Morgunblaðið - 25.10.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.10.1968, Blaðsíða 10
10 MORÖUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1968 : í v : _____________________________________________________________________________________________________________ blaðsins 20. október sl- er rétt, að varniarliðið skuli ek’ki fylgjast betur með siglingum rússnieskra herskdpa við ís- land, en þar kemur fram.“ Sýning á flotastyrk. Þröstur Sigtryggsson, skip- herra: „Ég held, að Rússar séu með þessum siglingum að sýna flota’styrk sinn á N- Atlantshafi. Má vera, að þeir SIGLINGAR rússneskra her- skipa við íslandsstrendur að undanfömu hafa vakið ýmsar spurningar í hugum fólks. Nú síðast lögðu tveir rússneskir tundurspillar upp í hringferð um Iandið og hafa þeir siglt mjög nálægt ströndum þess sums staðar, m. a. komið inn í Faxaflóa. Morgunblaðið fór á stúfana til að kanna afstöðu fólks til þessara siglinga og hér fara á eftir svör 14 aðila, sem Morgunblaðið spurði: „Hvert er álit yðar á vaxandi siglingum rússneskra herskipa vð fsland?“. Afla upplýsinga og kanna aðstæður. Sigurður Nikulásson, fulltrúi: „Ég býst við, að tilgangur Rússa með þessum siglingum við ísland sé hinn sami og hjá stórveldum almennt, þegar þau senda skip sín upp að Sporin hræða. Sigurður H. Þorsteinsson, kennari: „Þessar siglingar Rússianna eru Okkur tvímælalaust hættu legar að minni hyggju. Fyrst Guðmundur Bjamason Þórarinn Þórarinsson an hátt ánægjulegar, þó að ég treysti mér ekki, að segja til um tilganginn með þeim. Tví- mælalaust ber brýna nauðsyn til að fylgjast sem bezt með ferðum þeirra í framtíðinni.“ ég mér ekki til að dæma um á þessu stigi, hvort þetta staf- ar af því, að Nato hefur hér herstöð, eða af einhverjum öðrum ástæðum." Þröstur Sigtryggsson Lízt hreint ekki á þær. Ómar Magnússon, loftskeyta- maður: „Mér lízt hreint ekki á séu á þennan hátt að svara þeim röddum, sem komu fram eftir innrásina í Té'kkóslóvak- íu, þess efnis, að NATO ætti að aiuka vígbúnað sinn.“ Gmnsamlegar. Bald.ur Ingólfsson, flugnemi: „Vissulega finnast mér ferð- Lr rússnesku herskipanna við ísland grunsamlegar, en ég held að vamir landsins séu það sterkar, að ástæðulaust er að hafa áhyggjur «f þess- um siglingum rússnes’ku her- skipanna.“ Sigurður Nikulásson ströndum annarra ríkja; að afla upplýsinga og 'kanna að- stæður. Ég tel enga ástæðu til að bregða hart við, en þó er rétt að fylgjaist vel með þessum siglingum rússnesku skip- anna.“ Hef enga skoðun. Lúðvík Jósefsson, alþingis- maður: „Ég veit, að rússnesk her- skip sigla víða um hö(f, en hvort þau sigla hér við land eða annars staðar; á því hef ég enga skoðun." Sigurður H. Þorsteinsson Megum reikna með hverju sem er. Áslaug Ragnars: „Mér finnast þessar sigling- ar rússnesku herskipanna við ísland geigvænlegar, en tel einnig að siglingar rússneskra fiskiskipa við strendur lands- ins séu svo, því þar er í flest- um tilfellum um dul'búin og fremst vegna þess, að við getum aldrei verið öruggir um, hvort þeir eru með þessu að búa í haginn fyrir sig upp á seinni tíma, eins og Þjóð- verjamir, sem voru hér fyrir stríð, eða hér er um saklaus- ar tilviljanir að ræða. En sporin frá Tékkóslóvak- íu hræða svo, að við getum ekki tekið þessum siglingum Rússa með afskiptaleysi“ þessar siglingar Rússa, en er ekki nógu kunnugur varnar- málum til þess að dæma um, hvernig við þeim skuli bregð- Enginn átroðningur — engar áhyggjur. Jónatan Jóhannesson: „Meðan Rússar sýna okkur Baldur Ingólfsson Auikin ásókn Sovét til hem- aðarlegra áhrifa. Jóhann Jakobsson, efnaverk- fræðingur: „Þessar siglingar rússnesku herskipanna sýna augljóslega, að Sovétríkin eru að efla stór- lega flota sinn á N-Atlants- hafi, eins og þau hafa gert í Miðjarðairhafiinu. Verðum að fylgjast náið með þeim. Margrét Þórisdóttir, kennara- skólanemi: „Enda þótt ég skilji ekki til- gang Rússa með þessum sigl- ingum, tel ég enga ástæðu til að gera sér upp áhyggjur þeirra vegna. Hins vegar verð ur auðvitað að fylgjast náið með öllum siglingum Rússa við fsland.“ Lúðvík Jósefsson Eðlilegar siglingar. Garðar Pálsson, skipherra: „Mér finnast þær mjög /.//, ' ' njósnaskip að ræða. Við verðum því að fylgjast vel með siglingum rússneskra skipa við Ísland og hafa það í huga, að við megum reikna með hverju sem er, ekki sízt á tímum sem nú. Aðild að Nato skapar okkur visst öryggi, en þrátt fyrir það megum við sjálf ek'ki sofa á verðinum.“ Jónatan Jóhanneisson ekki neinn átroðning, held ég, að við þurfum ekki að hafa neinar áhyggjur af ferðum þeirra.“ Garðar Pálsson þjóðasiglingaleiðum, eftir því Öfluin hemaðarlegrar þekk- eðlilegar. Skipin eru á al- ingar. sem mér skilst af fréttum, og Þórarinn Þórarinsson, allþing- koma upp að ströndum lands- ismaður: ins eins og annarra þjóða „Mép virðist bersýnilegt, að skip. Rússar er.u að afla sér auk- Hins vegar finnst mér inmair hernaðarlegrar þekk- skrýtið, ef frásögn Morgun- ingar um fsland. Hitt treysti Jóhann Jakobsson Á engan hátt ánægjulegar. Guðmundur Bjarnason, læknir: „Mér finnast þessar sigling- ar Rússanna við ísland á eng- Þetta undirstrikar aukna á- sókn Sovétríkjanna til hern- aðarlegra áhrifa á heimshöf- Margrét Þórisdóttir Framhald á bls. 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.