Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 2
A 2 MORGUNBLAÐtÐ, LAUGARDAGUR 29. MAl 19T1 r I.OKATÓNLEIKAR Sinfóníu- hljómsveitar íslands á þessu starfsári, þeir átjándu í röðinni, verða haldnir í Háskólabíói niánudagfinn 31. mai (2. hvíta- sunnudag:) og1 hefjast að þessu sinni kl. 20.30. Stjórnandi verður Bohdan Wodiczko og einleikari Wilhelm Kempff píanóleikari. Á efnisskránni er Konserto grosso op. 6 nr. 10 eftir Hándei, píanó- konsert í f-moll eftir Bach og píanókonsert nr. 20 í d-moll K. 466 eftir Mozart. Á þriðjudagskvöldið 1. júní niun Kempff leika á tónleikum hjá Tónlistarfélaginu. Hef jast tónleikarnir ki. 9 í Háskólabíói. Á efnisskránni verður Sónata í G-dúr op. 78 eftir Schubert, Són- ata i e-moll op. 111 eftir Beet- hoven og Tilbrigði irni— stef í B-dúr op. 24 eftir Hándel. Píanóleikarinn og tónskáldið Wilhelm Kempff er fæddur ár- ið 1895 i Jiiterborg í Þýzkalandi, en fluttist með fjölskyldu sinni Framhaid á bls. 21. Framlengdi uppsagnarfrest Píanósnillingurinn Wilhelm Kempff — á tónleikum hjá Sinfóníunni og Tónlistarfélaginu FYKIR þremur mánuðum sögðu dómarafulltriiar upp störfum sín um og var aðalástæðan óánægja með það að þeir ynnu sömu störf og dómarar, bæru sömu skyldur og þeir, en nytu ekki sömu rétt- inda. Uppsagnarfrestur var þrír mánuðir og leit út fyrir að eng- inn dómarafulltrúanna kæmi til vinnu á þriðjudag eftir hvíta- sunnu, en nú hefur dómsmála- ráðuneytið notað heimild í lög- um uni réttindi og skyldur starfs manna ríkisins og lengt upp- sagnarfrestinn um aðra 3 mán- uði. Munu dómarafulltrúarnir því að öllu óbreyttu hætta störf- um 1. september. Mbl. ræddi i gær við Kristján Torfason, formann Félags hér- aðsdómara, og spurðist fyrir um þetta mál. Kristján kvað aðal- óánægjuna vera um stöðu emb- ætta þeirra. Dómarafulltrúar ynnu sömu störf og dómarar, en nytu ekki sömu réttinda og ekki sömu launa. Réttarfarsnefnd, sem starfar á vegum dómsmála- ráðuneytisins, hefur nú gert til- lögur til dómsmálaráðherra um breytingu á lögum um dóma- skipan í héraði og hefur ráð- herra haft þær tillögur til athug- unar. Hefur ráðherra lýst stuðn- ingi sínum við tillögurnar og verður frumvarp byggt á þeim lagt fyrir Alþingi í haust. Tillögur þessar gera ráð fyrir þeim breytingum, að i hverju umdæmi verði svo margir dóm- arar, sem þörf krefur, og aðeins dómarar kveði upp dóma. Þessi breyting þýðir það, að í stað dómarafulltrúaembætta koma dómaraembætti og er því málið að mestu leyst, þar eð þá hækka viðkomandi í launum og komast á dómaralaun. Þó kvað Krist- ján ekki unnt að túlka þessa breytingu á þann veg, að verið væri að búa til dómarastöður handa fulltrúunum, því að öll- um, sem menntun hefðu til, væri frjálst að sækja um emb- ættin. Málið strandaði engu að síður og ekki varð samkomulag. Kristján Torfason sagði, að dóm- Framhald á bls. 21. urnair fyrir laikinri afkomu fé- lagsíns á árinu eru óhapp sem henti eina af fliigvélum félags- ins í april 1970, gífurleg hækk- un alls rekstiírskostnaAar, far- gjaldastríð flugfélaga, kostnað- ur við upphaf þotureksturs og ta.p á rekstri Skandinaviufliigs félagsins. Ákveðið var á aðal- fiindinum að greiða hluthöfum 15% arð. Á fundinum lcom e.iinnig fram, að fyrstu 4 niánuði ársins 1971 jókst farþegafjöldi félagsins um 30% miðað við sama tíma í fyrra, sætanýting jókst um 3% og spáir það góðu um afkomu yfirstandandi árs, þegar tekið er tillit til Jiess að fargjöld • SKÝRSLA ST.IÓRNARFORMANNS Kristj'án Guðlaugsson, stjórn- arformaður flutti skýrtslu stjórn ar félagsins. Hann ræddi í fyrstu um byggingaframkvaamdir fé- lagsins — hina nýju hótelálmu, en með henni bætast hótelinu 109 hótelherbergi auk veitingastofa og salarkynna á jarðhæð. Lán til bygigingarinnar er samtals að fjárhæð 60 miilljónir króna og hvíla ekki önnur lán á húseign.