Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1971 FERMINGAR Á MORGUN Ferming í Skálholtekirkju » hvitasiinnudag kl. 2 <\h. Anna Linda Steinólfsdóttir, Bjarnhólastíg 16, Kópavogi. Ágústa Halla Jónsdóttir, Kjóastöðum. Hallfríður Bjarnadóttir, Sigtúni 27, Reykjavík. María Óskarsdóttir, Brekku. Margrét Sverrisdóttir, Hrosshaga. Hafsteinn Rúnar Hjaltasori, Laugagerði. Ingvar Ingvarsson, Birkilundi. Karl K. Bjarnason, Haukadal. Ferming i Grindavíknrkirkju á hvítasninniidag. kl. 11 f.h. STtJLKUR: Eva Kolfinna Þórólfsdóttir, Dalbraut 7. Herdis Kristmundsdóttir, Borgarhrauni 6. Hrafnhildur Björgvinsdóttir, Mánagötu 7. Ingibjörg Pétursdóttir, Mánagerði 1. Sigriður Guðmundsdóttir, Sævik. DRENGIR: Alexander Georg Eðvardsson, Mánagötu 13. Ágúst Sigurlaugur Haraldsson, Sæbóli. Bragi Guðmundsson, Borgarhrauni 3. Páll Jóhann Pálsson, Mánagerði 3. Sigurður Grétar Sigurðsson, Víkurbraut 18 Sæmundur Sigurjón Skarphéðinss., Byggðarenda. Þór Kristmundsson, Borgarhrauni 6. Kl. 2 e.h. STCLKUR: Guðrún Bára Ingólfsdóttir, Ránargötu 10. Guðrún Sjöfn Guðmundsdóttir, Mánagötu 17. Krístín Guðmundsdóttir, Arnarhrauni 8. Kristin Rut Helgadóttir, Arnarhrauni 6. Ólöf Ingibjörg Einarsdóttir, Ásabraut 6. Soffía Aðalbjörg Jóhannsdóttir, Staðarhrauni 4. Vigdis Heiður Pálsdóttir, Vikurbraut 2. DRENGIR: Jón Ingvar Einarsson, Ásabraut 6. Jósep Kristinn Ólafsson, Sunnubraut 4. Róbert Tómasson, Austurvegi 16. Sigurgeir Helgi Guðjónsson, Vesturbraut 4. Sigurjón Petersen Magnússon, Ránargötu 6. Ferming i Utekálakirkiu (Garður) hvítasiinnudag 30. maí kL 2 e.h. STÚLKUR: Agústa Sigríður Gunnarsdóttir, Krókvelli. Guðrún Hafdís Eiríksdóttir, Meiðastöðum. Jóhanna Amelía Kjartansdóttir, Bjarmalandi. Kristjana Oddný Þorsteinsdóttir Borg. Kristvina Magnúsdóttir, Bræðraborg. Oddný Guöbjörg Harðardóttir Björk. DRENGIR: Barði Guðmundsson, Utskáhim Guðmundur Agnar Erlendsson, Meiðastöðum. Halldór Einarsson, Sifurtúni. Halldór Kristján Þorvaldsson, Vörum. Ingimundur Guðmundsson, Lindartúni. Ivar Snorri Halldórsson, Sjólyst. Kristinn HaraJdur Ólafsson, Steinshúsi. Kristján Guðmundsson, Rafnkelsstöðum. Magnús Eyjóifsson, Laufási. NjáJJ Karlsson, Árbæ. Rafnkell Sigurðsson, Sigtúni. Tryggvi Björn Tryggvason, Bjarnarstöðum. Þorleifur Stefán Guðmundsson, Völlum. Þorsteinn Heíðarsson, Varmahlíö. Fermingarbörn í Bessastaða kirkju á hvífcaeninnudag kl. 2. Erla Danfríður Kristjónsdóttir, Bessastöðum. DRENGIR: Gunnar Sókrates Einarsson, Brekku. Ragnar Samúel Ketilsson, Strönd. Sveinn Bjarnason, Grund. Vilhjáknur Már Manfreðsson, Smiðshúsi. Ferming í Reynivallasókn á hvítasunniidag kl. 2 Sigurlína Jóhanna Jóhannes- dóttir, Flekkudal. Valgerður Samsonardóttir, Hvammsvik. Guðmundur Kristjánsson, Reynivöllum. Sigurþór Gíslason, Meðalfelli. Fermingarbörn f Nesþinga prestakalli: Ferming í Ingjaldshólskirkju & hvítastinnudag kl. 11 f .h. STÚLKUR: Anna Lísa Helgadóttir, Munaðarhól 9, HeMissandi. Ásdís Björg Aðalsteinsdóttir, Gufuskálum. Halldóra Leifsdóttir, Háarifi 13, Rifi. Regína Berndsen, Gufuskálum. Sveinbjörg Fjóla Pálmadóttir, Fögruvölhim, Hellissandi. DRENGIR: Haukur Már