Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1971 17 1 t Fraanhald af bls. 15. ' að verða bjargað á hætturunar stund, án þesa að leggja eitt- hvað af mörfcum sjálfur til þesa að b j örgun ar aðgerðim ar takist vel,“ segir Aftenpostm. Síðan. bætir blaðið við, að brott flutniingur bandaríiska herliðs- iinis frá Keflavík verði sigur fyr- ir Sovétmenn, sem hafa uninið að því af _ kappi að diraiga úr mikilvægi fslands fyrir sameig- jnlegar vamir Vesturlanda. Verði stöðin lögð niður, geti sovézk herskip athafnað sig á hafiniu milli íslands og Græn- lamds án þess að nokkur fylg- ist með þeim og það mun setja Noreg í hættulega aðstöðu." Eins og »já má af þessari frétt um ritsítjórnargrein „Aft- eniposten" telja Norðmenn, að brottför varnarliðsims frá ís- lamdi munli aúka þá hættu, sem Norðmenm telja sig vera í og svipaðar skoðanir hatfa komið fram í öðrum blöðum á Norð- urlöndum m.a. einu stærsta og virtasta blaðr Finnlands, „Hels- inki Sanomat". 1 sama streng tók einmig sænska blaðið „Svemska Dagbladet", sem næddi þessi miál i ritstjórnar- grein og sagði m.a.: . . „brott- flutningur bandarísku her- marmanna frá ísl'andi er ekki mál, sem aðeins varðar fs- lendinga. Hamn getur breytt styrkleikahlutföl’iunum á mjög hemaðarlega mikilvægu svæði. fsland miissir ekki aðeins álit- legar tekjur heldur hefur ef- laust ekki bolmagn til að ann- ast eigin varnir. Á fjórum ár- um gæti myndazt hér hættu- Jegt hemaðarlegt skarð í Norð- ur-Evrópu á meðan allt bendir til þess að Sovétríkin séu að flytja Simar fremistu vamiarDínur á móts við Færeyjar og ísland. Með tilliti til öryggis geta afleið- ingamar orðið mjög hættuleg- ar fyrir hin Norðurlöndin.“ RÖDD FRÁ MOSKVU Tass-fréttastofan í Moskvu er ekki aðeins fréttastofa í okk ar skiílnmgi, heldur er hún um leið miálsvari sovézkra stjórnarvalda. Tveimur dögum eftir að viimstri stjóm Ólafs Jó- hannessonar hafði tekið við völdum hafði Tass-fréttastofan m.a. þetta að segja: „Emn sem komið er, er erfitt að spá um hver verður afleiðing af áhyggj- um hershötfSingj’a NATO vegna atburðanna á fslandi. Eitt atriði er þó ómótmælanílegt: Fleiri og fleiri sprumgur sundra nú NATO blokkinnii. Krafan um að loka bandarísku stríðsstöðinni á fislandi og flytja burt banda- ríska hermenn frá landinu, er enn. eim sönnunin um vonleysi tilrauna erlendra heimsvalda- sinirna til að halda þjóðum ann- anra landa í „Atlantshafsviðjun- um“, þegar þær vilja vera eig- in herrar.“ HVERS VEGNA VARNIR? Hér að framan hafa verið dregin fram fyratu ummæli r&ð berra í himml nýju ríkisstjónn, um vanmarmáliin, svo og viðbrögð aðila erlondis ti(L þess að menn geti fengið nokkra yfirtsýn um þær hreyfingar, sem stefnuyfir- lýsing vi'nstri stjómariimnar I ör- yggismáluimum hefur komið af stað. En þá er komið að þeirri spumingu fyrir okkur sjálfa hvort og þá hvera vegna við eigum að hafa varnir í land- inu. Verulegar opinberar umræður um vamarmálin og stefnuna í þeim hafa raunverulega legið niðri í nær áratug, þótt við og við hjaifi á umdanförnum árum komið til siniarpira cyrðaskipta á Alþingi um þessi máL Að því leyti má segja, að það sé vel, að nú gefist tækifæri til þess að fj allia um varniarmálin að marki, enda nauðsynlliegt fyrir okkur íslendinga að vera vak- airndi fyrlr því hverju