Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1971 27 SKORTUR Á GÓÐ- UM KLIFRURUM - spillti fyrir Everestleiðangrinum Katmandu, 27. apríl, AP. BREZKUR fjallg-öngiunaður, sem komst í um 500 metra fjar- Jægð frá tindi Everest-fjallsins í síðustu viku, skýrði svo frá í dag, að leiðangur hans, sem var skipaður mönnum frá mörgum þjóðum, hefði ekki náð að kom- ast á fjallstindinn sökum skorts á góðum klifrurum og sökum slæms veðurs. — Við þörfnuðumst átta stertora klifrara en höfðum að- eins fjóra, sagði Dougal Haston, 29 ára, í Katmandu í Nepal í dag. Hann var í þeim hópi, sem gerðu loíkaiatlöguna á tindinn, ásamt þeim Dotn Whiilans, 37 ára einn- ig frá Bretlandi, og japömsku fj allgömgumörmunum Naomi Ue- mura, 29 ára, og Reizo Ito, 24 ára. Allir komust þeir fjórir til sjöttu búða leiðamgursins í 8230 metra hæð og Bretarnir klifruðu enin 60 metrum ofar á suðvestur- hlið fjallsins. Haston sagði, að hann og Whillans hefðu gert sér grein fyrir því á fimmtudag í síðusfu viku, að þeir hefðu beðið ósigur í viðureignirmi við fjallstindinn, en tindurinn er 8.848 metra hár. Daginn þar á eftir var hætt við frekari tilraumir til þess að klífa tindinn. Haston sagði ennfremur, að milkil hvassviðri og snjóbylir hefðu edninig átt mi'kinm þátt í því að spilla fyrir leiðangrinum. — Hefði af þeim sökum ekki tek- izt að flytja nýjar birgðir mat- væla og súrefnis auk nauðsyn- legra tækja eins og kaðla upp til hópsinis, sem hæst hafði kom- izt. HöflÐUR ÓLAFSSON hæsta rétta rlögmaðui skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 símar 10332 og 35673 LOFTUR HF. LJÓSMYNDASTOFA IngóHsstrætl 6. Pantið tima i sima 14772. STAPI Ms. Hekia fer austur um land í hringferð 4. júní. Vörumóttaka þriðjudag og miðvikudag til Hornafjarð- ar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Þónshafn- ar, Raufarhafnar, Húsavíkur, Ak- uneyrar og Siglufjarðar. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS TilboÖ Tilboð óskast í standsetningu lóðar við sambýlishúsin Hörða land 14, 16 og 18 í Fossvogi. Upplýsingar í síma 82313 á laugardag kl. 13.00—17.00 og sunnudag klukkan 13.00—15.00. Verzlunin GYÐA Nýkomið terelyne í buxur og pils, blússuefni, síslétt sængur- veraefni, handklæði, peysur á börn og ung'iinga og fleira. PÓSTSENDUM. Verzlunin G Y Ð A , ______________________Asgarði 22 — sími 36161. Roof Tops skemmta á 2. í hvítasunnu. STAPI. PEUGEOT 404 sendiferðabifreið Burðarþol 1000 kg. ■ Þessi bifreið er með hin þekktu Peugeot gæði og innifalið í eftirtöldu verði er: _ ■ miðstöð og rúðusprautur _ Bensínbifreið kostar kr. 282.000.- Dieselbifreið kostar kr. 322.000.- ■ Allar frekari upplýsingar veittar UMBOÐ A AKUREYRI VÍKINGUR SF. ^ HAFRAFELL HF. FURUVÖLLUM 11 GRETTISGÖTU 21 AKUREYRI, SiMI 21670. V SlMI 23511. L...........................................................................J Malta Malta súkkulaðikexið er sjálfkjörið í hópi kátra félaga. Ánægjan fylgir Malta jafnt á ferð sem flugi, — hvert sem er. Það leynir sér aldrei, — Malta bragðast miklu betur. FAVRE LEUBA sea raider NYTT FORM STERKLEGT OG FALLEGT Sjálfvinda Sýnir mánaíiar- og vikudag 36000 sveiflur á klukkustund Vatnsþétt aö 50 metra dvpi HELGI GUÐMUNDSSON úrsmiður — Laugavegi 96. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.