Sigurðsson, Görðum HeMissandi. Jóhann Rúnar Kristinsson, Háarifi 9, Rifi. Pétur Ingi Vigfússon, Keflavíkurgötu 9, Helliss. Ragnar Konráðsson, Keflavíkurgötu 9, HeMiss. Sigurgeir Ingólíur Sigurðsson, Bárðarási 14, Hellissandi. Sigurjón Guðmundsson, Báðarási 5, Hellissandi. Víkingur Sigurðsson, Hlíð Hellissandi. f Hellnakirkju hvítasunnudag. Prestur sr. Þorgrímur Sigurðs- son. Högni Högnason, Bjargi. Ottó Sveinssom, Gislabae. Þorvarður Gunnlaugsson, Ökrum. I Helgafallskirkju á annati hvitastinnudag: Guðrúri Reynisdóttir, Hrísum. Hilmar Hailvarðsson, ÞingvöH-um. Ferming f Ólafsvikurkirkju á hvítasiinnudag kl. 2. STÚLKUR: Áslaug Þráinsdóttir, Ennisbraut 35, Olafsvík. Erla I^eósdóttir, Brautarholti 4, Ólafsvík. Guðbjörg Egilsdóttir, Valmolti 9, Ólafsvík. Guðrún Guðmundsdóttir, Sandholti 9, Ólafsvik. Hrafnhildur Karisdóttir, Stekkjarholti 1, Ólafsvik. Karen Steinsdóttir, Vallholti 11, Ólafsvík. Liija Kristófersdóttir, Grundarbraut 38, Ólafsvík. Maggý Hrönn Hermannsdóttir, Lindarholti 1, Ólafsvík. Sigurbjörg E. Þráinsdóttir, Grundarbraut 26, Ólafsvik. Siguriaug Jðnsdóttir, Grundarbraut 8, Ólafsvik. Steinunn Ösk Kolbeinsdóttir, Hjarðartúni 3, Ólafsvik. DRENGIR: Halldór F. Jónsson, Brúarholti 4, Ólafsvík. Helgi F. Arnarson, Bæjartúni 13, Ólafsvik. Ólaiur Bjarnason, Geirakoti Fróðárhreppi. Óskar Tómasson, Hjarðartúni 12. Ólafsvík. Sigurður H. Haraldsson, Grundarbraut 4, Ólafsvík. Sigurður Þ. K. Þorsteinsson, Lindarholti 4, Ólafsvik. Örn Guðmundsson, Sandholti 10, Ólafsvík. Fermingarbörn i Stykkishólms kirkju hvitammnudag 1971, STULKUR: Agnes Agnarsdóttir. Björg Kristin Finnbogadóttir. Eygló Bjarnadóttir. Guðrún Soffia Jónasdóttir. Guðrún Erna Magnúsdóttár. Hanna María Björgvinsdóttir. Hildur Kristín Vilhjálmsdóttir. Idda Jófriður Þorieifsdóttir. Jóhanna Sigríður Einarsdóttir. Magðalena Kristín Bragadóttir. Nanna Einarsdóttir. Rannveig Jónsdóttir. Sesselja Kristinsdóttir. Sigríður Inga Haraldsdóttir. DRENGIR: Aðalsteinn Sigurðsson. Baldvin Þ. Kristjánsson. Bjartmar Bjarnason. Björgvin Þorvarðarson. Björn Benediktsson. Brynjólfur Harðarson. EMert Rúnar Finnbogason. Eyjólfur Gunnlaugsson. HaJidór Víkingsson. Lárus Þór Svaniaugsson. Ríkarður Hrafnkeisson. Viðar Karlsson. Þóroddur Halldór Ragnarsson. Þorvarður EUert Steinþórsson. Ferming á Þingeyrum, hvíta- sunnudag 30. maí n.k. kl. 2 e.h. Anna Kriatín Ólafsdóttir, Hnausum. Daníel Ingi Pétursson Miðhúsum. Jón Pálmason, Akri. Magnús Huldar Ingþórsson, Uppsölum. Sigrún Lóa Jósefsdóttir, Þingeyrum. Þór Ingi Árdal, Breiðabólstað. Ferming að Undirfelli, sunnu- daginn 6. júní n.k. kl. 2 e.h. Herm'amn Jónas ívarsson, Flögu. Hjördís Gísladóttir, Hofi í Vatnsdal. Ingibjörg Þorbjörnsdóttir, Kornsá. Margrét Hallgrímsdóttir, Hvamimi í Vatnsdal. Ólafur Bragason, Forsæludal. Guðrún Bjarndís Þorvaldsdóttir-Kveðja Fædd 4. nóvember 1881. Dáin 14. maí, 1971. Himnar, vindar, höfin, lönd, hvað sem myndar drottins hönd, þinni bindi unun önd, ofins linda fögur strðnd. Síðastliðinn laugardag var til moldar borin að Kálfatiarnar- kirkju frú Guðrún Þorvaldsdótt ir frá Höfða. Þessarar merku konu langar mig