Morgunblaðið - 25.10.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.10.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1968 23 naenjar upphafs síns, sem er veg nesti hans á lífsins braut. Dýr og jurtir vaxa og þróast eftir sömu erfðalögmálum lífrænnar efnafræði og maðurinn, en á milli skilur hugur mannsins og minni, sem sumir hafa kallað sál, og hefur nafnlaust en eilíft líf með eftirkomendum. Börn eru hrifnæm. Þess vegna er h'lutur móður, ömmu og ann- arra velunnara ungmenna mikil vægastur í mótun sálarlífsins, enda hafa frægir andans menn verið staðnir að því að koma einkum í hug aldurhnigin amma sín er þeir skyldu rekja þróun- arferil snilli sinnar fyrir kon- ungum og öðru stórmenni. Á því sézt, að hvað sem líður fræðum og vísindum, verður maðurinn þó aldrei anmað en konu barn, og það honum mestur sannleik- ur sem þaðan kemur. (Á síðari tímum vilja ömmur að vísu ein- angrast á elliheimflum, en bams sálir vera mótaðar í stofnunum hins opinbera, en það er önnur saga.) En þótt skunnin harðni meC aldrinum, sakar aldrei að hitta gott og merkilegt fólk, sem raunar er oftast hið sama eins og Beethovem sagði: „Ég þekki ekkert annað merki yfirburða en gott hjartalag". — Þegar ég kynntist Kristjönu var hún um áttrætt, en ég mjög af æsku- skeiði. Ég bjó hjá henni og Ól- afi í tvo mánuði eitt sumar, er ég var að nudda við rannsókn- ir kringum Snæfellsjökul. Er heim kom, mátti ég fullvissa Kristjömu um að ég æki ævin- lega með gætni og færi varlega í fjöllunum. Síðan át ég fisk, fékk í nefið hjá Ólafi, og lifði yfir- leitt því háa andlega lífí. sem verður í bárujárnsklæddum timb urhúsum með lágum dyrum. Ekki minntist ég þess, að neitt sér- lega „gáfulegt" væri sagt, enida er sönn menning ekki í því fólg- in, heldur miklu fremur í kúltí- veraðri umgengni við umhverfi sitt, lifandi og dautt. Ég sá vin- sældir Kristjönu í því, að henni lagðist allt til líbt og fuglum himinsins, en sá var auðvitað munur á, að fuglarnir sá hvorki né uppskera, en memnirnir upp- skera eins og þeir sá, svo vitn- að sé í frelsarann. Það duld- ist engum, að Kristjana var á- kaflega óvenjuleg og merk kona. Reynzíla langrar ævi, skörp athygli og góðar gáfur hennar komu fram í djúpu mann viti elliáranna, gæzku, sem fólg- in var í kurteisi, trygglyndi og hjálpsemi við bágstadda fremur en í taugaveikluðu tilfinninga- flóði og í óbrigðulli hreinskilni. En nú er hún horfin til upp- hafs síns, þessi ágæta kona. Ég get beðið þess eins, að þeir sem þekktu hana hafi orðið betri af, og muni láta aðra njóta. Sigurður Steinþórsson. Kveðja frá Helgu Sæmundsdótt ur og börnum Nú ertu horfin okkur, vina mín, a'ldrei framar mjúka höndin þín, strýkur tár af klökkri barnakinn, né kveður rödd þín ljóð við rúmstokkinn. Þitt líf var fórn til alls, sem átti bágt allt þú skildir, bæði stórt og smátt. Þú veittir hjálp þeim veröld reyndist hál og vonarbirtu glæddir þeim í sáL Sem sólargeisli okkar æfibraut þú yljaðir, svo barstu hverja þraut, sem hetja sönin og oft þótt syrti í ál, var ávallt nóg af birtu í þinni sáL í hvert sinn þú okkar gistir rann svo ástúðleg og hlý við sérhvern mann, við óskuðum þess öll af hjarta þá þú ávallt mættir dveljast okkur hjá. Nú ertu liðin og við horfum klökk á eftir þér í h'ljóðlátri bæn og þökk. Allt hið góða á lífsins liðnu tíð þér launi drottiins máttarhöndin blíð. R.G. Tóm dropaglös Kaupum glös undan bökumardropum. Greiðum kr. 1,00 pr. stk. Móttaka í Nýborg við Skúliagötu alla virka daga nema laugardaga frá kl. 9 — 17. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. Sendisveinn óskost á ritstjórnarskrifstofur Morgunblaðsins. Vinnutími kl. 1 — 6 e.h. Upplýsingar á skrifstofu blaðsins. Framholdsaðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks í Reykjavík verður hald- inn í Lindarbæ, mánudag'inn 28 .október 1968, kl. 8,30 eítir hádegi. D a g s k r á : 1. Reikningar félagsins. 2. Önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi í skrifstofu félags- ins frá 24. þ.m. Reykjavík 25. okt. 1968. STJÓRNIN. Hrafn Haraldsson, löggiltur endurskoðandi. Smáragata 6 - Sími 19930. Ms. Herðubreið fer austur um land í hring- ferð 2. nóv. 1968. Vörumóttaka daglega til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð ar, Reyðarfjarðar, Eskifj'arð- ar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Húsavíkur, Akur- eyrar, ólafsfjarðar og Siglu- fjarðar. Ms. Arvakur fer vestur uim land í hring- ferð 30. þ. m. Vörumóttaka daglega til Vestfjarðarhafna, Húnaflóa- og Skagafjarðar- haifna. •••••••••••••••••••••• unniö hér á landi Laugavegl 164 Mjólkur Sfml 11125 Símnefnl: Mjólk- ■ WiC* JL Reykjavíkur IHIIHIIIHIIIIIII BÍLARBÍa Bifreiiakaupendur: Enn getum við boðið not- aða Raimbler Classic bíla — án útborgunar — gegn fast eignaveði — ef saimið er strax. Glæsilegir bílar nýkomnir á söluskrá: Rambler American árg. 1966, gulur. Willy’s jeppi árg. 1968. Chevy II. árg. 1965, rauður. Dodge Dart árg. ’66, rauður Rambler Classic árg. 1965, blár. Rambler Classic árg. 1965, hvítur. Lítið inn í sýningarsali okkar, Hringbraut 121. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt.' Rambler- umboðið JON LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 lllllllllllllllllll PRENTARAR Prentsmiðja í örum vexti til sölu. Góðir möguleikar fyrir unga og framsýna menn. Góðir greiðsluskilmálar. Þeir er hafa áhuga leggi nöfn og símanúmer inn á afgr. blaðsins merkt: „Framtíð 1968 — 6712“ fyrir 1. nóvember. BASAR Systrafélagsins Alfa í Reykjavík verður í Ingólfs- stræti 19, sunnudaginn 27. október kl. 13.30. Margt er þar góðra og ódýrra muna. Allir velkomnir. TIL LEIGU lítið atvinnuhúsnæði hentugt fyrir úrsmið. Tilboð merkt: „Góður staður — 2102“ sendist afgr. Mbl. fyrir 1. nóvember. SIKA * 0 * . * * e Vrl <s* * ( Með aðstoð Sika efna getið þér haldið áfram ^ jj steypuvinnu þó hsgtta sé á frostum. Verja o] \'J re llti 1 steypuna niður í -h 10 C. J. Þorl. & Norðmann. NÝKOMIÐ plastskúffur og virgrindur i skápa J. Þorláksson & Norðmann hf. Lögmannafélag íslands. FUNDUR verður haldinn í Tjarnarbúð, föstudaginn 25. okt. 1968, kl. 17.30 síðdegis. Fundarefni: 7. Ragnar Ólafsson, hrl. flytur erindi um bókhaldslöggjöfina. 2. Önnur mál. Borðhald eftir fund. STJÓRNIN. Gólfdúkur — plast- vinyl og línólium. Postulíns-veggflísar — stærðir 7VSÍX15, 11x11 og 15x15. Amerískar gólfflísar — Godd Year, Marbelló og Kentile. Þýzkar gólfflísar — DLW. Hollenzkur Fiesta dúkur — elðhúss- og baðgólfdúkur. Málningarvörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og Slipp- fél. Rvíkur. Teppi — ensk, þýzk, belgísk nylonteppi. Fúgavarnarefni — Sólinuin, Pinotex. Silicone — úti — inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.