Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚLl 1971 Geioge Harmon Coxe: Græna Venus- myndin 18 rtook. Og eftir nokkrar minútur sagði hann ungfrú Garber, að hann kœmi aftur. Hún reyndi að stöðva hann, en . . . — Til hvers átti hann yfir- ieitt að vera að koma með mynd ina hingað? Damon yppti öxlum. — Ekki veit ég það. ViC auglýsum nú tals vert og það gæti stafað af þvi. Mín skoðun er sú, að hann hafi fundið myndina einhvers staðar og svo ætlað að seija mér hana fyrir nokkra dali. Murdock horfði á andlitið á Damon meðan hann talaði. Það var allt öðru vísi en nú i djúpa skugganum í lesstofu Damons í gærkvöld. Nú sá hann allt sem hann þurfti að sjá og hann varð þess var, að nú var Damon ólikur þvi, sem hann var á bannárunum, þegar hann byrj- aði að græða. Laust fyrir 1950 var hann rjóður og þykkieitur og mjög snyrtilegur i röndóttum buxum og gráum jakka. Útsaum aður vasakiútur stóð upp úr vasanum og hálsbindið var úr þykku silki. Hendurnar voru mjúkar og vel snyrtar og hann þefjaði af Kölnarvatni, og að- eins augun, undir loðnum brún- unum, sögðu Murdock að að baki þessu lægi sama hörkulega kænskan og hafði skipað Dam on í efsta sæti í hverju þvi braski, sem hann tók sér fyrir hendur. — Þér sáuð ekki þessa mynd hjá prófessornum um daginn? — Eins og ég sagði yður, voru þau máiverk, sem ég sá verðmæt. Og yður datt í hug, að þetta væri málverkið, sem ég sagði, að hefði verið stolið, svo að þér tilkynntuð það lögregl- unniog . .. Notuð skriistofudhöld óskost Ritvél — samlagningarvél — margföldunarvél — lítið skrifborð — vélritunarborð og stóll, óskast keypt ódýrt. Lysthafendur sendi tilboð ásamt lýsingu á tækjum og verði til Morgunblaðsins, merkt: „Lítil skrifstofa — 7545". Einbýlishús á góðum stað í Hafnarfirði Til sölu er 6 herb. steinhús á mjög góðum stað í miðbænum. íbúð bússins er á tveimur hæðum og að auki er rúmgóður kjallari undir öllu húsinu; tilvalið pláss fyrir léttan iðnað. Stór og falleg ræktuð lóð með sérstæðu landslagi fylgir húsinu. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. EQSTfl BEb SBb ^SUMARLEYFISPARAÐÍS EVR0PU e - Verð frá kr. 12.500. « Þotuflug — aðeins 1. flökks gisting. ‘ 1, 2, 3 eða 4 vikur — vikulega í ág., sept. öruggt, ódýrt, 1. flokks. ;v': • ' ■ — Einmitt. —- Jæja, við höfum nú að minnsta kosti fundið það, sagði Damon. Og ef þetta er list, er ég búinn að sjá allt. Hann sneri sér að Watrous. — Er þetta það verk, sem þér ætluð- uð að gefa þúsund dali fyrir, ha? — Já, þetta ásamt tveimur öðrum. Murdock var enn að horfa á Damon. Hann sá hálfgagnsæju huldu augun líta tii Watrous, hika og líta framhjá, en þá snerti Baeon handlegginn á Murdock. — Jæja, hvað vilt þú gera við þetta? Murdock hikaði og leit gegn um dyrnar, inn í langa, mjóa sýningarsalinn fyrir handan, með hendurnar djúpt í vösun- um á rykfrakkanum og augna- tillitið var hugsi. Hann gat séð nokkra menn og konur vera að skoða málverkin sem prýddu veggina, og hluti af huga hans varð uppfullur af þvi, sem hann sá. Þetta var málverka- safn af nýju tagi. Hér var ekk- ert skraut til þess að hrífa vandfýsna kaupendur, heldur var allt sniðið upp á þægindi. Myndirnar á veggjunum voru áberandi sýndar og verðlagðar, og kaupendurnir fengu að hreyfa sig að vild, án þess að neitt væri gengið eftir þeim. Keogh liðþjálfi gekk gegnum dyrnar og hristi höfuðið. — Þetta er meira safnið, sagði hann, — og sumt af þvi ekki svo böivað. Þér ættuð að kaupa eitthvað af þvi, lautin- ant. Það var eins og Bacon rank- aði eitthvað við sér. — Get ég fengið að taka mynd af þessu? sagði hann við Damon. Georg Damon kvað svo vera. Bakatil væri herbergi, sem hon um væri velkomið að nota. Murdock framkallaði mynd irnar í ljósmyndastofunni hjá Courier, og þegar hann hafði at hugað þær nákvæmelga i réttu ljósi, stakk hann þeim til hliðar, vonsvikinn. Hann sá ekkert meira á fiimunum en hann hafði áður séð með berum augum á málverkinu, og