Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 31
r Skotland Skotland Clar'k (Aberdeen) Greig (Rangers) Brogan (Celtic) Bremner (Leedg) McLintock (Ansenal) Moncur (Newcastle) Johnistone (Celtic) Robb (Aberdeen) Curran (Wolveg) Green (Blaokpool) Comaack (Nott. Forest) Varamenn: Mumro (Wolvea) Jarvie (Airdrie) Framkvsemdastjóri eniska lands liðsirbs og einvaldur er Sir Alf Ramisey, en framkvæmdastjóri skozka landsliðsins er Bobby Brown. Dómari í leiknum var hollenzkur, Dorpmans að nafnii. Karólína ng Fnmann ásanjt börnunum fimm. Mynd þessi er tekin fyrir nokkrum árum. Skíðin og brekkurnar freista mín mikið rnikinn áhuga á skíðaíþrótt- I inni og hafa hann enn þann J dag í dag. — Öllum meðlimum \ fjölskyldunnar hefur upp frá því þótt það sjálfsagt að hjálpast sem mest að við ýmis nauðsynleg störf til þeas að gera okkur kleift að kom , ast sem fyrst upp í brekkur á skíði þegar viðrar til. þesa. Árið 1964 bauðst Frí- mnnni hótelstjórastaða í skíðahótelinu í Hliðarfjalli við Akureyri. Þar sem þetta var kjörinn staður fyrir skíða fjölskylduna fluttust þau til Akureyrar og hafa búið þar síðan. Rak Frímann skiðahót elið í 4 ár, en nú hefur hann opnað eigin verzlun, Sport- og hljóðfæraverzlunina. í verzl- uninni eru á boðstólum ýmiss konar skíða- og sportvörur auk hljómplatna. — Okkur líkar mjög vel að I búa á Akureyri og aðstæður hér eru mjög góðar fyrir skíðafólk, enda höfum við 1 aldrei farið eins mikið á skíði og undanfarin ár. Þó að ekki ( séu nema 1—2 klst. aflögu er hægt að skreppa i fjallið og 1 bregða sér á skíði. Það er al J veg stórkostlegt. Þegar krakk f arnir eru ekki upptekin J vegna náms í skólum fara | þau með mér og með þessu i móti hef ég getað fylgzt með í þeim í leik og starfi. Þetta 7 hefur orðið til þess að við J höfum alltaf nóg umræðuefni i og sambandið milli okkar 7 hefur ekki slitnað eins og 7 svo margar mæður kvarta J yfir þegar börnin komast á 4 unglingsárin. Þetta vil eg L þakka hinu sámeiginlega á- 7 hugamáli okkar, skiðaíþrótt- J inni, sagði Karólína. » Börn þeirra Karólinu og i Frímanns efu öll fimm á í skólaaldri, Guðmundur er í 5. 7 bekk MA, Gunnlaugur er ný i byrjaður í- vélvirkjun, Sigríð ( ur er i öðrum bekk Gagn- fræðaskólans og Karl og Katr ín eru i síðasta bekk barna- 1 skóla. . i Karólína sagði að nú í haust hefði Guðmundur tek ið þá ákvörðun að hætta að æfa sig á skíðum með keppni fyrir augum og les hann nú , af kappi og lætur sér nægja að fara á skíði um helgar sér til upplyftingar. Aðspurð sagðist Karólíná Framhald á bls. 19. og ég féll í þá freistni hvenær segir hin kunna skíðakona Karólína Guðmundsdóttir ÞAÐ eru áreiðanlega ekki margar fjölskyldur, sem geta hrósað sér af fleiri methöf- um í skíðaíþróttinni hér á landi en fjölskylda Frímanns Gunnlaugssonar á Akureyri. Kona hans Karólína Guð- mund dóttir er löngu kunn skiðakona og á fjölda meta í keiipnum frá 1948 og allt fram tii dagsins í dag. Guð- mundur, elzti sonurinn, varð íslandsmeistari í svigi í fyrra og hefur auk þess verið með beztan tíma á fjölda minni móta. Gunnlaugur, sem er 17 ára er núverandi íslands- meistari í svigi unglinga og yngstu börnin Sigríður, Katr ín og Karl hafa oft unnið jafnaldra sína í bæjarmótum o.fl. minni háttar mótum. Þó að Frimann sjálfur hafi ekki tekið þátt í þessari fjöiskyldu íþrótt hefur hann gert það á óbeinan hátt með því að