Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚLl 1971 5 Nauðungaruppboð sem aualýst var í 31., 35. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1971, á húseigninni Hellisbraut 4, Hellissandi, þinglýstri eign Hermanns Brynjólfssonar, fer fram samkvæmt kröfu Sparisjóðs Hellisands, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 28. júlí 1971 kl. 16. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir söluskatti, marz- og aprílmán- aðar 1971, sem féll í gjalddaga 15. maí og í eindaga 15. júní 1971, svo og fyrir viðbótar- og aukaálögðum söluskatti vegna fyrri tímabila. Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef futi skil hafa ekki verið gerð fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 20. júlí 1971. Veí varið hús fagnar vori.... VITRETEX heitir plastmálningin frá SLIPPFÉLAG/NU. Hún ver steinveggi gegn vatnsveðrum haustsins og frosthörkum vetrarins. VITPETEX plastmálning myndar óvenju sterka húð. Hún hefur þvi framúrskarandi veðrunarþol. Samt sem áður ,.andar" veggurinn út um VITRETEX plastmá/ningu. Munið nafnið V/TRETEX það er mikilvægt - þvi: endingin vex með V/TRETEX ,rð Framleiöandi á íslandi: Slippfé/agið í Reykfavík hf Málningarverksmiðjan Dugyuvogi — Simar 33433 og 33414 Til sölu Sunbeam 7500 7977 Sunbeam 1500, 1071. Sem nýr. Upplýsingar í síma 85629 eftir kl. 8. Til sölu fasteignirnar no. 4 og 6 við Tryggvagötu og no. 14 við Vesturgötu í Reykjavík. Allar nánari upplýsingar veitir lögfræðingur bankans, Stefán Pétursson. hrl. Landsbanki íslands. R hann er betri BBC sýnir kvikmyndina í sept Hópur skozkra sjónvarps manna hefur að undanförnu ver ið á ferð u,m Island í þeim til- gangi að taka kvikmynd fyrir BBC. Kvikmyndin er í litum og fjallar um Island nútímans, líf fólksins, lifsviðhorf og atvinnu- hætti, en ekki um Island jökl- anna. hveranna og miðnætursól- arinnar, eins og flestar íslands- kvikmyndir. Einlay J. Mac- Donald, yfirmaður heimilda kvikmyndasafns BBC í Skot- landi sagði í viðtali við Mbl., að verkefnið hefði verið mjög ánægjulegt, veðrið gott og kvik myndatakan hefði gengið vel. Hann sagði, að þeir íslendingar, sem hann hefði haft tal af, hefðu verið mjög hreinskilnir í orðum og að hann hefði orðið margs áskynja um landíð og þjóðina. Þetta er 6 manna hópur með tæki að verðmæt: um 7 þúsund pund. Viðtölin í kvikmynd- inni voru tekin beint inn á film- urnar og ekkert lagfærð. Skot- arnir eru mjög hrifnir af landi voru og þjóð, en þeim þykir samt íslenzka kvenfólkið ekkert jafnast á við það skozka. Þeir undruðust mjög velmegunina, sem þeir sögðust hafa séð svo víða hér, fjölda einbýlishúsa og bíla þrátt fyrir dýrtíðina, sem þeim fannst mikil. Þeim fannst íslendingar óhemju duglegir að vinna. Yfirvinna, eftirvinna og næturvinna væri hálfgert ein- kenni fyrir Islendinga, það kæmi ljóslega fram í viðtölum í kvikmyndinni. Hópurinn fer af landi brott einhvern næstu daga, og Mac- Donald sagði, að kvikmyndin yrði væntalega sýnd í brezka sjónvarpinu um miðjan septem- ber. FERDASKR/FSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900 Til sölu vegna brottflutnings, húsgögn, sjónvarpstæki, radiófónn og heimilistæki, allt nýlegt. Upplýsingar í síma 83642. Sko/.ka sjónvarpsfólkið í mynd atökuferð um Reykjavík. Ljósm. Mbl. Br. H. Island nútímans á f ilmu úrvalsferöir til Mallorca

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.