Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1971 I.B.R. var sýknað af kröfum K.S.I Úrskurður gerðardóms í „vallarleigumálinu46 fallinn borg. Öll gögn bera það með sér, „ÍÞRÓTTABANDALAG Reykja- víkur á að vera sýknt af kröfum Knattspyrnusambands íslands í máli þessu. Aðilar greiði kostnað málsins að jöfnum hluta.“ Þannig hljóða úrskurðarorð gerðardóms þess er settur var til þess að fjalla um hið svokallaða vallarleigumál milli KSÍ og ÍBR. Dómurinn var kveðinn upp í gær, en í honum áttu sæti Emil Ágústs son, borgardómari, sem var odda maður gerðardómsins, skipaður af yfirborgardómara; Öm Clau- sen, hæstaréttarlögmaður, sem skipaður var í dóminn af hálfu KSÍ, og Jón Ingimarsson, deild- arstjóri, fyrir ÍBR. i úrskurði gerðardómsins em málsatvik ítarlega rakin, svo og þær forsendur sem fyrir úrskurð inum liggja. Segir m. a. svo í lokakafla greinargerðarinnar: •„Krafa Knattspyrnusambands- ins er á þekn rökum reist, að 9% taka íþróttabandalags Reykjavík- ur af inníkoTnnum aðgan^eyri af leikjum á íþróttasvæðum Reykja vJkurborgar sé bandalaginu með öllu óheimil. Bendir Knattspyrnu sambandið á það í fyrsta lagi, að hvergi í landslögum eða íþrótta- lögum séu að finna ákvæði þar að lútandi. Samtkvæmt íþrótta- lögum er ÍSt æðsti aðili um mál- efni íþróttamála í landinu, en ÍBR er hluti þax af sem sérsam- band. ÍSÍ felur sérsamböndum visst vald um sína þætti, en í lögum ÍSl e.r hvergi að finna gjaldheimtuheimild til sín af öðr- um þáttum innan kerfis ÍSÍ. f öðru lagi bendir Knattspyrnu- sambandið á það, að hvergi sé að finna umirædda gjaldtökuheim- ild af hálfu ÍBR frá eiganda íþróttavallanna, Reykj avíkur- FH-INGAR sigruðu Valsmenin með miklum yfirburðum í íyrsta opinibera handknattleiksleik sum- arins, sem fram fór við Bama- skólann í Hafnarfirði í fyrra- kvöld. Tóku FH-ingar strax frum kvæði í leiknum og komust á fyrstu mínútunum í 7:1. Þetta mikla bil tókst Valsmönnum aldrei að brúa og úrslit leiksins urðu FH-sigur, 28:18. Virðist svo sem FH-ingar séu nú í miklum ham, enda hafa æfingar hjá fé- að leigugjald til Reykjavíkurborg ar er af hennar hálfu aðeins 20% af andvirði seldra aðgöngumiða að völlunum. Þar sé því heldur eigi að fimna réttmæti IBR til gjaldtöku sinnar. í þriðja lagi bendir Knattspymusambandið á það, að sambandið hafi hvorki beinlínis með yfirlýsingu simni þar að lútandi, né óbeinlínis, þannig að gjaldtakan ætti sér stoð í lögum íþróttahreyfingar- imnar, sem sambandið sem íþrótta félag væri aðili að, eða með að- gerðarleysi samþykkt gjaldtök- uma. Að því er síðastmefnda atrið ið varðar, þ. e. aðgerðarleysi, get ur Knattspyrnusambandið þess, að af hálfu sambandsims hafi ver ið talið, að gjaldtakan hefði stoð í lögmætri heimild. Þvi hafi greiðsla sambandsims á gjaldinu verið þoluð vegna þeirrar „röngu ímyndunar um skuldbindimgu“. Við þetta sé því að bæta, að sam- bamdið hafi mótmælt gjaldtök- unini formlega til ÍBR á árinu 1970 og ávallt síðan, enda sé krafa þess mú við það miðuð. íþróttabandalag Reykjavíkur styður sýknukröfu sína þeirn rök um, að bandalaginu sé fullkom- lega heimilt að irnnheimta og ráð- stafa umræddum 9% af andviröi seldra aðgöngumiða að íþrótta- svæðum