Morgunblaðið - 25.10.1968, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 25.10.1968, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1968 Séð heim að vistheimilinu Arnarholti. - UNGT FÓLK Framhald af bls. 1 ir innrásina, en ekki hefur tekizt að fá þetta opinberlega stað- fest. Unga fólkið er aðallega stúd- entar, nemendur og lærlingar. I þessum hópi eru að því er heim- ildirnar h'erma Thomas Brasch, sonur varamenningarmálaráð- herra landsins, Horst Brasch. Fyrr í vikunni voru tvær stúlk ur, önnur þeirra dóttir forstöðu- manns Marx-lenínisma-stofnun- arinnar, prófessors Lothar Bert- holds, Ieiddar fyrir leynilegan dómstól, ákærðar fyrir að hafa tekið þátt í mótmælaaðger'ðum vegna innrásarinnar. Ekki er vit- að um niðurstöður réttarhald- anna, sem stóðu tvo daga. — Bandaríkjamenn Fn—Juld af bls. 30 þriðji Bandaríkjamaðurinn fékk sama tíma og hann„ og hafði unnið upp mikið forskot á skrið- sundssprettinum í lok sundsins. Olm.: C. Hickcox, USA, 4:48.4 2. Gary Hall, USA, 4:48.7 3. M. Holtshaus, V-'>ýzkalandi 4. G. Buckingham, USA, 5. S. Gilchrist, Kanada, 4:56.7 6. R. Merkel, V-<Þýzkal., 4:59.8 206 m bringusund kvenna Slharon Wichman, 16 ára bandarísk stúlka, reyndist sterk- ust á lokasprettinum í 200 m bringusundi á miðvikudaginn. STANLEY RAFMAGNS-SMERGEL ÝMSAR STÆRÐIR FTRIRLIGGJANDI GAMALT VERÐ Laugavegi 15 - Sími 1-33-33 Hún reif sig fram úr á síðustu 10 metrunum og skaut sigurveg- aranum í 100 m bringusundinu aftur fyrir sig. Timinn er nýtt OL-met. Olm.: Sharon Wichman, USA, 2.44.4 2. D. Bjedova, Júgóslavíu, 2:46.4 3. Prozumenshikova, Sovét, 2:47.0 4. Grebenikova, Sovét, 2:47.1 5. Cathy Jamisson, USA, 2:48.4 6. S. Babania, Sovét, 2:48.4 í dýfingum kvenina af 5 m palli sýndu Milena Duchkova, 16 ára gömul tékknesk stúlka, frá- bær stökk, einkum í tveimur síðustu tilraunum sínum. Tryggðu þau henni gullverðlaun in við mikinn fögnuð. Silfrið féll í skaut Nataliu Lobanova frá Sovétríkjunum, en bronsið hlaut Ann Petterson, USA. - JÚGÖSLAVAR Framhald af bls. 30 Pólland — ítalia 66:52. Puerto Rico — Kúba 71:65. Búlgaría — Panama 83:79. Filipseyjar — Marokkó 86:57. Suður-Kórea — Senegal ... A MIÐVIKUDAG hófst úrslita- keppnin, þ.e.a.s. baráttan um 9.—16. sæti. í»á urð<u úrslit þessi: Puerto Rico — Búlgaría 67:57. Puerto Rico hlýtur 9. sæti, Búlg- aría 10. Kúba — Panama 91:88. Kúba hlaut 11. sæti, Panama 12. sæti. Filipseyjar — S-Kórea 66:63. Filipseyjar hljóta 13. sæti, S- Kórea 14. sætL Senegal — Marokkó 42:38. Senegal hlýtur 15. sæti, Manokkó 16. og síðasta sæti i keppninni. í dag, föstudag verður barátt- an um 1.—8. sæti og berjast þá Bandarikjamenn og Júgóslaivar um gullið. - KETTLINGARNIR Framhald af bls. 20 hvikað frá stefnu sinni í neinum meginatriðum, þrátt fyrir harða atgöngu Sovjetmanna og 4 daga erfiðar samningaviðræður í Moskvu. I»eir hafa ekki hvikað frá þeim kröfum, að velja sjálf- ir leiðtoga sína og halda áfram lýðræðisþróuninni. Vissulega er frelsi þeirra und ir smásjánni og ekki hefur ver- ið samið um brottflutning inn- rásarherjanna. Valdbeiting reyn ist ævinlega tilgamgslaus gegn einhUga þjóð. Því má treysta, að ,,góði kommúnistinin Sveik“ legg ur sinn dóm á hvaða ávinning ofbeldismennirnir hafi haft af innrásinni. Tékkneska villutrú- in gæti orðið nágröranunum enn skeinuhættairi og dregið úr áhrif um Sovjetríkjanna sem forustu- - TENGLAR Framhald af bls. 5 vandlegs undirbúnings og skipu lags, fullrar umsjár einhvers iir sérmenntuðu starfsliði sjúkra hússins. En það eru fleiri þjóðfélags- þegnar en sjúklingar Klepps- spítalans, sem einangrazt hafa í þjóðfélaginu og þarfn,ast tengsla við umheiminn. Rætt hefur ver- ið um að víkka starfsvið hreyf- ingarinnar þannig, að það næði til barna- og unglingaverndar, fangahjálpar og starfs í þágu vangefinna, aldinna, blindra o. fl., og er nú hafið starf á einu þessara sviða. Sjálfboðastarf er ekki nýtt fyrirbrigði. Fjöldi einstaklinga og félagssamtaka vinna að mál- efnum bágstaddra. ríkis kommúnismans, að svo miklu íeyti sem þau þá eru það enm. Þeir menn vaða reyk, sem trúa því, að eftir þetta „óþægilega atvik“ takist að færa „uppreisn armennina" á ný í faðm Sovjet- rikjanna. Þegar kommúnista- flokkar hætta að líta svo á, að þeim sé endilega nauðsynlegt að styðjast við stefnu kommúnista- flokks Sovjetrikjanma, mun sú þróun óhjákvæmilega hafa í för með sér endurskoðun alheims- kommúnismans, baráttuaðfexða hans og aðferða við að stjórna ríkjum sinum. Luigi Longo, for- maður ítalska kommúnistaflokks ins, segir í skýrslu sinni til mið stjórnarinnar, að veigamesta at- riðið sé ekki fordæming á inn- rás Sovjetmanna, heldur sá skiíningur sem leggja eigi í orð- ið „sósíalismi' og hvernig þróun in eigi að vera frá sósía'lisma til kommúnisma. 