Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚLl 1971
21
Isfari, ástsæll heimilisfaðir og
in<læM félagi og skemmtileigur í
vinahópi, vel á sig kominn, fríð-
ur sýnum, fearlmannlegur og
fe&ta og jafinivægi í svipnum.
Hann var mij'ög fjölihæfur tii
verka og gerði að ölliu, sem af-
laga fór á heimilinu af sinni al-
kunnu vandvirlfeni og snyrti-
mennsku, sem honum var í blóð
borin. Eitt af þvi siðasta, sem
hann gerði til að fegra í kring
um Margréti, var að steypa og
smíða grindverk kringum trjá-
garðinn sunnan við húsið. í
þeim garði á Maxgrét margt
handtakið. Hún trúði möMinni
snemma fyrir sínu pundi. Hún
eiskar i'Lm mioldar og angan jarð
ar. í garðinum endurspeglast al-
úð hennar í starfi, sem er i því
fólgið að gróðursetja og hlú að
nýgræðingnum og nýju lifi og
taka þátt i sköpunarverk-
inu með Guði.
Valöemar var vel skurðhagur.
Ýmsir og margs konar munir
í stofunni á Skagfirðingabraut
braut 12 eru útskornir af
honum. Þessir munir eru aiiir
svo fagurlega gerðir, að þeir
eru ölium til augnayndis, sem
þar feoma inn fyrir dýr. Um ára-
bii tók Valdemar ríikan þátt í
félagslífi á Sauðárkróki. Hann
unni söng og leiMist og hafði
þýða og hljlómfagra söng-
rödid. Hann söng með kirkjukór
Sauðárkróks í ful; 37 ár og
einnig með karlakómum Einn-
ig var hann meðlimur í iúðra-
sveit bæjarins og um árabii leife
ari í ieikfélaginu á staðnum
Kristján Jónsson verkstjóri
hefur sagt mér, að þegar hann
var ungur maður heima á Sauð-
árkróki, hafi Valdemar verið
dáður fyrir leik sinn í ýmsurn
hiutverkum. Valdemar var góð-
gjíim og greiðasamur og ekki
vissi ég tii að hann ætti óvildar-
mann. Hann naut trausts og virð
ingar sinna samtiðarmanna og
var hverjum manni geðþefekur.
Margrét hefur stjórnað heim-
iii sinu af sfeörungsskap og
dugnaði og gestrisni þeirra var
viðbrugðið. Hún er rómuð flyrir
fágun og snyrtimennsku í heim-
ilishaldi og öll umgengni henn-
ar mjög tii fyrirmyndar. Það er
sama á hvaða tíma ég feem til
Margrétar með gesti, áður en
varir er matur og drykkur riku
lega á borði- og hvílur til hafð-
ar, ef með þarf, en ánægjuleg-
ast er að finna sig ævinlega
hjartanlega velkominn.
Þegar ég kom til þin sl. sum-
ar, varst þú hnuggin, en vildir
leyna miig þvl En þú viilir mér
ekki sýn. Húsbóndinn var horf
inn, ijúfmenniö og kjölfestan í
sambúð ykkar. En þú berð þin-
ar raunir og reynslu eins og
hetja. Það heflur gefið á
bátskélina hjá þér fyrr, en
reynslan hefur kennt þér, að
taka hverju einu, sem að hönd-
um ber, með stiilingu og jafnað-
aðargeði. Þú bognar efeki svo
mikið, þú brotnar bara síðast.
Margrét er ekki allra, hún er
vinavönd. Og því get ég bætt
við af eiigln reynsiu, að sá stend
ur efeki einn uppi, sem á vlnáttu
hennar heils hugar. Margrét er
góðgjörn og minnug á æsku
sína, enda hefur hún ýmsu bug-
ao ao peim, sem mmnsi mega
sín og minnst úrræði hafa. Vorið
1927, þegar ég var sfeorinn upp
á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki,
fékkstu ieyfi hjá lækninum tii
að vaka yfir mér, meðan mér
leið sem verst. Qg þú tófcst mig
heim tdl þín strax og hægt var.
