Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 25
25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JULÍ 1971
Fimmtudagur
22. jfill
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Einar Logi Einarsson byrjar lest-
ur á sögu sinni um „Andafjöl-
skylduna“.
Útdráttur úr forustugreinum dag-
blaöanna kl. 9.05.
Tilkynningar kl. 9.30. Síðan leik-
in létt lög og einnig áður milli
liða.
Við sjóinn kl. 10.25: Sigurður
Haraldsson efnaverkfræðingur
talar um meðferð á fiski. Eftir
það leikin sjómannalög. Fréttir
kl. 11.00. Síðan flutt sígild tón-
list: Vladimir Horowitz leikur
lög eftir Skrjabín / Wolfgang
Schneiderhan og Walter Klien
leika Sónatínu í G-dúr fyrir fiðlu
og píanó op. 100 eftir Dvorák /
Barokksveit Lundúna leikur
„Litla hljómkviðu" fyrir tvær
flautur, tvö óbó, tvær klarínett-
ur og tvö horn eftir Gounod;
Karl Haas stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
12.50 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska\ög
sjómanna.
14.30 Síðdegissagan: „Vormaður
N«regs“ eftir Jakob Bull
Ástráður Sigursteindórsson skóla-
stjóri les (13).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Rússnesk tónlist
Mstislav Rostropovitsj og Dmitri
Sjostakovitsj leika Sónötu fyrir
selló og pianó op. 40 eftir Sjosta-
kovitsj.
Pjatnisky-kórinn syngur og leik-
ur rússnesk lög.
Fílharmoníusveit Vínarborgar
leikur „Appelsínu-svítuna“ op. 33a
eftir Sergej Prokofjeff; Constan-
tín Silvestri stjórnar.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög .
17.00 Fréttir. Tónleikar: Ýmsir létt-
klassískir smáþættir.
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 I.andslag og leiðir
Árni Óla rithöfundur flytur er-
indi: Skroppið vestur á Snæfells-
nes.
19.55 Tvö tónverk eftir Mozart fyr-
ir tvö píanó
Paul Badura-Skoda og Jörg
Demus leika:
a) Larghetto og Allegro i Es-
dúr,
b) Sónötu í D-dúr (K448). / Frá
rúmenska útvarpinu.
20.25 Leikrit: „Hugarleiftur kvik“
eftir Svein Einarsson
Höfundur stjórnar flutningi.
Persónur og leikendur:
Hún .......... Helga Bachmann
Hann .......... Helgi Skúlason
Aðrir leikendur: Gísli Alfreðsson,
Sigríður Eyþórsdóttir, Guðmund-
ur Magnússon og Þorsteinn Guð-
mundsson.
20.50 Tónlist úr ýmsum áttum
a) Laurindo Almeida leikur á
gitar etýður og prelúdiur eftir
Heitor Villa-Lobos.
b) Konunglega fílharmóniuhljóm-
sveilin i Lundúnum leikur for-
leikinn „Melusinu“ op. 32 eftir
Mendelssohn; Sir Thomas Beec-
ham stjórnar.
c) Maria Callas og Giuseppe di
Stefano syngja dúett úr „Tosca“
eftir Puccini með óperuhljóm-
sveitinni i La Scala.
d) Filharmóníu-Prómenade hljóm
sveitin i Lundúnum leikur vals
eftir Ziehrer; Henry Krips stjórn-
ar.
21.30 1 andránni
Hrafn Gunnlaugsson sér um
þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „I»egar rabbíinn
svaf yfir sig” eftir Charles
Kamelmann
Séra Rögnvaldur Finnbogason
les (3).
22.35 Hugleiðsla
Geir Vilhjálmsson sálfræðingur
kynnir Zen-búddhisma-tónlist og
hugleiðsluaðferð.
Föstudagur
23. júlí
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.0Ó, 8.30 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fími kl. 7.50.
Spjallað við bændur kl. 8.25.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Einar Logi Einarsson heldur
áfram sögu sinni um „Andafjöl-
skylduna“ (2).
LJtdráttur úr forustugreinum dag
blaðanna kl. 9.05.
Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög leikin milli ofangreindra
talmálsliða, en kl. 10.25 frönsk
tónlist: Fílharmóníusveit Vinar-
borgar leikur danssýningarlög eft
ir Adam; Herbert von Karajan
stjórnar (kl. 11.00 fréttir)
Hljómsveit Tónlistarskólans í
París leikur Sinfóníu um franskt
f jallaljóð eftir d’Indy; André
Cluytens stjórnar / Victoria de
los Angeles; Nicolai Gedda,
Janine Micheau o.fl. syngja
ásamt kór og hljómsveit atriði
úr „Carmen“ eftir Bizet; Sir
Thomas Beecham stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Vormaður
Noregs“ eftir Jakob Bull
Ástráður Sigursteindórsson skóla-
stjóri endar lestur sögunnar í
eigin þýðingu (14).
