófessor, flytur ræðu. b. Stúdentakórinn syngur. c. Háskólarektor ávarpar nýstúd enta. 15.30 Á líðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb- ar við hlustendur. 15.50 Harmonikustund 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ungl- inga. Jón Pálsson flytur. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar Heimir Þorleifsson menntaskóla- kennari talar í fyrsta þætti um „frjósama hálfmánann" og upphaf menningar. 17.50 Söngvar í léttum tón The Deep River Boys og Delta Rythm Boys syngja nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Vetrarvaka a. Hugleiðingar við misseraskipti Séra Páll Þorleifsson fyrrum prófastur flytur. b. „Kominn er vetur“ Kammerkórinn syngur lag eft ir Helga Pálsson, Ruth Magnús son stjórnar. c. „Fáður mér beinið mitt, Gunna Kristján Bersi Ólafsson ogHar aldur Ólafsson taka saman dagskráþátt um drauga. d. Kórsöngur: Kammerkórinn syngur íslenzk lög Söngstjóri: Ruth Magnússon. Einsöngvari: Eygló Viktors- dóttir. a. „í kvöld þegar ysinn erúti" og „Nú þegar lóuljóðin", tvö lög eftir ísólf Pálsson. b. ,Er haustið ýfir sævarsvið“ eftir Pál ísólfsson. c. „Vinaspegillinn" og „Hrafn inn flýgur", tvö íslenzkþjóð lög. d. ,Óhræsið“ eftir Björgvin Guð mundsson. e. „Seint á fætur“ eftir Saló- mon Heiðar. f. „Brátt mun birtan dofna" og „Allt fram streymir", tvö lög eftir Sigfús Einarsson. e. ,Bónorðið“ Saga og leikþáttur með sama nafni eftir ömólf i Vík. Árni Tryggvason les söguna, en leik þáttinn fltyja Brynjólfur Jó- hannesson og Ævar R. Kvaran undir stjórn Jónasar Jónas- sonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dansskemmtun útvarpsins í vetr arbyrjun Auk danslagaflutnings af plötum leikur hljómsveit Hauks Mort- eins íslenzk lög á vegum Félags íslenzkra dægurlagahöfunda dæg- urlagahöfunda. Söngfólk með Hauki: Oktavía Stefánsdóttir og Sigríður M. Magnúsdóttir. (01.00 Veðurfregnir frá Veður- stofunni). 02.00 Dagskrárlok. (sjlnvarp) 25.10. 1968. FÖSTUDAGUR 20.00 Fréttir 20.35 Bókaskápurinn Spjallað við Gunnar Gunnarsson í tilefni af að nær hálf öld er liðin frá því er Saga Borgar- ættarinnar var kvikmynduð og sýndir verða kaflar úr myndinni. Umsjón Helgi Sæmundsson. 21.05 ,Svart og Hvítt" (The Black and Withe Minstr els Show) Skemmtiþáttur. 21.50 Erlend málefni 22.10 Gangan frá Tyler-virki Bandarisk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverk: Peter Lawford, Bethel Leslie og Brod rick Crawford. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir Myndin er ekki ætiuð börnum. 22.55 Dagskrárlok GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmt ður Laufásvegi 8 - Sími 11171 ÚtstilUngardama Stúlka óskast til að stilla út í glugga í fataverzlun 1—2 sinnum í mánuði. Nöfn og símanúmer sendist Mbl. merkt: „Laugavegur — 6788“. 2 nfgreiðslustúlkui óskast í sérverzlun við Laugaveg, helzt vainar af- greiðslu- á tilbúnum fatnaði. Önnur í tvo mánuði en hin til lengri tíma. Vinnutími frá kl. 1—6 e.h. Nöfn og símanúmer sendist afgr. Mbl. merkt: „Sölu- konur — 6775“. Aðalfundur Stúdentafélags Reykjavíkur verður haldinn laugar- daginn 26. október kl. 13.30 að Hótel Loftleiðum, Leifsbúð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Jóhanns Ragnarssonar hrl. verður haldið opinbert nauðungar- uppboð á lausafjármunum að Digrainesvegi 10 neðstu hæð í dag föstudaginn 25. okt. kl. 15. Seld verða tvö sjónvarpstæki af gerðinni Blaupunkt og R.C.A.-Victor. Greiðsla fari frani við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. LOKAÐ frá kl. 10—11 í dag vegna jarðarfarar Guðmundar Friðrikssonar, kaupmanns. Fiskbúðin, Sólheimum 29, Verzlunin Heimakjör, Sólheimum 31, Sólheimabúðin, Sólheimum 33, Efnalaugin Ileimalaug, Sólheimum 33. pað er leikur. <§> KARNABÆR KLAPPARSTÍG 37 — SÍMI 12937. Póstsendum um allt land ANTIQVE-LEÐURSTÍGVÉL MEÐ ÞREFÖLDUM SÓLA NÝ- KOMIN í MIKLU ÚRVALI EINNIG GÖTUSKÓR FRÁ DOLCIS - SAXONE - OG LILLY & SKINNER Allt 1. flokks ensk og ítölsk gæðovora með HO.IE KREPP rumfataefninu, sem ekki þarf að strauja. HOIE KREPP rúmfataefni fást í helztu vefnaðarvöruverzlunum um land allt. hoie KREPP EINKAUMBOÐ: MATS WIBE LUND Jr. HRAUNBÆ 34, REYKJAVÍK, SlMI 81177

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.