Þú sleppir sjaldan hendi af
iþinum. Ég þakka þér fyrir
stækkuðu myndina af ykk-
ur hjónum, sem þú sendir mér
með jólafeveðjunni í vetur. Þú
segist alltaf telja mig með fjöl-
skyldunni. Ójá, ég tel þig nú
llika mína eldri systur.
Margrét er gæfumanneskja,
þrátt flyrir ýmsan mótgang og
reynslu í æsfeu. Hún eignaðist
indælis ISfsflörunaut og lifði
með honum langa ævi. Hún er
umvaíin elsku og ástúð sonar
síns, Guðmundar, og tengdadótt
ur sinnar, Sigurbjargar Sigurð-
ardóttur, hinnar ágætustu konu
og dætranna þeiira: Margrétar,
húsmæðrakennara á Afeureyri
og Guðlaugar, sem er í skóla
heima á Sauðárkrókit Öli vilja
þau vera henni tE gleði og
styrktar. Margrét fæst ekki til
að fliytjast úr húsinu sínu, sem
hún er búin að vera í í 44 ár,
á flestar sínar ljúfustu minning-
ar við bundnar, húsinu hennar,
sem hún hefur öllum stundum
unnið við að fegra og halöa í
þvti horfli, að aht sýnist
sem nýtt. Einnig vili hún vera
ein og ölium óháð, meðan hún
getur séð um sig sjálf. Hún hef-
ur ævinlega verið heimatoær og
sjíálfstæð.
Þegaæ ég hringdi til hennar
nokkru eftir jólin, varð mér
það á að segja við hana, að nú
færi að létta yfir og dag að
lengjá „Elsku Jonni minn,“
sagði Margrét, „ég er ekki
hrædd við myrkrið, ég hef
aldrei myrkhrædd verið. Mér
láður bezt í kyrrðinni, einveran
hrjáir mig efeká, þvi máttu trúa,“
Stóra systir, mamma þín hélt
lengi í hönd með lithim dreng
og leiðbeindi honum, las honum
lifsreglur, sem seinna urðu að
veganesti. Þú einnig. Nú vil ég
þakka þér fyrir einiæga vin-
áttu á langri ævi og fyrir vök-
ula umihyggju fyrir veLferð
minni og míns fólks frá fýrstu
tíð. Ég óska þér, feæra Magga
min, heilsu og gleði og bið al-
föður að létta þér gönguna síð-
asta spölinn, þar tii þú gengur á
vút Guðs þíns og þins ástsæla
eiginmanns. Snögg umskipti
ættu vel við stórbrotna skap-
gerð.
Með alúðarkveðju,
Jónmundur Guðniundsson
frá Laugaiandi.
GÆÐI I GÓLFTEPPI
GÆÐI í GÓLFTEPPI
GÆÐI í GÓLFTEPPI
GÓLFTEPPAGERÐIN HF.,
S-uðurlandsbraut 32, sími 84570.
Farfuglar — ferðamenn
SUMARLEYFISFERÐIR
31. júlí — 8. ágúst:
Vikudvöl í Þórsmörk.
7.—18. ágúst:
Ferð um Miðhálendið. Fyrst
verður ekið til Veiðivatna,
þaðan með Þórtevatni, yfir
Köldukvísl, um Sóleyjarhöfða
og Eyvindarver í Jökuldal
(Nýjadal). Þá er áætlað að
aka norður Sprengisand, um
Gæsavötn og Dyngjuháls tM
Öskju. Þaðan verður farið í
Herðubreiðarlindir, áætlað er
að ganga á Herðubreið. Þaðan
verður ekið í Hvannalindir.
Farið verður um Mývatns-
sveit, úm Hólmatungur, að
Hljóðaklettum og í Ásbyrgi.
