Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FUVOÆTUDAGUR 22. JÚLl 1971
Margrét Gísladóttir
Sauðárkróki, 75 ára
t
Móðir min,
Guðbjörg Jónsdóttir,
fyrrum húsfreyja
að Snartartungu,
lézt á heimili okkar 20. júlí.
Fyrir hönd aðstandenda,
Guðborg Sturlaugsdóttir.
t
Eiginmaður minn,
Hannes Jónsson,
Ásvallagðtu 65,
andaðist 21. júlí.
ólöf Stefánsdóttir.
t
Hjartkær eiginkona min,
Elín Sigurðardóttir,
Hagamel 28,
sem andaðist 15. júlí, verður
jarðsungin frá Neskirkju
íöstudaginn 23. júlí kl. 13.30
eftir hádegi.
Fyrir mína hönd, barna,
tengdabarna og barnabarna,
Skarphéðinn Þórarinsson.
t
Eiginmaður minn og faðir
okkar,
Jónas Oddsson,
í dajg, fimmtudaginn 22. júlí,
er Margrét Gisladóttir Skag
firðingabraut 12 á Sauðárkróki
75 ára. Margrét er fædd að IU-
ugastöðum í Vestur-Fiijótum í
Skagafjarðarsýslu, dóttir hjón-
anna Gisla Ólafssonar og
Hugljúfar Jóhannsdóttur, sem
þar bjuggu þá og viðar í Fljót-
um norður. Gísli faðir hennar
var karlmenni og kjarkmaður,
hann var jöfnum höndum bóndi
og sjósóknari, sem algengt var
um Fljótverja á þeim tímum.
Hugljúf var stórvel gefin kona
og stálminnug. Margrét átti erf-
iða barnæsku, sem oft vildi
verða í þá tíð, þegar heimild
leystust upp og börn urðu að
fflytjast til vandalausra. Þegar
hún var fjögurra ára leystist
heimiiið upp vegna veikinda
móður hennar og sdðar blindu.
Margréti var komið fyrir í Mó-
skógum hjtá heiðurshjónunum
Margréti Kjartansdóttur og
Stefáni Jóhannssyni, sem lengi
bjuggu þar myndarbúi, en Hug-
ljúf og Margrét I Móskógum
voru náskyldar að frændsemi. 1
Móskógum leið Margréti vel, eft
ir því sem hægt var, en hún
var snemma tryggliynd og lang-
t
Konan min,
Sveinbjörg Jónasdóttir,
sem andaðist í Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri 18.
þ.m., verður jarðsungin frá
Húsavíkurkirkju laugardag-
inn 24. júli kl. 2 e.h.
Fyrir mina hönd barna,
tengdabarna og barnabarna,
Guðmundur Sveinsson.
minnug. Hún var kvalim af
óyndi og gat ekki um annað
hugsað en heimidið heáima, pabba
og mömmu og Wtiu systkinin.
Gisli átti brúnan góðhest, fal-
legan stólpagrip, og þegar ein-
hver reið fyrir ofan garð í Mó-
skógum á brúnum hesti, hélt
Margfét að þar væri pabbi sinn
á ferð, hún hljóp af stað og kall
aði á pabba sinn, en svo var
það ekki hann. Við bættust ný
vonhrigði, nýjar raunir. Lítil
umkomulaus stúl'ka grúfði sig
niður á milii þúfina og grét sig í
svefn.
Þegar Margrét var innan við
fermingu, var hún lánuð
sem léttastú'lka i fjarlæga sveit.
Þar var hún látin vinna erfið og
óþrifaleg verk, sem henni voru
um megn. Seinni part vetrar
skrifar svo móðir húsbónda henn
ar Hugljúfu bréf og lætur hana
vita, hvernig komið er. Þessd
heiðurskona reyndi jafnan að
halda hlífiskildi yfir Margréti.
Þessi kona var hagmælt, og bréf-
ið, sem hún sendi Hugljúfu, var
í ljóðum. Utanáskriftín til Hug-
ljúfar var svohljóðandi:
Heiðurskonan Hugljúf
Jóhannsdóttir.
Ýtar fúsir ört í stað
að Langihúsum flytjd blað.