sinni, hvort breytt viðhorf á alþjóða- vettvangi eða í hernaðairtækni hafi valdið breytingu á stöðu íslands í þessum etfnum. í varnarmÉilunum stöndum við frammi fyrir tveimur spur* inguim. I fyirsta lagi: Er það niauðsynlegt fyrir öryggi í»- lenzku þjóðariinnar sjálfrar, að hér séu varnir og ef þeinri spumingu er svarað jákvætt, þá hvers konar vamir. í öðru lagi: Hvaða álhritf hefur það fyrir ör- yggi frændþjóða okkar á Norð- urlönidum og bandalagsþjóða okkar í Atlantshafsbainidlaginu, ef hér er ekki vamarstöð. Þess munu engin dæmi, að sjálfstæðar þjóðir telji sér ekki niauðsynlegt að haía einhvera konar vamir. í þessu sambandi má ekki rugla saman vömum amnars vegar og hlutleysia- stefnu svonefndri í utanríkis- málum hiinis vegar. Þær Þjóð- ir, sem fylgja hluitleysisstefnu í utanríkismálum eru ekki vam- arlausar. Þvert á móti hafa sum ar þeirra mjög öflugar vamir. Þar má m.a. miinina á hinn öfl- uga herstyrk Svía, sem fylgja hlutleysisstefnu í utamríkismál- um og ennfremur Svisslond- inga, svo að nefndar ®éu tvær þjóðir, sem við þekkjum vel til. Mörg hinnia nýju ríkja í Afr- íku og Asíu hatfa lýst þvl yfir, að þau fylgi hl’utleysisstefnu í alþjóðamálum, en þau hafa lagt mikla áherzlu á að tryggja ör- yggi sitt með öflugum vörnum. Fyrr á árum reyndu sumar þjóð ir að tryggja hlutleysi sitt með þvi að fá eimhverjar stórþjóðir til þesa að taka á sig ábyrgð á því, en reynslan sýndi, að alík álbyngð stórvelda varð einskis nýt, þegar til átti að taka. Þess vegna munu þess afar fá dæmi nú, að þjóðir reyni að tirygigja hlutlieysi sitt með þesiuna hætti. Ríkisstjó,m Ólaís Jóhannesson- ar hefur ekki lýst þv4 yfir, að hún yilji fylgja hlutleysisstefnu í utanrfkismálum. Þvert á móti hefur hxin Iiýst þeirri skoðun sinnii, að ísland eigi að vera áfram í A11 an tsh af sband alag- iniu, þótt raunar muni vera ágreiningur um þetta mál inman stjórmiarinnar, þar sem Alþýðu- bamidalagsmenn era á anmiairi skoðun en hinir stjórnartflokk- arnir tveir. En vinstri stjórnin hefur á hinn bóginn lýst þeiiri skoðun sinni, að vamarliðið eigi að bverfa úr landi og hún hefur á engan hátt gefið í skyn, aíi til þess sé ætlazt að fyrir vörnum landsiins verði séð með öðrum hætti. Vinstri stjórnin vill sem sagt, að ísiand verði það ein- stæða fyrirbrigði í heimimum, sjálfstætt en varnarlaust ríki. Þá má spyrja, hvort aðild okk ar að Atfliantshafsbandalaginu sé mægileg trygging fyrir ör- yggi ilands okkar. Á það hefur aldrei reynt, það færi etftir að- stæðum og eðli hugsanlegra hernaðarátaka. Það er ljóst, að varnarlaust Island, sem hefur mikla hernaðarlega þýðingu, er Mklegra til að bjóða heim hugs- anlegum árásaraðila, en varið Is- land. Ef hér væru engar varnir, er hugsanlegt, að landið yrði tekið með skyndiáhlauipd og bandamenn okkar þyrftu að horfast í augu við það sem orð- inn hlut. Þá mundi það leiða tffl styrjalidar, ef tekin yrði áíkvörð um uim, að þeir kæmu oikkur til hjálpar, en um leið yrði Island vettvangur blóðuigra hemaðar- átaka. Etf hér eru vamir eru mum miirini líkur á slikni' árás. Varnir á Islandi eru fyrirbyggj- £mdi aðgerð, tffl þess fallnar að koma í veg fyrir að hugsanlegur árásaraðili hefjist handa. Þetta eru him almennu rök fyr- ir því að itil þess að tryggja ör- yggi okkar sjálfra sé mauðisyn- legt