Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 6
ANTIK Titboð óskast í 2 Renisens stólgrindur um helgina. Upp- týsingar á Grýtubakka 6, 2. hæð. GETUM TEKIÐ BÖRN í sveit. Upplýsingar í síma 38151 fyrir kl. 15. CHEVROLET IMPALA 1959 til sölu. 6 strokka, bein- skiptur, mjög vel með farinn. Upplýsingar i síma 14732. SKÚR TIL SÖLU 24 fm jámklæddur og ein- angraður timburskúr trl sölu og brottflutnings. Uppl. í síma 81429. TlU ÞÚSUND KRÓNUR Chevrolet '57 til sölu, verð 10 þúsund krónur. Uppl. í sima 92-1323. KEFLAVÍK — SUÐURNES Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa. Matstofan Vík Keflavík. ÓSKA EFTIR NOTUÐU mótatirrrbri, 1x4", 2x4" og 1x6". Upplýsingar í síma 52090. ÓSKUM EFTIR LlTILLI IBÚÐ eða herbergi með eldunar- aðstöðu sem fyrst. Erum al- gerlega reglusöm — skHvís- um fyrirframgreiðslum heitið. Uppl. i skna 83661 og 15158. ÆÐARDÚNSSÆNGUR Úrvals æðardúnssængur til söiu. Póstsendi. S. 91-6517. ELDHÚSINNRÉTTING Ný þýzk eldhúsinnrétting er til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma næstu kvöld eftir kl. 7 e. h. Sími 22889. TAKIÐ EFTIR Vantar tilfinnanlega tveggja eða þriggja herbergja rbúð tif leigu, sem allra fyrst, í Rvík eða Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 50502. HAFNARFJÖRÐUR TH leigu rúmgóð þriggja herbergja íbúð á góðum stað í Hafnarfirði. Tilfooð sendist í pósthólf 7, Hafnarfirði. REGLUSÖM KONA vön matreiðslu og bakstri óskast til starfa í veitinga- húsi á Suðurlandi. Upplýs- ingar I síma 99-4231. SANDGERÐI Til sölu mjög góðar 3ja—4ra herb. íbúðir. Einnig eldri og nýleg einbýlishús. Fasteigna- salan Hafnargötu 27, Kefla- vík, simi 1420 og 1477. TIL LEIGU í Fossvogshverfi ný 5 her- be'gja 'húð með foúsgögnum ríria ? júní til 26. sept- emh« pi'lýsíngar í síma C4321. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MAl 1971 Messur um hvítasunnuna HallgrríiiisJíirkja í Beykjavík Klukkan 5J50 elíðdegis í dag, Jaug-ardagr, verður kliikknavigstla og aftansöngur i kirkjnnni. Sjá tilkynningu um það hér á eftir í messiitilkynningiini. Athöfnin fer fram í kirkjnt.umimim og i moisisiitilkynningiim. Athöfnin fer fratn í kirkjiitumimim og í kirkjuskipinu. Hamli veður verður nftansöngurinn í kirkjunni. Fólkfdyfta er í turniniim og geita því nllir, sem þess ósku, farið upp í klukkniaportið, — nnnað hvort fyrir eða eftir athöfn- upp I kliikknaiaiporatið, — amnað hvort fyrir eða c(Hr attiöfn- ina, — til að sikoða kirkjiikhikknasamstæðuna og til að njóta útsýnisins frá eifri hæðnm tumsins. Dómkirkjan Hvitasunnudagur. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorliáks- son. Messa kl. 2. Séra Jón Auðuns. Söngskóli Dóim- kirkjunnar fJytur með Dóm- kórnum tónlist í báðum guðs þjónustunum. Annar í hvíta- sunnu. Messa Grensássóknar kl. 11. Séra Jónas Gislason. Hallgrímskirkja Klukknavlgsla og aftansöng- ur I Hallgrímskirkju í Reykjavik laugardaginn 29. mal kl. 5.30. Leikið á klukknaspilið nýja: Þorkell Sigurfojömsson tónskáld leikur forspil og sálmalag, sem hann hefur sam ið fyrir klukknaspilið að ósk söngmálastjóra þjóðkirkjunn- ar, dr. Róbertrs A. Ottóssonar. Vígsla og samhrínging. Bisk up íslands, herra Sigurbjöm Einarsson, vlgir hinar nýju samhringingarklukkur og klukknaspil. Samhringing. Aftansöngur. Dr. Jakob Jónsson prédik- ar: Séra Ragnar Fjalar Lárus son þjónar fyrir altari. Org- anleikari: Páll Halldórsson. Sálmalög leikin á klukkna- spilið. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 á hvítasunnudag. Séra Ragn- ar Fjalar Lárusson. Messa kl. 11 á annan hvítasunnudag. Dr. Jakob Jónsson. Neskirkja Hvítasunnudagur. Guðsþjón usta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. 2 i hvitasunnu. Messa kl. 11. Séra Páll Þorleifsson prófast ur prédikar. Séra Jón Thor- arensen. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Grindavikurktrkja Fermingarguðsþjónusta kl. 11 á hvítasunnudag og kl. 2 sama dag. Séra Jón Árni Sig- urðssom. Lágafellskirkja Messa kl. 2 á hvítasunnudag. Séra Bjarni Sigiurðsson. Brautarholtsldrk.ia Messa kl. 4 á hvítasunnudag. Séra Bjarni Sigurðsson. Mosfellsldrkja Messa kl. 8.30 síðdegis á hvitasunnudag. Séra Bjarni Sigurðsson. Hafnarf jarðarkirkja Messa á hvítasunnudag kl. 10.30. (Athugið breyttan messutíma) Karl Sigurbjöms son, stud. theol. prédikar. Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja Messa á hvítasunnudag kl. 2. Ferming. Séra Garðar Þor- steinsson. Útskálakirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 2 á hvítasunnudag. Séra Guð- mundur Guðmundsson. Kálfatjarnarkirkja Hátíðarguðsþjónusta kl. 2 á hvitasunnudag. Séra Bragi Friðriksson. Garðakirkja Hátíðarguðsþjónusta kl. 2 á annan hvítasunnudag. Dr. Guðrún P. Helgadóttir flytur ræðu. Kaffisala kvenfélags Garðahrepps á Garðaholti að athöfn lokinni. Séra Bragi Friðriksson. Oddi Méssa á hvítasunnudag kl. 2. Séra Stefán Lárusson. Stórólfshvolskirkja Messa annan í hvitasunnu kl. 2. Séra Stefán Lárusson. Ellilieimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10 árdegis á hvítasunnudag. Séra Lárus Halldórsson messar. Annar hvítasunnudagur. Samkoma kl. 10.30 árdegis. Ólafur Ólafsson kristniboði prédik- ar. Fríkirkjan í Reykjavík Hátíðamessa kl. 2 á hvita- sunnudag. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd Ferming hvítasunnudag kl. 11. Séra Jón Einarsson. Leirárkirkja Ferming hvítasunnudag kl. 2. Séra Jón Einarsson. Kirkja Óháða safnaðarins Hátlðamessa kl. 11 á hvita- sunnudag. Séra Emil Bjöms- son. Fríkirkjan í Hafnarfirði Hátiðarguðsþjónusta kl. 2 á hvitasunnudag. Séra Bragi Benediktsson. Filadelfia Keflavik Guðsþjónusta á hvítasunnu- dag ki. 2. Daniel Glad og frú tala. Haraldur Guðjóns- son. Ásprestakall Hvítasunnudagur. Hétíðar- messa i Laugameskirkju kl. 5. Séra Grímur Grimsson. Dómkirkja Krists konnngs í Landakoti Hvitasunnudagur. Lágmessa kl. 8.30. Biskupsmessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2 síðdegis