Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MAl 1971 11 Morðmáliö í Yuba: 20 lík fundin og fleiri leitað Corona sennilegur morðingi þeirra allra Karlakórinn Vísir frá Siglufirði er á söngför um SV-land. f Reykjavík hefur kórinn haldið tvær söngskemmtanir við mjög góðar undirtektir. Húsfyllir var í bæði skiptin. — í för með kómum er hljómsveit og blandaður kvartett. Söngstjóri er Geirharður Valtýsson. Rússar heita Egyptum aukinni hernaðaraðstoð Nýr vináttu- og samstarfssamningur til 15 ára undir- ritaður af Podgorny og Sadat Kairo, 28. maá. AP.-NTB. ANVAR Sadat, forseti EgjT>ta- lands og Nikoiai Podgorny, for- seti Sovétríkjanna luku í gær viðræðum sínuni, sem staðið höfðu yfir í þrjá daga og hélt Podgomy heim til Moskvu ásamt fylgdarliði sínu í dag. Áður höfðu báðir forsetamir undirrit- að vináttu- og samstarfssamning, þar sem Rússar heita Egyptum umfangsmikilli hernaðar- og stjórnmálaaðstoð næstu 15 ár. í saimeiginlegri yfirlýsingu, þar sem gerð var grein fyrir helztu þáttum vinátturamni ngs- ins, lýsa forsetamir báðir samn- inignum sem mikilvægu og sögu- legu skjali. Þeir tatea fram, að réttlátur friður fyrir botni Mið- jarðarhaifsins geti þvi aðeins komizt á, að hamn grundvaMst á yfirlýsingu Öryggiisráðs Sam- einuðu þjóðanna og brottflutn- inigiur herliðs Israelsimanna frá herteikinu svæðutnum verði að raunveruleika. Nauðsyn sé á að afmá ÖH merkin um árás Isra- elsmanna frá 1967 og koma á réftlátum friði í Austurlöndum nær, þar sem tekið verði tffilit til löglegra réttiinda Patestmu- Araba. Útþensliustefna ísraels- manna sé alvarleg ógnun við friðinn í heiminum og er Israel lýst sem árásarríki, er reyni að sölsa endanlega undir sig land- svæði þau, sem her þess hertók í júnístríðinu 1967. >á skuldbinda forsetamir sig tH þesis í nýja vinóittiusamningn- um að treysta og efla vináittu- tengislin miHi landa sinna, en þau hyggist á grundvaHairregl- unni um, að hvorugur aðillinn skipti sér af innanlandsimálefn- um hinis. Emnifiremur er bekið fram í yí- irlýsiinigunni, að Sadat forseti hafi þegið boð um að heimsækja Sovétrílkin, en ekki hafi verið ákveðinn timi fyrir heiimsðkn- ina. AHs er samningurinn 1 12 liðuim og er þar kveðið á um samvinnu rikjanna á mörgum sviðum, hemaðarlegum, tækni- legum, efnahagslegum og menn- ingarlegum o. s. frv. Samniniginn ber að endumýja á fimm ára fresti, unz annar hvor aðiiinn lýsir því yifiir, að hann vHji end- umýja samniniglnn. Stjóm máila'fréttariitarar í Kairo telja, að þessi nýl 15 ára vin- áttusaimningur, sem hetfur m. a. að geymsa lofiorð firá Sovétsitjóm inni um að láta þjálfia egypzka hermenn ti'l þess að beiita sov- ézkum hergögnum, geti haft mótandi áhrif á þróunina fyrir Framhald á bls. 21. Yuba Ciity, Kaiiforníu, 28. mai. AP.-NTB. ROÝ Whiteaker, li'ngregl ustjóri í bænum Yuba í Kaliforníu stað- festi það í dag, að fram að því hefði lögreglan fimdið lik 20 manna rétt fyrir utan bæinn, og hefðu þeir verið myrtir. Er þvi Ijóst, að þarna er um eitt umfangsmesta morðniá! að ræða á síðari tímum í Bandaríkjun- um. Wliiteaker lögreglustjóri gat þess ennfremur, að lögreglan ieit aði nú á þremur stöðum til við- bótar, því að Ukur þættu á, að fleiri lík væru ófundin. Juan Corona, 37 ára gaimiaH landbúnaðairveikaimaður firá Mexikó situr nú í vairðhaldi í Yuba, ákærður fyrir 10 morð- anna að minnsita kosti og hefiur verið firá því sikýrt af hálfu sak- sóknarans, að áteærumar á hend ur honum verði áreiðanlega fleiri efitir því sem máílið upplýsist og frekairi sönnur fiáist að þvi, sem aHar líkur virðast benda til, það er að Corona sé morðingi þeirra afflra. Whiteaker lögreglustjóri hefur skýrt firá þvi, að eteki séu Geimstöð til Mars Moskvu, 28. maí, AP, NTB. SOVÉZKIR vísindamenn skutu í dag á loft geimstöð áleiðis til reikistjömunnar Mars. Nefnist geimstöðin Mars 3 og vegur 4.650 kg samkvæmt frásögn TASS- fréttastofunnar. Mars 3 er útbú- in tækjum til þess að kanna reikistjömuna Mars og eni þessi