að hafa hér varmir. En þá kunna einhverjir að segja sem1 svo, að á því sé engin nauðsyn, vegna þess _ að engin hætta steðji að íslandi. Þeir, sem þannig kummia að hugsa ættu að skoða skýringarmynd þá, sem fylgir þessari grein og sýnir þá aukningu, sem orðið hefur á ferðum sovézkra herflugvéla í niánd við ísland. Á árinu 1963 varð vamarliðið á Kefflavíkur- flugveili vart við 17 slíkar ferð- ir, 1964 11, 1965 voru þær 19, 1966 u-rðu þær 33, 1967 59, 1968 jukust þær veiulega og urðu 152, árið eftir 1969 fækbaði þeim í 86 en á síðastliðnu ári þ.e. 1970 varð gifurlleg aukning á þessum ferðum og urðu þær 300 eða mjög nærri þvtf að sov- ézk herflugvél væri hér á ferð- inmi daglega. Auk þessara ferða sovézkra herflugvéla hafa SovétríMn stöðugt unmið að því að effla flotaveldi sitt á Norður-Atlants hatfinu og hefur það aukizt svo hröðum skrefum á undamtföm- um árum, að nágrainmaþjóðir okkar við Atlantshafið hafa verulegar áhyggjur af. Til viðbótar þessu er ástæða til að minna á, að í flotaæfing- um þeim, sem sovézki flotinn efndi til á hafinu milli íslands og Noregs fyrir örfáum vikum, var sérstaMega æfð innrás í Noreg og árás á Island. Hvers vegna halda menn, að sovézkar herflugvélar séu á stöðugu sveimi í kringum land okkar og sovézk herskip einnig? Hvers vegna halda menn, að sovézki flotinn æfi árás á Island? Er til sá Islendingur, sem telur sér trú um, að þetta sé leikur einn? Sannleikurinn er auðvitað sá, að það væri fullkomið ábyrgðar- leysi og sinnuleysi um hag þjóð- arinnar sjálfrar, að gera ekki einhverjar ráðstafanir til þess að frá Islandi væri fylgzt með þessum ferðum og vamir væru í landiinu, þegar fyrir lægi að er- lent stórveldi sæi ástæðu tii að æfa árás á það. HVERNIG VARNIR? Höfundur þessarar greinar telur augljóst, að Islendingar hljóti að gera viðhlítandi ráð- stafanir til að tryggja vaxrnir landsins, eins og allt er i pottinn búið. En þá er auðvitað hægt að ræða það hvernig þeim vörnum skuU fyrir komið. Á árinu 1951 gerðum við sérstakan samning við Bandaríkjastjórn um varnir landsins og samkvæmt þeim samningi hefur bandarískt varn- arlið dvalið hér i tvo áratugi. Fyrst í stað urðu nokkrir árekstrar milli Islendinga og varnarliðsmanna, en um langt skeið hefur ekki borið á slíku, enda mjög strangar reglur í gildi um ferðir varnarliðsmanna utan varnarstöðvarinnar sjálfr- ar. Ef við viljum breyta núver- andi fyrirkomulagi er tvennt til. Annars vegar, að við tökum sjálfir upp herskyldu og varnir okkar í eigin hendur. Telja verð- ur, að þetta sé útilokaður mögu- leiki. Við viljum ekki koma upp eigin her og munum ekki gera það. Talað er um, að tæknimenn geti annazt vörzlu þeirra tækja, sem 1 varnarstöðinni eru. Það kann vel að vera ein ieið, en það eru ekki eiginlegar vainir. Hins vegar er auðvitað til í dæminu að semja við einhverja aðra þjóð eða þjóðir en Banda- ríkjameim um varnir landsins. Viljum við leita eftir því við frændþjóðir okkar á Norðurlönd- unum, að þær taki að sér varn- ir lands okkar? Viljum við t.d. leita eftir því við Kanada, Bret- land, Holland, Belgíu, V-Þýzka- land eða Frakkland, að einhver þessara bandalagsþjóða okkar eða allar í sameiningu eða ein- hver hópur þeirra, taki að sér varnir landsins? Sjálfsagt er að hugleiða og ræða slíka breytingu á