Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MAl 1971 17,19 metra í kúluvarpi og 10,8 í 100 metra Maupi Skapharka Liquoris var Ryun ofraun í DAG verður einn leikrur Litlu bikarkeppninnar leikinn í Kópa- vogi. Hefst hann klukkan 3 e.h. en þá mætast Breiðablik og ls- landsmeistarar Akraness. KÚLUVARP Guðmundar Her- mannssonar, 17,19 m, var bezta afrek EOP-mótsíns í fyrrakvöld. Hann hefur þó enn ekki náð sínu bezta öryggi, sem hann bæði sýndi í fyrra og áður og mun væntanlega sýna. Bjarni Stefánsson hljóp 100 m sprett tví vegis á 10,8 sek., en hlaupið var við mjög hagstæð skilyrði. Sömu sögu er að segja um 110 m grindahlaupið, þar sem Val- björn Þorláksson sigraði á góð- um „endasprettí" á 14,9 sek., sem eimmiig er ólögiegt sakir með- vimds. Páil Eiríkssotn sigraði í spjót- kasti, en þaT varð 5. i röðinni 16 áxa piltur, Óskar Jakobsson, ÍR, eem kastaði 51,28 m og virðist þar vera mdkið efni á ferð. bikarínn 100 m hlaup sverna sek. Magnús G. Einarsson, ÍR 12.6 Guðm. R. Ólafsson, ÍR 13.8 (Piltur) Spjótkast m Páil Eiríksson, KR 54.82 Valbjörn Þoriáksson, Á 53.85 Stefán Jóhannsson, Á 52.86 100 m hlaup karia Undanrásir. 1. riðill »ek. Bjarni Stefánsson, KR 10.8 Marinó Einarsson, KR 11.6 Guðm. Ólafsson, ÍR 11,9 2. riðiil Valbjöm Þoriábsson, Á 11.2 Lárus Guðmundsson, USAH 11.3 Bragi Stefánsson, KR 11.8 Úrslit Bjarni Stefánsson, KR 10.8 Valbjöm Þorláksson, Á 11.0 Marinó Einarsson, KR 11.5 Kúluvarp m Guðm. Hermannsson, KR 17.19 Hallgrímur Jónsson, Á 13.91 Sigurður Sigurðss., UMSK 13.55 Hástökk m Elias Sveinsson, ÍR 1.85 Stefán Hallgrimsson, UÍA 1.85 Hafsteinn Jóhannss. UMSK 1.75 Þrístökk m Karl Stefánsœon UMSK 14.21 Litli EOP-mót út uin allan bæ Keppendumir i 25 km hlaupinu, Gunnar Snorrason og Halldór, að hlaupi loknu. Halldór hlaut að verðlaunum bókina „Áratog“ ®g kemur það sér vel fyrir langhlaupara. Athygli vakti á Melavellinum, öpphaf og endir 25 km hlaups- »8, sem síðan lá víða um og út íyirir bæimn, Keppendur voru tvetr og sigraði Halldór Guð- ibjömisson á dágóðum tkna, 1:31. 28,2 klukkustundum. 25 km hlaup min. Halldór Guðbjörnss. KR 1:31,28,2 Gunnar Snorras. UMSK 1:35:43.2 100 m hlaup kvenna sek. Sigrún Sveinsdóttir Á, 13.0 Lilja Guðmundsd. ÍR, 13.8 Bjarney Áraadóttir, ÍR 14.6 100 m hlaup pilta sek. Sigurður Sigurðsson, Á 12.7 Sigurður Þ. Sigurðsson, ÍR 13.6 Trausti Sveinsson, KR 15.4 110 m grindahlaup: sek. Valbjöm Þorláksson, Á 14.9 Gnðm. Hermannsson virðist ekki ■> > eldri en í fyrra. Borgþór Magnússon, KR 15.3 Stefán Hailgrímsson, UÍA 15.7 400 m hlaup sek. Sigurður Jónsson, HSK 51.5 Lárus Guðmundss. USAH 52.6 Trausti Sveinbjömss. UMSK 52.6 1500 m hlaup Ágúst Ásgeirsson, ÍR 4:18.4 Einar Óskarsson, UMSK 4:21,0 Viðar Toreid, Noregi 4.31.4 SUMARÍÞRÓTTANÁMSKEIÐ- IN í Hafnarfirði hafa undanfar- in ár orðið mjög vinsæl þar. — Yfirumsjón þeirra hefur annazt Geir Hallsteinsson, handknatt- Ieiksmaður, sem börnin dá að vonum. 1 fyrra voru um 500 böm á námskeiðunum og er á- ætlað að þau verði enn fleiri nú og munu alls 8 kennarar sjá um námskeiðin. Á námiskeiðunuim gefst nem- emdum kostur á að kynmast öll- um íþróttagreinum og tvo daga UM HELGINA verður algert hlé á knattspyrnu í Reykjavik, eng- inn leikur á dagskrá. En á þriðjudaginn verður þráðuriim aftur upp tekinn og þá feir fram á Meiavelli úrsiitaieikurinn í EITTHVKRT mest míluhiaup síðastliðin fíu ár fór fram í Philadelphiu 16. mal. Keppendurnir voru 11 alls en aðeins tveir vöktu athygli, þeir Marty Liquori og Jim Ryun. Mótsstjórain auglýsti hlaupfð sem „draum-miluna" og 20.000 áhorfendur mættu á veiliitum en inilljömr sáu