Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 7
1 Einbýlishús á fallegum stað Til sölu einbýlishús á fallegum stað við Hrauntungu í Kópavogi. Útsýni mikið og glæsilegt. SKIP OG FASTEIGNIR Skúlagötu 63, sími 21735. Eftir lokun 36329. BlLAÚTVÖRP Blaupunkt og Philips viðtæki í állar tegurvdir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá kr. 4.190.00. — TlÐNI HF„ Ein- holti 2, sími 23220. IBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU Hver vifl vera svo hjálplegur að lelgja reglusömum hjón- um með 3 börn 2—3 herb. íbúð sem fyrst? Vinsamlega hringið i síma 38936. TIL SÖLU EÐA LEIGU er lítið (250 kg) dísildrifið spil (vinda). Upplýsingar i síma 10958. Jón Guðmunds- son. BlLSKÚR TIL LEIGU Til leigu er rúmgóður, upp- hitaður bílskúr í Heimunum. Upplýsingar í síma 37673. HÚSBYGGJENDUR Framleiðum milliveggjaplötur 5, 7, 10, sm, inniþurrkaðar. Nákvæm lögun og þykkt. Góðar plötur spara múrhúð- un. Steypustöðin hf. KAUPUM OG SELJUM eldri gerð húsgagna og hús- muna. Reynið viðskiptin. Hringið í síma 10099, við komum strax, staðgreiðsla. Húsmunaskálinn, Klapparstíg 29. rAðskona óskaist í mötuneyti hjá frysti- húsi á Vestfjörðum frá 1. júní til 30. sept. nk. Má hafa með sér eina eða tvær stúlkur 16 ára eða eldri. Upplýsingar í slma 94-2521. BlLAÚTVÖRP Eigum fyrirliggjandi Philips og Blaupunt bilaviðtæki,. 11 gerðir í allar bifreiðar. Önn- umst ísetningar. Radíóþjón- usta Bjarna, Síðumúta 17, sími 83433. RÚSSAJEPPI Grind á hásingu með nýupp- gerðri BMC dísilvél, fjögra gíra synchro kassa, vökva- stýri, sem nýjum Goodrich hjólbörðum. Tilbúið til yfir- byggingar. Uppl. i s. 52277, BALLETTKENNSLA Stúlka óskast til baltett- kennslu. Þarf að hafa miðpróí (intermediate), helzt hærra próf (advanced). Tilb. með uppl. um aldur og baliett- menntun óskast sent MW. ts föstudagskv. 4. júní, merkt „Ballettkennsla 7571." SLÖKKVITÆKI Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir KIDDE slökkvi- tækja. Eftirlits- og hleðslu- þjóriusta. I. Pálmason hf, Vesturgötu 3, simi 22235. EFTIRMÆLA- OG AFMÆLIS- greinar. Nokkrir árgangar allt merkt tiil sölu. Þeir, er áhuga hafa, sendi simanr. og nafn til afgr. Mibl., merkt „XX — 7575" fyrir 4. júní. IBÚÐ ÓSKAST Hjón með tvö börn vantar .tveggja til þriggja herbergja ibúð strax. Fyrirframgreiðsla. Vinsamil. hringið i s. 82193. OLlUKYNDIT ÆKI með strUitaekjum, ódýrt. Norge tauþurrkari i topp- standi, ódýrt. Sími 52277. HEF EINSTAKLINGSlBÚÐ t'ri sökj á jarðhæð, laus tri ibúðar fljótlega. Upplýsingar i sima 35070 kl. 8—10 á kvöldin. SELJUM I DAG Opel Caravan '65 vel með farinn, Willys jeep '66 Tuxedo Park blæjur, Sunbean Vogue '70 lítið ekinn, Benz 220 S '62 Bifreiðasalan Borgartúni 1, símar 19615, 18086. KEFLAVlK Til sölu 3ja herb. efri hæð, sérinngangur. Höfum kaup- anda að íbúðum og einbýlis- húsum, miklar útb. Fasteigna- salan Hafnargötu 27 Kefla- vik, sími 1420. HÚSRAÐENDUR það er hjá okkur, sem þið getið fengið upplýsingar um vaentanlega leigjendur yðar að kostnaðarlausu. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b, sími 10099. GALLABUXUR 13. oz nr. 4—6, 220,00 kr. nr. 8—10, 230,00 kr. nr. 12—14, 240,00 kr. Fullorðinsstærðir 350,00 kr. LITLI SKÓGUR Snorrabraut 22, sími 25644. