Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚLl 1971
13
Mao Tse tung:
Hafði lýst því yfir að Nixon
væri velkominn.
degi fegnastir, þegar þeir hefðu
flutt allt lið á brott frá Indó-
kina.
Líkurnar á því að Bandarík-
in ákveði að viðurkenna Kína
formlega áður en Nixon fer
þangað eru tæpar. En þá verð-
ur heimurinn lika vitni að ekki
aðeins heimssögulegum at-
burði, þegar Nixon sezt niður
til viðræðna við kínverska leið-
toga, heldur og alveg einstæð-
um, þegar þess er gætt að opin-
berlega viðurkenna Bandaríkin
ekki að Kína sé til. Heimsókn-
in verður í reynd viðurkenning
af áhrifamesta tagi og hvorki
hreyfingum beitir hanm sj aldn
ast til að leggja áherzlu á orð
sún. Hanm er yfirleitt ekki sér
lega glaður á svip, en gjamam
hálfglottandi og er sagður
kaldhæðánm og hafa nokkuð
beizkjublamdna em skemwniti-
lega kímnigáfu. Fyrir nokkru
var hanm spurður, hvort hanm
óttaðist ekki að óvinir hana
reyndu að skjóta hann imm um
gluggana á skrifstofu hams:
„Nei,“ sagði hanm. „Óvindr
mínir eru allir menmtamenm,
svo að þeir mymdu örugglega
ekki hæfa.“ Síðan Kissinger
tók að vinn-a að öryggismál-
um í Hvíta húsimu, hefur álit
hans á menmtamönnum og
gáfuverum dalað talsvert.
Hann reyndi frtaman af að
leita til þeirra, en segir að það
hafi ekki gefið góða raun, þar
sem þeir reyndu sýfant og heil
agt að segja honum hvað
hanin ætti að gera. „Ég þarf
spurm-ingar, ekki svör,“ segir
hanm.
Áhrif KLsisingers á forset-
an-n verða eklki dregin í efa.
í>au eru ef til vill sprottin af
sjálfsoryggi hans að nokkru
leyti og að nokkru a-f því, að
maðuri-nm er ágæta vel hæfur
um flest, og síðast en efaki sízt
reiðir Nixon sig á hanm safair
þess að Kissinger hefur unun
af að glíma við pólitísk vanda
mál vegna mála-n-na sjálfra og
eðli þeirra en ekki af eigin
valdafíkn.
Öðru hverju heyrast ó-
ánægjuraddix öldungadeíldar-
þingmanma vegna þess hve á-
hrif Kissingers séu mifail og
komið hefur fyrir að nefndi-r
deildardnmar hafa kvatt hanm
á sinm fund. Kissinger hefur
aldrei sinnt slíkum kvaðni-ng-
um. Saninleikurinm er, að hamm
fer ákaflega dult með hver
áhrif hans á fonsetann eru og
hve víðtæk þau eru. Persónu-
legum ákoðunu-m sánum flífaar
hann ekki og það er haft til
marfas, að enm er efafai vitað
með nei-nini vissu, hvort hann
var meðmæltur íhlutun Banda
rikjamanna í Kambódiu.
Ýmisir þeir, sem hafa hom
í siðu hane segja hann allt of
Peking né Washington virðast
setja fyrir sig smávægileg
formsatriði, svo fremi sem
þessi heimsókn verði að raun-
veruleika.
Eins og vikið var að, hefur
þessi heimsókn ekki verið
ákveðin á einum degi eða í
neinni skyndingu. Nixon hefur
frá því hann tók við embætti
sýnt vilja á því að taka upp ein
hvers konar skipti við Kína og
hann hefur beitt ýmsum ráðum
til að ná marfainu, bæði með
skilaboðum svo og varfærn-
islegum yfirlýsingum i ýmsum
helztu ræðum um alþjóðamál.
Verulegur skriður komst á mál
ið nú með vorinu, þegar banda-
ríska borðtennisliðið fræga fór
í keppnisför til Kína og í apríl
var samþykkt að fulltrúi frá
bandarísku ríkisstjóminni
skyldi fá að koma til landsins.