hlaupið i ajón- varplnu. Marty Liquori hefur sigrað alla beztu míluhlaupara heimsins á síðastliðnum tveimur árum. Meðal annars tapaði Ryun tvisv- ar fyrir honum 1969 og hætti upp úr þvi. Keino tapaði íyrir Liquori í fyrra og svo aftur I Vetur. En bezti tími Liquori’s var 3:57.2 svo hann varð að telj- vJkumnar er nemendum írjálst að velja sina uppáhsldsgrein, Auk þess koma námskeið anm- ans staðar frá í heimisókn ©g fairið verður í heimsóknir. — Einnig verður farið i göcngu- og hjólreiðaferðir. Námiskeiðin hefjast 1. júni með inmriftun á Hörðuvöllum kl. 9— 12 og 1—3. Þátttöku skírteiná kosta 75 krónur fyrir 3 mánuði. Námiskeiðin eru ætluð nemend- uim á 6—13 ára aldri, jafnt stúlk- um sem drengjum. Reykjavíkurmótinu milii Fram og Vals. Má þar búast við snörp- um átökum. Á sama tíma verður leikur í 3. deild á Háskólaveili roiHi Hrannar og Grindvikinga. ast ólíkiegur til að sigra Ryun aftur núna. Ryun er kunnur viða um heim. Meðal annars hefur hann þrivegis slegið heimsmetið i míluhlaupinu sem er núna 3:51.1. Hingað til hefur Ryun yfirleitt sigrað með svo miklum yfirburðum að ekki hefur reynt á hvort hann kynni keppnis- tækni. Fyrir keppni lýsti Liquori því yfir að það yrði honum í hag ef hlaupararnir þyrftu að ganga mjög nærri sér. Þá myndi hann reyna að sigra heimsmethafann á síðustu metr- unum. Hlaupið byrjaði með þvi að ungur háskólamaður, Joe Savage, tók forystuna. Fyrsti hringur var á 60 sekúndum. Savage ieiddi 800 metrana á 2:03 og við það varð Ryun óþol- inmóður og tók forystuna. Liquori fylgdi honum fast eftir og tók forystuna rétt áður en þeir kláruðu þriðja hringinn. Tíminn á 3/4 mílunni var 3:00 og hiaupararnir voru svo til EINS og undanfarin eumur efna Leikvallanefnd, íþrótta- bandalag, Æskulýðsráð og íþróttaráð Reykjavikur til iþróttanámskeiða fyrir börn og unglinga víðs vegar um Reykja vík í júní. Verða námskeiðin á 8 stöð- um, annan hvem dag á hverju svæði. Kennarar verða 2 á hverj um stað, og verður tekið við bömum á aldrinum 6—9 ára fyr- ir hádegi, kl. 9.30—11.30, en feórnum 10—13 ára eftiir hádegi kl. 14—16. Á mánudögum, miðvikudög- um og föstudögum verður kennt á þessum svæðum: Ármannsvelli — KR-velli — Víkingsvelli og Þróttarvelli. Á þriðjudögum, fimmtudög- um og laugardögum verður jafnir. Þriðji hringurinn var á 57 sek. bg ferðin jókst. Liquori héit forystunni fyrri hluta síð- asta hringsins og Ryun var alveg á hælunum á honum. Þegar 200 metrar voru eftir I markið leit Ryun út fyrir að vera ennþá léttur á sér en Liquori var orðin þungur. En siðustu 200 metrana pindi Liquori sig áfram og neitaði að sleppa forystunni. Eftir svip Ryuns að dæma við komuna I markið hafði hann ekki lagt eins hart að sér eins og Llquori Báðir fengu þeir tímann 3:54.6 en Liquori vann á sjónarmuni. Við það bætti Liquori sinn bezta tima um 3 sek. Siðustu 800 metrana hlupu þeir báðir á 1:51.8 sem er mjög góður tími. Einn annar maður, Byron Dyce, komst undir 4 mínútur. Hann hljóp á 3:59.6. Líklegt er að Ryun og Liquori keppi aftur í mílunni í Eugene, Oregon, á meistaramóti Banda- ríkjanna síðast I júni. Víst er að keppnin verður spennandi. Þorsteinn Þorsteinsson. kennt á þessum stöðum: Álfheimasvæði — Álftamýrar- svæði — Rofabæ — Arnarbakka. Náinskeiðin hefjast miðviku- daginn 2. júní og standa yfir 1 4 vikur. Þeim lýkur með sameig- inlegu móti á Melavellinum. Námskeiðsgjaid verður kr. 50.00 fyrir allan tiimann. Geir með 500 unglingum Fram — Valur á þriðjudaginn Sögulegt miluhlaup í Philadelphiu auglýsta íþróttanámskeið fyrir reykvísk börn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.