Morgunblaðið - 22.07.1971, Page 8

Morgunblaðið - 22.07.1971, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JOlI 1971 iUvUi ♦# I íf þfí ilQll unrvtfuna pa l ég hmjina 7 Ajdrfán tism/nlJi ' ájrjrrtrr/B V \ Póstsendum. MÚRARAR Óska eftiir múrana tii að pússa raðhús að utan (í Fossvogi). Uppl. í síma 35410 eftir kl. 7 e.h. LANÐNEMAMÓTID '71 I VIÐEY hefst kl. 20.00 nk. föstudag. — Fjölbreytt dagskrá. Ferðir á vegum mótsins frá komtuminum við Sundahöfn, sem hér segir: Föstudag kl. 20.00, laugardag kl. 13.00, kl. 16.00 og kl. 20.00. Sérstakar fjölskyldubúðir fyrir eldri skáta. — Skátar fjölmennið. — LANDNEMAR, Reykjavík. Atvinna í boði Maður á aldrinum 40—50 ára getur fengið framtíðaratvinnu við hreinlegan matvælaiðnað. Nafn og heim?lisfang leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „MATVÆLI — 7642''. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR M F KÓPAVOGI Sími: 40990 HOGGPRESSUR Erum kaupendur að höggpressum. Breiðfjörðsblikksmiðja, Sigtúni 7, sími 35000. BLIKKSMUHF. Lokað vegna sumarleyfa frá 26. júlí til 9. ágúst. Blikksmiðjan hf., Skeifan 3. ÍBÚDIR TIL SÖLU Þessar 4ra til 5 herbergja íbúðir eru í þriggja hæða húsi, sem verið er að reisa við Tjamarból, rétt við mörkin milli Reykjavíkur og Seltjam- arness. Stærð 112 fm. Afhendast tilbúnar undir tréverk 1. maí 1972. Sameign fullgerð, nema lóð. Beðið eftir Veðdeildarláni, 600 þúsund kr. Sér þvottahús. Hverri íbúð fylgir fullgerð bílgeymsla í kjallara. Hér er um að ræða einhverjar glæsilegxistu íbúðirnar á markaðnum í dag. Upplýsingar í málflutningsskrifstofu minni í Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. ÁRNI STEFÁNSSON. Stúlka óskast til starfa í Ijósmyndastofu, þarf að vera vön retús. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. júlí, þar sem tekið er fram aldur og fyrri störf, merktar „Vandvirk", MELAVOLLUR í kvöld klukan 20.30 leika Úrval K.S.Í. - Úrvalslið Glasgowborgar Komið og sjáið spennandi leik. Skotarnir eru enn ósigraðir! FH, knattspyrnudeild. Atvinna Norðurverk hf., Akureyri, óskar að ráða starfsfólk, STARFSGREINAR: Tæknifræðinga, mælingamenn, trésmiði, járnamenn, veghefilsstjóra, vélstjóra á hjólaskóflur, vélvirkja, bifvélavirkja, bif- reiðastjóra og byggingarverkamenn. Upplýsingar í stma 96-21822. NORÐURVERK HF. Þessi bHI, Mercedes-8enz cabriolet 1938, er til sýnis og sölu í bifreiðasölunni Hlemmtorgi, næstu víku. 1. 4./8, 12 dagar: 2. 5 /8 8 dagar: 3. : 6./8. 10 dagar 4. 7./8 11 dagar: 5. 7./8. 4 dagar: 6. 9/8, 4 dagar: 7. 11./8. 12 dagar: 8. 19./8. 4 dagar: 9. 26 /8. 4 dagar: Geymið ayglýsinigtjn.a. Sumurleyiisierðir í ógúst Miðlandsöræfi: Sprengisandur, Askja, Kverkfjöll, Kjölur, Skaftafell — öræfi: Gönguferðir um Þjóðgarðinn, ökuferðir í Ingólfshöfða og til Hornafjarðar. Þjófadalir — Jökulkrókur: Dvalið í Þjófadalahúsinu og farnar það- an gönguferðir. Strandir — Furufjörður. Farið með báti frá Ingólfsfirði til Furu- fjarðar með viðkomu í Drangskörðum. Gönguferðir úr Furufirði. — Heim um Isafjörð. Með 4 ferð til Drangaskarða og Furu- fjarðar. Síðan heim um Dal. Hrafntinnusker — Eidgjá — Langisjór: Dvalið í Laugum, en ekíð þaðan til ofan- greindra staða Snæfell, Borgarfjörður — Langanes og viðar. Lakagígar. Norður fyrir Hofsjökul. FERÐAFÉLAG fSLANDS, Öldugötu 3. Símar: 19533 og 11798.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.