Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MAl 1971 3 Sr. Árni Pálsson, Söðulsholti: Hvítasunnan Jóh, 14, 23—31. NÚ er irujruniin upp þirdðja etórihátíð fcirkjuánsiine. Allar eru þær í eðli sínu jrjimríingarhátíðir stænstu atiburða kirkju sögummair, þeirra er varða mest samnindi tnlarlaerdónxa okkar. Þessar hátíðir eiga misstenika helgi í hugunn fólks og hvítasurunan, að því er virðist, minmsta. >ó er þeseu öðru visi ícMriS úti á landtíbyggðinni em í þétt- þýlimu vegna þess að íeuming fer þar alla jafnan framri á hvítasuranunnL Það er óneítamlega fenmiingarböimum mikill styrkur að játast undir handleiðslu Kriists á hvitasunmu. Sögulega séð er há- tíðiin byggð á þeim inniblæstri, sem gaf læriBveimiumium ósigrandi afl til út- bcreiðslu kristine trúarboðskapar. Aha jafnan fer sfldnn þar fram á undam fenm- ingu og altarisganga á eftir á sama tirna. Hin heilögu salkramenti kirkj- utrunar verða því eins fcomar Skjól og vöxm fermiingarbaTmánu auk minmimgar- legra áhrifa heiiags anda hátíðariamar. En vikjum til þéttbýlisiras. Þar verður þessi miinmimgarhátíð yfirleitt aldrei jafn áþreifamleg söguleg staðreynd hin- um fymrli stórhátíðum. Fæðimg Krists er staðreynd srvo og óréttlátur dauðadóm- ur hans og aftaka. Eftir það fer margt að verða óljósara mörgum. Eigi að siður er þessi stórhátíð loka- svarið, eðlilegasta hátíðartiiefnið, sem framhald hjmma fyrxi hátíða, sem stað- festimg á þvi að Guð er og verður okkur allt þrátt fyrir dauða, kvöl og symd. Há- tíðim á að færa okkur sanmdmm um að það er yfir okkur vakað, hverinig sem allt snýst samfcvæmt mælistifcu ofcfcar stundlega ástamds. Nú lýkst upp leyndardómur uppeldis- inis á þesisari hátíð. Hvað þáðir þú þar? Bbt efcfci stór hönd litla hönd í bermisfcu þimmi frá emmi til brjóstls og endað! krosisimarkið með nafnó heiiags anda? „I nafni Guðs föður, sonar og heiiags anda“. Heilagur andi er lokaorðið og stað- festing á þeiftn Guði, sem kom í fyllingu tímanis, lagði líf sitt í sölurmar fyrir okkur, em yfirgaf oklkur aldrei og á sáð- an hluta af mér og þér og mótar því líf- sým okkar meix en allt anmað. Samt vituim við að andarus hátíð hreyf- ir ekki alla, heldur er hún fjöldamum aðeiras árviss upplyfting, svo sem Gull- fossferð til Vestmaninaeyja, kappreiðar í Reyfcjavík, sjóstangaveiðimót eðia keynsla út á landsbyg gö ina. Guð blesisi allt þetta stamid og allar þessax upplyft- ingar frá daglaunastritimu, svo ekfci sé gleyrnt pólitísfloa hlaupagangimum, sem setur svip sinm á þetta vor. Upplyfting er nauðlsynleg og tilbreyt- jng er nauðsynleg. Veturimm &r liðimm og vorið sflcapar óþreyju, eimfcum hjá þeim, sem aðeims hafa möguleifca á að horfa á gráar götur og háa húsveggd. Þetta er nefint vegna þess að ég er ekki eimm af þeim sem sétr' alla guðlausa, sem eflcki fylla helgidómana á hátíðinmi, en þó er ég eímm af þeittn sem fimm stór- lega til með friðlausum sálum, sem sækjast eftir vindi og skymja ekkert á hátíðimmi utam fyrir það sem drepur timaran og ákapar ævimitýri og þrotlausa leit, sem vekur svo ef til vill síðar sára eftinsjá og samvizfcuhit. Frá og með þeissari hátíð verða um- ferðacnaðvaranir háværard og F. 1. B. loí- aT félögum sínum aðstoð á öllum veg- um. Slíkt ætti eininig að vekja athygli okkar á umferð mammlífsáms, hugar og sálarlífs. Þar gerast ef til vill alvarleg- ustu slysin. Á