Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1971 C OOOOOO OOOOO C § 21 § C Q C oooooo ooooo c — Nei. Maturinn eldar sig sjálfur. En ef þú vilt ná í rauð- vínið. Dómarinn kom alltaf með inn flutt rauðvín með sér og skemmti sér svo við að sneiða appelsínur niður í það og bæta siðan í ananas og vínberj- um. Stundum var sagt, að þetta væri alls ekki drykkur heldur yrði að borða það með skeið, og einmitt það hafði Naney gert þegar hún var litil og hafði horft með undrun á alla þessa tilburði hans. En í dag elti hún hann ekki fram í eldhús. Hún yrði að fara inn og laga sig tii fyrir kvöldverðinn, en svo fór að hún sofnaði aftur. Hún vaknaði og sá Phil koma og bera bakka með gler- könnu alþakta ísperlum, en há glös stóðu kring- um hana. Á eftir honum kom Timothy Evans læknir í hvitum fötum, sem fengu hár hans og hörund til að sýnast ennþá dekkra en það var raunveru- lega. Við það að sjá hann svona strokinn og snyrtilegan, minnt- ist Nancy þess, að sjálf var hún úfin, kjóll'inn hennar hrukkaður og annar ilskórinn hafði dottið af berum fætinum. Þetta var sjálfri henni að kenna. Hún hafði haft nægilegan tíma til að laga sig til. Hann virtist ekkert taka eftir útganginum á henni, heldur brosti hann til hennar, rétt eins og hann væri að dást að útliti hennar. Þegar hún hafði fyrst setzt niður, hafði hún verið i skugganum, en nú var hún bú- in að liggja í sóiinni í fuliar tuttugu minútur. Hún fann sviða í kinnunum og svitadropa á enn inu. Phil var að setja könnuna á borðið og sneri baki að þeim og sá því ekki, að Timothy Evans laut niður og kyssti hana. Nanyc stakk fætinum í ilskó- inn og stóð upp. Þið verðið að bjarga ykkur sjálfir, sagði hún brosandi. Ég þarf að minnsta kosti að leggja á borð- ið. — Mary þarfnast þín ekki, Kisa m-ín. Hún bað mig beinlín- is um að halda þér sem lengst burtu frá sér. Hún kemur til okkar eftir nokkrar minútur. — Ég veit, að hún þat'f min GIRÐINGAREFIMI urvai a smíit verút o TUNCIRÐINGANET GADDAVÍR JÁRN- OG TRÉSTAURAR LÓDANET PLASTHÚÐUÐ • ÚTVEGUM GIRÐINGAR OG JÁRNHLIÐ UM ATHAFNASVÆÐI, IÞRÓTTASVÆÐI O. FL. fóSttr grasfm girðingmfni MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR § Símar: 11125 11130 ekki með. Ég þarf bara að fara inn og renna greiðu gegn um hárið á mér og fara í annan kjói. Ég er búin að liggja svo lengi í sólinni, að mér ldður eins og bökuðu epli. — Þú lítur fullvel út, sagði dómarinn og leit á hana með föð urlegri hreykni. Það gerirðu allt af. Svo hélt hann áfram að hella ávaxtagrautnum í háu gtösin. Þegar hún kom út aftur ný- greidd og í öðrum kjól var Mary komin þangað. Nancy tók við glasinu, sem Phil rétti hen-ni og ié ískaidan drykkinn renna niður. Þau voru að tala um um- ferðarslys. Þau hafa hingað til verið áíika mörg og vant er, sagðd Timothy Evans, — en sem betur fer urðu flest þeirra utan okk- ar umdæmis. Nancy létti. Hún hafði óttazt að jafnskjótt sem hún væri hvergi nærri, mundu þa-u segja Tim frá Andy McCarthy, enda þótt hún hefði mátt vita, að dóm arinn væri nógu þagmælskur tdl þess að láta þess ógetið, jafnvel þótt hann hefði ekki vitað, að henni var illa við það. — Ég fer nú ekki fram á ann- að, sagði Tim, — en að þeir lofi mér að ljúka við kvöldmatinn hennar Mary áður en þeir kalia á mig til þess að rimpa þá sam- an. Carmody dómari hló. - Nei, viðurkennið þér það bara, Evans læknir, að enda þótt yður Langi ekki til að fólk slasist, þá yrðu það samt vonbrigði ef helg- in liði án þess að þér væruð kallaður i spitalann. —- Já, að vissu leyti. Það eru tíu læknar hér í bænum og ef ekki yrði kallað á mig, kynni ég að fá þá hugmynd, að þeir væru allir betri en ég. Þeir skröfuðu svo áfram og nú um skapnaðarlækningar. Öðru hverju var Mary að koma til þeirra, og virtist alltaf vita um hvað þeir voru að tala í þann svipinn. Nancy hlus-taði lít- ið á þá. Skuggarnir voru teknir að lengjast og fuglarnir, sem höfðu þagað um hádegið, voru nú aftur teknir að tala saman og hún gat séð blika á vængi þeirra í lau-finu. En þá heyrði hún nefnt nafn Dirks McCarthy. — Hvað var gert við hann? spurði dómarinn. —- Honum líður víst ágætle-ga í geðveikrahælinu, og það er vist hugsað vel um hann. Lík- lega læzt hann vera miklu rugl aðri en hann er. Það eru bara látalæti og hann verður þar ekki lengi. Það er svo yfirfu-Ilt þar, eins og á öllum svona stöð- um. HiTiturinn, 21. niarz — 19. april. Stundum er hægt ad misskilja uniniæli annarra um of. Þetta lagast með hlýlegra hugarfari. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Það er betra að vera ekki með oí rnikla harðneskju i garð náungans. Tvíburarnir, 21. mai — 20. júní. Taktu tillit tii félaga þíns eða maka, og láttu hann vera þér Jciðarljós. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Nú cr líkt ástand og fyrir ail nokkru, og þú einn getur bjargað því við. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst, Sönn tækifæri gcfast í dag. sem þú hefur ekki fengið fyrr. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. Þörf er hjálpar jjinnar, jafnvel |>ótt enginn hafi haft sérstaklega orð á því. Vogin, 23. september — 22. október. Mjög margir reyna að hreyfa mótmælum, er þeir heyra tillögur þínar. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Einliver hefur staðið gegn þér, en nú ef mótstaðan öll og vei- gengni þín nieiri en þú liafðir vonað. Bflgmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Vertu ekki með ncina tilraunastarfsemi í daB, ef þú kemst hja því. Steingeitin, 22. ilesember — 19. janúar. Fjármálin reynast þér Iéttari núna. Viss útgjöld eru óþörf, en öðru geturðu hnikað til eftir þörfum. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú færð óvænta lansn á efnalegum vandamálum. l iskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Notaðu alla krafta þína og snilli til að koma öðrum til starfa. — Hvað gerir sonur hans? —- Hann ekur sendibíl fyrir kjörbúðina. Evans leit á Nancy, rétt eins og til að segja henni, að hann ætlaði ekki að fara út í frekari smáatriði. Já, ég býst v-ið að piltur- inn hafi lært sína lexíu. Hann getur vel tekið sig á núna. Það gera þeir margir. — Ég vona, að þér hafið þar á réttu að stanða. Eins og þér segið, þá eru margir piltar, sem brjóta lögin einu sinni, en svo aldrei framar. Og ég er alveg á þvi, að það að senda pilt í fang- elsi fyrir fyrsta brot, er aldrei til góðs en oftast til mikils ills. Einhver var að segja mér, að ein hver stúlka frá samfélagshjálp- inni hefði tekið hann að sér, þó ekki embaittislega heldur tekið það upp hjá sjálfri sér, til að æfa sig. — Ég vona, að hún sé ekki STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Mikið úrvol ai fjölærum plöntum Rjómaís milli steikar og I# O | | IO Á eftir safaríkri steik og velheppnaðri ■ ■ 8 sósu er frískandi að fá sér ísrétt, Ijúf- fengan og svalandi. Á hverjum pakka a’f Emmess ís er fjöldi uppskrifta. "‘Emin ess m mjög un-g og rómantísk. Þér vit- ið, að hann er bráðlaglegur fant ur, dökkur og villidýrs-legur, eins og svo margar stelpur verða skotnar í. Ég vona, að hún geri honum eitthvað gott áður en hann geriir henni eitthvað illt, hver sem hún nú kann að vera. —- Það veit ég ékki. En hún heitir Joy — eða kannski Joy- belle. Ég hef alitaf furðað mig á því, að nokkur skuli geta klínt slíku nafni á nokkurn krakka. Nancy minntist þess, sem Kate hafði s-agt henni. Það var þá satt, að Joybelle Thomas var farin að vera með Andy McCarthy. — Hvers vegna ertu svona þög ul, Kisa? Ég vissi ekki, að ég væri það, frændi. En ég hélt, að karl- menn væru hrifn-ir af þöglu-m konum. — Ekki ég. Tim Evans leit á hana hlæjandi. Ég er svo hégóm- legur, að þ-egar þær þegja, held ég a.ð þær séu að hugleiða mig, og ég er svo hæverskur, að ég held, að þær hugleiðingar séu allar niðrandi. — Æ, þetta er alltof flókið í svona hita, sagði Mary. Við vitum ekki, hvort þú ert að af- saka eða ásaka sjálfan þig. En þú hefur verið óvenju þögul, Nancy. Þú hefur vonandi ekki áhyggjur af neinu? — Nei, ég er víst bara of löt til þess að tala. Það voru logandi kerti á spor- öskjulaga borðinu, enda þótt enn vairi fullbjart úti. Hvort það var af því, að hún væri hálfutan við sig eða vegna þess, að þarna var „bara fjölskyldan", þrátt fyrir nærveru læknisins, þá fannst Nancy samkvæmið eitthvað mis- heppnað. Hún varð því ekkert vonsvikin, þegar hrin.gt var á Evan-s lækni, eins og þau höfðu búizt við. Ég hafði verið að vonast eft- ir að þvo upp fyrir þig, Nancy, sagði hann. Nei, það er mitt verk, og ég hefði aldrei hleypt þér að því, sagði Carmody dómari. Mary ætl ar að hlusta á plötu meðan ég þvæ upp. Nancy getur hjálpað mér, ef hún vi.ll vera væn. Ef þú tefst ekki of lengi, þá komdtt aftur, sagði Mary. Ég býst nú ekki við að hafa mikla von u-m að s-leppa, ef þeir ná í mig á annað borð. Hann leit á Nancy og var að vona, að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.