Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 26
r Valsmenn höfðu heppnina með sér er þeir gengu með sig- ur af hólmi í leik sínum við KB i fyrrakvöld. Jafntefli, eða KR sigur hefði verið sanni naer eft- Ir gangi leiksins, en hvað eftir annað fengu KR-ingar slík tæld faeri, að einstakt mátti teljast «ð ekki leiddu til marka. Þannig komst t.d. Baidvin Baldvinsson i sannkallað dauðafæri snemma i siðari hálf leik, en skaut framhjá og skömmu síðar fékk Atli Þór Héðinsson gott tækifæri á mark teigi Valsmanna — en sama sag- an, skotið var framhjá. Leikurinn í fyrrakvöld var annars nokkuð liflegur, og baeði iiðin reyndu að leika knatt- spyrnu. Nokkrum sinnum náðu þau ágætum leikköflum, en á milli féli svo leikurinn niður i meðaimennskuna, og vel það stundum. KR-ingar áttu nú Þessi mynd var tekin skömmu fyrir leikslok í leik KR og VaJs, ein þá fengu KR-ingar eitt af sínum upplögðustu tækifærum í leiknum. En Sigurður Dagsson var snöggur og hafði auk þess heppnina með sér og tökst að bjarga á síðasta andartaki. — Heppnin gekk í lið með Val — og það nægði til sigurs gegn KR 2-1 — KR-liðið vantar herzlu- muninn til þess að ná árangri sinn bezta leik í sumar, og er greinilegt að liðið er á mörkum þess að ná vel saman og ná góð uim árangri. Hvort það tekst i 1. deildinni í sumar er spurn- ing, en þó að það sitji nú eitt eftir á botninum þar, með að- eins tvö stig út úr leikjum sin- um, er of snemmt að bóka það sem fallkandidata. Það sem helzt virðist skorta hjá liðinu eru einn eða tveir leikreyndir menn sem geta stjórnað spili þess, yfirvegað og rólega, en oft fannst manni óþarflega mik jli asi á hinum ungu leikmönn- um. En hið sama má reyndar segja u-m Valsliðið. Yfir spili þess var ekki nægjaniega mikil festa, og einstakir Jeikmenn virtust ætla sér um of á kostnað heildarinn- ar. Valsliðið hetfur sýnt það i sumar, að þegar lei-kmennirnir reyna eftdr mætti að vimna sam- an og spila saman, þá er það iil- viðráðanlegt, en þegar sú hlið snýr upp á teningunum að ein- staklingamir ætla sjálfum sér að gera hlutina, þá verður ár- angurinn aldrei sem erfiðið. KR-INGAR NÁÐIJ FRUMK V ÆDINU Auðséð var þegar á - fyrstu mínútum leiksins að KR-ingar höfðu komið til þessa leiks i mikium vígamóði og ætluðu að vinna. Þeir voru ffljótari á boit ann en Valsmennimir, ákveðm- ari og harðari. Þegar á 6. min- átu leiksins munaði iika litlu við Valsmarkið, en þá átti Ámi hörkuskot, sem sma-11 í stöng, af nokfcuð löng-u færi. Um 10 -minútum síðar var svo Baldvin kominn einn inn fyrir, en tækn- in með boltann var ekki upp á það bezta og tækifærið tfór for- görðum. Síðan náðu Vaismennimir heldur að jafna leikinn, og á 18. minútu átti Þórir gott skot, sem Magnús varði af stakri sniild. Á 25. mínútu korn svo fyrsta mark leiksins, og var vel að því unnið hjá KR-ing- um. Sigþór Sigurjónsson fór npp hægTi kantinn, og sendi nákvæma sendingu á Áma Steinsson, sem síðan skaut þrumuskoti að Valsmarldnu. Sigurður hálfvarði og missti boltann frá sér. Baldvin Baldvinsson hafði fylgt vel á eftir, og náði að vippa yfir Sigurð og í netið. VALUR JAFNAR Það hef-ur oft hentf Valsliðið að brotna niður þegar það hef- ur fengið mörk á sig í byrjun lei'ks. Svo var þó ekki að þessu sinni, þar sem það tók töluverð- an fjörkipp eftir mark KR- inga. Þó tókst Valsmömmm ekki að skapa sér nein hættu- ieg tækifæri, fyrr en á 30. min- útu, en þá átt-u Valsmenn þunga sóknarlotu að marki KR, sem endaði með skotl Aiexanders Jó hannessonar