Morgunblaðið - 13.05.1969, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 1909
19
Úrbœtur í fangelsismálum í þremur áföngum:
Fyrst í lögreglustööinni og Síðumúla, og í
nýbyggingum á Litla Hrauni og Kvíabryggju
Teikningar að ríkisfangelsi við Úlfarsá tilbúnar
DÓMS- «(? kirgjuimálaráðuneyt-
ið hefiir sent frá sér greinar-
gerð oig áætlun um ankningu
fangelsisrýmis og úrhætur í
fangelsismálum. — Er þar
gert rá.ð fyrir fraimkivæmd í
þremur áfön|?um og hafizt
handa uim þann fyrsta nú þegar.
f fyrsta áfanga er innrétting
fangageymslu í nýju lögreglu-
stöðvairbygginjgunni og færist
rekstur fangageymslu i Síðu-
múlla yfir á þessa nýju fanga-
geymstu. Þá stendur tii að
breyta fangageymslunni í Síðu-
múla í fangelsi fyrir gæzluvarð-
hald og innilokunarfangelsi til
afplánunar og í þriðja lagi verð-
ur í þeswm fyrsta áfanga viðbót
arby ggir>(o við Vinnuihælið á
Litla Hrauni. í ö>ðrum áfanga er
gert ráð fyrir viðbótarbyggingu
við vistheimilið á Kviahryggju.
Og í þriðja áfanga byggingu rík-
isfangelsis við Úlfarsá.
Frumteikningum og annarri
undirbúninggvinnu við 13ja
manna ríkisfangelsi viið Úlfarsá
í Mosfellsgveit er loikið og und-
irbúninjgsnefnd hefur skilað nið-
urstcðum sínum um hana. En
áSveðið hefur verið vegna fjár-
skorts að hefja ekki byggingar-
framkivæmdir að sinni, enda
leysa fyrrnefndar fraimkva:mdir
mestu þörfina í bili.
MIKILL SKORTUR Á FANG-
EISISRÝMI
í greinargerð er sett upp í
töflu það fangelsisrými, sem nú
er tii ráðstöfunar á Litla Hrauni,
Hegningarhúsinu í Reykjavík og
Kvíaibryggju, og eru þar alls 45
klefar fyrir 60 faga. En hjá Saka
dúmi Reykjavíkur einum hafa
verið dæmd fangelsis- og varð-
haldsár 50 árið 1966 (40 fang-
elsisár og 10 varðhaldsár), 80
áriið 1967 ( 69 fangelsisár og 11
varðhaLdsér) og 79 ár árið 1969
067 fangelsisár og 12 varðhalds-
ár). Óafplánaðir dómar ihjlá Saka
diómi Reykjavíkur nema fram til
31. desemlber 1967 60 fangelsis-
áirum (þ. e. það þyrfti 60 klefa
í 1 ár til þess að geta fullnægt
þeim), en aðeins fáir dómar af
uppkveðnum dómum 1988 hafa
komið til afplánunar.
Af töflunni sést að 33 klofar
eru til afiplánunar refsidómi fyr-
ir jafnmarga fanga. Hefur því
verið gripið til þess ráðs að vista
fanga til afplánunSr refsidóma
í Hagningarhúsinu í Reykjavík.
Þá eru 9 aíplánunarfangar á
Kvíaibryggju, en Reykjavíkur-
bong ihefur fiorgöngu að 10 pLás'S-
um fyrir afplánun barnsmeð-
laga, en að'eins 4 klefar eru þar
ætlaðir til aifpliánunar refsidóma,
eins og áður segir. Hegningar-
húsið í Raykjavík er ófullnægj-
andi fyrir gæzlufanga.
Þá hefur verið rætt um nauð-
syn þess að ganga ríkar eftir
innheimtu sekta, en verið hefur.
Til þess' að af því geti orðið, þarf
að vera fyrir hendi klefarými
fyrir U. þ. b. 20 fanga til afpíán-
unar sekta.
Þá er í nokkrum liðum gerð
grein fyrir áætlun ráðuneytisins
til þess að auka fangelsisrými og
aðrar úrbætur í þessum málum.