vera formaður Skíðaráðs Akureyr ar og unnið þar gott starf á undanförnum árum. Fyrir skömmu ræddi blaða maður Morgunblaðsins við Karólínu á heimili hennar á Akureyri. Sagði skíðakonan þá frá fyrstu reynslu sinni á skíðum og hvernig henni hef ur tekizt að sameina heimil ishald, barnauppeldi og skíðaferðirnar, með jafngóð- um árangri og raun ber vitni. Karólina er fædd og uppal- in á ísafirði og er dóttir hjón anna Sigríðar Guðjónsdóttur og Guðmundar Rósmundsson ar. — Ég fór snemma að renna mér í brekkunum heima á ísafirði, og fram til 12 ára aldurs renndi ég mér á tunnu stöfum. Foreldrar mínir voru ekki skíðafólk, svo það var einung is vegna áhrifa frá jafnöldr- um mínum að ég fór að fikta við að renna mér í brekkun um, enda stutt að fara heim- an frá mér. Þegar ég var 12 ára fékk ég fyrstu skíðin og ég gleymi því aldrei hvað mér fannst ég vera mikil manneskja þegar ég steig á þau í fyrsta sinn. Ég var al- sæl. — Árið 1948 keppti ég í fyrsta skíðamótinu heima á ísafirði. Keppti ég þar I eldri stúlknaflokki og tapaði. Ári senna keppti ég á landsmóti á Kolviðarhóli á Hellisheiði. Þar var keppt í þremur flokk um og keppti ég í c-flokki. — Jafnframt skíðaíþróttinni lagði ég stund á handbolta á þessum árum, Og það var i Feijenoord og Ajax FEIJENOORD og Ajax hafa á undanförn'U'm árum verið í sér- flbkki í hol'Ienzkiri knaCtspymu og svo er enn. Feijenoord varð Evrópumeistari í fyrra og vann síðan heknsbiikar félagsliða, en á meðan vann Ajax holfleinzku deildakeppnina. 1 vetur hafa liðin verið hnífjöfn í baráttumni um meistaratignina, ©n í fyrra- kvöld vann svo Feijenoord Ajax með þremiur mörkum gegn einu í Amsterdam, á heimavelli Ajax. Feijenoord hefur nú 'hlotið 55 stig, en Ajax 53 stig og er að- eins ein uimiferð eftir í dei'lcla- keppniinni. Allar Iiikur benda þvi til .þess, að Feijenoord endur- heimti hollenzka meisitaratiti'l- inn. Ajax er í úrslitnnm um Evr- ópubjkarinn g'egn Panaþinaikos frá Aþenu og fer leikurinn fram á Wembley n. k. miðvikudag. Má búasit við því, að Hol'lendingar láti bikarinn ekki ganga sér úr greipuim. Þeir eru ófáir verðlaunapen- ingarnir, seni Karólína hefur hiotið uni dagana. Á mynd- inni sést aðeins smábrot af þeini peningum, seni hún á. gegnum handboltann að ég kynntist Frímanni, mannin- um rjtínum, sem kom til fsa fjarðar til þess að þjálfa hand boltaliðin á staðnum. Árið 1953 giftum við okkur og fluttumst til Reykjavíkur þar sem við bjuggum í 11 ár. í Reykjavik rákum við prjóna stofu en um helgar fór ég á skíði upp í Hveradali og víðar hvenær sem tækifæri gafst. Næsta landsmót sem ég tók þátt í var árið 1951 og þá varð ég þrefaldur íslands- meistari. Á þessum árum átti ég barn annað hvert ár, svo að skíðaæfingar voru eðlilega stopular. — Um leið og börnin voru farin að geta gengið tók ég þau með mér um helgar upp í Hveradali og má því segja að þau séu hálft í hvoru alin upp á skíðum. Hafði þetta í för með sér að þau fengu öll Tjarnarhlaupi frestað TJARNARBOÐHLAUP KR, sem átti að fara fram á hvítasunnu- dag verður ekki þá, en er frest- að til 10. júní nk. og hefist kl. 2 e. h. Karólína stóð sig rn.jög vei á fslandsmótiiiu um páskana sl. Varð nr. 2 í sigi og stórsvigi kvenna. Hér er hún í brant- inni á mótinu um páskana. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1971 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.