Reykjavíkurborgar. — Bandalagið sé uppbyggt í sam- ræmi við lög og reglur íþrótta- hreyfingarimmar og starfi í sam- ræmi við hlutverk sitt. Sam- kvæmt íþróttalögum er ÍSÍ æðsta vald í frjálsum íþróttamálum í landinu, og samkvæmt landslög- um og lögum ÍSÍ er íþróttabanda lagið fulltrúi og handhafi þesa valds á svæði Reykjavikurborg- ar, enda geri Reykjavíkurborg á laginu verið vel stundaðar að undanförnu. I þessum leik vöktu bræðumir Ólafur og Gunnar Einarssyniir einna mesta athygli. í Valsliðið vantaði þrjá menn: Ólaf Benediktsson, markvörð; Hermann Gunnarsson og Berg Guðnason, en hjá FH-ingum var Birgir Finnbogason ekki með. Áður en leikuri'im hófst í meist araflokki karla léku FH og Valur í 2. flokki kvenhá og lauk þeim leik með jafntefli, 7:7. allan hátt ráð fyrir þessu valdi bandalagsins. Reykj avíkurborg sé eigandi íþróttavallanina, sem hef- ur þar með ráðstöfunar- og ákvörðunarvald um leigugjald fyrir notkun svæðanna. ÍSÍ, KSÍ eða ÍBR geti því vitaskuld elkki skipað Reykjavíkuirborg eitt eða neitt. í þessu máli sé því einfald- lega það sem gerist, að ÍBR, þ. e. reykvísíkir íþróttamenin, óska eftir þeim stuðniingi frá sveitar- félagi sínu, að þeir fái til efling- ar sirani íþróttastarfsemi ákveð- inn hundraðshluta af aðgangs- eyri að íþróttasvæðum Reykja- víkurborgar. Við'þeinri ósk verð- ur Reykjavíkurborg og hagar leigumála að íþróttasrvæðunum samkvæmt því. Vallarleigan er því raunverulega 29% aðgangs- eyris, ein af því áskilur Reykja- vJkurborg sé beint 20%, en styrk ir sána íþróttamenn beint með 9%. Af síkjölum í málinu þetta varðandi, sé reyndar aðeins 20% nefnd vallarleiga (beint í borgar- sjóð), en 9% talin hlíta ákvörð- unarvaldi ÍBR. Reykjavíkurborg nánast veitir ÍBR með þessu vald til að taka að eigin vild ákveð- irm hundraðshluta af aðgangs- eyri. Af þessu sé því ljóst, að ÍBR hafi íulla heimild til margnefndr ar gjaldtöku, jafnframt sem þessi umræddu 9% hafi íullan sið- ferðislegan og félagslegan grund völl. f aninan stað bendir íþrótta- bandalagið á það, að þessi gjald- taka, þó með nokkrum breyting- um, hafi verið álögð allt frá ár- iirnu 1922, þannig að segja megi, að auk þess sem hún er fyllilega lögleg, þá sé námaist komin ómunahefð á þessa framkvæmd. Knattspynnusambandið hafi því ávallt vitað um og skilið þessa gjaldtöku, móttekið greiðslur fyr irvaralaust, og samþykkt án nokk urs fyrirvara ársreikninga sfna, þar sem upplýsingar hafa legið fyrir um greiðslur þessar til iBR. Úrvals- liðin — leika í kvöld KL. 20.30 í kvöld hefst á Mela- vellintun í Reykjavík knatt- spyrnukappleikur milli Faxaflóa- ÚrvaJs KSl, skipað leikmönnum 21 árs og yngri og skozka úrvals- liðsins „Glasgow Area Union of Youth Clubs“, sem er hérlendis á vegum Fimleikafélags Hafnar- fjarðar. Búast má við jöfnum og skemmtilegnm leik. Frjálsar íþróttir i Hafnar- firði Piita- og meyjameistaramót Hafnarfjarðar í frjálsum íþrótt- um (aldur 11—14 ára) fer fram á Hörðuvöllum dagaiia 27. og 28. júlí. Keppt verðnr í flestum stökk- um, köstum og hlaupiini og niá hver þátttakandi taka þátt i þremur greinum. Sá piltur og sú stúlka sem ná beztum árangri og flestum stig- um út úr þreimir samanlögðum