Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 16
U--- 16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1971 f BÍLAÚTVARPSTÆKI Þýzk gæðavara, útvörpin sem allir geta sett sjálfir í. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast nú þegar eða 1 ágúst næstkomandi að Sjúkrahúsinu á Selfossi. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona í síma 1300 eða 3293, SmurstöSin Hraunbœ 102 Sími 85130 Sóltjöld Margar gerðir SÓLTJALDA. SEGLAGERÐIN ÆGIR, Grandagarði — Sími 14093. Verð aðeins 4163,00 krónur. Sveinn Egilsson Skeifunni 17 — Sími 85100 (Vantar umboðsmenn úti á landi). SPARIÐ FÉ OG TÍMA ef þessar gerðir henta yður ekki er um 20 aðrar að ræða ADDO-X 9968 Þrir teljarar og tvö geymslu- mirrni. Gefur 16 stafa útkomu, en reiknar þó 16x16 stafa tdlu. StiBanleg e8a fljótandt komma. Hækkar upp eða sker af auka stafi Bein keðjumargföldun. Konstant /yrir deilingu og margföldun. Hækkar um veldi. Dregur út lereðratrœtur. Getsir lagt saman /yrri töVu í tnargföJdunardæm- Um. Hefur elektroniskan atriö- isteijara MeMfrávik GHdi a1« 11 14 16 13 9 ADDO-X 9366 Eitt fullkomið reSknlverk. 0, 1, 2, 3, 4, eða 6 aukastaíir. Kon- stant fyrlr margfðldun og deil- Ingu. Alsjálfvirkur prðsentu- reikningur. ADDO-X 9677 Tvö sjálfstæð relkniverk. Stlll- anleg komma fyrir 0, 1, 2, 3, 4 eða 6 aukastafi, getur einnig hækkað upp eða skorið áf mið- að yið sama aukastafafjölda. Al- sjálfvirkur prósentureikningur o. m. /1. ADDO-X 9628 Prentar 20 tákn, þar af 16 tðlustafi. Tvö sjálfstæð reiknlverk, sent auðvelt ér að ílytja töhir á milli. Sjálfvirkur prósentuút- reikningur. Snýr tölu fyrir deilingu, ef óskað er. Stillanleg komúta auk margra annarra möguleika. MAGNUS KJAF^AN •HAFHARSTRÆII 5 SÍMI24140 VOLKSWAGEN og LAND-ROVER eigendur Viðskiptavinum okkar er bent á að bifreiða- verkstæði okkar verður lokað frá 24. júlí til 8. ágúst, þ. e. 9 virka daga, vegna sumarleyfa. Þó mun deild sú, er framkvæmir skoðanir og eftirlit á nýafgreiddum bifreiðum (árgerð 1971) vera opin með hina venjulegustu þjón- ustu. — Reynt verður þar að sinna bráðnauð- synlegum minniháttarviðgerðum. Smurstöð okkar mun starfa á venjulegan hátt. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. ^Cánon Bylting í cm & kg. Bylting í millisek. & krónum. Frá Prentandi Pocketronic stærð: 101 mm x 208 mm x 49 mm. Þyngd: 820 grömm. Plús, mínus, margföldun, deiling, „konstant" og 12 stafa útkoma. Verð frá 29.700 krónum. Til „Prógrammeraðra" 5 reikniverka x 16 stafa véla. Sem sagt nú geta allir eignast og unnið á „TÖLVU". Athugið verðin! Einkaumboð. ábyrgð og þjónusta. SKRIFVÉLIN Bergstaðastræti 3 Símar 19651 & 37330.. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.