Morgunblaðið - 25.10.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.10.1968, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1968 130CT0R ZHilAGO SLENZKUR r&XJI a Sýnd kl. 5 og 8.30 Sala hefst kl. 3. mrmmB AÐ ELSKA OG DEYJA (A time to love and a time to Die). A Stórbrotin og hrífandi amer- ísk Cinema-scope-litmynd eft ir skáldsögu Erich Maria Remarque. John Gavin, Liselotte Pulver. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. FÉLAGSLÍF Æfingatafla knattspyrnudeildar KR. 5. flokkur: Sunnudaga kl. 1 C Mánudaga kl. 6.55 A—B Miðvikudaga kl. 5.15 D Föstudaga kl. 6.05 A—B 4. flokkur: Sunnudaga kl. 1.50 A—B Miðvikudaga kl. 6.55 A Föstudaga kl. 6.55 B 3. flokkur: Sunnudaga kl. 2.40. Miðvikudaga kl. 7.45 2. flokkur: Mánudaga kl. 9.25 Fimmtudaga kl. 9.25 Melstara- og 1. flokkur: Mánudaga kl. 8.35 Fimmtudaga kl. 10.15 ,,Harð.iaxlar“: Mánudaga kl. 7.45 Skjalaskápar og spjaldskrárkerfi frá SHAINIIMOIM Ólafur Gislason & Co. hf., Ingólfsstraeti 1 A., sími 18370. TOMABIO Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI LESTIN (The Train) Heimsfrseg og snilldar vel gerð og leikin amerísk stór- mynd, gerð af hinum fræga leikstjóra John Frankeniheim- er. Myndin er gerð eftir raun- verulegum atvikum úr sögu frönsku andspyrnuhreyfingar- innar. Burt Lancaster, Paul Scofield, Jeanne Moreau. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. 18936 Ég er forvitin blá ÍSLENZKUR TEXTI Sérstæð og vel leikin ný sænsk stórmynd eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlutverk: Lena Nyman, Börje Ahlstedt. Þeim, sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir er ekki ráðlagt að sjá myndina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Strangl. bönnuð innan 16 ára. Dagbl. Vísir 22. okt.: Lena Nyman hin forvitna — hezta leikkona Svíþjóðar. Sænska leikkonan Lena Ny- man fékk í gær sænsku kvik- myndaverðlaunin, sem nefnd eru „Gullhafurinn“, og var út- nefnd bezta leikkona ársins fyrir leik sinn í myndum Vil- gots Sjömans. „Ég er forvitin — gul“ og „Ég er forvitinn — blá“. 1 fréttatilkynningu frá sænsku kvikmyndastofnun- inni segir, að hún hafi hlotið verðlaunin fyrir listræna skynjun sína og fyrir frábæra túlkun á „forvitni" leikstjór- ans Vilgots Sjömans. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Misheppnuð móliærzla Melro-Goldwyn-Mayer presents Peter Sellers and irc TbW- bm. I&ROH Snilldarleg gamanmynd frá M.G.M. Leikstjóri James Hill. Aðalhlutverk: Peter Sellers, . Richard Attenborough. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^IP ÞJÓDLEIKHIÍSID Islandsklukkan Sýning í kvöld kl. 20. Hunangsilmur eftir Shelagh Delaney. Þýðandi: Ásgeir Hjartarson. Leikstjóri: Brian Murphy. Frumsýning laugardag kl. 20. PÚNTILA og MATTI Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20, Sími 1-1200. »5LEIKFÉIAG REYKIAVIKUR LEYNIMELUR 13 í kvöld. MAÐUR OG KONA laugard. Uppselt. HEDDA GABLER sunnudag. Síðasta sinn. MAÐUR OG KONA miðv.dag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er ppin frá kl. 14. Sími 13191. DÖNSK ÚRVALS FRAMLEIÐSLA FYRIRLIGGJANDI AREI\IA-umboðið Ármúla 14 - Símd 81050. ÍSLENZKUR TEXT I Hin heimsfræga stórmynd: Austun Edens (East of Eden) Mjög áhrifamikil og stórkost- lega vel leikin, amerísk verð- launamynd í litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir John Steinbeck. JAMES DEAN JULIE HARRIS ' Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Jðzzballettskóli BÁRU Dömur Líkamsrækt Megruniaræfimigar fyrir konur á öllum aldri. Nýr 3ja vikna kúr að hefjast. Dagtímar — kvöldtímar. Konum gefin kostur á mat- arkúr eftir læknisráði. Góð húsakynni. Sturtuböð — gufukassi. Innritun í síma 83730 frá kl. 9—7. Jazzballettskóli BÁRU Stigahlíð 45, Suðurveri. Sími 11544. HER NAMS APIN SEINNI HLUTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. V erðlaunagetraun! „Hver er maðurinn?" Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca fyrir tvo. (Hækkað verð). LAUGARAS -1 K*D Símar 32075 og 38150. ítölsk stórmynd um lífsbar- áttu vændiskonu einnar í Róm, gerð eftir handriti Pier Paolo Pasolini sem einnig er leikstjóri. Danskur texti. Aðalhlutverk leikur: Anna Magnani. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Þegar amma var ung Gullkorn úr gömlum revíum Spánskar nætur ’23 Haustrigningar ’25 Eldvígsían ’26 Lausar skrúfur ’29 Fomar dyggðir ’38 Hver maður sinn skammt ’41 Forðum í Flosaporti ’40 Nú er það svart ’42 Allt í lagi Iagsi ’44 Vertu bara kátur ’47 Upplyfting ’46 Fegurðarsamkeppnin ’50 Gullöldin okkar ’57 40 leikarar skemmta MIÐNÆTURSÝNING í Austurbæjarbíói laugardags- kvöld kl. 23.30. Miðasala frá kl. 16.00 í dag. — Sími 11384. Húsbyggingarsjóður Leikfélags Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.