FANGAGEYMSLA NÝJU
LÖGREGLU STÖÐ V ARINNAR
Gert hafðl verið ráð fyrir því,
að innrétting fangageymslu í
nýju lögreglustöðvarbygging-
unni við Snorrabraut yrði látin
mæta afgangi við innréttingu
hússins. Hefur þeirri áætlun nú
verið breytt, og er þegar hafizt
handa um innréttingu fanga-
geymslunnar. Miðar framkvæmd
um vel. Gert er ráð fyrir því,
að framkvæmidir við aðra 'hluta
l'ögreglustöðvarinnar haldi
áfram samkvæmt fyrri áætlun.
Á þessum stað verða 2;5 klefar,
þar af 18 einmenningsklefar 5
kvennaklefar og tveir stórir hóp
klefar. Þannig fæst í þessari
fangageymslu töluvert meira
rými en nú er í Síðumúla. og
þar með kvennaklefar, sem ekki
eru nú fyrir hendl í landinu.
Gert er ráð fyrir, að fram-
kvæmdum við innréttingu þess-
arar fangageymslu ljúki í ágúst
n. k.
Kostnaður er áætlaður kr. 3,8
millj.
SfÐUMÚLI
Um leið og fangageyms'la í Lög
reglustöðvarbyggingunni verður
tekin í notkun, Losna 18 klefar
í Síðumúla.
Síðumúlalbygginguna kostuðu
á sínum tíma ríkissjóður og |
Reykjavíkurborg og er bygging
in eign borgarinnar að hiálfu.
Hinn 11. marz sl. var borgar-
stjóra skrifað og spurzt fyrir um
hugs'anlega yfirtöku ríkissjóðs á
eignarhluta Reykjavíkurborgar.
Málið var tekið til umræðu í
borgarráði, sem vísaði því til at-
hugunar borgarritara. Skv. upp-
lýsingum borgarritara mun ekk-
ert vera því til fyrirstöðu, að af
samningum getí orðið.
Lögreglustlj'óri hafði hugleitt
að gera Síðumúlann að hverfa-
stöð fyrir lögreglu, þegar fanga-
geymslan Losnaði. Vegna hinnar
miklu þarfar fyrir aukið fang-
elsisrýml hefur hann fúslega
stutt aftirgreinda áætlun, en ger
ir þá ráð fyrir hverfamiðstöð
austar, t. d. í Árbæjarhverfi.
Ráðgert er að breyta Síðumúla
í fangelsi fyrir gæzluvarðhald
og í innilokunarfangelsi til af-
plánunar refsidóma.
Gert er ráð fyrir því, að nauð-
syniegar breytingar taki 4-6 mán
uði frá því að húsnæðið verður
losað.
Kostnaður við þessar breyting
ar á húsinu og á byggingu fanga
garðs hefur af embætti húsa-
meistara ríkisins verið ásetlað-
ur kr. 1.610.0&0.oo.
Varðandi rekstrarkostnað við
Síðumúlann er gert ráð fyrir
því, að þeir verðir, sem nú eru
starfandi við þessa fangageymslu
Gert er ráð fyrir viðbyggingu
flytjist í nýju lögreglustöðina. f
Síðumúlanum yrðu 2 verðir á
vakt á þrískiptum vöktum, þ.e.
6 í allt. Gert er ráð fyrir því, að
rekstrarkostnaðurinn verði á ári
ca. 2.7 millj. kr., en af þeirri
fjárhæð er lauinaliðurinm stærst-
ur, eða ca. 1.8 millj. kr. Við á-
ætlun um rekstrarkostnað er
stuðzt við rekstrarkostnað í
Hegningarhúsinu og á Litla-
Hrauni.
Síðar, þegar þörf krefur, verð
ur byggt til viðbótar fyrir gæzlu
varðhald á Síðumúlalóðinini skv.
tillögu nefndar til undirbúnings
byggimgar ríkisfangelsis. Sam-
þykki Reýkjavíkurborgar er fyrir
hendi. AtJhugandi er þó að temgja
þessa byggingu við núverandi
fangageymslu.