tæki íramlcidd af frönskum vís- indamönnum í samræmi við á- ætlanir Sovétríkjanna og Frakk- lands um friðsamlega könnun geimsins. neinir aðrir grunaðir um morð- in en Juan Corona. Telur löig- regian, að morðin haíi ' verið framiin tvo undanfarna mánuðd og sum þeirra nú tvo síðustu daga, Talið er, að Juan Corona hafi orðið geðbilaður, þegar hann og bróðir hans voru dæmdir til þess fyrir nokteru að greiða skaðabæt ur að upphæð um 20 mfflj. isl. kr. Höifðu margir landtoúnaðar- verkaimenn á þessu svæði hlaup- izt á brott úr vinnu, án þess að skilja eftir sig nokkur boð. Sigraði í auka- kosningum London, 28. maí. AP—NTB. BREZKI Verkamannaflokkurinn bar sigurorð af íhaldsflokknum í aukakosningum til Neðri deiid- ar þingsins í markaðsborginnl Hromsgrave í Mið-Englandi í dag, en það kjördæmi hefur að jafnaði verið öruggt vigi íhalds- flokksins. Vann Verkamanna- flokkurinn með 1,868 atkvæða meirihluta, og þýðir það fylgis- sveiflu til Verkamannaflo*!*lsin.s, sem nemur 10.1% miðað við síð- ustu kosningar. Verkamannaflokkurinn varð einnig sigurvegari í tveimur öðr- um aukakosningum, en þar hafði verið gert ráð fyrir þvf fyrir fram, að úrslitin yrðu á þann veg. í Itcken í Southamp- ton var enginn frambjóðandi í kjöri gegn Verkamannaflokkn- um í síðustu þingkosningum og í kjördæminu Goole í Norður- Englandi jók Verkamannaflokk- urinn nú forskot sitt fram yfir íhaldsflokkinn um 8.7%. Að þessum þremur aukakosn- ingum afstöðnum hefur íhalds- flokkurinn enn 28 þingsæta meirihluta í Neðri deildinni unair eftip eigin vild. Þaranig mundu allir raforlkusamningar vegna stórvirkjana verða tíma- bundmir með einufn eða öðrum hætti, eftir því sem okkar hags munum henitar. Raforka til ál- versins er líka greidd i Banda- ríkjadollurum og jafnvel þótt þau straumtovörf yrðu, að ál- framleiðbla þætti ekki hag- kvæm og legðist niður, yrði svissneska álfélagið engu að síð úr að borga raforkuna, þótt það notaði haina ekki. — Stjórnarandstæðingar tala mi'kið um það, að íslendingar verði að greiða hærra raforku- verð vegna orkusölusamnings- ins við álverið í Straumisvík. — Það er furðulegt, hve sum- ir menn endast til að endurtaka ósan'nindin, þótt þeir viti bet- úr. Saninieikurinin er sá, að við íslendiingar þyrftum að greiða margfalt meira verð fyrir raf- orku frá Búrfelli, ef hún væri ekki seld jafnframt til álvers- iiras. Þegar ég segi þetta, er líka tekið tillit til þess, að virkjun- in hefði verið byggð í miinni áföngum, ef við einir notuðum raforfcuna frá henini. Við hefð- um þurft að horga fimm sinn- um hærra verð fyrir raforkuna á s.l. ári og á næstu árum um þremur og hálf sinnum meira verð, og ef farið er allt til árs- ins 1980 mundi raforkan frá Búi-felli án áiversins það ár verða 70% dýrari en með orku- sölu til álversins. Það liggur nú líka alveg ljóst fyrir, að samn- ingar okkair við Svisslending- ana gefa okkur verulega meiri tekjur af álbræðslunni hér en Norðmenn fá af sambærilegri álbrasðslu, sem Svisslendingarn- ir byggðu í Husrnes í Noregi. Stundum heíur skattgreiðsla álversins verið gagrarýnd, en eins og kunnugt er, var samið um sérstakt framleiðslugjald á tonn af hrááli, sem felur í sér að mnestu heildarsköttunlina. Husnes-veriksmiðjan greiddi þá skatt á árinu 1969 765.000 kr. á lest af áU, en Isal greiddi þá í framleiðslugjald 1.343.000,00 kr. á hverja lest af framleiddu áli, sem er 75,5% hærra en í Noregi. Á síðastliðnu ári mun Husnes-verksmiðjan hafa veirið rekin með tapi og þá verður lítið um skattgreiðslur, en ísal greiðir einis og áður framleiðslu gj ald af framleiddri lest af hrá- áH. — Ef við víkjum þá að kosn- ingunum sjálfum. Hvað finmst yður kosningaxnar snúast um að öðru leyti en því sem nú hefur verið um rætt? — Nú sern fyirr munu þær snúast um grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins. Það er mikils virði, að kjósendur geri sér Ijósa grein fyrir þeirri öru þróun, sem orðið hefur í þjóð- félagi okkar sl. áratug undir stjórraarforustu