þessu sumini kornum við til með að aka milsjafna vegi ýmist þrönga eða greiðfæria, en allir benda þeir þó til eininar áttar, aðalbrautarinnar. Þar gilda sömu varúðarreglurnar sem í hinu jarð- nesika Skipulagi, að líta til hægri og vinistri og stanza við rauða ljósið. En hve rnargir eru þeir, sem virða aðalbrautamétt sálarlifsins? Lögreglu- skýrslur segja fátt um það hversu marga öryrkja við eigum vegna andlegrar of- keyrslu og þjösnaháttar. Eigi að sáður er þetta að verða eitt erfiðasta vamda- mál þjóðfélagsins. Við vitum þó um góða vegi Guðs þótt mörgum séu þeir vamdrataðir og í dag höldum við þvi hátíð hamis. Hluti Guðs, heilagur amdi er ofckur sendur en mammlegar skýrámgar á þeirri gjöf verða ekki gefnar. Þegar við tökum nafn hams ökkur í munm þá erum við koanin út fyrir það svið, þar sem orðin eiga mtokkurm mátt. Við hugsum aðeinls nú til himma fyrstu lærisveina. Þedr fundu andanm koma yf- ir sig með mörgum undrum af því ®ð þeir hlustuðu og vonuðu til þeirrar ver- aldar sem er mannimum æðri. Gerðu ráð fyrir hæfileika þínum til þess að verða sömu reymislu aðnjótamdi. Klukknaspil Hall- grímskirkju vígt í dag Árssefls kafara Jónassonar, írú Guðrúnu Geisler Jónas- son. Múrarameistaxafélag Reykjavífcur hefur gefið kfluikku, svo og heíur borizt kiukka til minningar um Árna Runólfsson og Mar- gréti Hróbjaitsdóttur, Áshól, Holtum.. Grknseyingar hafa gefið klukku oig borizt hefur klukka til minningar um Guð mund Þorleiifsson múrara og Guðrúnu Filippusdóttur. Gefin hefur verið kllukka til minn- ingar um Þuríði Ölafsdóttur, önnur til minningar um Sig- urð Bjargmundsson, trésmið og Vaigerði J. Guðmoundsdótt- ur og hin þriðja til minning- ar um Björgu Stefánsdóttur og Árna S. Bjarnason. Klukka menn sina, Sigurjón Péturs- son og Kristján Jóhann Krist j ánsson, Landssamlband iðmað- armanna hefur gefið klukku og Kvenfélag Hallgrims- kirkju hefur gefið tvær. Þá hefur borizt kflukka tii mánn- ingar um Héðin Vafldimars- son og Kaupmannasamtök ís- lands hafa sent klukku með heillaúskum. Smjörliíki h.f. hefur gefið kiukku og tvær kiukkur hafa verið gefnar til minningar um frú Vigdisi Ketilsdóttur frá Kotvogi i Höfnum. Guðmundur í Víði hefur gefið klukku til minn- ingar um fore'ldra sina, Guð- mund Bjarnason og HiJdi Bjarnadóttur og borizt hefur kiukka til minningar um konu KLUKKNASPIL Haiigríms- kirkju verðuur vígt í dag við hátíðlega athöfn og á ecftir verður aJtensöngiiir I Jkirkju- skipinu sjálfu uradir hericm Idcnni «f veður Ieyfir. Það er Wstaxpiim yfir íslandi, lcerra Sigurbjöm Einarsson, sem vig ir spilið og blessar, en Þorkell Sigurbjömsson ieikur tón- verk eiftir sjátfan sig sem sam ið er S tilefni dagsins. !Þá mun söngmáJastjóri, dr. JRóbert A. OttósscSu leika á spilið. Nýleiga voru þeir félagar dr. Róbert A. Ottósson ogÞor keU Sigurbjömsson á æfingu i kirkjunni og tðk Ijósmynd- ari Mbl. þá meðtfylgjandi myndir. Stærsta kiukkan og eijn þriggja í samhringdngu ber nafnið Hafllgrímur og á öll um þremur eru tiflvitnanir úr Passiiusálmum séra Hall- grims. Þá er natfn gefand- ans, Sambands islenzkra sam vinnutfélaga letrað á allar kluikkurnar þrjár. Klukkan Hafllgrimur er stærsta kflukka á íslandi, vegur 2815 feg. í kl ukkn aspilinu eru svo 29 klukfeur, sem ýrnsir aðilar hafa gefið og bem þær nöfn manna mangar hverjar og eru nöfn miannanna sem þær eru gefnar