úr góðu færi, en það fór hátt ytfir. Á 32. mínútu fengu Vais- menn svo hornspyrnu frá vinstri á KR-inga. Boltinn barst íyrir markið og yfflr á hægri kantinn til Þóri-s Jónssonar, sem ekki var seinn á sér að skjóta. Hafnaði s-kot hans i homi KR marksins uppi. Magnús Guð- mundsson var þó vel staðsettur og hatfði hönd á boltanum, en skot Þóris var það fast að Ma-gnús missti boltamn inn. Þetta var líka það siðasta um talsverða sem gerðist í fyrri hálffleik. Lokamin-útur hans voru mest árangurslaust puð á miðjum vellin-um, en þó höfðu KR-ingar alltatf yfirtökin, án þess þó að geta skapað sér tæki færi. KR SÓTTI — VALUR SKORAÐI Síðari hálfleikurinn var að mestu eign KR-inga, sem náðu þá otft Ijómandi góðum leikköffl- um sem sköpuðu þeim upplögð tækifæri. Hin spennandi augna blik voru fjölmörg, er KR-in,g- ar voru hvað ágengastir viið Valsmarkið, en þeir höfðu ekfci heppnina með sér og ævinlega tókst Valsmönnum að bjanga, stundum á undraverðan hátt. Þær tfáu só'knarlotur sem Vals- menn áttu í hálfleiknum voru heid-ur einhæfar o-g byggðust á þvi að sendar voru langar send ingar fram miðju yallarins, sem Hermann átti síðan að vinna úr. en hinir -léttu og frisku vamar menn KR, hötfðu töglin og hagidirnar í þeirri viðureitgn, og sárasjaldan skapaðist veruleg hætta við KR-markið. Á 36. mínútu áttu Valsmenn þó fremur meinlausa sókn, sem endaði með hornspyrnu. Fyrirgjöf Vaismanna var mis- heppnuð, en einhvern veginn þvældist boltinn yfir á hægri kantinn, þar sem Hermann stóð óvaldaður. Hann var fljótur að eygja möguleikann og spymti boltanum í mark KR-inga með föstu skoti, og átti Magnús ekki möguleika á því að verja. Staðan var orð in 2:1 fyrir Vai. KR-ingamir sóttu svo meira lokminút-urnar, en án árangurs og Valur gekk því ai hólmd sem sigurvegari í þessum leik, og var það, eins og tfyrr segir, heldur óverðs-kuldaður sigur. I STUTTU MÁLI: Lau-gardalsvötkir 20. júm'. KR — Valur 1:2. Mark KR: Ba-ld-vin Baldvinsson á 25. mnin- útu. Mörk Vals: Þórir Jónsson á 32. mínút-u. Hermann Gunnarsson á 81. minútu. Beztu menn KR: 1. Ám-i Steinsson. 2. Þórður Jónsson. 3. Magnús Guðmundsson. Beztu menn Vals: 1. Þórir Jónsson. 2. Hermann Gunnarsson. 3. Jóhannes Eðvaldsson. Lið KR: Magnús Guðmundsson, Óiafur Ölafsson, Sigmundur Sigurðs- son, Gunnar Guðmundsson, Þórður Jónsson, Sigurður Ind- riðason, Sigþór Sigurjönsson, Björn Ámason, Baldvin Baidvinsson, Ámi Steinsson, Atli Þór Héðinsson. Varamenn: Pétur Kristjánsson, Guðjón Guðmundsson, Sigurþór Jakot>s son, Jón Sigurðsson, Baldvin Eliasson. Sigmundur lór út atf í siðari hálfleik og Guðjón kom í hans stað. Lið Vals: Sigurður Dagsson, Pá-11 Ragn- arsson, Róbert Eyjólfsson, Jó- hannes Eðvaldsson, Si-gurður Jónsson, Bergsveinn Alfonsson, Hörður Hilmarsson, Þórir Jóns- son, Hermann Gunnarsson, Ingv ar Elísson, Alexander Jóhann- esson. Varainenn: Magnús Egg- ertsson, Láras Ögmundsson, Halldór Einarsson og In-gi Björn Albertsson. Ingvar tfór út aí í hálffleik og kom Ingi Bjöm í hans 'stað. Dómari var Rafn Hjaltalin frá Abureyri, og daamdi alls ekki illa. Það sem helzit mátti finna að hjá honum, var að hann var stundum of smámuna- sam-ur. Dæmdi á brot sem voru tæpiega þess eðlis að tæki þvd að vera að stöðva leikinn. — StjL Róbert Eyjólfsson og Atli Þór Héðinsson berjast þama um bolt ann, en Bergsveinn Alfonsson og Sigurður Dagsson eru tilbúnir, etf eitthvað bæri útaf. (Ljósm. Mbl. Kr. Benediktsson).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.