Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 9
MOHGUNBL.AÐ1Ð, LAÚGARDAGUR 29. MAÍ 1971 9 H afnarfjörður Hefi tíl sölu 2ja herb. íbúð í Norðurbæ. Sérþvottahús á hæð- mni. Verður afhent tilbúin undir tréverk um mánaðamótin júli—ágúst n.k. Allar íbúðir í þessari blokk eru löngu seldar, en þessi íbúð kemur nú til endursölu af sérstökum ástæðum. Greiðslur eftir samkomulagi. Húsnæðismálastjórnarlán tryggt. GUÐJÖN stehmghmsson, hrl., Linnetst íg 3 — Simi 52760. FRA BARNASKÚLA GARBAHREPPS Sundnámskeið fyrir 6, 7 og 8 ára börn hefst miðvikudaginn 2. júní. Innritun fer AÐEINS fram hjá sundkennara þriðjudaginn 1. júni við Sundlaug Garðahrepps klukkan 10—12 og 13—15. Sími 4268. — Geymið auglýsinguna. skOlastjúri. Skrifstofufólk Opinber stofnun óskar að ráða á næstunni eftirtalið starfs- tólk: 1. Fulltrúa i bókhaldsdeild. 2. Fulltrúa i endurskoðunardeild. 3. Stúlku til starfa við vélabókhald o. fl. Æskilegt er, að umsækjendur hafi verzlunarskólamenntun og nokkra starfsreynslu. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merktar: „7560" fyrir 3. júni n.k. GENERAL® ELECTRIC RAFMACNSPANNA Mjög handhæg heimilishjálp. ÚTSÖLUST AÐIR: Heimilistæki s.f., Hafnarstr. 3, Lampinn, Laugavegi 87, KRON, Laugavegi 91, Liverpool, Laugavegi 18A, Rafiðjan hf., Vesturgötu 11, Rafmagn hf., Vesturgötu 10, Fönix sf., Suðurgötu 10, Rafröst sf., Ingólfsstræti 8, Rafbúð, Domus Medica, Ljós hf., Laugavegi 20, Raftorg hf., Kirkjustræti, Dráttarvélar hf„ Hafnarstr. 2, Nauðsynleg á hverju heimili. Raftækjaverksmiðjan hf.. Öðinstorgi 7, Raforka hf„ Austurstræti 8. Raforka, Akureyri, Haraldur Eiríksson, Vestmannaeyjum, KEA, Akureyri, Grímur og Árni, Húsavík, Valfell, Akranesi, Stapafed, Keflavík, Haraldur Böðvarsson & Co., Akranesi. ELECTRIC hf. Túngata 6, sími 15355. GENERAL m ELECTRIC mm ER 24300 29. Fasteignaeigendur Við höfum sérstaklega verið beðnir að útvega til kaups eftir- takfar fasteignir í borgmni: 4ra herb. sérhœðir 5 herb. sérhœðir 6 herb. sérhœðir 6-8 herb. einbýlish. Helzt í Háaleitishverfi, Lang- holts-, Voga- og Heimahverfi. Smáibúðahverfi, Laugameshverfi, Hliðahverfi, Laugaráshverfi og í Vesturborginni. Hér er um að ræða kaupendur með mikla kaupgetu og i sum- om tiffellum gæti orðið um staðgreiðslu. Að 2/o og 3/o herbergja íbúðum góðum eignum á hæðum í stern- húsum, í nýjum eða nýlegum eru nokkrir kaupendur með mikla kaupgetu og surrhr bjóða greiðslu út í hönd. Höfum til sölu húseignir af ýmsum stærðum og 2ja—6 herb. íbúðir i ekfri hluta borgar'mnar. Húseign í Höfnum, um 80 fm hæð og ris. Jörð í ölfusi og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Siýja fasteignasalan Lougoveg 12 ■ Utan skrifstofutíma 18546. FASTE IGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Simar 22911 og 19255 Hœð í háhýsi 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð í Beimum. íbúðin er yfir 100 fm, getur verið 3 svefnherbergi og stofa. Sérþvottahús á hæðinni. Nánari uppl. í skrifstofunni. Jón Arason, hdl. Sími 22911 og 19255. Kvöldsimi 36301. Hafnarfjörður Til sölu m.a. 3ja herb. neðri hæð og J/4 kjallari í timburhúsi á fallegum stað við Lækjar- götu. 4ra—5 herb. íbúð við Lauf- vang í Norðurbænum, sem selst tilbúin undir tré- verk. Til afhendingar um næstu árarnót. 