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MAl 1971 í Edens fínum rann Líklega hafa fá félög fiaklið árshátíð sína ininan nm blórn og suðrapn aldin, kaktusa og yndislegar rósir. En rnyndin hér að ofan er tekin af árshátíð, sem Lionskhibbur Hveragerðis hélt í blómaskála Braga Kinarsonar í Eden í Hveragerði. „ f Edens fín- um rann“ yrkir Laxne, ogiun rann“ yrkir I^ixnees, og það má nieð sanni seg.ja um þessa Eden, því að þama erhátt til lofts og vítt til veggja. Komir félaganna sáu um veitingar og einsöngvari varMagnús Jónsson óperusöngvari. Söngur hans vakti miki nn fögnuð jafnt hjá mönnumsem dýrum, þvi að hermikrákan Margrét i Eden tók undir af fullum hálsi. Sinavik, Reyk,javík Munið fundinn 1. júní i Áttha.ga sainum kl. 8 síðdegis. Kristín Ólafsdóttir og Helgi Einarsson skemmta. Sjotuig er í dag (þ. 29. maí) frú Sigurbjörg Sig.urðardóttdr frá Snæbjarnarstöðum. Hún dvelst í dag á heimili systur sinnar á Skólastíg 5, Akureyri. Gefin verða saman í hjóna- band á hvitasunnudaig ungfrú Guðrún Ragnheiður Axelsdóttir og Einar Eiriksson, fisikiræktar maður. Heimili þeirra verður að Laufásvegi 74. 1 dag verða gefin saman í hjónaband i Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns, ungfrú María Pétursdóttir, ReynihvEummi 3 Kópavogi og Benedikt Ólafs- 1 herskólanum: „Getið þér, nr. 214 útskýrt hvað felst i orð- inu hernaðarliist?" „Jú, það er þegar við látum óvininn ekkert vita um, að við sé- um orðnir uppiskroppa með slkotfæri, en höldium áÆram að skjóta eins og ekkert hafi i skorizt. Silfurbrúðkaup eiga á morg- iun, hvitasunnudag, Ásta Marius- dóttir og Páll A. Váildimarsson, Hraunbæ 182, Reykjavik. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ung- frú Hólmfriður Karllsdóttir Kirkjuteig 31 og Gunnar M. Sandholt, Gullteig 18. Heimili þeirra verður á Kirkjuteig 31. 1 dag verða gefin saman í Kálfatjarnarkirkj'u af séra Braga Friðrikssyni Lilja Júlía Guðmundsdóttir hjúkrunarkona Hliðarenda Vogum og Jón Ög- mundur Þormóðsson l'ögfræð- ingur, Miklubraut 58, Reykja- vík. Þann 23. þ.m. opinberuðu trú lofun sína Sigrún Jónatansdótt- ir Köldukinn 1 Hafnarfirði og Pétur Jóhannsson Sunnubraut 1 Keflavik. Jesús, náð þín aMt mér er, örugg þvi ég segi: Takist mér að treysta þér tæm'ist gleðin eiigi. Guðrúín Guðmundsdóttir frá Melgerði. son, stud. jur. Hrafnagitestræti 30, Akureyri. Heimili þeirra verður á Ægissíðu 58. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Hallgrímskirkju í Saurbæ af sóknarprestinum séra Jóni Einarssyni ungfrú Guðmunda Ólöf Jónsdóttir, Hlíð Hvalfjarðarströnd og Vil'hjálm- ur Hannesson frá Sarpi, Skorra dal. c?lst er* 4-9 . . . að aðstoða hann við garðverkin. CopyrjgM 1971 IOS ANGEIES 7IMIS Sumarblóm fjölbreytt úrval. Einnig BEGONÍUR, DAHLÍUR, PETUNfUR. GRÓÐRASTÖÐIN BIRKIHLlÐ Nýbýlavegi 7, Kópavogi, sími 41881. SÁ NÆST BEZTI ÁRNAÐ HEILLA Spakmæli dagsins Vossius, sem var frægur frí- hyggjumaður, sagði einu sinni i hirðsamkvæmi miklar kynjasög ur frá Kína. E>á varð Karli keis ara 2. að orði. „Þetta er kynleg- ur náungi. Hann trúir öllu nema bibliunni.“ — T. Edwards. FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.