Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 7
MORGLTNBLAÍHÍ), FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1971 MARMENNILL Frá öllum öldum og með öld- ttm 'þjóðum eru til sagnir um sæ búa, sem sé í marmsliki. Er þar einkum um tvær tegundir að ræða, hafgútir eða íiafmeyjar, sem hafa sporð, og marmennia, sem eru skapaðir eins og menn. Jón lærði talar um þá og segir að þeir sé eitt kyn alfa, sem hatfi tekið sér bústað í sjó. Þor- móður Torfason sagnfræðingur segir fullum fetum að þedr hafi verið til í sjónum umhverfis Is- iand, og mun þar líklega styðj- ast við frásögnina í Landnámu on Grím, sem settist að i Grims ey i Steingrimsfirði. 1 Noregi var röm trú á það, að sæbúar væru til, og I lýsingu sánni á Sunnmæri segir Ström, að það sé ísjárvert að bera á móti því, er svo margir sannorðir menn Ihaifi haldið fram um maimennla þar. Sögur eru iika um tvo mar mennla, sem náðust i Englandi, annar í Suffóik 1187, en hinn í Yorkshire 1535. Jón liærði segir sögu af sæbúa, er náðist hér á Islandi, og í Þjóðsögum Jóns Árnasonar eru tvær marmennils sögur, að visu mjög líkar. önn- ur þeirra gerðist i Vogum á Vatnsieysuströnd. Maimennlum er svo iýst, að þeir hafi stórt höfuð og ianga handleggi en eru þó litlir. Þeir iifa á sjávarbotni og heita sér- stökum nöfnum eins og menn. Þeir fást við búskap og eiga égætar kýr, sægráar að iit. Þær geta lika lifað á landi og stund- um hafa þær náðst. Eru þær með blöðru á nösunum og þarf ekki annað en sprengja blöðr- una, þá iangar þær ekki í sjó- inn aftur. Af þessum sækúm er iltNAÐ IIEILLA 70 ára er í dag dr. Guðni Jóns- son, fyrrum prófessor, til heim- ilis að Drápuhlíð 5. 80 ára er í dag Jóhannes Jóns- son, trésmiður, Elliheimilinu Grund. Hann tekur á móti gest wm á Bræðraborgarstíg 19 í dag eftir kl. 7. komið hið sægráa kúakyn hér á iandi og þykja það afbragðs skepnur, mjólka kúa bezt og eru ágætar tdl undaneldis. Ein- staka sinnum hafa sjómenn dreg ið marmennia. Þeir vilja fátt ■tala, en eru þó stórvitrir og vita jaifnvel ieynda hluti og ókomin tiðindi. Ekkert vilja þeir segja mönnum, nema þeir séu fluttir aftur á sama mið og þeir voru drégnir. Þá ieysa þeir frá skjóð- unni. Árið 1733 kom undarleg skepna upp úr hákarlsmaga vestur í Tálknafirði og þóttust allir vissir um að það væri mar bendill. Séra Vemharður Þor- steiinsson hélt þá Otrardal. Hann tfékk lýsingu skilrikra manna á skepmunni og var hún svo: — Neðra hlut hennar vantaði með öllu, en eftir var efri hlut- inn niður að mjöðmum. Bringu- beinið var heiit. Stærðin var lík og 8—9 ára drengur væri. Höfuðlagið var likt og á manni, nema hvað hnakkabeinið var hvasst og útstætt og hnakka- grófin mjög djúp. Eyrun voru furðustór og náðu langt aftur. Tennumar líktust íram- tfönnum í steinbit og voru lang- ar. Tungan var stutt og breið. Hár á höfði langt og strítt og svart á lit, grófgert og tféJl á herðar niður. Enmið var hátt og bogadregið að ofanverðu. Húð ofan augnabrúna mjög hrukk- ótt. Brúnahár