Morgunblaðið - 25.10.1968, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 25.10.1968, Qupperneq 25
MOKGUNiBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1958 25 ing og eftirminnileg, enda var henni frálbærlega vel tekið af áhorfendum“. Loftur Guðmundsson, Vísir. „Hedda Gabler er stórbrotið listaverk og það er flutt af snilld á sviðinu í Iðnó. Og viðtökur leikhúsgesta sýndu glöggt að sú list 'hafði ekki verið flutt fyrir daufum eyrum. Menn klöppuðu lengi af hita og hrifningu". A.K., Tíminn. „Ég ætla ekki að ihalda því fram að túlkun Leikfélags Reykja víkur á „Heddu Gabler“, hinu innfjálga og ómótstæðilega snilld arverki Ibsens sé gallalaus meist- arasmíð eða hafin yfir gagnrýni — í annan stað þykir mér hún bera af öðrum sýningum íslenzk- um um langa hríð, að minnsta kosti það sem af er þessu leik- Myndin er af Helgu Baehmann sem Heddu Gabler og Guðrúnu árL Ég gat ekki annað fundið en þar svifi andi stórskáldsins norska yfir vötnunum, sýningin var samstilltari og lýtalausari heild en við eigum að venjast í fámenni hins kalda eylands; fyr- ir hana eiga lei'kstjóri, leikendur og þýðandi ærinn heiður skil- inn, enda valinn maður í hverju rúmi“. Á. Hj., í»jóðviljinn. Ásmundsdóttur, sem Theu Elvsted. Síðustu sýningur ú Heddu Gubler NÚ eru að verða síðustu forvöð að sjá Heddu Gabler hjá Leik- félagi Reykjavíkur, því að Hedda hefur nú verið sýnd um 30 sinn- um og eru aðeins tvær sýningar eftir. Þessi Ibsen-sýning hlaut Sem kunnugt er frábærar viðtök- ur gagnrýnenda og fer hér á eft- ir brot úr ummælum þeirra: „Frumsýning Leikfélags DEteykjavíkur á „Heddu Gabler" í Iðnó á miðvikudagskvöldið var gleðilegur viðburður, bæði vegna þess að liðinn er hartnær aldar- fjórðungur síðan Dbsen gisti Iðnó Síðast og ekki síður vegna þess, að sýningin er frábærlega vönd- uð og vel unnin“. S.A.M, Morgunblaðið. „Leikurinn er „opinn“ áhorf- endum til skilnings og afnota án BRAUÐSTOFAN S'imi 16012 strangrar túlkunar, óráðinn en þar fyrir lifandi leiklist. Og Hedda Gabler er í hverri grein hin. vandaðasta, fallegasta sýn- ing; slíkri alúð í vinnubrögðum á maður því ekki daglega að venjast". Ó.J., Alþýðublaðið. „Þetta er vissulega sýning sem ég vil hvetja menn til að sjá“. A.B., Mánudagsblaðið. „Þetta var heilsteypt frumsýn- (Fréttatilkynning). JMtrygmiMafoily AUGLYSINGAR 5ÍMI 22*4.80 UNCÓ GÖMLU OG NÝJU DANSARNIR. ÁSAR Kveðjið sumarið með Vesturgötu 25. Smurt brauð, snittur, öl, gos. Opið frá kl. 9—23,30. ASUM STAPI VETRARFAGN AÐUR í STAPA í KVÖLD. Hijómsveit HAUKS MORTHENS LEIKUR NÝJU OG GÖMLU DANSANA. ★ f ntu mm SEXTETT ólafs gauks & svanhildur HOTEL BORG OPÖS-4 OPUS-4 Dansað frá kl. 8 — 11 ¥>. Hver fær verðlaun kvöldsins. TEMPLARAHÖLLIN m KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS — TÝSGÖTU 1 — SÍMI 12330. Stðrkostleg nýjung í lerzlunarmdlum Opið til kl. 4 ek. ú morgun, luugurdug „Erlendis eru vinsælustu opnunartímar tízkuverzlana ungs fólks á laugardagseftirmiðdögum. Þá er alltaf eitthvað nýtt á böð- stólum og frægt fólk kemur í heimsókn. Kamabær hefur nú ákveðið að taka upp þessa nýbreytni. — Þeir sem starfa til kl. 12 á laugardögum geta nú verzlað í ró og næði til kl. 4 e.h. Hljómar og Shadie Owens munu annast um afgreiðslu að ein- hverju leyti. — Textablöð verða gefin o. fl. nýjungar.“ Gerum luugardagseftirmiðdaga oð tima unga fólksins

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.