vörnunum og þá verða menn að gera upp hug sinn um það, hvort reynsla okkar af dvöl bandaríska varnarliðsins sé slík, að ástæða sé til breytinga af þessu tagi. Ríki^stjóm Ólafs Jó- hannessonar hefur ekkert gefið upp um það. Fróðlegt væri að heyra álit hennar á þessu. AFSTAÐA NORÐURLANDAÞJÓÐANNA Fyrr var sagt, að við yrðum að meta varnarþörf landsins út frá hagsmunum olkkar sjálfra og því hvaða afleiðingar varnar- leysi Islands mundi hafa á ör- yggismál frændþjóða okkar á hinum Norðurlöndunum og bandalagsþjóða okkar í Atlants- hafsbandalaginu. Þennan þátt er auðvitað nauðsynlegt að kanna rækilega, en fyrstu við- brögð á hinum Norðurlöndunum eru á þann veg, að það mundi hafa alvarlegar afleiðingar fyr- ir öryggi Norðurlandaþjóðanna almennt og Noregs sérstaklega, ef varnarliðið hyrfi á brott án þess að annað kæmi í staðinn. Við eigum náin samskipti við hinar Norðurlandaþjóðirnar, samskipti, sem verða æ nánari með hverju árinu sam Mður. Er það sæmandi í samskiptum við þessar þjóðir að taka ein- hliða ákvarðanir í slíku máli, án þess að huga að þvi hvaða af- leiðingar það hefur fyrir þær? Höfum við engar skyldur við frændþjóðirnar á hinum Norður- löndunum í þessum efnum? Svari hver fyrir sig. Það er einnig ljóst, að vamir eða vam- arieysi Islands hefur mikla þýð- ingu fyrir öryggi bandalags- þjóða okkar i Atlantshafsbanda- lagimu. Erum við Islendingar þess umkomnir að eiga aðild að þessu vamarbandalagi án þess að taka á okkur nokkrar skyld- ur i þvi samstarfi, sem þar fer fram og vinstri stjómin vill halda áfram þá-tttöku í? Þetita er einnig samvizkuspuming, sem hver verður að svara fyrir sig. VANHUGSAÐ FRUMHLAUP Sannleikuitfnn er auðvitað sá, að yfirlýsing ríkisstjórnar Ólafs Jóhannessonar um vamarmálin er vanhugsað frumhlaup, sett fram að kröfu kommúnista í Al- þýðubandalaginu. Eins og allt var í pottinn búið hefði ekki ver- ið óeðlilegt, að ríMsstjómin hefði lýst þvi yfir, að hún vildi láta fara fram rækilega könnun á varnarþörf íslands vegna ör- yggis okkar sjálfra og með hliðsjón af öryggi hinna Norð- urlandaþjóðanna og bandalags- rikjanna í NATO. Þegar slík könnun hefði farið fram t.d. með aðstoð manna með herfræði Hinn 13. júM s.l. birtist frétta- tilkynning frá Menntamálaráðu neyti'iTu um ráðstöfun fyrirlesara starfs í íslenzkum nútímabók- menntum við Háskóla Islands, en umsóknarfrestur um þetta starf var til 31. maí s.l. Af þessu tilefni er birt hér bókun, sem gerð vair á fundi Heimispeki- deildar 28. mai, sivohljóðandi: V-egna auglýsingar Mennta- málaráðuneytisins, dags. 29. aprffl 1971, um starf fyrirlesara í íslenzkum nútíimabókmenntum við Heimispekideiid Háskóla Is- lands viljum við undirritaðir taka fram eftirfarandi: 1. Eins og Heimspekideild hef- ir bent á í ályktun sinni frá 23. marz s.L, brýtur stofnun slíks fyrirlesarastarfs í bága við 10. grei-n laga um Hás-kóla íslands nr. 84/1970. Þar segir m.a.: „í hvert skipti, er nýr kennari ræðst að Háskóianum, skal af- marka stöðu hans með starfs- helti." En 10. gre’n hefst L ess um orðum: „Kennarar Háskól ans eru pi'ófessorar, dósentar lektorar, aðjúnktar, stundakenn- lega þekkingu frá þeim þjóðum, sem viS treystum bezt, þ.e. Norð- urlandaþjóðunum, var kominn grundvöllur fyrir þessa ríkis- stjórn til þess að móta stefnu sína