voru engin og hvergi sýnileg hár á skrokkn- um nema á hausnum. Skinnið, bæði á hausnum og skrokknum, var l'jlóst og gulmórautt. Nas- ir voru tvær, eins og á manni, og diældin undir miðsnesinu mjög djúp. Hakan var lítið eitt klofin, axlir háar en hálsinn harla stuttur. Handleggirnir svöruðu sér, og á höndunum voru fimm tfingur, sem þaktir voru húð og holdi, en svo grann ir, að þeir líktust karlprjónum úr þorski. Brjóstið var líkt og á manni, geirvörtur sáust varla. Hryggurinn var likur og í manni, en riifin mjög brjósk- kennd. Þar sem húðin hafði VÍSUKORN Rússneski björninn sýnir vig- tennurnar sakleysingjanum. (Ljósm.: Auðunn Leifsson, Leifs stöðum) Rauða hættan. Glatast fögru fornu dyggðir frelsi tapast landsins börnum. Óiafia Islands byggðir ofurseldur neyð og hrörnun. Leifur Auðunsson. Útlagarnir Áttu þröng með aflaíöng, Eyvindur og Halla, hýrðust svöng við hríða-söng, í hreysi Hveravaila. middasit burt svo að sá I kjötið, var það svart og grófgert eins og seflakjöt. — Þessi skepna lá vitoutíma í fjörunni, en var þá kastað í sjó inn aftur. Eggertf Ólafsson rek- ur þessa sögu, og teflur mjög ósenniflegt að hér hafi verið um mannsiikama að ræða, því að þá hefðu menn etoki kastað Mkinu aftur í sjóinm. Islendinig- ar láti sér mjög annt um að aflli- ar líkamsleiíar manna, sem úr sjó koma, séu grafnar í vigðri mofld. Frá horfnum tíma KEFLAVÍK — NJARÐVÍK Baodairfkjamaður óskar eftir þriggja tiil 4jögurra he'rbergja íbúð í 1—2 ár. UppJ. í sirr.a 2579. HAFNARFJÖRÐUR og nágrenni Diikasvið, 10 hausar 475,- kr. Nýtt hakk, 3 teg., frá 148 kr. kg. Hangikjöt. Kjötkjallarinn Vesturbraut 12. HAFNARFJÖRÐUR og nágrenni Sahaðar og neyktar rúllu- pytsur, 125,- kr. og 146,- kr. kig. Ödýrir en 1. ftokks niður- soðnir ávextir, o. m. fl. ódýrt. Kjötkjallarinn Vesturbraut 12. HAFNARFJÖRÐUR og nágrenni Diikalkjöt 1. og 2. verðflokkur, súpukjöt, hryggir, læri. Ath. 'heilir skrokkar ekki afgreiddir á laugardögum. Kjötkjallarinn Vestunbraut 12. KJÖT — KJÖT Difkakjöt, ærkjöt. Mitt viður- kennda hangilkjöt beiint úr reyk i dag. Nú er hver að verða síðastur að fá ænkjötið. Sláturhús Hafnarfjarðar sími 50791, heima 50198. HESTUR i ÓSKILUM á Eigitsstöðum í Öffusi. Mark: sneytt framan bitið aftan hægra, stíft vinstra. Brúnn að iit, jámaður. LÍTIL TVEGGJA HERB. IBÚÐ til leigu fyrir konu, s©m vitl selja einum mamni kvöldverð 5 daga vikunnar. Þær, sem hafa áhuga, sendi nafn, heim- iliisfamg og simarn. ti'I Mb'. f þriggja tif fjögurra hierbergja „7760." LAGERMAÐUR Heildve rz I u n ó skar ef ti r lagermammi ti!l starfa há'lfam eða aflan dagimin. Uppl. um aldur, menntum og fyrri störf semdist Mbl., merkt „Reglu- samur 7885". HEILDVERZLUN óskar eftir skrifstofustúlku ti'I starfa hálfan eða a'lilam dag- iinn. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf send- íst Mbl., mer'kt „Stumdvís 7886". AUKAVINNA Maður vanur akstri, reglu- samur og áreiðantegur, getur fengið aukavinnu á kvöldim og um helgar við akstur. Upplýsingar í Bókaverzlun- inni Njáfsgötu 23. RÝMINGARSALA Peysur, pokabuxnasett, smekkbuxur stuttar og síðar. Barnasett, buxur, kjóll, marg- eir gerðir. Efni'S’bútar, prjóna- efni margir litir. Opið frá 10—6. Prjónastofan Nýlendu- götu 10. HÚSMÆÐUR Stórkostfeg lækkun á stykkja þvotti,' 30 stk. á 300 kr. Þvott- ur, sem kemur í dag, tifbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 12, sími 31460. TIL S-ÖLU Til söfu er nýr 5 tonna bétur mieð öHum búnaði. Uppf. í sima 42463 miiHi ki. 8—8 í dag og næstu cteg©. ÚTVARPSVWKI óskar etftir atviiHwi, venur fisikifeitar- og sigIingariækjum. Upplýsingar í síma 13083 kl. 7—8 á kvöldm. HEYVINNUVÉLAR Vi'l kaupa notaða fjögra hjóla múavé'l, einmig dréttarvél, Farmafikuibb. Uppfl. í sima 26724 frá kfl. 12—10 e. h. UNG REGLUSÖM KJÓN óska eftir íbúð. Uppfýsingar i sima 30085. REGLUSÖM HJÓN óska etftir íbúð sem fyrst, góð fyrirfraimgreiðsfa í boði. Uppíýsingar í sWna 40306. UNG HJÓN óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð í Reykjavík, Kópavogi eða Haifnarfirði. Upplýsingar í s«íma 52251. KEFLAVÍK — ATVINNA Ösikum eftir að ráða mann til ýmissa verzlunar- og út- keyrslustaría. Stapafell — Keflavík. KEFLAVÍK Óska eftir tveggja herbergja Sbúð til teigu. Uppl. i síma 1122. BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsfa. Móatún 27. simi 2 58-91. 4—5 HERBERGJA IBÚÐ óskast tifl leigu frá 15. sept. — 1. okt. Allt fuflorðtð t heimili. Upplýsingar í siima 41329. bsfvélavirKi Óskum eftir að ráða bifvéla- virkja eða mann vanan bífa- viðgerðum. Upplýsiinger í sáma 15963. HEILDVERZLUN óskar eftir ungum reglusöm- um manni til skrifstofu-, söki- og afgr.starfa. Uppf, um afdur, menrrtun og fyrri störf send- ist Mbf., m. „Röskur 7S84". STÚLKA ÓSKAST I sökiturn nú þegar. Upptýs- ingar í síma 83612 kl. 1f2—t i dag. UNG OG REGLUSÖM STÚLKA ósikar eftir að leigja Jierbergi (í Reykjavík) frá og með 15. sept. Upplýsingiar i slma 92-1248. ÍBUÐ ÓSKAST Tvö herbergi og eMhús ósk- ast frá 1. október. Uppl. í sflma 42619 til kil. 3. VtNNUSKÚRAR Til sölu tveir vinnusk'írair, stærð um 2Vix3% m. Upp- fýsingar í síma 85330 TIL SÖLU ÐAF, árgerð 1963, ógangfær. er til sölu (ný dekk)). Uppf. í síma (92)2772. St. D. <2^ Lofum þeim að lifa ULU UM ÞESSAR MUND R Á SG-HJÓMPLÖTUM. 1. FYRSTA ÁSTIN ..................BG og Ingibjörg 2. FÆREYINGAR Á ÍSLANDI .......... Árni Tryggvason 3. ÉG SKAL BÍÐA ÞÍN ................... Svanhildur 4. TENNURNAR MÍNAR................Kristín Ólafsdóttir 5. ER ÉG VÆRI RÍKUR ........... Róbert Arnfinnsson 6. EINNI ÞÉR ANN ÉG ........Vilhjálmur VBhjálmsson 7. GRETTIS-RÍMA.................... Árni Tryggvason 8. ÞO ERT MINN SÚKKULAÐIÍS ............ Svanhildur 9. BRÓÐIR MINN..................... Ómar Ragnarsson 10. A SUÐRÆNNI STRÖND .............. Kristrn og Helgi Að ógleymdri fjórtán laga Kaldalóns plötu Karlakórs Reykjavíkur. SG-HLJÓMPLÖTUR i HLJÓMPLÖTUVERZUNUM UM LAND ALLT.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.