Strax var brugðið við og
Margrét sótt, en þá sá stórlega
á þrótti hennar. Nú kom
Mairgrét loksins alkomin heim í
Langihús, þar voru foreldrar
hennar og systir fyrir, svo held
ur urðu fagnaðarfundir. Síðan
var hún hjá foreldrum mín-
um, þar til hún sjálf réð sig í
vdst heim að Hóium. Þar
kymntist hún mannsefni sínu,
Valdemar Guðmundssyni frá
Ási í Hegranesi. Þau giftu sig
22. júlí 1916, á tuttugasta af-
mælisdegi hennar. Það ár voru
þau til heimilis í Ási, einnig
1917. Vorið 1918 flytja þau að
Barði i Fljótum. Þar fengu þau
húsnæði og einhverjar landnytj-
ar hjá sr. Sigurjóni, þá þjón-
andi presti að Barði. Þar hefja
þau fyrst sjálfstæðan búskap.
Þau byrja sinn búskap næstum
þvi eignalaus og i hönd fer harð
æri, en þau voru rík af mann-
kostum og sj’álfsbjargarviðleitni,
þau áttu ástina og óbilandi
kjark og trúna á lífið og fram-
tiðina.
Frumbýlingsárin reyndust
mörgum þung í skauti um þess-
ar mundir, þótt ítrustu sparsemi
væri gætt og enginn iéti
sér detta í hug að eyða meiru en
aflað var. Frá Barði flytjast þau
að Miðmói og búa þar í tvö ár.
Á Miðmói eru þau herrans árið
1920, mesta harðindaárið, sem
yfir ísienzka bændastétt hefur
dunið, sem af er þessari öld.
Mánuð af vetri var orðið jarð-
laust fyrir aHar skepnur um
mestan hluta landsins, og bati
kom ekki fyrr en mánuð af
sumri. Símalínur og bæi fennti
sums staðar í kaf, svo að moka
varð fleiri þrepa stiga upp á
fannbreiðuna og hiafa hiera yfir
uppganginum á nóttunni. Þannig
var ástatt heima á Laugalandi i
margar vikur. Þá fennti hey,
sem Valdemar og Margrét áttu
yfir í Reykjafjailli. Það fannst
ekki hvernig sem leitað var með
skóflum og snjöstöngum og það
tók ekki upp aí því fyrr en
komið var langt fram á sumar.
Ef þetta hey hefði fundizt
hefðu þau átt nóg fóður handa
sínum skepnum, eins og ævinlega
í sínum búsikap. Þau settu aidrei
öðruivisi á, en að þau hefðu nóg
fóður og fullan arð af hverri
xkepnu. Nú komust þau I vandr-
æði, eins og fjöldinn, en með
frábærum du.gnaði og manndómi
komu þau sinum fénaði fram um
vorið, en raun hefur það verið
fyrir þau að aka daglega á sjálf-
um sér þara í skepnurnar neð-
an frá Mósjö og fram í Miðmó,
sem er alllöng leið og ailt í fang
ið, en hesti varð ekki við kom-
ið vegna ófærðar. En Margrét er
löngu víðkunn fyrir að bera sig-
urorð af erfiðleikunum, og
þannig fór í þetta sinn.
Vorið 1921 fluttust þau að
Garði i Hegranesi, þar bjuggu
þau í fimm ár, og við þann bæ
var VaJdemar lengst af kiennd-
ur. 1 Garði búnaðist þeim vel, en
þaðan urðu þau að flytjast sök-
um þess, að sá sem átti meiri
hluta jarðarinnar, keypti einnig
þann hlutann, sem þau bjuggu
á, og fiuttist þangað. Þá var
hvergi jarðnæði að fá, svo þau
ffiuttust á Sauðárkrök vorið 1926.
Nú byrjar nýtt tímabil í Wfi
þeirra hjóna. Á Sauðárkróki
urðu þau ffljót að ná fótfestu.
Lífið var ennþá fram undan
og metnaður þeirra og fram-
sækni mikil. Nú sneru þau
sér að þvi að koma sér upp
Framhald á bls. 21.
læknir,
sem lézt 11. júlí, var jarð-
sunginn frá Akureyrarkirkju
20. þ.m.
