Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 4
f 4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚLl 1971 Fa IIÍLA LfJUwA V lAtt: I ® 22*0-22* [RAUDARÁRSTÍG 31 25555 WfliFm BILALEIQA HVERFISGÖTU 103 VW SendlferÖtófrctð-VW 5 manna-VW svefnvjf* YW 9 manna -Landfovaí 7manna IITIA BÍLALEIGAN Borgstaðastrætí 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL TZ 21190 21188 BÍLALEIGA Keflavík, sími 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan Suðurlandsbraut 10, s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA Bilaleigan SKULATUNI 4SÍMI15808 (10937) Ódýrari en aórir! SHODtt LHCAH AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. ^ Lélegur frágangur Katrin Konráðsdóttir skrif- ar: „Kæri Velvakandi! Stundum finnst mér, að ís- lenzk iðnaðarvara sé svo óend- anlega lengi að batna að gæð- um, þrátt fyrir allar framfar- ir og heilbrigða samkeppni við innflutta vöru árum saman, að þetta sé allt vonlaust. Lengi var það svo, þegar keyptur var tilbúinn fatnaður, islenzkur, að reikna varð með því, að tölur hrykkju af klæðum og saumar spryttu upp eftir nokkurra daga notkun. Þetta hélt ég, að hefði batn- að. En nú fyrir nokkrum dögum keypti maðurinn minn sér frakka. Hann sagðist hafa get- að valið á milli sænskra, enskra og íslenzkra frakka, en litizt bezt á hinn íslenzka og Hópferðir Til leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarson sími 32716. því keypt hann. Verðið sagði hann að hefði verið ámóta á þeim öllum. Frakkinn er snotur, en nú, nokkrum dögum seinna, datt fyrsta talan af honum. Við at- hugun kom í ljós, að allar hin- ar tölurnar á frakkanum voru laflausar, rétt aðeins tyllt (og það með lélegum þræði), svo að það er greinilegt, að þær eiga aðeins að hanga á frakk- anum rétt á meðan verið er að selja hann. Hvað heita svona vinnu- brögð? Vinnusvik?" —Velvakandi skilur nú varla, að það hefði munað nokkru fyrir framleiðandann að láta festa tölurnar almennilega á frakkann, svo að þetta ætti lík- lega fremur að flokkast undir lélegan vinnukraft og fákunn- andi en bein vinnusvik. — Því Seljum í dng gu-dmundaf? BerjÞóruttttu 3. Símjur 19032, Z0074 Til sölu Vélar í fiskimjölsverksmiðju. Afköst: 60 tonn af fiskiúrgangi á 24 klukkustundum. Lýsisbræðslutæki með sódavinnslu. Með eða án gufuketils. Upplýsingar gefuh Ölafur Guðmundsson, fsafirði. Símar: 3711 og heima 3181. Akureyri — nágrenni Sölumaður vor verður til viðtals á Hótel KEA laugardaginn 24. júlí og sunnudaginn 25. júlí 1971, með fjölbreytt úrval sýnishorna af sætaáklæðum og mottum í fólksbifreiðar. Komið, sjáið, sannfærist. DLIIKnBÚÐIII FRAKKASTIG 7 SIMI 22677 má líka bæta við, að góðkunn- ingi Velvakanda keypti sér danskar buxur fyrir viku, all- þokkalegar að sjá, en núna eru fiestir vasasaumar raknaðir upp, og standa alls konar þræðir og spottar þétt saman eins og burstar upp úr vösun- um. Svo að það er víða pottur brotinn. • Hornbyggingin í Bankastræti Velvakanda hafa borizt fá- ein bréf um bygginguna á horni Skólavörðustígs og Bankastrætis, og eru menn þar ekki á einu máli. Velvakandi hefur áður birt bréf, þar sem hæðzt var að gauraganginum í þeim, sem vilja láta banna bygginguna, en nú í dag birtir hann bréf frá manni, sem fagn- ar „afstöðu Morgunblaðsins" í máli þessu. Herniann V. Þorsteinsson skrifar (undir fyrirsögninni „Þakkir til Morgunblaðsins"): „Kæri Velvakandi! Ég vil ekki láta hjá líða að flytja Mbl. sérstakar þakkir fyrir forystugrein blaðsins 8. þ.m., en þar segir m.a.: „Enn- fremur telur Mbl. nauðsyniegt, að bygginganefnd Reykjavíkur og önnnr borgaryfirvöld taki upp til endurskoðunar ákvörð- un um byggingu á horni Bankastrætis og Skólavörðu- stígs . . .“ Með sannri gleði og feginleik las ég þessar línur, og sannfærður er ég um, að yfir- gnæfandi meirihluti Reykvík- inga fagnaði því, að ritstjórn Mbl. skyldi svo einarðlega taka af skarið í þessu efni. Mistök voru það í einu orði, að bygg- inganefnd og önnur borgaryfir- völd skyldu — af einhverjum ástæðum — að svo lítt athug- uðu máli leyfa þá fjarstæðu að endurbyggja þarna stein- steypt hús á nær sama grunni með hornið út í götuna. Mistök eru mannleg, en stórmannlegt er að viðurkenna fúslega aug- ljós mistök, sem á er bent —- og gera gott úr. Og þökk sé Mbl. fyrir drengileg og rétt við- brögð 1 þessu máli. — Eina lausnin, sem skipulagsnefnd og bygginganefnd borgarinnar geta boðið upp á, er að sam- þykkja nýbygginguna í réttri húsaröð Skólavörðustígs. — Zoéga-systkinum á að bæta óþægindin í þessu sambandi, með því að létta af þeim a.m.k. hálfri kvöðinni um bílastæðin, sbr. Mbl. 10. þ.m., bls. 12. Þeim systkinum bera einnig þakkir fyrir lipurð og samstarfsvilja til að leysa úr þessum hnút, sbr. útvarpsviðtalið við Svein Zoéga 15. þ.m. — Við borgar- búar munum fylgjast með þessu máli, þar til það hefur fengið farsæla og rétta lausn, — og við heitum á Mbl. að beita áfram áhrifum sínum til þess að svo megi verða. H. V. Þorsteinsson." 0 Athugun Þetta hefur borizt: „Morgunblaðið 19. 6. 197L Velvakandi. Spurt: Gamli Jón í Gvendarhúsi o.s. frv. Svar: Félagslífið í Vest- mannaeyjum. Kvæðishöfundur: Örn Arnar- son, skáld. Heimild: Gamalt og nýtt, Vestmannaeyjum, I. árg. bls. 36, 1949. Ritstjóri: Einar Sigurðsson. Ekki þar að finna: „Lati Geir á lækjarbakka." Athugun: Arnþór Árnason, Sogavegi 28.“ Einbýlishús - Arnornes Til sölu einbýlishús í Arnarnesi. íbúðarhæðin er 202 fm, möguleiki á 90 fm íbúð á jarðhæð. Tveir bílskúrar fylgja. Húsið selst með miðstöð og pússað og málað að utan. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR GÍSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGURÐSS. 36849. ÍBÚÐA- SALAN l.liUIM NEW YORK Alla daga reykjavIK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga LOFTLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.