Ekið verður um byggðir vest-
ur Blöndudal og Kjalveg til
Reykjavíkur. — Nánari uppl. í
skrifstofunni Laufásvegi 41,
sími 24950, sem er opinn alla
virka daga frá 9—6. Laugar-
daga frá 9—12. Þátttaka ósk-
ast tilkynnt sem fyrst.
Farfuglar.
Tannlækningastofa mín
verður lokuð til 18. ágúst
vegna sumarleyfa.
Hængur Þorsteinsson
Bolholti 4.
FEHDAKLUBBUMM
BLÁTimfí
Verzlunarmannahelgin
Strandferð 30/7 til 2/8.
Upplýsingar gefur Þorlerfur
Guðmundsson Austurstr. 14,
símar 16223, 12469.
Hjálpræðisherinn
Fimmtudag kl. 8.30 almerm
samkoma, séra Jón Bjanman
talar. Söngur — vittnteburðir.
Allir velkomnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 8.30.
Ræðumervn Gerða Martinson
og Ásgrímur Stefánsson.
Ferðafélagsferðir
22.-29. júlí:
Skaftafell — Öræfi.
Dvalið í SkaftafelJi en farið
í Öræfasveit og til Horna-
fjarðar.
24.-29. júlí:
Kjölur — Sprengisandur.
Gist í sæluhúsum alfar nætur.
Ferðafélag Islands,
Öldugötu 3,
símar: 19533-11798.
Ferðafélagsferðir
A föstudagskvöld:
1. Kerlingarfjölil - Hveraveliir,
2. Laugar - Eldgjá - Veiðivötn,
Á laugardag:
1. Þórsmörk,
2. Hlöðuvellir - Hlöðufell,
3. Kjölur - Sprengisanduir, 6
dagar.
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3,
símar: 19533, 11798.
Handknattleiksdeild Vikings
Stúlkur 10—13 ára (3. fl. kv.).
Handboltaæfingar hefjast á
fbmmtudaginn 22. júlí k1. 7.15,
verða einnig á mánudöguim
kl. 7.15. — Þjálfari.
Farfuglar — ferðamenn
24.-25. júlí
1. Ferð í Landmannelaugar.
2. Ferð í Kartedrátt og að
Hvítárvatni.
3. Ferð á Bláfell og Bláfelte-
háls.
Upplýsingar í skrifstofunni
Laufásvegi 41, sími 24950.
Fa-rfuglar.
Bræðraborgarstígur 34
Kristrfeg samikoma í kvöld
kl. 8.30. Heimsókn frá Fær-
eyjum. Ailir velkomnir.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilIiams
— 75 ára
Framhald af bls. 18.
þaki yfir höfuiðið og byggðu hús
ið Sólibakfea, nú Skagfirðinga-
braut 12. Þau stunduðu
alla vinnu af svo miklu kappi
að lofsveirt var. Á sumrin yfir
sEjdartimann, fóru þau tl Siglu-
fljarðar og unniu þar. Margrét
var aJJra kvenna fijótust og af-
kastamest við síidarsöltun, svo
hafa eldri Siglfirðingar sagt
mér, Gunnar BiJdldal og fleiri.
Þessir peningar, sem þau
sóttu til Siiglufjarðar, á þeim ár-
um, urðu drýgstir til að greiða
húsið. Eitt sinn sagði ég við
Margiréti, að þau heflðu aidrei
sofið frá þvi þau byrjuðu að
byggja húsið og þar til búið var
að borga það. En eitt er vist,
að ofurkapp þeirra hjóna var
mikið og eigi sáust þau flyrir um
vökur og erfiði á þeiim árum.
Enginin safnar fé og verðmætum
nema með mitoiilii vinnu og ráð-
deild, með að líifla fyrir hugsjónir
og bera þær flram tl sigurs.
Margrét og Valdemar voru sam
hent og samhuga í sínu samMii
og heimilisháttum, enda famað-
ist þeim vel Margrét saumaði
mikið á yngri árum, karlmanna-
föt einnig. Mér er minnisstætt,
hve ánægður ég var með fýrstu
fötin, sem hún saumaði á mig.
