Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.05.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MAl 1971 Ákveðið hefur verið að kanna hve margir unglingar í Kópavogi 14 og 15 ára (fæddir '56 og '57) hafa hug á að sækja um Vinnuskóla Kópavogs nú í sumar. Könnuin fer fram í húsnæði Æskulýðsráðs við Álfhólsveg 1. og 2. júní nk. kl. 10—12 f.h. og 2—6 e.h. STJÓRN VINNUSKÓLANS. Aðalfundur Norrænafélagsins í Reykjavík verður í Norr- æna húsin, fimmtudaginn 3. júní kl. 20,30- Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Vinsamlegast hafið félagsskírteinin með. STJÓRNIN. ❖ 4^ Urvals hjólbaróar Flestar gerbir ávallt fyrirlyggjandi Fljót og góÖ þjónusta Fólksbíla■ stöðin AKRANESI fSS # Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 14. og 16. tölubiaði Lögbirtingablaðsins 1971 á rishúsnæði á Kópavogsbraut 62, þinglýstri eign Arn- þórs Óskarssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 4. júni 1971, klukkan 11.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. N auðungaruppboð sem auglýst var í 13., 14. og 16. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1971 á Víðihvammi 7, talinni eign Ólafs Einars Jónssonar, en þinglýstri eign Þórunnar Eyjólfsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 4. júni 1971, klukkan 16 30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Áttræður: Sveinn Sigurjónsson stórkaupmaður SVEINN Sigurjónisison, stór- kaupmaður nú til hetaniHs að Austurbrún 4, verður áttræður 1. júní n.k. Fundum okkar Sveins bar saman er við hittumst á götu í Edinborg fyrir all mörg- um árum, þá er flugið var ekki komið til sögunnar, og því ferð- azt milli landa sjóleiðiis. Við tók- um tal saman og þannig hófust kynn, okkar, og óslitin vinátta alla tið síðan. Sveinn er fróð- leikstmaður og kanin frá mörgu að segja, hefur góða frásagnar- hæfileika, og er með afbrigðum viðmótsþýður, skoðanir hanis eru fastmótaðar og ákveðn.ar, hamn anin landi sínu og þjóð, er góður talsmaður fyrir sjálfstæði, lýð- ræði og frelsi íslenzku þjóðar- innar og er því ekki ofmælt að hanin sé einn af hennar beztu Afgreiðslustúlka óskast i snyrtivöruverzlun nú þegar. Umsóknir sendist afgr. Mbl. ásamt meðmælum, ef til eru, og upplýsingum um aldur og fyrri störf merkt: „Afgreiðslustúlka — 7296". H úsbyggjendur Notið gagnvarða furu í gluggana og til utanhússklæðningar. Timburverzlun ARNA jónssonar. Vii kaupa SPARISKÍRTEINIRÍKISSJÓ9S útgefin fyrir 2—4 árum. Tilboð merkt: „7576" sendist Mbl. eða í pósthólf 312, Rvik. Iðnaðarhúsnœði Hafi einhver áhuga, þekkingu og fjármagn til þess að stofna nýtt iðnfyrirtæki, er 400 fermetra traust húsnæði fyrir hendi í nágrenni Reykjavikur. Þeir, sem vildu athuga þetta, leggi upplýsingar inn á auglýs- ingastofu Mbl. merktar: „7534". Farið verður með þær sem einkamál. Vatnabútar til sölu Nauðungaruppboð sem auglýst var í 13., 14. og 16. töiublaði Lögbirtingablaðsins 1971 á Hlaðbrekku 6, þinglýstri eign Hilmars Halldórssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 4. júní 1971 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Lengd 8 fet, þyngd 30 kg. Verð 12.500,00 kr. Til sýnis og sölu. Hafnarbraut 15, Kópavogi (HELLUVAIi, sími 42715). somum. Það er mikils um vert að kynnast. góðum dreng, og vil ég á þessum tímamótum í Hfi hana þakka honum góð kynni, trausta og góða vináttu, og að lokum Sveinn óska ég þér inni- lega til hamdngju með 80 ára afmælið. Stefán Jónsson. Seljum í dug Mustang '67, sérstaklega falleg- an, 8 strokka Volkswagen, alilar árgerðir Cortina, allar árgerðir nýlega Land-Rover disiljeppa Citroen 2 CV, árgerð '70 Rambler American '64, einkabíll i sérflokki Bronco '66, '67 og '71 Volvo Amazon '68. la guomundap Þereþorutötu 3. Stmar 19032, 20070. IVŒZ*' .‘VMaMnHHBUUWHMHBaH Karlmannafrakkar Kr. 1995.- Utsölustaðir: Andrés. Ármúla 5 og Aðalstræti 16, Fatamiðstöðin. Bankastr. 9. ITT SCHAUB-LORENZ Gellir Garðarstræti 14 | Nýkomið mikið úrval af stereosettum j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.