til að rr.innast með fáum orðum að skilnaði. Hún fæddist í þennan heim 4. nóvember árið 1881 í því fagra héraði Borgarfirði, og var því komin fast að níræðu þegar hún lézt eftir mánaðar sjúkdómslegu. Ólst hún upp í stórum systkina hópi og eins og títt var i þá daga fór hún ung að vinna fyr- ir sér. Vistaðist hún þá fyrst að Grímsstöðum og síðan að Borg á Mýrum og var þar í fjögur ár. Síðan mun hún hafa verið í Borgarnesi. Árið 1909 réðst hún suður á Vatnsleysuströnd í það byggðarlag sem á svo marga lund var ólíkt hennar heimahög um, til ungs manns sem þar bjó með foreldrum sínum öldnum. Sá maður var Þórarinn Einars- son bóndi. Þetta taldi hún mesta lán sinnar ævi því að í október 1910 giftust þau Þórarinn. 1 sextíu ára sambúð þeirra bar ekki skugga á. Samheldni og um hyggja einkenndu þeirra veg. Með orðunum „Mitt er þitt og þitt er mitt" má svo sannarlega lýsa sambúð þeirra. Þórarinn stundaði bæði búskap og sjó- mennsku, svo að til þess að sam ræma þessi erfiðu störf lagði húsfreyjan oft mikið á sig. Ver- tíðarmenn voru og stundum margir og var þá i mörg horn að líta. En alltaf var það sama rólega yfirbragðið sem þessi kona með sérkennilegu glamp- andi augun sýndi. Hún átti sér- stakar gáfur til að bera, svo miklar að við sem henni kynnt- umst undruðumst oft þvílíkur brunnur fróðleiks og vizku hún var. Hagmælt var hún og vel, og voru vísurnar sem hún kvað um Höfða að skilnaði, þetta síð- asta framlag hennar til gamla braga, fagurt vitni um orðkynngi hennar og hugsanir. Virkur þátt takandi var Guðrún í félagsmál- um sveitar sinnar. Hún var ein af stofnendum kvenfélagsins Fjólu, og sat oft fundd Kvenfé- m I Sovétríkjunum; 10 ára fangelsi — fyrir tilraun til þess að flýja til Bandaríkjanna Moskvu, 27. maí — NTB-AP SJÓMAÐUR frá Lithaáucn, sem í fyrra var visað á bug af bandarísku strandgæzl- imiii, er hann gerði tilraun tU þess að fl.v.ia á náðir hennar, hefur verið dæmdur í tiu ára fangelsi í Lithaáen. Skýrði talsmaður haestaréttar i Vilnu frá þessu í dag. Sjómaðurinn, Simas Kud- irka, stökk ofan frá skipi sínu niður á þilfar skips frá bandarísku strandgæzlunni, er skipin höfðu lagzt samsiða fyrir utan Massachusetts- strönd, svo að yfirmenn þeirra gætu rætt saman um fiskveiðiréttindi. Eftir 10 klukkustundir var Kudirka framseldur aftur í hendur áhafnarinnar á sovézka skip- inu. Atburður þessi vakti mikla reiði i Bandaríkjunum, eink- um er nánari atvik hans urðu kunn. Það kom fram í frétt- um af atburðinum, að Kud- irka hefði verið barinn svo af sovézkum skipsfélögum sín- um, eftir að hann hafði verið framseldur í þeirra hendur, að hann hefði misst meðvit- und. Síðan hefði hann verið borinn undir þiljur. Nixon for- seti lýsti því yfir, að hann væri þrumu lostinn yfir því, sem gerzt hefði. Þrír háttsettir foringjar úr bandarisku strandgæzlunni voru síðan leystir frá störf- um um stundarsakir, á meðan yfirvöldin rannsökuðu, hvern- ig á því stóð, að Kudirka var sendur aftur um borð í sov- ézka skipið. Síðar sóttu William Ellis, aðstoðarflota- foringi, og Fletscher Brown, foringi í strandgæzlunni um lausn frá störfum og