Föt hjá henni þóttu fara mjög
vel og allt handibragð og frá-
gangur var eftir þvl.
Margrét er vel gefin og glæsi
leg kona að ytra útliti, grönn og
beinvaxin. Hún er stoapsmuna-
kona en viðkvæm, stjórnsöm og
skapföst og rriikil búkona. Hún
líkist um flest móður sinni, er
sérstakur dýravinur og skepnu-
hirðir af Guðs náð, eins og Hug-
Jjjúf var. Snemma voru fallegar,
vel aldar og vel hirtar skepn-
ur ofariega í huga hennar. Hún
naut sín alls ekki, nema hafa
búpening tii umönnunar, því í
eðli sínu er hún bútoona flram í
fingurgóma. Strax þegar þau
hjónin höfðu komið sér flyrir á
Sauðárkróki, keyptu þau land
á erfðaifestu hjá bænum og rækt
úðu sér gagnsamt og gras-
gefið tiún ásairnt matjurtagarði.
Útsæðiskartöflur fékk Margrét
sér frá Danmörku, þær reynd-
ust henni mjög veL Heima á ióð-
inni byggðu þau sér fjárhús og
fjös ásamt áfastri hlöðu flyrir
heyið. Á timabili hötfðu
þau margt fé og tvær kýr. Vin-
ur minn, Bjöm Skúlason, sagði
mér, að hvergi sæi hann betur
fairtar og betur aldar skepn
ur en hj'á Margréti, og efa ég
það ekkL 1 kyrrlátu starfi vinn-
ast stórir siigrar.
Margrét missti mann sinn eft-
ir næstum því 54 ára gætfuríka
og ástsæla sambúð. Þau eignuð-
ust tvo drengi: Guðmund
Svavar, bifvélavirkja f. 28. maí
1920 og Lúðvik Róbert f. 12.
marz 1932, hann dó í frum-
bermsku.
Ég bið lesendur velvirð-
ingar á, að þótt þetta sé afmæl-
isgrein Margrétar, þá leyfi ég
mér að geta Valdemars hér með
örfláum orðum. Veturinn 1919
var mér komið fyrir um tíma í
kenmslu yfir á Barði til þeirra
hjóna. Valdemar sagði mér til i
Skrift og reikningi. Einnig las
óg Islandssögu og bilblíusögur.
Hann leiðbeindi mér af sinni- al-
kunnu ljúfmennsku og þol-
inmæði. Á kvöldin flór hann út
með mér og lék sér með mér.
Hann kenndi mér ýmsa leiki og
sýndi mér mar-gs konar iþróttir.
Engan mann hef ég séð fara eins
fimlega kraftstökk og helja-r
stökk sem hann. Hainn fékk
lika beztu einkunn í leikfimi,
þegar hann var í Hölaiskóla.
Valdemar virtist ailtaf hafa nóg
an tima tii að sinna mér og min-
um kenjum. Bernskuminningar
mínar um samveru okkar
Valdemars eru mér ljúfar og
kærar og ennþá ylja þær mér
inn að hjartarótum. Smáa fólkið
er oft fundwist á mannvini, en
Valdemar var mannvin-ur i þess
orð beztu merk-ingu. VaJdimar
var búfræðingur að mennt-
un. Hann var vel greindur mað-
ur, en frekar hlédrægur að eðJ-
Það væri auðvitað visindalegra að gera
lætta á rannsóknastofunni, Marty, en ég
hélt að það inyndi fara betur uni þig
hérna. (2. mynd) Suniar spurningarnar,
seni ég spyr þig, virðast sjálfsagt mjög
heimskulegar og aðrar verða mjög per-
sónulegar er ég hrædd um. (3. mynd)
Skemmtu þér bara í kvöld, herra Wren,
á niorgun tekur Jasper Irin þig i gegn og
ég hlakka til þess.