Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚLl 1971 3 ÞEIR eru margir sem hafa notað sér Viðeyjarferðir Haf- stoins Sveinssonar í sumar, og þá kannsíki um leið fejngið sér kaffi og meðiæti í liinum ágæta veitingaslkála á staðn- um. En }>ótt Viðeyjarfólk sé hið gestrisnasta brá þ\i held- ur en ekki í brún þegar það kom tO eyjarinnar á þriðju- dagsmorgun. í veitingaskálan- um var alit á rúi og sltúi eft- ir hrikalegustu napturveizlu. I þetla sinn var þó mann- kindin sakiaus, þ\i það voru hross sem þama höfðu boðið sjálfum sér til gleðskapa.i- og setið að sumbli um nóttina. Moi’gunblaðsmenn bru'gðu sér út í Viðey i gærdag til að Jita á verks'umimerk i en auð- vitað var Hafsteinn búirrn að aifimá þau að mestu. , Jlrossin haía seninálega byrjað á því að nudda sér ut an í girðinguna 4 kringum skádann, rifið hana upp og síðan lagt til atlögu," sagði Hafsteinn. „Ég held ég hiljóti að hafa sloppið nokkuð ve!l, Sökudólgamir verða nú að láta sér sitt daglega brauð nægja. Hágleði hjá hestum Misnotuðu sér gestrisni Viðeyjarfólks • ••• • • .....................................•••••• •: •••••• •••• •• ••••• •■• því að þetta hetfur verið heilt hrossaistóð, en þau eru hér svo tugum skiptir, kindur eru hér einniig vestar á eynni en þær 'hafa hins vegar engan óisikunda igert. Ég setti gadda- Virsigirðingu í 'krin.gum sikál- ann í nött, og ætíla að sjá tii þess að þetta eindiurtaki sig ekki.“ Það voru aðeins smá igöt á plasfiþaki skáians og ö'rlítið nagaðir borðdúkar sem voru til vitnis um samkvæmishald hestanna, en hins vegar gáifu þær Matthea og Eygló, stúlk- urnar, sem ganga um b'eina hjá Hafsteini, okfcur óifagra lýsingu á aðkomunni. „Þeir höfðu umtumað öllLu, velt um !— i .. ... Matthea hreinsar til eftir átveizhi hestanna. borðum og bekkjum, étið stór an Wuta af matarbirgðum, jólakökum, kleinum o. s. frv., brotið kaffikönnur, nagað kaífipoka oig siðan hámað kaíifið sjálft i sig sem eftir- mat.“ — Auðvitað kunnu hest amir sína hrossasiði oig gerðu stykki sín þar sem þeim hent aði, og var anganin vafalaust eftir þvi. Hins vegar stimdi nú á allt af snyrtimennsku, oig etftir að hafa þegið góðgerðir Viðeyjar íó'lks áttu blaðameinn auðvelt með að setja sig í spor hross- anna. Sökudólgana sjálfa hittum við svo austan til á eynni, og virtust þeir við hestaheilsu eftir veizluna og stunduðu 'grasát í ’gríð og erg, sem óneitanlega er tilbreytingar- laus matseðill. Þegar við yfirgáfum þessa sakleyisislegu skálka, eftir að hiafa ítrekað reynt að fá lof- orð um yfirbót, var ekki laust við að lágstemmdur hrossa- Mátur elti oklkur etftir grasi- vaxinni eyjunni. Þessi unglingur fékk engin eftirköst. HLAÐRÚMIN eru komin aftur Allar matvörur í ferðalagið Athugið vöruverðið Allar matvörur undir búðarverði Opið til klukkun 10 í kvold Vörumarkaðurinn hf. ARMULA 1 A. — SIMAR 84800 OG 81680. mkSTEINAR Svava 1 Þjóðviljanum i gær birtist grein eftir Svövu Jakobsdóttur, alþingismann, þar sem settar eru fram hugleiðingar