6GÖNGUR OG ÓSAMRÆMI Ef til vill verður þess skammt að bíða, að sjálfir sovjetleiðtog- armir neyðist til þess að endur- En hvað um hið heilbrigða, andlega samneyti, sem hver ein- staklingur þarfnast til að öðí- ast og viðhalda sálarheill? Margir njóta þess á heimili, í starfi, í kirkju eða í einhverju af þeim aragrúa fé'laga og klúbba, sem leitast við að full- nægja þessum þörfum. Sannariega eru þeir margir, sem njóta — einkum hinir heit- brigðu. En á félagslegt samneyti að vera munaður, sem einung- is heilbrigt fólk getur veitt sér? Mönnum verður tíðrætt um þá ömurlegu staðreynd, að bilið mifli rikra og fátækra er æ að breikka. Lýst hefur verið yfir stríði gegn þessu böli. En ein af afleiðingum þess er sá fjöldi einstaklinga, sem orðið hafa ut- amveltu í þjóðfétaginu. Þeir skoða stefnu sína. „Afnám Stal- inismans“ sem fyrirskipað var af leiðtogunum hefur aldrei ver ið framkvæmt, og hefur það orð ið til þess að þjóðskipulag Sov- jetmanna er nú komið í ógöng- ur. Menn jafnt í austri og vestri jafnt í Kína og á vesturlöndum draga jafnvel í efa, að það sé sósíalistiskt þjóðskipulag. Þess- ir sömu menn áfellast Sovjetrík in fyrir eigingirni þeirra, ríkja samsteypustefnu þeirra, öfga- fulla föðurlandsást þeirra og stórveldis-hroka þeirra. Rök eru margvísleg og ber öll að sama brunni. Hinn kommúnistiska rök fræði Brejnevs og samstarfs- manna hans slær ekki lengur ryki í augu neins borgara Sov- jetríkjanna og utan Sovejetríkj anna hafa menn opin eyrun og draga sinar áfyktanir. Atburðir nir í Tjekkósióvakíu verða kannski til að vekja til dáða þjóðir Sovétríkjanna, sem of lengi hafa orðið að búa við mis- tök arftaka Stalíns, þá, sem Stal ín sjálfur nefindi „blindu ketfl- ingana", og rataðist honum þar svo sannarlega rétt á munn. hafa hlotið harðan dóm þjóðfé- lagsins, einangrun, vegna skoð- ana sinna eða athafna, hugsun- arleysis eða athafnaleysis eða jafnvel án nokkurrar sakar. Þeir eru i sínum klefum, raun- verulegum eða ímynduðum og hljóta gjarnan nafngiftir sem aumingi, brjálæðingur, letingi, róni, taugabilaður ræfiH og sam nefni sem bjánar, geðsjúklingar, glæpalýður, skríll eða einungis skrítið fólk. Einstaka eiga ekk- ert inafn, heldur aðeins vis- ar augnagotur eða algert af- skiptaleysL Fólk sér stundum, að eitthvað gengur að þessu fólki, hugsýki eða geðveiki, en sé það einhver nákominn, vill það ekki verða til þess, að hann lendi á Kleppi. Loksins þegar sjúkdómurinn, sem gæti verið auðlæknanlegur, hefur farið þannig með einstaklinginn, fjöl- skýldu hans og umhverfi, að það verður ekki lengur umborið, er hann dæmdur til sjúkrahús- vistar eða jafnvel fangelsisvist- ar. Sá dómur og meðferð, sem hann ætti að fá, er íeið út úr klefum einangrunar, en það eir sjaldnast álit hins dæmda né heldur þjóðfélagsins, heldur þvert á móti uppgjöf þess, sem sér enga leið nema einangrun. Af þessum völdum er ástand- ið álíkt í geðheilbrigðis- og fangelsismálum: almannarómur hefur við rök að styðjast. En geðveiki og hugsýki eru ekki á neinn hátt frábrugðnar inflúenzu og krabbameini. Þetta eru sjúkdómar, sem varða allt þjóðfélagið, og því ber skylda til að berjast gegn þessu meini, eins og öðrum. Baráttuaðferðirnar eiga hvorki að veTa refsing né einangrun, heldur lækning og félagslegt samneyti. TENGLAR vilja taka þátt í þeirri baráttu, og þeirra fram- lag er félagslegt sjálfboðastarf gegn einangrun. Kveðjum sumarið í Sigtúni í kvöld frá kl. 9—2 Hljómnr og Foxor LEIKA CÓÐA „MJÚSIK' ATH. SEINASTI DANSLEIKUR FAXA HÉR Á LANDI LOFTSKEYT ASKÓLINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.