fengu hana. Skipherrann á banda- ríska skipinu fékk stranga áminningu og baðst strax lausnar frá starfi sínu. Samkvæmt sovézkum lög- um varðar það fangelsi allt að 1 árum eða dauðarefsingu frammi fyrir aftökusveit að flýja til útlanda og er litið á slíkt sem landráð. Er Kudirka 15. sovétborgariinn^ sem fengið hefur dóm fyrir það sl. sex mánuði að reyna að flýja úr landi. lagasambands Suðurlands. Fimm börn eignuðust þau Þórarinn, mannvænleg og góð börn, og fimm voru fósturbörnin því að nóg var hjartarýmið í Höfða þó að ekki væri hátt til lofts og vítt til veggja. Með kveðju sem ein af hinum kæru fósturdætrum sendi til móður sinnar lýsir hún þeirri ást sem hún naut hjá henni. Ég segi móður, vegna þess að þau Þórarinn voru fósturbörn- um sínum ekki síður faðir og móðir en sínum eigin börn- um. Þessi tiu eru þau börn sem alin voru upp að fullu í Höfða, en öll þau bönn og alla þá smælingja sem þar áttu at- hvarf um lengri eða skemmri tima, treysti ég mér ekki til að telja, en eitt er víst, að sá hópur var stór. Gestrisni þeirra hjónanna Þórarins og Guðrún- ar var og við brugðið. Oft man ég, þá liti'll telpuangi, að gamla baðstofan var að kvöldi ein allsherjar. flatsæng og sumir sváfu í tjaldi úti á túni. Matur og kaffi handa öllum, smáum sem stórum, öllum var tekið jafn vel hverra stiga sem þeir voru. Mannamunur þekktist ekki þar. Svo var sungið og sagðar sögur, farið i leiki og ef að þerrir var, og hey lá á túni hiálpuðust all- ir að, og var þá stundum skort- ur á hrífum ef margir voru sam an komnir. Já! það var glatt á hjalla 1 Höfða. Fyrir um það bil 12 árum brugðu þau h.ión svo búi, bæði orðin öldruð og með langan vinnudag að baki. Jón tengdasonur þeirra og Ásta, yngsta dóttir þeirra keyptu þá iörðina, en Guðrún og Þórar- inn dvöldu hjá þeim. En ekkí var þar með sagt að starf þeirra lesjðist niður, • Þórarinn sem lifir konu sína var og er þeim Ástu og Jóni innan hand- ar með marga hluti. Og amma, margir voru þeir vettlinq'arnir og sokkarnir sem hún priónaði á barnabörnin og barnaharna- börnin sem henni voru svo óendanlega kær. Hún ljómaði af ást og kærleika þegar á stóra hópinn var minnzt. Þennan hóp sem hún hafði séð fæðast og vaxa og þrá hennar var, að siá verða að mannvænlegu fólki. Já það var stórt hjartað hennar ömmu. Siður var það orðinn. þegar ný mannvera fæddist í fiölskyldunni, að fara með hana til ömmu og leggia hana i rúmið hennar, fyrir okkur var bað sem eins konar blessun eða far- sældarmerki fyrir þá litlu mann veru sem í fjölskvlduna stóru bættist Og við sem hún strauk um vangann og þerraði af tárin í erfiðleikum og stórviðrum lifs ins við þökkum ffóðum guði fyr- ir að hafa fengið að bergia af brunni kærleika hennar og vizku, þess kærleika sem hún átti handa okkur öllum nær og fjœr. Nú þegar hún hefur horf- ið til betri heims, vitum við að hún á góða beimkoiri'U. Því „eins og við sáum, munum við o<? upp skera". Við afa vil ég segja þetta: „Þið hittizt fyrir hinum megin" og guð bleiisi þig elsku afi. Fyrir hönd systkinannai i Höfða. Dótturdðttir. I *¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.