Morgunblaðið - 25.10.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.10.1968, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 1968 Áskorun á Alþingi ÆSKULÝÐSSAMBAND fslands og Herferð gegn hungri hafa ákveðið að birta í dag, á degi Sameinuðu þjóðanna, áskorun þá til Alþingis, sem hér fer á eftir. „Fyrir tveimur árum skipaði utanríkisráðuneytið nefnd til að fjalla um tillögur um drög að frumvarpi til laga um aðstoð við þróunarlöndin. Ekkert á- þreifanlegt hefur skeð síðan, og þess vegna söfnuðum við undir- skriftum til áskorunar á Alþingi, aem hér er birt“, sögðu forráða- menn Herferðar gegn hungri við fréttamenn í gær. Eru þetta undirskriftir u.þ.b. 125 manns, um fertugt, og þar undir, og er það ekki sízt at- hyglisvert, þegna þeirra tíma þrenginga, sem hér fara í hönd. Við höfum fram að þessu veitt aðstoð á Madagascar, Burundi, í Níger og Marakkó, og er næsta verkefni okkar í Dahomey, ríki, sem liggur milli Nígeríu og Tógo lands. Land þetta liggur á parti að sjó, en hefur verið hafnlaust, þar til fyrir einu ári. Nú er skortur á starfsfræðslu, og tekur Herferð gegn hungri að sér að kosta eins árs verkefni, af 3ja ára skipulagi í fræðslu um sjósókn. Skiptist verkefnið sem kostar 118 þúsund dollara, í skipabyggingar, brimsiglingar og vélvæðingu. Tekin var kvikmynd af verk- efninu í Burundi, og verður hún sýnd hérna í sjónvarpinu á næst unni, þannig að allir geti séð, hvað verður um peningana, og hvað gott þeir gera. Áskorunin til Alþingis fer hér á eftir: „Við undirrituð beinum þeirri áskorun til Alþingis og ríkis- stjórnar að á þessum vetri verði með löggjöf hafizt handa um undirbúning að aðstoð fslands við þróunarlöndin. Okkur er ljóst, að ísland á í efnahagserfið leikum um þessar mundir, en bendum á, að fjölmargar fjöl- mennar þjóðir í Afríku, Asíu og Suður-Ameríku eiga við ótrú- lega neyð að búa. Við teljum að það sé skylda íslenzku þjóð- arinnar ,þrátt fyrir núverandi örðugleika, að hefjast handa og aðstoða þessar nauðstöddu þjóð- ir. Ágúst Sigurðsson prestur, Andri ísaksson sálfr., Ármann Sveinsson stud. jur., Arnbjöm Kristinsson prentsm.stj., Árni Gunnarsson fréttam., Ásgeir Ing ólfsson cand. oec., Ásgeir Jóhann esson forstj., Atli Freyr Guð- mundsson form. skólaf. Samv. sk. Bifröst, Baldur Óskarsson son aðst- bankastj., Dr. Björn form. SUF., Björgvin Vilmundar. Björnsson framkv.stj., Björn Bjarnason stud. jur., Björn Frið- finnsson bæjarstj., Björn Þor- steinsson kennari, Birgir fsl. Gunnarsson borgarftr., Cecil Har aldsson kennari, Edda Þórarins- dóttir leikkona, Eggert Hauks- son viðskiptafr.nemi, Eggert Jóns son fréttam., Eggert Sigurlásson bólstrari Einar Hannesson form. ÍTU., Elías S. Jónsson blaðam., Eyjólfur Sigurðsson prentari, Friðrik Sóphu3son stud. jur., Frímann Gunnlaugsson frkvstj., Garðar Siggeirsson verzlstj., Gísli G. Auðunsson