LITLA-HRAUN
Ráðgert er að byggja álmu
fyrir 21 klefa fyrir jafn marga
fanga auk setustofu, bókather-
bergis og nýrrar varðstofu (klefa
stærð sama og á Kviabryggju,
um 2.50x3.00 m). Við þessa álmu
'byggingu og flutningsins á varð-
stofu fæst 24 klefa viðlbót. Skrif-
stofa hús'ameistara ríkisins hefur
gert teikningu af viðtoótaribygg-
ingu. Framkvædir yrðu hafnar í
vor. Hefur emibætti húsameistara
ríkisins áætlað byggingarkostn-
að um 5—5.5 millj. króna, en þá
er ekki tekið tillit til hagkvæmnj
vegna vinnu fanga, sem mjög
erfitt er að áætla.
Forstöðumaður vinuhœlisins
telur að ekki þurfi að bæta við
starfsmönnum, þótt klefarým-i
yrði aukið um allt að helming.
Er hugsanlegt að þeim mætti
fækka síðar með tilkomu inni-
lokunarfangelsis í Síðumúla. —
Lækkar þannig að sjálfsögðu til
muna kostnaður pr. fanga á ári,
en hann er áætlaður kr. 290 þús.
í fjárlögum þessa árs. Hvað mat-
s'eld áhrærir, þyrfti ekki að
breyta elcLhúsi, en fangar þynftu
að borða í tveim hópum. Við
bygigingar nýrrar álmu á Litla-
Hrauni skapast um tíma næg
vinna fyrir fangana, en hörgull
á heppilegri vinnu er eitt erfið-
as'ta vandamálið á Litla-Hrauni.
— Rekstrarkostnaðaraukning,
vegna þessarar viðbótar er áætl-
við Vinnuhælið á Litla-Hrauni.
uð með hliðsjón af rekstrarkostn
aði hælisins á síðasta ári ein
millj. króna.
Vegna vinnu fanganna við
álmubygginguna er ekki hægt
að segja til um, hvenær hún
kemst í notkun.
KVÍABRYGGJA
Ráðuneytið ráðgerir síðar nýja
álmu á Kvíabryggju. Kvia-
bryggja yrði eftir sem áður al-
gjörlega apin stofnun, einkum
ætluð unglingum. Jafnvel þótt
flutningskostnaður á föngum til
Kvíalbrygigju sé fiöluverður
(tveir menn og bíll í einn dag),
hefur staðurinn ýmsa góða kosti.
Þá er óhætt að fullyrða, að við-
bótanbygging á Kvíabryggju
mundi kostnaðarlega séð verða
hagkvæm, þar sem vinna vist-
manna nýtist vel. Ekki er áætl-
aður byggingar- og rekstrar-
kostnaður vegna viðbótarinnar
að svo sböddu.
SEKTARAFPLÁNUN
Þar sem ekki yrði lengur um
afplánun refsidóma að ræða í
Hegningarhúsinu í Reykjavík,
rýmist þar p'.ás's til afiplánunar
sekta og varðlhalds. Er gert ráð
fyrir rými fyrir 20 fanga í þessu
skyni. Hin plássin yrðu notuð
fyrir gæzluvarðhald, þegar fullt
væri í Síðumúla.
Varðthaldsdómar yrðú aflánað-
ir í Síðumúla.
ÖLVUN VID AKSTUR
Gert er ráð fyrir því, að sá
háttur verið enn um sinn, að
varðhaldgdómum verði breytt
með náðun í fésekt fyrir þá, sem
teknir eru öivaðir við akstur.
En árið 1966 var niáðun 162
manna breytt í fésekt, kr. 950
þús., árið 1967 98 manna i 783
þúsund kr. sekt og 1988 197
manna í 1.590 þúsund kr. sekt.
Kostna'ðarlega séð kemur dæm-
ið því þannig út, að ef farið
væri að framkvæma varðhalds-
dóma. myndu svipaðar fjárhæð-
ir tapast, auk þess sem til kostn-
aðar kæmi vegna uppihalds fang
anna.