grehnim fá bikar tU eignar og einnig verða bókaverðlaun veitt fjrir 2. og 3. sætið. Verða þær bækur áritaðar. Þátttökutilkynningar þurfa að beraist i skálann á Hörðnvölhim, (til Geirs Hailsteinssonar) frá kl. 1—4 fram að mótsdegL Knattspyrnusambandið verði því að leita leiðréttingar á þessU at- riði hjá ríki og borg, eða með öðrum hætti, en ekki með því að ráðast á sjóði ÍBR. Hvergi eru í landslögum eða lögurn íþróttahreyfingarinnar á- kvæði um, hvert skuli vera leigu gjald af íþróttavölhmum í borg- irani. Ljóst er, að Reykjavíkur- borg er eigandi Melavallairins frá 1927 og Laugardalsvallarins frá upphafi. Reykj avíkurborg ákveð ur gjald fyrir notkun vallarims mieð reglugerð, dags. 6. maí 1927, 20% að viðbættum 5% í slysa- sjóðiim, eða samtals 25% af öll- um aðgangseyri. Af þessu má því sjá, að það er eigandi íþrótta vallarunia, sem ákvarðar gjald af notkun þeinra. Með reglugerð bæjarstjórnar, dags. 16. maí 1946, er „vallar- stjóm“ fengið það hlutverk m. a. að ákveða gjald fyrir notkun íþróttavallarms (á Melunum). Þá hafði ÍBR fengið umráð vallar- ins og skipaði sæti þriðja full- trúa í „vallarstjórn", eiins og fyrr segir. Með samþykki bæjarstjóm ar, dags. 16. nóvem/ber 1961, var „íþróttaráði" fengið þetta hlut- venk ,,vallarstjórnar“ frá 1. janú- ar 1962 að telja. Afnotagjald af íþróttavöllun- um hélzt óbreytt 25% frá 1927 til 1956, en hækkar þá í 26% vegna lækkunar á tillagi til slysa sjóðs um 1%, en 2% tillag rerrn- ur til framkvæmdaisjóðs ÍBR sam'kvæmt þingsamþykkt banda lagsin.s. Síðan hækkar það í nú- verandi 29% árið 1960 eftir ákvörðun um 3% tillag til sér- ráðssjóðs í samræmi við sam- þýkkt þings ÍBR himn 6. apríl það ár. Hinn 20. apríl 1960 ritar — Yfirlýsing Franiliald af bis. 10 skólamisseris. Telur deildin þvi nægilegt, að gistiprófessor í bók- menntum yrði hér næsta haust- misseri, en vormisserið mætti bjóða gistiprófessor í málvismd- um, sagnfræði eða öðrum grein- urri á vegum deildarinnar, ef svo skiþaðist. Fengist þá betri nýting fjárveitingarinnar." Við meðferð málsins hefur menntamálaráðherra virt að vettuigi allar tillögur Heimspeki- deildar og hefur ekki heldur far- ið eftir þvi, sem hann taldi „eðlilegt" í bréfinu frá 11. marz. Vegna þessa vill Heiimspekideild taka fram: Deildin telur, að við stofnun fyrmefnds fyrirlesarastarfs hafi menntamálaráðherra sniðgengið giidandi lög um Háskóla íslands og við veitingu starfsins hafi hann jafnframit brotið þær regi- ur, er hingað til hafa verið virt- ar við mat á hæfi kennara við Háskólann, þar sem hvorki hef- ur verið leitað álits akademiskr- ar dómnefndar né Heimspeki- deildar. Af þessum sökum lýsir Heim- spekideild Háskóla Islands yfir því, að hún lítur svo á, að fyrr- nefnt fyrirlesarastarf sé deild- inni óviðkomandi með öllu. Með þessu er þó ekki látið í ljós neitt mat á hæfi þess manns, sem fyr- irlesarastarfið hefur verið falið, 'heldur átalin þau vinnubrögð, er höfð voru við stofnun starfsins og skipun í það. -K ■)< ’K Morgunblaðið sneri sér til Gylfa Þ. Gíslasonar, fyrrverandi menintamálaráðherra, og spurði hanm um yfirlýsingu þessa. Gylfi sagði: „Mér kemur þesai yfirlýsing heimispekideildar ákaflega