- um félagsins. Herbergjaf jöldi hótelisins er nú 218 og öll 2ja mann,a. 1 hótelinu starfa nú 150 manns. Þá ræddi Kristján Guðlaugs- Framhald á bls. 21. Frá aðalfundi Loftleiða hf. í nýja fundarsalnum í hinni nýj u áltmi Loftleiðahótelsins. Aðalfundur Loftleiða hf.: Farþegaaukning þessa árs 30% 4 fyrstu mán. Útlit fyrir betri afkomu 1971 en 1970 verða um 10% hærri en á áriuu 1970. Wilhelm Kempff Látið ekki happ úr hendi............. — Það gera þau ekki, sem | á myndinni hér að neðan sjást vera að kaupa sér miða úr vinningsbifreiðinni í I Bankastræti. Nú er aðeins rúm vika þar til dregið verður í hinu stór- glæsilega landshappdrætti 1 Sjálfst æðlsflokksins. Miða-1 sala er í fullum gangi og hafa , miðar verið sendir stuðnings- mönnum flokksins hér í \ Reykjavík og úti á landi. Vinningarnir eru þrjár glæsi- | Íégar fölksbifreiðir af Chrysl- er og Ford Capri gerð og er 1 verðmæti þeirra samtals kr. 1.130.000,00. Það er ákaflega, mikið starf, sem liggur bak við framkvæmd þessa stóra happdrættis og þar sem tím-1 inn er svo skammur til i stefnu, er hér með skorað á alla, sem fengið hafa' senda miða að gera skil nú þegar. t Skrifstofa happdrættisins | að Lanfásveg-i 46 er opin til kl. 7 í kvöld og á annan i hvítasiinnu. Þeir, sem óska ^ eftir að andvirði miða sé sótt i geta hringt i síma 17100. / Séra Signrður Norland. ABALFUNDUR Loftleiða h.f. var haldinn í gær. Þar kom fram að vetlta félagsins árið 1970 nam 2,6 milljörðum króna og hafði aukizt nm 26,3% frá árinu áður. Afkoma félagsins var öllu ilakari árið 1970 en ár- ið áðnr, þvi hagnaður þe«s varð aðeins 2,1 millj. kr. í stað 68,7 mill.j. kr. árið ’69. Heildarafskrift ir námu 337,6 milljómim, en vorn árið áður 404,9 milljónir. Á að- alfiindinum kom fram að ástæð- Séra Sigurður Norland látinn SÉRA Sigurður Norland frá Hindisvik andaðist sl. fimmtu- dag, 27. maí, að Landakotsspit- ala. Séra Signrðnr var 86 ára þegar hann lézt. Séra Siguröur Norlaind fædd- isrt í Hindisvík á Vatnsnesi hinn 6. marz 1885, en íoreldrar hans voru Jóharmes Sigurðsson bóndi í Hin disvi'k og kona hang Helga Björnsdóttir, Séra Sigurðttr lauk stúdenfs- prófi í Reykjavi'k árið 1907 og hóf síðán nám í guðfræði. Lauk hann eand. tlheol prófi árið 1911. Var Siguróur a ðáto ðarp resfu r hjá séra Siigurði Sivertsen að Hofi í Vopmaifirði frá 1911—1912, en árið 1912 féfck hann veiíingu fyrir Tjairnarpi’estakalli í Va'tns- nesi og gegindi þvú prestakalli til 1919 með sefu í Hindisvík. Síðan vairð hann prestur í Land- eyjaþingum í Ranigárválliasýsilu fra 1919—1923 og tók hanin þá aftur við Tjaroarprestakalili. — Gengdi hainn því prestakaillli unz hann fé<kk iaiusn frá eimbættl ár- ið 1955. Sigurður þótti sérkenini- legur persónuieiki, hann; var skáld gott og eftir hann komu út ljóð og sögur. Séra Sigurður Norland var ókvæntur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.