5 herb. einbýlishús með góðri lóð við Svalbarð. 6 herb. glæsileg efri hæð við Köldukinn, sérhiti, sér- inngangur. 5 herb. efri hæð með bíl- skúr í timburhúsi við Suð- tirgötu. Verð kr. 650—700 þús. Árni Gunnlaugsson, hrl Austurgötu 10. Hafnarfirði. Sími 50764. Kl. 9.30—12 og 1—5. SÍMAR 21150-21370 Til sölu: Nýtt og gteesilegt raðhús i Breið- hohshverfi með 7 herb. ibúð á tve'rm hæðum. ekki fuflgerðar, og að auki innbyggðan bílskúr og geymslur i kjallara. Fallegt út- sýoi. Frágengm gate. Skipti æskileg á 4ra herb. ibúð með bitskúr. 4ra herbergja Ný íbúð á 2. hæð, 106 fm, i Breiðholtshverfi, næstum full- gerð, kjallaraherbergi fylgrr. Gott lán, 470 þúsund kr„ fylgir. Við Skólavörðustíg 2ja herb. íbúð á 2. hæð um 50 tm i ste’mhúsi. 1. veðréttur laus. Verð 875 þ. kr„ útb. 400 þ. kr. Á Högunum 5 hertj. íbúð á 2. hæð, 130 fm. skammt frá H. 1. Glæsrleg ibúð með fallegu útsýni. Veðréttir lausir fyrir lifeyrissjóðslán og húsnæðismálatán á eldri ibúðir. Fallegt útsýni. Kópavogur Gott einbýlishús óskast til kaups. Mikil útborgun. Smáibúðarhverti Einbýlishús óskast til kaups. Mikil útborgun. Sérhœð I borginni, óskast til kaups. Útborgun tvær milljónir króna. Stór húseign Oskast til kaups. má þarfnast standsetningar eða vera ófull- gerð í smiðum Komið oa skoðið AIMENNA I HSTEIGNASftTT.Í f DftRGATA 9 SÍMAR 21150-21370 Höfum kaupendur að flestum stcerðum íbúða, einbýlishúsa og raðhúsa í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og á Seltjarnarnesi Einar Sigurisson, hdl. tngólfsstræti 4. Skni 16767. Kvöidsími 35993. MOHAWK JEPPADEKK, amerísk FOLKSBlLADEKK FIBERGLASS DEKK SÚLUÐ DEKK HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI SIGURJÓNS GÍSLASONAR Laugavegi 171, sími 15508 innkeyrsla frá Hátúni. Fjaðrtr, fjaðrablöð, MjóOkútor, púströr og fleíri varaMutir i macgat gorOk bifrelða BSavömbúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 Einbýlishús á tveimur hæðum helzt með bilskúr, óskast til leigu. Þarf að vera laust seinni hluta sumars. Fyrirhugað er að nota aðra hæðina fyrir ró'.egan skrif- stofurekstur. Tílboð sendist i pósthólf 5193 Reykjavík. Hjúkrunarkonur Staða yfirhjúkrunarkonu við slysadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júni n.k. Upplýsingar gefur forstöðukona Borgarspitalans í sima 81200. Reykjavík, 26. maí 1971, Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. lírvals hjólbaróar Flestar gerÖir ávallt fyrirlyggjandi Fljótog göb þjónusta AÐALSfUÐIN Keflavík s#

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.