á. Vinstri stjórnin virðist ekki hafa gert sér neina grein fyrir þvtf, hvaða áhrif yfirlýsingar hennar og einstakra ráðhexra mundu hafa á erlendri grund. Einar Ágústsson, alþingismaður og borgarfulltrúi, gat sagt hvað sem var án þess að eftir því væxtf tekið úti í honum stóra heimi, en ummæli Einars Ágústs sonar, utanríMsráðherra Islands, eru umsvifalaust þýdd og send tffl ríkisstjóma landanna beggja vegna Atlantshafsins og víðar. Þetta er atriði, sem hinn reynslu lausi U'tanrikisráðherra virtist ekki gera sér grein fyrir, fyrsta daginn, sem haxm starfaði í ráðu neyti sínu, þótt hann sé ef til vUd farinn að gera sér grein fyrir því nú. Hann þarf því ekM að undrasit svo mjög, hvaðan erlend blöð hafa fengið upplýsingar um íslenzlk utanrikismál í skrifuim sinum undanfarna daga. Þar eru þau að túlka málefnasamning vinstri stjómarinnar og yfirlýs- ingar ráðherrans með tilliti til öryggis eigin landa. Það er „þvaðrið“, sem MbL hefur kynn-t lesendum sínum. Innan tveggja stjórnarflokk- anna, Framsóknarflokks og Sam taka frjálslyndra og vinstri manna er ágreiningur um stefnu vinstri stjómarinnar í varnar- málunum. Sérstaklega á þetta við um Framsóknarflokkinn. Það er ekki rétt, sem Ólafur Jó- hannesson, forsætisráðheira, hélt fram í viðtalinu við Morg- uniMaðið á dogunum, að eniginn ágreiningur væri um þetta mál í Framsóknarfloklknum. Fjöl- margir áhrifamenn í Framsókn- arflokknum eru andvígir stefnu þessarar ríkisstjómar í vamar- málunum. Þeir munu hins vegar ekki láta til sín taka fyrr en þegar og ef ríkisstjórnin gerir alvöru úr þvi að framkvæma yfirlýsta stefnu sina um að gera landið varnarlaust. Ég leyfi mér að fullyrða, að fjölmargir kjós- endur SFV eru einnig algerlega andvígir stefnu stjórnarinnar í varnarmálunum. Og þegar byggt er á svo veikum grunni er hyggilegast að viðurkenna frumhlaupið og mistökin. Það er verðugt verkefni fyrir Einar Ágústsson, utanríkisráðherra, og aðra lýðræðissinnaða ráðheira í þessari rikisstjórn að vinna að þvi á næstu mánuðum að svo megi verða. Þá er ef til vill von til þess, að Islendingar endur- heimti eitthvað af þvi trausti, sem þjóðin hefur notið á alþjóða vettvangi, en vinstri stjórn Ólafs Jóhannessonar tókst að rýra verulega með asnaspörkum sín- um í utanrikis- og öryggismál- um fyrstu valdadaga hennar. StG. arar og erlendir sendikennarar. Starfsheitið „fyrirlesári" er ekki tffl. Samkvæmt 1. grein háskóla- laganna er Háskóli Islands vís- indaleg rannsóknarstofnun og vísindaleg fræðslustofnun. Til- gangur 10. greinar er að stað- festa kröfu um víisindalega hæfni kennara í hverju þvi kennarastarfi, sem stofnað er og auglýst á vegum Háskólans (sbr. og 11. gr. laganna). Eftir auglýsingunni að dæma er þetta undirstöðuatriði ekki virt sem skyldi. Af þessum sökum Mtum við svo á fyrir okkar leyti, að ofan- greiint fyrirlesarastarf geti ekki talizt á vegum Heimspekideiidar og sé henni óviðkomandi. 2. Með þessu er að sjálfsögðu ekki verið að leggjast gegn efl- ingu bókimenntarannsókna við Háskólann. E'ns og fram kemur í ályktun He'mspekideildar frá 23. marz s.L, hefir deildin ein- mitt gert það að tillögu sirmi, að fé verði veitt til, að hún geti Framhald á bls. 19. Athugasemd vegna fyrirlesarastarfs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.