Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 32
r JSfoyptötMiiMÍ* nuGivsmcDR #<^22480 LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1971 Velta Loftleiða 2,6 milljarðar Hagnaður af rekstri félagsins 1970 aöeins 2,1 milljón króna HEILDARVELTA Loftleiða hf. varð á árinu 1970 2,6 milljarðar og hafði aukizt úr 2,07 milljörð- um frá árinu áður. Hagnaður af rekstri félagsins á árinu 1970 varð hins vegar aðeins 2,1 millj. króna, en hafði verið árið áður fiS,7 milljénir króna. Heildaraf- skriftir námu 337,0 milljónum króna, en voru 1969 104,9 millj. Félagið greiddi 15% arð til hlut- hafa. Á aðalfundi félagsins, sem haldinn var að Hótel Loftleiðum í gær, kom fram að a. m. k. 5 aðalástæður eru fyrir lélegri af- komu félagsins. í lok apríl lask- Framhald á bls. 21. Stöðugur straumur í Saltvík „Afslappað fólk og ánægt“ STÖÐUGUR straunmir ungs enda veður gott, logn og sól- fólks var til Saltvíkur í gær og skin. Dagskráin hófst kl. um kl. 7 í gærkvöldi höfðu 18.00 með diskóteki, en kl. risið þar á þriðja hundrað 20.00 fluttu ýmsir tónlistar- tjöld. Um þrjú þúsund manns menn tónhræru, en síðar um voru komnir á staðinn og vit- kvöldið var dansleikur. Dag- að var um marga 'iópa sem skránni lauk kl. 2 í nótt með ætluðu að koma siðar um fliigeldasýningu. kvöldið. „Þetta er afslappað Áaatlunarferðir í Saltvík fólk og ánægt og ef allt geng- höfust kl. 16.00 í gær frá um- ur jafn vel og í dag þiirfum ferðarmiðstöðinni. Voin ferðir við engu að kvíða,“ sagði Hin- á klukkutíma fresti til mið- rik Bjarnason framkvæmda- nættis og fóru alls um þús- stjóri Saltvikur í viðtali í gær und manns með áætlunarbíl- kvöldi. unum 1 gær. 1 dag verða ferðir frá Umferðarmdðstöð- Fyrstu gestirnir komu inni á klukkutíma fresti frá strax upp úr hádegi í gær, kl. 9 árdegis til miðnættis. 5 skuttogarar til Vestfjarða? Kaupa þotur ÞAÐ kom fram á aðalfundi Loftleiða hf. í gær að félagið veltir nú mjög fyrir sér kaupum á þotum af gerðinni DC-8-63, en talið er að þær verði samkeppnishæfar á flug leiðinni yfir Atlantshaf næstu 4 til 6 árin. Leigusamningur, sem Loftleiðir hafa Jiegar gert um tvær þotur, felur í sér möguleika á kaupum og „verð ur að telja eðlilegt, að félagið stefni að þvi að kaupa 2 til 3 slíkar vélar á þessu og næsta ári,“ sagði varaformaður stjórnarinnar, Sigurður Helga- son, framkvæmdastjóri. Ein slik þota kostar yfir 1 miilj- arð króna. f VIÐTALI við Jóhann Hafstein, forsætisráðherra, sem birtist í Morgunblaðinu í dag, skýrir ráð- herra frá því að Vestfirðingar hafi hug á að kaupa 5 skuttog- ara, 400—500 tonn að stærð og að í athugun sé að smíða þessi skip hér innaniands. Af þessu tilefni sneri Morgunblaðið sér til Jóns Fáls Halidórssonar á fsa- firði, sem hefur verið í fyrir- svari í þessu máli og óskaði frekari upplýsinga. Svör Jóns Páls fara liér á eftir: „Fyrir nokkru leituðu fkrnn útgerðarfélög á Vestfjörðum eft- ir því við ríkisstjómina að fá leyfi til þess að byggja fimm skuttogara, sem hentuðu vel til hráefnisöflunar fyrir frystihúsin. Er hér um að ræða skip af svip- aðri gerð og Findus og fjölmörg önnur fiskiðnaðarfyrirtæki í Noregi hafa látið byggja á síð- ustu árum. Er það skoðun okkar, að þessi skip henti mjög vel að- stæðum okkar. Vinnuaðstaða er