Sjálfstæðis- flokksins. Þá snúast kosningam ar jafnframt um það, að þróun mála næsta kjörtímabil geti byggzt á sömu grundvallarsjón armiðum. Þegar fulltrv.ar stjórnarand- stöðunmar tala um það, að nauð syn sé breytinga, af því að þeir vilji ekki hjakka í sama far- inu, eins og þeir orða það, þá finnst mér eins og þeir koimi úr öðrum heiimi. Taka þeir ekki eftir þeim stakkaskiptum, sem orðið hafa í þjóðfélaginu á nær öllum sviðum eða vilja þeir ekki taka ePír því? Kjósand- inn mun horfa í eigin barm. Hann veit um framfarirnar: Ný vélvæðing, virnuvélar, heimilis tæki, bílar, sjónvarp, samgöngu bætur, íbúðarbyggingar, mann- virkjagerð, virkjanir, iðnþróun, ræktun, skipasmiðar, ný fiski- skip, bátar og togarar, aukin fiskvinnsla og meiri fjöl- breyttni næg atvirana, vaxandi kaupmáttur launa, ný tækifæri og nýir möguleikar. — í þessum kosniragum geng- ur stór hópur af ungum kjós- endum að kjörborðinu í fyrista skipti. Hvert teljið þér, að sé viðhorf þessa unga fólks til S j álf stæð isf lokksims ? — Ég veií, að það mian ekki vinstri stjórnina og getur held- ur ekM bygigt afistöðu siina á þekkingu á þróun mála á hin- um póliitisika vettvanigi síðastlið in 12 ár. En ég veiit, að í þvi býr saima Islendimgseðlið og oktour hinum, sem einiu simni vorum á þeirra retei. SjálÆstæð isiflokkurinn hefiur alltaf átt því láni að faigna, að njóta fylg is umgs fóltks í ríteum mæli, vegna þess að því geðjast hug- sjónir Sjálfstæðisstefnunnar, sem ieggja áherziu á einstaki- in gsþroskann, manngildið og mannhelgina. Það gerir sér grein fyrir þvi að eiitt megiinat- riðið í mennta- og skólamála- stefnu Sjálfstæðisflokksins er að efla þroska hvers og eins, en ekki að útskrifa hópsálir úr Skólunum. Við vitum, að það gerir auknar kröfur til meiri menntunar og þannig á það að vera. Það kostar pen- iniga, en ég tel að bezta fjár- festing ríkisina sé í þvi að auka menntun og manngUdi einstakl imgsins. Það hefur mikið verið gert og mifcið fé laigt í skóia- mál og menntamál, en það er mikið ógert og þannig verður það ætíð. Þessi þáttur þjóðlífs- ins verður að vera lífrænn, í stöðuigum breytiragum, í sam- rsemi við kröfur tímanna. Það er mitólvæigt að basta aðstöðu umgMniga, hvar sem þeir eru búsettir til að njóta mennitiun- ar, þannig að einn standi ekki öðrum framar vegna búsetu eða fjármiuna. Sennilega verð- ur þetta eitt veigamneistia við- fangsefnið á sviði uppeldis- og skólamála á næsitu árum. — Og að lokum, forsæffisráð- herra, sú spuminig, sem brenn- ur á vörum almennings þessar siðustu vikur fyrir kosningar. Hvemig verður stjórraarsam- starfi háttiað að kosninigum loknum? — Þessu get ég að sjáltfsögðu ekki svarað. Stjórraarflokkam- ir gátfu uim það ytfiriýsingu fyrir þtagkosiniinigamiar 1963, að þeir muradu halda áfram samstarfi stau, etf meiriMuti fengist. Sú varð raunin á. Erag ta sllflk yfirlýstaig var gefin fyr ir kosntaigtamiar 1967 og hvor- uigur flokkanna hofur getfið slíka yfirlýstagu nú. Um eitt þykist ég vera næsta öruggur, að SjáMstæðisflokkurtan miuni eftir þeasar kosmtagar eins og áður verða lamgstertaaista atflið á htaum pótitíska vetitvamgi. Etf tH viffl þvi fremur nú, sem and- stæðimgamir eru meira sundr- aðir og sjálfum sér sundur- þytakir innbyrðis. Það kynni að hatfa mest áhritf í þessum kosningum, að almennimigur hafi fundið, að Sjálfstæðis- filokkurinm er kjöltfestan I þjóð fétagtau. Hann hefur veiitt ör- ugga stjórmarforuistu um trausba stjómarsitefnu í 12 ár. Fóílk veit hvað það kýs, þegar það kýs Sjálfstæðisflökktan, en hvað kynni að tataa við hjá öðrum flokkum eftir kosntag- ar? Mundu þeir halda áfram að kloÆna eða mundu þeir búa tH eitthvað bandalaig og á hversu traustum grunni væri það relst? Um það veit eng- tan. Kjósemdur hatfa mikið vald á kjördegi. Ég vænti þess etas, að þeir beiti þvi valdi með ihugum og kostgæfni, sagði Jóhann Hatfsteta, forsætisráð- herra að lokum. St.G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.