læknir, Gísli B. Björnsson teiknari, Grímur V. Kristjánsson stud. jur., Guðjón Albertsson blaðam., Guðjón Finn bogason verzlm., Guðlaugur Berg mann kaupm., Guðmundur Vé- steinsson fulltr., Gunnar Gutt- ormsson ráðun., Gunnar G. Schram lögfr., Gunnar Þorláks- son fulltr., Hafsteinn Þorvalds- son sjúkrahúsráðsm., Hallsteinn Friðþjófsson verkam., Hallveig Thorlacius kennari, Hannes Ein- arsson húsasm., Hannes Þ. Sig- urðsson fulltr., Haraldur J. Ham ar blm. Haraldur Henrýson lög- fr. Haraldur Ólafsson dagskrár- stj. Haraldur Sumarliðason húsa sm., Haukur Már Haraldsson prentari, Haukur Helgason skóla stj. Heimir Hannesson lögfr. Helgi Daníelsson varðstj., Helgi E. Helgason stud. philol., Her- bert Guðmundsson ritstj., Her* mann Einarsson kennari, Her- mann Gunnarsson blm., Hjalti Kristgeirsson hagfr., Hjörtur Pálsson fréttam., Hnafn Braga- son dómarafulltr., Hrafn Magn- ússon kennari, Hörður Arnþórs- son gjaldk., Hörður Bergmann kennari, Ingi B. Ársælsson fulltr., Ingvar Ingvarsson æsku- og íþrftr., Jóhannes Sigmundsson bóndi, Jón Ásgeirsson aut. fys., Jón Bjarman æskulýðsfulltr., Jón E. Einarsson sóknarpr., Jón Sigurðsson ftr., Jón Ögmundur Þormóðsson stud. jur., Jónas Ámason alþm., Kári Arnórsson- skólastj., Karl Steinar Guðnason kennari, Kolbeinn Pálsson rak- ari, Kolbeinn Þorleifsson prest- ur, Kristján Þorgeirsson bifrstj., Kristmundur Hannesson skólastj., Lúðvík Gizurarson hrl., Magn- ús Jónsson rithöf., Magnús Sig- urðssorr blm., Markús Örn Ant- onsson fréttam., Njörður P. Njarð vík lektor., Ólafur Einarsson stud. mag., Ólafur R. Grímsson hagfr., Ólafur S. Guðmundsson stud. med., Ólafur B. Thors lög- fr., Ormar Þ. Guðmundsson arki tekt, Dr. Óttar Halldórsson verk fr., Óttar Yngvason hdl., Ottó Schopka frkvstj., Páll Lýðsson bóndi, Páll Stefánsson verzlm., Pétur Sigurðsson velstj., Pétur Sveinbjamarson umferðarftr., Ragnar Arnalds kennari, Ragnar Kjartansson frkvstj., Sighvatur Björgvinsson stud. eocon., Sig- ríður Sigurðardóttir húsfr., Sig- urður Haukur Guðjónsson sókn- arpr., Sigurður Guðmundsson skrststj., Sigurður Ág. Jensson húsasm., Sigurður Magnússon iðn nemi, Sigurjón Pétursson trésm., Sigþór Jóhannesson verkfr., Skúli Möller stýrimannaskóla- kennari, Skúli Þórðarson verka- maður, Stefán H. Sigfússon bú- fr., Steinar Berg Björnsson stjóm arrftr., Steingrímur Blöndal stud. oecon., Styrmir Gunnars- son lögfr., Svavar Gestsson blm., Tómas Sveinsson sóknarpr., Unn ar Stefánsson viðskfr., Valdimar óhannesson blm., Valgeir Ástráðs son stud. theol., Valur Valsson stud. oecon., Þór Magnússon þjóðminjavörður, Þór Vigfússon kennari, Þórir S. Guðbergsson skólastj., Þórir Stephensen sókn- arpr., Þorkell Sigurbjörnsson tón skáld, Þorvarður Alfonsson hag fr., Þráinn Bertelsson blm., Ör- lygur Geirsson form. SUJ., Örn B. Jónsson fors. nemféL VÍ. ÍMAR 21150 • 21570 Til sölu Höfum góða kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð um, ennfremur hæðum með allt sér og einbýlishúsum. 