tifl minningar um letr- uð á þær. Vinn,uveitendasamband ís- lands hefur gefið kflukku tdfl minnángar um Eggert Cla- essen, Féflag íslenzkra iðnrek enda hefur gefið klukku tifl minningar um fyrstu íor- Dr. Róbert A. Ottósson og Þorkell Signrbjörnsson æfa sig á kltikkna spilið. hefur borizt frá G. G. og P. V. G. Kollka og klukka hefur verið gefin til minninigar um frú Önnu Bjarnadóttur í Odda. Þá hefur verið gefin klufcka til minningar: um Steingríon Guðjónsson og sysfcur hans, önnur tii minn- ingar um Jóhönnu Bjarna- dóttur og hin þriðja til minn- iragar um Þuríði Guðrúnu Ey- leifsdóttur og Guðflaug Guð- laugsson. >á hefur borizt felukka með áletrun: Guðrún og Carl Ryden og önnur með áletrun: Þóroddur E. Jónsson. Gefin hefur verið klukka tíl mánndngar um Vafldisi Jóns- dóttur og Jón Jónsson, önn- ur um Magnús Kristjánsson, garðyrkjumann og Sesselju Sveinsdóttur og hin þriðja um ÖUöfu Magnúsdðttur, Magnús Gislason og dóttur þeirra Þóreyju Magnúsdótt- ur. ipfiliii Klukknaspilið, oem vígt verðurídag. Ljósm. Sv. Þorrn, \ i € Vélskóla íslands slitið í dag Gunnar Bjarnason lætur af störfum VÉLSKÓLA íslands verður sagt mipp í dag, laugardag, kl. 14.00 í hátíðarsal Sjómannaskólans. — Verður þetta í síðasta sinn sem múverandi sfcólastjóri, Gunnar Bjarnason, segir upp skólanum, en bann lætur af störfum fyrir aldurssakir 1. september. 1 dag útsfcrifast um 200 vél- stjónar írá skólanum í Reykja- vík. Deildum sfcólans á Akureyri og í Vestmannaeyjum vair sagt upp í gær, en þar voru starfrækt bæði 1. og 2. stigs vélstjóranám. Á Akureyri voru 16 nemendur við nám í 1. stigi og stóðust allir prófið nema einin. Þar aí fengu 12 íramhaldseinkumn sem veitir rétt til námis í 2. stigi. í 2. stigi voru 15 nemendur. Af þeim stóð- ust allÍT prófið nema eiran og femgu þeir allir framhaldseinfc- urun, sem veitix rétt til setu i 3. stigi skólans í Reykjavík. í Vestmarunaeyjum geingu 15 nemendur undir 1. stigs prófið og stóðust þeir allir og þar af 10 með framhaldseinkunn. í 2. stígi Stykkishólmi, 25. maí. BARNASKÓLANUM í Stykkis- hólmi var slitið við hátíðlega athöfn í Stykkishólmskirkju sunnudaginn 23. mai. Flutti skólastjórinn, Ingveldur Sigurð- ardóttir ræðu og afhenti börn- um skilriki námsins og þakkaði ástundun vetrarins. 1 skólanum voru 145 nemendur í 6 bekkjar- genigu 12 nemendur undir próf og stóðust 10, þar af 6 með firam- haldseiinkunm. Fonstöðumaður Vélskólane á Akureyri er Björn Kristinsson, en i Vestmanmaeyjum Jón Eim- deildum. Hæstu einkunn á toama prófi hlaut Ingibjörg HjaJtadótt- ir 9.37. Rotaryklúbbur Stykkis- hólms veitti verðlaun fyrir bezt- an námsárangur. Siðar um daginn var í skól- anum handavinnusýning á mun um og teikningum bamanna, mifcil að vöxtum og gæðum og vel sótt. Gegn hærri launum til drottningar EINN ráðunauta Elísabetar drottningar segir f forysto- grein tímaritsins „New Stat- esman" i dag, að drottningln eigl enga Jaunahækkiin skilið. Greinin ber fyrirsögntaa „Kommglegir sk attsvikarar ", og staðfest er, að höfunður hennar sé ritstjórinn, RJcharð Crossman, fjTrum verkamála- ráðherra og fulltrúi í lej'ndaur- ráði drottningar. Greinin hef- ur vakið niikla athygli alle staðar nema i konungshðH- inni, þar sem skýrt var frá þvi, að tíniaritið hefði ekh.1 borizt þangað. arissan. Stykkishólmur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.