Morgunblaðið - 25.10.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.10.1968, Blaðsíða 11
MOROUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1968 11 OPIÐ BRÉF — til Eyjólfs Konráðs Jónssonar ritstjóra Ég las mér til ánsegju og fróð- leiks ræðu þín-a, er þú hélzt á fundi Verzlunarráðs íslamds nú á dögunum. Þajr kom margt fram nýtilegt, sem þín var von og vísa. Með þessu bréfi ætla ég að- eins að vekja athygli þína á tveimur atriðum sem snerta það er þú ræddir um. Annað er það, að fyrir tæpum áratug stofnuðum við hér norður i Húnaivatnssýslu almerunin'gs- hlutafélag, Byggðatryggingu h.f., en markmið Byggðatrygginga er að arrnast hverskonar trygging- arstarfsemi. Þetta er almenn- ingshlutafélag, vegna þess að það er sambland af samvinnufélög- um og hlutafélögum, eða eins og við viljum halda fram hér, að það er tekið það góða úr báðum lögunum, en göllum sleppt, en aðailgalli hlutafélaganna er hið takmarkalausa vald fjármagns- ins og aðalgalli samvinnuféiag- anna að höfðatölureglan gildir, þ. e. að hver einstaklimgur hefir atkvæði, þótt hann hafi engra hagsmwna að gæta í félaginu. Ég vek athygli þína á þvi, að hér hefir verið gert það, sem þú hefir talað um langalengi. Hinsvegar viðurkenni ég, að við teljum okkur trú um, að við höfum ekki tíma til að útbás- una svona hluti í blöðum og útvarpi. Þess vegna vildi ég gjarn an að þú látir emhvern góðan starfsmann þinm skrifa um þetta félag, en það gæti orðið til þess, að aðrir færu að hugleiða að stofna svona almenningshlutafé- lög. Þú mimnist einniig á frum- kvöðla og jafmvel sjóð til þess að létta undifr með stofnun fé- laga og fyrirtækja. Það er ef til vill ekki rétt af mér, en samt vil ég minna þig á, að þann stutta tíma, sem ég sat á þimgi, rétt fyrir síðustu kosnrngar, bar ég fram frum- varp um heimild fyrir stjórn At- vimnujöfnuinarsjóðs til þess að kaupa allt að 40% hlutabréfa í nýjum fyrirtækjum og eiga þessi bréf um tíma, eða þar til, að fyrirtækið væri farið að gefa arð, selja þau þá á frjálsum markaði, eða s tarfsmönnum eða eigendum fyrirtækjanna. Nú átt þú sæti á Alþingi og ég vil skora á þig, að taka þessa hugmynd upp og koma henmi í framkvæmd. Það skiptir ekki höfuðmáli hvaðan gott kemiur, hvort að ríkið leggi fram pen- ingama, þ. e. við öll eða, hvort að peningamár komi utandands- Vélapakkningar De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1290 Kenault Dauphine b Jónsson & Co. Síml 15362 og 19215. Brautarholti 6. frá. Aðalatriðið er, að fá fjár- magn til þess að stofna fyrir- tæki og að fjármagnið, sem að þannig kemur, hvetji um leið 'beimamenin til að leggja sitt fram. Ég tel þetta miklu hepplegri lausn, heldur en að verið sé að veita fyrirgreiðslu í lánsformi, sem sumir álíta að eigi að endur- greiða, en aðrir að ebki beri að endurgreiða. Innheimtan er svo í molum, en fyrirtækin sífellt að fá rukkanir frá viðkomandi sjóðs stjóra. Ég treysti þér manma bezt til að kynna þjóðinni þetta ágæta aknenningshlutaféiag og einnig til þess að koma þessari hug- mynd, sem ég setti þama frám í frumvarpsformi, inn á Alþingi að nýju og vinna að því að það verði að lögum. Með