mjög til fyrirmyndar í þessum skipum og þau hafa öll skilyrði til þess að geta komið með gott hráefni að landi. Línuútgerð hefur um langt ára bil verið aðaluppistaðan í hrá- efniisöflun fyrir fiskiðnaðinn á Vestfjörðum. Hefur öll afkoma fyrirtækj anma og ibúa byggðar- laganna byggzt á því, að sá út- vegur væri rekiran með eðlileg- um hætti. Þróun síðari ára hefur lúns Framhald á bls. 21. Þaff er ekki á hverjum degi,I sem maffur sér jafn friffsam-l lega sambúff og á þessari mynd. Þessi unga stúlka heit- ir Anna Jónína Eðvaldsdóttir, en meff henni á myndinni eru tíkin Senta, kannían Hvitfeldt ur og tveir þrastarungar, sem/ Anna fann viff útidyrnarl heima hjá sér fyrir nokkruml dögum. Dýrin virffast vera veit sátt við hvort annað og öll / jafn hrifin af Önnn. (Ljósm. 1 Mbl.: Kr. Ben.) \ 5 millj. tap Á ÁRINU 1970 hættu Loftieiðir hf. að selja tollvamimg í flugvél- um félagsinis, nema til neyzlu um borð og hefur kaupum farþega verið beint til Fríhafnarininiar á Keflavíkurflugvelli. Á aðalfundi félagsinis, sem haldinn var í gær, kom fram, að þessi ráðstöfun hefur kostað félagi'ð um 5 millj. kr. á síðastliðnu ári í töpuðum nettótekjum. Eyrarhreppur og ísaf jörður; Sameining samþykkt Á FUNDUM í hreppsnefnd Eyr- arhrepps og bæjarstjórnar ísa- fjarðar í gær var samþykkt til- laga að samkomulagi um samein ingu sveitarfélaganna. Var tiliag- an samþykkt einróma i báffum sveitafélögiinum. Samningurlmn byggist á því, að Eyrarhreppur í Norður-Isa- fjarðarsýslu og ísafjarðarkaup- staður verða eitt sveitarfélag sem heitir ísafjarðarkaupstaður. Mörk hins nýja sveitarfélags verða hin sömu og mörk þessara sveitaféiaga, sem ekki eru sam- eiginleg hreppnum og kaupstaðn um og verður lögsagnarumdæmi kaupstaðarins í samræmi við hin nýju mörk hans. Gildistaka sameiningarinmar er ákveðin 3. október 1971 og fer kosning til bæjarstjórnar hins nýja ísafjarðarkaupstaðar fram þainin dag. Tala bæjarfulltrúa verður 9, eins og verið hefur. — Fram að gildistöku sameiningar- ininar vinma sveitastjórnirnar að undirbúningi og framgangi ým- issa hagsmunamála nýja sveitar- féiagsins. — Fréttaritari. Félagsmá-laráðuneytið um íbúðalán; Seðlabankinn upp viðræður MORGUNBLAÐINU barst í gær fréttatilkynning frá félagsmála- ráðuneytinu í tilefni af nmræð- um, sem spuinnizt hafa að und- aufömu um gildandi ákvæði um vísitölubindingu íbúðalána Veð- deildar Landsbanka Islands. 1 fréttatilkynningu ráðuneytisins segir að því hafi verið haldið fram að lán þessi væru lántak- endum mjög óhagkvæm og því telji ráðnneytið rétt að taka fram eftirfanandi: Ýmsar þær upplýsingar, sem notaðar hafa verið í fyrrgreind- um umræðum og fengnar eru úr greinargerð, er trygginga- fræðingur sendi alþingismönn- um o.fl., eru að dómi ráðuneyt- isins villandi. Til dæmis um það má nefna, að því er haldið fram, að kauphækkun verkafólks leiði taki við ASl til beins taps, þar sem eftirstöðv ar íbúðarláns hækki meira vegna visitöluákvæða en nemur við- komandi kauphækkun. Er hér byggt á þeirri augljóslega rönigu aðferð að bera saman áihrií kaup hækkunar á tekjur eins árs ann ars vegar, en hækkun tóns, sem á að greiðast á 25 árum, hins vegar. Hið rétta í máiinu, er Framhnld á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.