RÍKISFANGELSI
Frumteikningum og annarri
undLribúningsvinnu við 73ja
manna ríkisfangelsi við Úlfarásá
í Mosfellssveit er lokið. Nefnd.
sem skipuð var til undirbúnings
byggingar ríkisfangelsis, skilaði
niðurstöðum sínum með bréfi
dags. 6. febrúar 1969. Fylgdu því
teikningar af ríkisfangelsinu og
greinargerð hús’ameistara ríkis-
ins. Ákveðið hefur verið vegna
fjárskorts að hefja ekki bygg-
ingarframkvæmdir að sinni,
enda mun erfitt að byggja það í
áföngum. Þá mundi innilokun-
ardeildin í Síðumúla leysa að
mestu þörfina fyrir almennt inni
lokunarfangelsi fyrir erfiða
fanga og Hegningarhúsið í Rvík
þörfina fyrir varðhaldsdeild.
Kvennaklefana 5 í nýju lögreglu
stöðvarbyggingunni mætti nota
til afplánunar refsidóma kven-
fólks.
Þær framikvæmdir, sem gert
er ráð fyrir í þessari áætlun,
a.m.k. hluta þess, æm Leysa át-ti
með ríkisfaingelsiniu, en eru auk
þess fljótvirkari og nýba betur
þá möguleika, sem fyrir hendi
eru, auk þess sem þær sbuðla að
sbæklkún eininga og sbuðlla þann-
ig að auikinini hagkvæmni í
relkstri.
Með þessari áæfillun er stefnt
að þeirri tegundaskiptingu fanga,
sem lögin uim ríkisfangelsi og
vinnui'næli nr. 18. fná 1961 gera
ráð fyriir. Þó verður eftir sem
áður ekki fyrir henidi öryggis-
gæzludeild og geiðveiiKiadieLLd.
FRAMKVÆMD í ÞREMUR
ÁFÖNGUM.
Ráðizt yrði í framikvæmd I.
áfanga nú þegar, en han-n er:
1) Inmrétting fanigageymisillu í
nýju Jög regiLui. töðvarby gg-
ingunni. Stofnkostnaður
áætlaður 3.8 millj. króna.
RékSbur fangaigaymisLunnar
í SíðuimúLa færist yfir á
þeissa nýju faingageymiaLú,
en rekstrarkostnaður eykst,
þar sem nýja fangageyimsil-
an er töLuvert sitærri en sú
í Síðuimúla.
2) Breyting á fangageytmsil-
unni í SíðumúLa. Stofn-
kosiíinaður áæfilaður kr.
1.610.000,00. Rekstrarkostn-
aður á ári er áætíLaður 2.7
mii’JLj. króna.
3) Viðbóbarbygging við Vinnu
hælið á LitLa-Hrauni. Slbofn-
kostnaður áætlíaður 5—5,5
miljlj. króna. Rekstraúkostn
aðaraulkning á ári ca. 1
m i l:lj. króna.
I fjárliöguim uindanfarinna ára
hefur verið áæblað fé till bygg-
ingar rikisfangdLsiií og eru iú
fyrir hend'i hendi 2.5 miilljóniir
króna. Þá var við afgreiðsi.ú fjár
laga þessa árs áæt’Jaðar 2 mfflLjón
ir króna til innrétt'Lmgair fanga-
gieymsLutnnar í nýju llögrelgllu-
stöðvarbygginguinni. Þannig er
handbært fé til framlkvæmda I.
áfanigla 4.5 millj. króna.
f fj'árlöguim næsta árs þynfiti
þá að áætlia uim 6.5 milHíj. króna
tál þesi að fá loikið I. áfanga.
Við I. áfanga: .
a) eykst fangelsisrými till af-
ptánunair refsidómá uim 36
kl'efa, eða úr 33 kfiefuim í 69
klefa. og fuiT’nægir sú aulkn-
ing þörfinni eins og hún er ’
daig.
b) Leysist a m.k. að mes'bu þörf-
in fyrir hentuigt gæzíluivarð-
hald.
c) eýkst rými til afpfánunar
íeifcta úr 5 í 20.
d) íást kiefar, sam nota má til
afp'.iánunar refsidómia flyrir
kvenfanga.
e) eyks't rými til afþ'lánunar
va i ðh a Lds d óma.
í IT. áfangia er gert ráð fynr
viðlbó'tarbyggingu við vistheim-
ilið á Kvíabryi.igju.
í III. álfanga er geht ráð fyrir
Framhald á bls. 20