beztu kveðju og virðingu. Jón ísberg. Svar til Jóns ísbergs Kæri Jón ísberg! Ég þakka þér bréf þitt og vin- samleg ummæli. Eins og þú manst bað ég í fyrra í samráði við þig ágætan blaðamann Morgumiblaðsims að kynna sér nokkuð starfsemi Byggðatrygg- ingar h.f., enda vissulega ástæða til að því merka framtaki Hún- vetnin.ga að stofna eigið trygg- imgarfélag með almennri þátt- töku sé gaumur gefinn, og Vona ég að tækifæri gefist á ný til að birta fréttir af því góða fé- lagi. Á hitt get ég ekki fallizt, að Byggðatrygging h.f. sé þannig skipulögð og upp byggð, að fé- lagið sé réttnefnt almenninigs- hlutafélag. Að mínu mati er að- eins eitt félag, sem stofnað hefur verið á síðaTÍ árum, starfrækt og byggt þannig upp, að rétt sé að nefma það almenningshlutafélag, þ.e.a.s. Hagtrygginig h.f. Þótt það eigi ekki við Byggða- tryggingu, sem er ágætlega rek- ið fyrirtæki, þá hrýs mér satt að segja hugur við þvi, þegar menn eru að rjúka til og stofna félög, án undirbúnings, nefna þaiu almenningshlutafélög, og stórskaða á þann hátt sameigin- legar hugsjónir okkar. Þú fyrir- gefur, að ég nota þetta tækifæri til að koma á framíæri ótta mín- um við slík tiltæki, en menn hafa stundum eignað mér þátt- töku í félögum, sem ég vil hvergi nærri koma. Annars reikna ég með að skýra nánar sjónaxmið mín í þessu efni innan skamms. Hugmynd þína um, að Atvinnu jöfnunarsjóði sé heimilað að kaupa hlutabréf í félögum, tel óg hina athyglisverðustu. Þó held ég að þær tillögur, sem ég hef sett fram og þú nefnir í bréfi þínu, séu heppilegri og þess vegna mum ég ekki á þessu stigi verða við ósk þinni um að flytja frumvarp um þetta efni, þótt ég ætti eithvað eftir að sitja á Al- þingi. En málið ætla ég að hug- leiða, og vel má vera að þú getir sainnfært mig um, að þíniar skoð- amir séu réttar, næst þegar viið ræðumst við. Með beztu kveðjum. Ey. Kon. Jónsson. Trélím Vatnsþétt .,ÚREI)ANA“ trélím í 5 og 10 kílóa og 1200 gramma pakkningu. — Póstsendum. MÁLNING OG JÁRNVÖRUR HF. Reykjavík Sími 11295 — Laugavegi 23 — Sími 12876. 3jo—4rn herb. íbúð t Hef kaupanda að þriggja til fjögurra her- bergja íbúð í Reykjavík helzt í tví- eða þrí- býlishúsi. Úm allgóða útborgun getur verið að ræða. Upplýsingar á skrifstofu undir- ritaðs milii kl. 1 og 5 daglega. Lögmannsskrifstofa Knútur Bruun, Grettisgötu 8, símar: 24940 og 17840. VIKING SNJÓHiÓLBARÐARNIR fást hjá okkur. Allar stærðir með eða án snjónagla. Sendum um allt land gegn póstkröfu. Hjólbarðavinnustofan opin alla daga kl. 7.30 til kl. 22.00. Gúmmivinnustofan h/1 Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík. Hjúkrunarkona við Heilsuvernd Hjúkrunarkona óskast að barnadeild Heilsuverndar- stöðvarinnar. Möguleikar gætu verið á fyrirgreiðslu varðandi framhaldsnám að nokkrum starfstíma liðnum. Nánari upp ýsingar gefur forstöðukonan, sími 22400. lleilsuverndarstöð Reykjavíkar. Allt fyrii skrilstofuvélar pappírsrúllur — litabönd, yfirbreiðslur — mottur, Olivetti þjónusta. G. Helgason & Melsteð h.f. Rauðarárstíg 1 — Sími 11646. Laugavegi 27 — Sími 12303. 7&c BUXUR Sem uldrei þorf uð pressu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.