2ja herb. ný og glæsileg íbúð við Hraunbæ með parket á öllum gólfum og glæsileg- um innréttingum. Skipti á stærri íbúð, má vera í eldra húsi, er æskileg. 2ja herb. nýleg og stór kjall- araíbúð í Vesturborginni ^með sérhitaiveitu. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Stóragerði, útb. aðeins kr. 250 þús., sem má skipta. 3ja herb. neðsta hæð 95 ferm. í Vogunuim með sérhita og sérinngangi. 3ja herb. nýleg sérhæð, 110 ferm. við Stóragerði. Teppa lögð með vonduðuim innrétt ingum. 3ja herb. góð hæð í Austur- bænum í Kópavogi með sér inngangi. Útb. aðeins kr. 300—400 þús. 3ja herb. efri hæð í steinhúsi í Austunbænum. Sérhita- veita, verð kr. 65<Vþús., útb. kr. 325 þús. 4ra herb. ný og glaasileg hæð, 114 ferm. í Austunbænum í Kópavogi með sérhita og sérþvottahúsi á hæð. 4ra herb. ný íbúð við Hraun- bæ, í kjallara fylgir stór stofa með snyrtingu. Mjög vönduð eign. 5 herb. nýleg og góð sérhæð í Vesturborginni, bílskúr. 6 herb. glæsileg sérhæð, 150 fenm. á fögrum stað við sjávarsíðuna. Hús um 90 ferm. i Kópavogi með 3ja—4ra herb. íbúð. — Stór lóð. Verð kr. 450 þús., útb. kr. 200—250 þús. Lítið einbýlishús £ Austurbæn um í Kópavogi, útb. aðeins kr. 250 þús. Glæsilegt einbýlishús á bezta stað í Mosfellssveit, næstum fullbúið, 130 ferm. auk bíl- skúrs. Glæsilegt parhús við Hliðar- veg í Kópavogi. Glæsilegt nýtt einbýlishús 180 fenm. auk bílskúrs í Garða- hreppi. Sérhæðir, 4ra, 5 og 6 herb. í smíðuim í borginni. CistihúsiÖ á Hólmavík er til sölu með öllum bún- aði í fullum rekstri. Mögu- leiki á eignarskiptum í Rvík eða nágrenni. Ódýrar íbúðir Nokkrar 2ja, 3ja, 4ra herb. ibúðir, út. frá 150—300 þús. kr. Komið og skoðiðl ALMENNA FASTEIGNASAlftN LINDARGATA 9 SÍMAR 21150-21570 122-24 1302 80-322 G2 UTAVER NYTT - NYTT POST ULÍNSVE GGFLÍSAR Nýir litir — Clœsilegt úrval 10 ARA ABYRGÐ TVÖFALT EINANGRUNAR la hérlendú SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON *CO HF r 10 ÁRA ÁBYRGÐ allar byggingavörur á einum stað Þakjórn no. 24 6—12 feta lengdir fyrirliggjandi. Mjög hagstætt verð. BYGGINGAVÚRUVERZLUN ^^7 KÓPAV0GS síivii 41010 SKULDARRÉF rikistryggð til 15 ára óskast í umboðssölu. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Fasteigna- og verðbréfasala < Austurstræti 14, sími 16223 Þorleifur Guðmundsson heima 12469. VII kaupa jarðhæð um 250—500 ferm. með innkeyrslu sem næst Miðbænum eða Iðngörðum. Tilbo sendist Mbl. merkt: „Vil kaupa — 2381“. HESTUR Tapazt hefur hestur frá Lundi í MosfelLsdal sótrauður eða vindóttur á járnum. Þeir sem kynnu að verða varir við hestinn vinsam- legast hrirtgi í síma 12800 eða 38862 í Reykjavík. Dahómeyskir fiskimenn njóta starfsfræðslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.