nú, er hann vissi vissu sína reyndi hann að telja sér trú um, að hann hefði ekki búizt við neinu meiru, gæti ekki vænzt slíkrar heppni. Barry Gouid, sem hafði orðið honum samferða, sveiflaði nú fót unurn ofan af borðinu og leit á Tjöld Svefnpokar Vindsœngur Gastœki Ferðafafnaður Ferðanesti , uUlintOo.dotiioiitotiiiiHioöltöilii.iOiihillMUlii;. Skeifunni 15 sími 2 65 00. Ferðist ekki án fyrirhyggju. Ferðatrygging upp á hálfa milljón í hálfan mánuð kostar aðeins 270 kr. m. sölusk. Hrúturinn, 21. niarz — 19. apríl. Þ6 færð íigæta hugmynd, en hugsar ekki nógtt vel um liana. Vertu ofurlítið raunsærri. Nautið, 20. apríl — 20. maí. I»að er freistandi að gefast upp, en ef )>ú fferk J»að, gætir þú misst af einhverju skemmtilegu. Tvíburarnir, 21. nmí — 20. júni. Fólk með óhagstæðar huifmyndir í kollÍMum gæti rui;lað þig í ríminu. Vertu staðfastur. — 22. júlí. dag'. Framkvæmdu það, sem þú varst að Krahbmn, 21. júní Ekkert hálfkák í huffsa um í ffær. Ljónið, 23. júlí — 22. ág:úst. Ef þú vilt að eitthvað sé vel gert skaltu ffera það sjálfur. Varaðu þiff á forvitninni. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. Ufið er auðveldara ef þú ferð eftir þínum eiffiu refflum. Forðastu fólk, sem fferir ekki annað en drepa tfmann. Vogin, 23. september — 22. október. Clott ástand í einkamálum þínum. Vertu ekki með neinar málalen ff in ff ar. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóveniber. Uppbyffffingarstörf eru ekki alltaf auðveld viðfangs. Gefðu þér nóffan tíma til að hugsa. Bogmaðiirinn, 22. nóveniber — 21. desember. Ef þú tekur skemmtun fram yfir viiimina, kemur það íiarka- lega fram í framtíðimii. Steingeltin, 22. desember — 19. janúar. Gakktu úr skuffga um að þú liafir heyrt alla málavexti, og vertu viðbúinn að gefa svar. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Uf þitt er viðburðaríkt, og nú gerist eitthvað, som hefur áhrif á marga auk þín. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Aður en þú biður um lijálp, skaltu athuga vel hvað það er, scin |>ú þarfnast hjálpar viú. Keiindu pkki í brjósti um s.jii 1 t:in liín- hann eftirvæntingaraugum. — Fann'stu það, sem þú leitaðir að? Murdock hristi höfuðið. — Greip i tómt, sagði hann ólund- arlega. Gould hnyklaði brýrnar. r— Ég hef ekki spurt margs, af því að mér fannst það ekki koma mér við. En þú notaðir þessar infrarauðu fiknur, af því að þú bjóst við að einhver önn- ur mynd væri undir Venusmynd inni. — Já, eitthvað í þá átt, sagði Murdock. — En þú fannst ekkert. Það sýnir, að þessi hugdetta þín var út í bláinn, eða þá hitt, að þetta er ekki sama myndin, heldur er önnur til og þessi frá Damon er ekki annað en eítirmynd af frummyndinni. Ekki satt? — Jú, stendur heima. Gould stóð upp. Hann gekk út að glugganum og horfði út. — Ég býst við, að þú hafir íeng ið þessa stöðu þina hjá lista- verkadeildinni af því að þú kunnir svo vel á allt þetta infra rauða og útfjólubláa? — Jú, sumpart vegna þess. En auk þess hafði ég verið í Ítalíu eitt sumar og gat talað málið nokkurn veginn. —- Ég sagði ekkert í gær kvöldi af því að Andrada var nógu æstur þó að ég færi ekki að hrella hann með spurningum, en ég veit hins vegar hvers kon ar verk deildin þín hefur með höndum og eins hvað Þýzkar- arnir hafa verið að gera við hlut ina, sem þeir hafa rænt úr einka söfnum og opinberum. Ég heyrði um eitt dæmi slíkrar tilgangs- Biivélovirki - gröfumaður Viljum ráða mann vanan vinnuvélaviðgerðum, ennfremur vanan gröfumann. TURN HF.. Suðurlandsbraut 10, sími 33830. Auglýsing Frá happdrœtti Hjartaverndar Dregið var 7 júlí síðastliðinn. 1. Upp kom nr. 8254 Volvo fólksbifreið. 2. Upp kom nr. 2377 Flugfar fyrir tvo til New York. 3. Upp kom nr. 21656 Flugfar fyrir tvo til London. ALMENNAR tryggingaRf ASi 17700 Lokuð vegnu sumurleyfu 24. júlí til 9. ágúst. Raftækjavinnustofa Hauks og Ólafs, Ármúla 32.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.