undar- 1 .j Reykjavík bréf, þar sem farið er fram á, að innheknt verði 9%' gjald af óskiptri aðgöngumiða- sölu, sem renni til himna þriggja framangreindra sjóða. Á fundi stjórnar íþróttavallamna hinn 21. apríl saima ár var þessi ósk ÍBR samþykkt. Lítur dómurimn svo á, að þessi samþykkt sé í umboði Reykjavíkurborgar gerð, sem eims og áður segir hefur ákvörð- unarvald um afnotagjald af notk un íþróttavallarma. Breytir hér eigi um, þótt í fundargerð borg- arráðs Reykjavíkurborgar frá 9. september 1969 og greinargerð íþróttaráðis Reykjavíkur 19. júní 1969 sé þannig til orða tekið, að 20% gjaldið sé nefnt „leiga" en framangreind sjóðstillög „gjald“ („greiðslur") til ÍBR, sem í fratn kvæmd aninast úthlutun tillag- anina til umræddra sjóða. Að þessu framamsögðu athug- uðu er það álit dómisims, að 29% gjald fyrir notkun íþróttavall- anna sé leigugjald, sem löglega hefur verið ákvarðað af eiganda þeirra, Reykjavíkurborg. Fimmtu- dagsmót FIMMTUDAGSMÓT F.Í.R.R. fer fram á Laugardalsvelilinum í kvöld. Hefst keppni kl. 18.00. — Keppnisgreinar verða: 200 metra hlaup, 1500 metra hlaup, kúhi- varp, kringlukast, 110 metra grindahlaup og hástökk karla, 200 metra hlaup, 1000 metra hlaup og kringlukast kvenna og kringlukast sveina. lega fyrir sjónir. Reyndar er þetta ekki í fyrsta skipti, sem deildin tekur einkennilega af- stöðu til aukinnar og bættrar starfsemi háskólaras, og er þar skenwmst að minnast andstöðu hennar við stofnun prófessors- embættis í ættfræði, sem reymsl- an hefur sýnt, að var miikið fraim faraspor. Hið nýja fyrirlesara- starf er stofnað vegna eindreg- iinina ósika íslenzkra rithöfunda. Fyrirlesarinn er ekki ráðinn að heimspekideild, heldur að háskól anum almennt, svo að óþarfi var að lýsa því yfir, að hanrn væri heimspekideild óviðkomandi. Varðandi það, að lög og reglur hafi verið sniðgengnar, er það að segja, að memntamálaráðuneytið lét gera á því sérstaka lögfræði- lega athugun, hvort nokkuð það væri í lögum eða reglugerð há- skólans, sem meinaði slíka ráð- stöfun, og var niðurstaðan auð- vitað sú, að svo væri ekki. Allar ráðstafanir í þessu sambandi voru gerðar í samráði við rektor há- skólams, sem var og er stofnun starfsins mjög fylgjandi. Skipun dómnefndar. eins og þegar um ráðningu fasts kennara er að ræða, gat ekki komið til greina. Fyrirlesarinn er ekki embættia- maður samkvæmt háskólalögum, hann kerunir ekkert til neins prófs og heldur engin próf. Hon- um er ekki einungis og jafnvel ekiki fyrst og fremst ætlað að fræða stúdenta, heldur allan al- menning. Hugmynd mín um að skipa sérstaka nefnd til þess að gera tillögu um, hver af mörgum umsækjendum skyldi hljóta stairf ið, var að mínu viti sjálfsögð til- litssemi og kurteisi við samtök rithöfunda og heimspekideild. Slík nefndarskipun var hins veg- ar óþörf, þegar umsækjandi var aðeins einn. Ég harma það mjög að í heim- spekideild skuli ríkja jafn þröng sýn andstaða gegn nýjungum og auknu lífi í háskólanum og álykt un hennar ber vott um.“ Dömurnar gefa lítið eftir í handknattleiknum. Þarna er ein FH- stúlknanna stöðvuð eilítið harkalega á línunni. FH sigraði Val 28-18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.