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin
dagskrá næstu viku.
15.15 Tékknesk tónlist
Juilliad-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 1 í d-moll
„Úr lifi mínu“ eftir Smetana.
Franz Holetschek og Walter
Barylli leika Sónötu fyrir fiðlu og
pianó eftir Janácek.
Jarmila Novotná syngur tékknesk
lög.
16.15 Veðurfregnir.
Átta mínútur að austan
Davíð Oddsson talar frá Egils-
stöðum.
16,25 Létt lög.
17.00 Fréttir. Miðaftanstónleikar
Hljómsveit Tónlistarháskólans I
París leikur Divertissement eftir
Jacques Ibert; Jean Martinon
stjórnar.
Janet Baker syngur lög eftir
Richard Strauss.
Fílharmoníusveitin I New York
leikur „E1 Salón México“ eftir
Aaron Copland og Píanókonsert
nr. eftir Sjostakovitsj; Leonard
Bernstein stjórnar og leikur ein-
leik á píanó.
18.00 Fréitir á ensku
18.10 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Islenzk rödd að vestan
Jónas Jónasson ræðir við Gunnar
R. Pálsson söngvara.
19.00 Einsöngur í útvarpssal: David
Halvorsen frá Bandaríkjunum
syngur lög eftir Hándel, Fortner
og Ravel. Guðrún Kristinsdóttir
leikur á píanó.
20.20 Frá þýzku leikhúslífi
Sveinn Einarsson leikhússtjóri
flytur erindi.
20.50 Gestur i útvarpssal: Þýzkur
þjóðlagasöngvari, Karl H'olfram,
syngur lög frá liðnum öldum og
leikur sjálfur undir . á gömul
strengjahljóðfæri, lútur og
sveifarlíru. Árni Kristjánsson
tónlistarstjóri kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Dalalíf“ eftir
Guðrúnu frá Lundi
Valdimar Lárusson les (15).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.'
Kvöldsagan: „Fegar rabblinn
svaf yfir sig“ eftir Charles
Kamelmaann
Séra Rögnvaldur Finnbogason
les (4).
22.35 Fndir lágnættið, — kvöld-
tónleikar
a) Gustav Leonardt leikur á
sembal Svítu nr. 6 i Es-dúr eft-
ir Georg Böhm.
b) Franco Corelli syngur lög eft-
ir Alessandro Stradella og Franz
Schubert með kór og hljómsveit;
Rafaele Mingardo stj.
c) Rena Kyriakou leikur á píanó
prélúdíur og fúgur eftir Felix
Mendelssohn-Bartholdy.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Axels Einarssonar,
Aðalstræti 6, III. hæð.
Sími Z6Z00 (3 línur)
CANADA DRY
ætlaröu í
ferðalag -
vantar þig ekki
TOPP i|firbreiðslu
9
ÓDÝRA — HENTUGA — STERKA
PLASTPRENT h.f.
GRENSÁSVEGI 7
Sandgeröi
Skipstjóri óskar eftir góðri þriggja herbergja íbúð á leigu nú
þegar eða eftir samkomulagi.
Tilboð sendist sem fyrst í pósthólf 92, Keflavík.
Skrifstofustarf óskost
Stúlka óskar eftir skrifstofustarfi. Hefur starfað í nokkur ár við
almenn skrifstofustörf. Getur hafið starf fljótlega.
Tilboð sendist afgr. MM., merkt: „7757" fyrir 28, þ. m.
Atvinna
Óskum eftir að ráða mann til afgreiðslu- og lagerstarfa
nú þegar.
Nánari upplýsingar ! skrifstofunni.
OSTA- OG SMJÖRSALAN SF.,
Snorrabraut 54, sími 10020.
Jörð fil sölu
Jörð með laxveiðiréttindum í stórri laxá og 30 hektarar af rækt-
uðu túni, er til sölu.
Á henni er nýlegt steinhús með tvöföldu gleri og rafmagni
ásamt góðum gripahúsum. Jarðhiti er í landi jarðarinnar.
FASTEIGNASALAN, Eiríksgötu 19,
sími 16260.
Pföturnor fdst kjd okkur
Krossviður til innanhússnota.
Harðtex vatnsþolið £ tommu þykkt.
Harðtex 2 mm og i tommu þykkt, venjulegt.
Trétex £ tommu þykkt.
PLÖTURNAR FÁST HJÁ OKKUR.
TIMBURVERZLUN
ÁRNA JÓNSSONAR & CO. H.F.
23.20 Fréttir I stuttu máli.