Annar i hvita- sunnu. Lágmessa kl. 8.30. Há messa kl. 10.30. Árbæjarprestakall Hvítasunnudagur Hátíðar- guðsþjónusta í Árbæjarskóla kl. 11. Séra Guðmundur Þor steinsson. Lai igarneskirk ja Hvítasunnudagur. Messa kl. 2. Annar hvítasunnudagur. Messa kl. 2. Séra Garðar Svavarsson. Filadelfía, Reykjavik Guðsþjónusta hvítasunnudag kl. 8. Ræðumenn: Einar J. Gíslason og Willy Hansen. Annan hvítasunnudag. Guðs þjónusta kl. 8. Ræðumenn: Daniel Glad og Helgi Jósefs son. Einsöngvarar: Hanna Bjarnadóttir og Hafliði Guð- jónsson. Kópavogskirkja Hvítasunnudagur. Hátiðar guðsþjónusta kl. 2. Einsðng- ur: Magnús Jónsson óperu- söngvari. Annar í hvita- sunnu. Barnaguðsþjónusta kl 10.30. Séra Gunnar Árnason. Háteigskirk.ia HVíitasunnudagur. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Annar hvítasunnudagur. Messa kl. 2. Séra Armgrím- ur Jónsson. Lííngholtsprestaika.11 Hvítasunnudagur. Hátiðar- guðsþjónusta kl. 2. Báðir prestarnir. Annar hvíta- sunnudagur. Barnaguðsþjón- usta kl. lf. (Otvarpað). Séra Árelius Nielsson. Grensásprostakall Guðsþjónusta i Safnaðarheim ilinu Miðbæ á hvítasunnudag kl. 11. Annar í hvítasunnu. Guðsþjónusta í Dómkirkj- unni kl. 11. Séra Jónas Gisla son. Bústaðinprostakall Hátiðarguðþjónusta á hvita- sunnudag kl. 2 í Réttarhoilts- skóla. Séra Óliafur Skúlason. ReynivallapresfakaJl 'ermingarguðsþjónusta kl. 5 að ReynivötHum á hvita- sunnudag. Séra Kristján Bjarnason. Keflavíknrkirkja Hvitasunnuadgur. Messa kl. 10.30. Annar hvitasunnudag- ur. Barnaguðsþjón usta kl. 11. Séra Björn Jóhsson. Vtri-Njajtðvikursókn Hví-tasunnudagur. Messa í Stapa ki. 2. Séra Björn Jónsson. Innri-NJarðvíkurkirkja Hvítasunnudagur. Messa kl. 5. Séra Björn Jónsson. DAGBÓK Lát ékki hið vonda yfirbuga þig, hríldur sigra þú illt með góðu. (Róm 12.21). I diag «r langardagur 29. mai og cr það 149. dagur ársins 1971. Eftir lifa 216 dagar. Árdegisiháflæði kL 9.46. (Or Islainds alm- anakinu). Næturlæknir í Keflavík 27.5. Jón K. Jóhannsson. 28., 29. og 30.5. Kjartan Ólaíss. 31.5. Arnbjörn Ólafsson. 1.6. Guðjón Klemenzson. \ X-samtökin Viðtalstími er i Tjarnargötu V frá kl. 6-- 7 «.h. Simi 16373. Asgrímssafn, Bcrgstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgotu. Ráðg j af aþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4,30—6,30 síSdeg is að Veltusundi 3, simi 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartima frá og með 29. marz. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Orð lífsins svara í síma 10000. VÍSUKORN Aular Manga elta skott, á ei Gylfi kosta val, Óla skip er ekki gott, enginn rær með Hannibal. Tumi. Ljóð Sem ddggá dropar á dánu bJómi, drjúpa tár mín í votan svörð. Með hijóðum huga og sjúku geði ég hnig í faðm þ nn, ó móðir j'örð. Hve löng var leitin um lífsins vegi, að lokum fann ég, mig skorti þrótt. Nú heilsar heiðið nýjum degi en hugann nistir koldimm nótt. Sigurðiir Þorgeireeon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.