um vam- arliðið og viðbrögðin við þeirri stefnu ríkisstjórnarinnar, að ís- land skuli á næstu f jórum árum hætta allri þátttöku í sameigin- legum vörnum vestrænna banda lagsríkja sinna. f gretn sinni ræðir alþingismaðurinn sér staJdega um afstöðu Morg- unblaðsins og segir: „Átakanlegrust eru þó við- brögðin innanlands. Morgun- blaðið er nú farið að senda Bandaríkjamönnum tóninn og vara þá við að taka mark á rík- isstjórn íslands og á lýðræðis- legum kosningum hér á landi. 1 Reykjavíkurbréfi s.l. sunnudag stendur eftirfarandi: „Ein- angrunarsinnum vex mjög fisk- ur um hrygg í Bandaríkjunum, ekki sízt vegna erfiðieika, seyn Bandaríkjamenn hafa átt við að stríða í Víetnam . . • Þegar krafa kemur nú fram um, að varnarliðið hverfi brott, er árcið anlegt, að háværar raddir munu heyrast vestra um það, að ástæðulaust sé að bíða með franj kvæmdir, ef það sé vilji íslenzku þjóðarinnar, að landið verði gert vamarlaust. Randa- ríkjamenn vita ekki það, sem bréfritari þykist vita, að mildl] meirihluti þjóðarinnar sé and- vígur þeirri stefnu, sem vinstri stjórnin hefur illu heilli mark- að".“ Svava Jakobsdóttir sá ekki ástæðu til þess að hafa tilvitn- unina í Reykja\ikurbréf iengri, enda var tilgangurinn ekki sá að rökræða um afstöðu Morg- unblaðsins, heldur einungis að koma á framfæri þessari hama- legu athugasemd um hugar- far og innræti andstæðinga sinna i stjórnmálum: „Þau eru ófá dæmin um einræðisöflin í heiminnm, sem hafa fyrst byrj- að á þ\f að lýsa niðurstöð- ar svo lýðra?ðislegra kosninga markleysu, og síðan fylgt þeirri yfirlýsingn eftir með vopna- valdi. Einræðisöflin þykjast síð- an vita, að þjóðin vilji allt ann- að en hún kynni að láta i Ijós f kosningum, og lýðræðislegar kosningar eru því vitaskuld af- niimdar." Þegar þessi athugasemd hefur verið iesin, kemur í ljós hvers vegna alþingismaðurinn taldi rétt að ljúka tilvitnun í Reykja- víkurbréfið í miðri málsgrein, því að framhald hennar er þannig: „Úr þ\l má fá skorið, hvað rétt sé i þessu efni. Kommúnistar hafa löngum krafizt þess, að þjóðaratkvæði fari fram um dvöl varnarliðsins hér á landi og núverandi forsætisráðherra hefur mælt með þjóðaratk\ æða- greiðlsum. Kannski efna þeir nú til þjóðaratkvæðis um það, hvort íslenzka þjóðin fylgi stefnu \lnstri stjórnarinnar í vam- armáhim eða ekki? Slík atlwæðagreiðsla gæti e.t.v. tryggt sigur okkar í landhelgis- málinu. Hún gæti tryggt áfram- haldandi öryggi og hún gæti raunar líka bjargað núver- andi ríkisstjóm frá falli, og við þ\l er ekkert að segja, þegar lífshagsmunir þjóðarinnar era í veði — og svo gæti hún bjargað heiðri ntanríkisráðherr- ans. Ljóst er, að allir fslend- ingar óska og vona, að sá dag- ur komi, að varnarliðið geti horfið úr landi, en það hlýtur að gerast, þegar úr ógnunum Rússa dregur, en ekki þegar ógnanir eru auknar af þeirra liálfu." Heiðarleg kona Svava Jakobs dóttir og líkleg til að siðbæta st jórnmálaumræður!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.