María Sigurðardóttir
og börn.
t
Maðurinn minn og faðir,
Árni Sigurjónsson,
Austurvegi 30,
verður jarðsunginn frá
Landakirkju 24. júlí kl. 2 e.h.
Sigríður Auðunsdóttir
og Halldór Bjarni Árnason.
t
Maðurinn minn,
Ottó Guðjónsson,
verður jarðsunginn frá Pat-
reksfjarðarkirkju föstudag-
inn 23. júlí kl. 2.
Guðrún Magnúsdóttir.
t
Systir okkar,
Sigurrós Þorsteinsdóttir,
sem lézt I Landspítalanum
18. júli, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju laugardaginn
24. júlí kl. 10.30.
Fyrir hönd systkinanna,
t
Einlægar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og veitta hjálp
vegna andláts sonar okkar,
bróður og mágs,
Baldurs Braga
Sigurbjörnssonar
frá Blönduósi.
Margrét Árnadóttir,
Sigurbjörn Sigurðsson,
bönr og tengdasynir.
Herdís Þorsteinsdóttir.
t
Eiginmaður minn,
kAbi guðwiundsson,
flugumferðarstjóri,
er lézt af slysförum sunnudaginn 18. júlí, verður jarðsunginn
frá Dómkirkjunni föstudaginn 23. júlí klukkan 10.30.
Unnur Jónsdóttir.
t
Eiginkona min, móðir og tengdamóðir,
GUÐRÍÐUR HANSDÓTTIR,
Laugarteigi 42,
verður jarðsungin frá Laugarneskirkju, föstudaginn 23. júli kl. 3
eftir hádegi.
Júlíus Jónsson, böm og tengdabörn.
t
Otför
SVEINBJARNAR JÓNSSONAR,
Yzta-Skála, Eyjafjöllum,
fer fram frá Ásóifsskálakirkju laugardaginn 24. júli og hefst kl. 2.
Börnin.
t
Hjartkaer móðir okkar, tengdamóðir og amma,
SÓLVEIG GESTSDÓTTIR,
verður jarðsungin frá Isafjarðarkirkju, laugardaginn 24. júlí
klukkan 15.
Böm, tengdabörn og barnaböm.
t
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
KATRÍN SIGURÐARDÓTTIR,
Eskihlíð 23,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni laugardag 24. júlí kl. 10.30.
Blóm og kransar vinsamlegast afbeðnir. Þeir, sem vildu
minnast hennar, eru beðnir að láta liknarstofnanir njóta þess.
Gunnar Loftsson, Maggý Jónsdóttir,
Ingi Loftsson, Anna Lára Þorsteinsdóttir,
Máffríður Loftsdóttir, Kristján Sigurðsson
og barnaböm.
t
Ctför eiginmanns míns,
Jóns Sigurðssonar,
fyrrv. hafnarvarðar,
Vesturgötu 37, Akranesi,
íer fram frá Akraneskirkju
föstudaginn 23. júlí kl. 2.
Blóm afbeðin, en ef einhver
vill minnast hins látna, er
honum vinsamiega bent á
liknarstofnanir.
Ragnheiður Þórðardóttir.
t
Otför eiginmanns míns og föður,
HJALTA FINNBOGASONAR,
húsgagnasmíðameistara, Hátúni 4,
fer fram föstudaginn 23. júlí frá Fossvogskirkju kl. 1.30 e. h.
Þeim, er vildu minnast hins látna, er bent á Styrktarfélag
lamaðra og fatlaðra.
Inga Finnbogadóttir og Stella Hjaltadóttir.
t
Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
SIGURÐUR JÓNSSON,
múrarameistari, Þykkvabæ 11,
verður jarðsunginn frá Ásólfsskálakirkju undir Eyjafjöllum,
föstudaginn 23. júlí kl. 3.30.
Minningarathöfn verður í Fossvogskirkju kl. 10.30 f. h.
Þeir, sem vildu minnast hans, eru beðnir að láta Krabba-
meinsfélag Islands njóta þess.
Magnea J. Ingvarsdóttir,
Katrin Sigurðardóttir. Guðlaugur Borgarsson,
Inga Jóna Sigurðardóttir, Eyjólfur G. Jónsson
og barnaböm.