1 maí var ákveðið að sá full-
trúi yrði Henry Kissinger og
búast mætti við þvi að árangur
af ferð hans gæti orðið heim-
boð til Nixons. Enn er ekki vit-
að til fulls hvenær eða hvernig
var gengið frá heimsókn Kiss-
ingers, en til Kína fór hann og
árangurinn varð sá, sem við
hafði verið búizt. Vitað er líka
öruggan með sig. Hon-um hef-
ur líka verið borið á brýn til-
fi-n'nii-ngaleysi og til að mynda
hefur verið sagt að stefna
hans í málefnum Víetn-ams
hafi verið skipulögð og fram-
kvæmd með köldu blóði án
tillits til þeirra manin-silifa sem
væri fórnað í Suðaustur-Asíu.
Þótt Kissinger hafi sterk
bein er han-n ekki ónæmur
fyrir gag-nirýni og hanm hefur
sýnt nokkur merfai óþols upp
á síðkastið, þegar menn hafa
viljað röfaræða við han-n sið-
ferðilegar og móral-ska-r s-kyld
ur Bandarikjam-anna í Víet-
nam og lagzt hefur verið
gegn því að Bandaríkjamenin
flyttu herlið sitt á brott.
Honum er fullkunnugt um,
að Nixon gæti sa-gt honum
upp störfum fyrirvaralaust;
hann hefur enga valdamenn
að bafahjarli, sem gætu þar
kornið til liðs við ha-nn og
bjargað honum. Honum hlýt-
ur að hafa verið nofakuð órótt
í geða á dögun-uim, þega-r kom
í Jjós að það var einm af íynr-
að Nixon muni fara einhvern
tíma á næstu níu mánuðum,
ella verður komið of nálægt
undirbúningi forsetakosning-
anna í Bandaríkjunum haustið
1972.
Tilkynningunni um ferð Nix-
ons hefur verið fagnað um víða
veröld, eins og Mbl. hefur sagt
frá — að undanskilinni þögn í
Sovétríkjunum og einstaka
óánægjumuldri utan Bandaríkj
anna. Innan lands hefur Nixon
stórkostlega aukið hróðúr sinn
og aðeins fáir öfgasinnar til
hægri úr röðum stjórnmála-
manna þar hafa treyst sér til
að láta heyra frá sér gremju-
kuir. Nixon hefur I einu vet-
fangi stigið fram fyrir alheim
sem klókur og víðsýnn stjórn-
málamaður, sem virðist hafa
kastað fyrir róða fyrri and-
kommúnískum hugmyndum
sínum. Hann hefur komið ýms-
um demókrötum i slæman
bobba og virðist á góðri leið
með að vera forseti friðar og
víðsýnis í hugum fjöldans.
Haldi hann rétt á spilunum
hlýtur hann að fara sem slíkur
inn í söguna.
(Unnið upp úr The Observer)
verandi nemendum hans við
Harvard, Dan-iel Ellsberg, sem
hafði afhen-t leyniskjölin
bandaxíska blaðinu New York
Times. Og han-n veit líka að
margir i-nnan stjórnarin-nar
og í ábyrgðarstöðum, líta
hanm óhýru auga og munu
ekki hika við að ráðast gegn
hon-uim, gefi hann verulega
góðan höggstað á sér.
Sem stendur mun sigur
hanis í viðræðum við kin-
ver-ska ráðamenn hafa aukið
honum trau-st og öryggi og
vafamál er, hvort Nixom for-
seti treystir sér til að m-issa
Kissinger. Þótt deila megi um
m-anm-inn, skoðan-ir hans og
ýrnsar ráðleggingar, sem han-n
hefur gefið forsetam-um, getur
heldur engum blandazt hug-
ur um að ha-rnn hefur á hæg-
látam og mjög atorkusaman
hátt unnið stórvirki, síðan
hanm gerðist ráðgjafi Nixons
um erlend öryggismál.
(Unniið upp úr The Sun-
day Times, Washington
Post og Aftenposten).
— 60 ára
Framhald af bls. 11.
ekki frekar en að honum verði
á að dæma hart maminlega
bresti — eða jafnvel þá lesti,
sem örlög kynmu að hafa bund-
ið einum og öðrum. Þeir hafa
farið mikils á mis, sem ekki
hafa notið náinm-a kynma við
séra Eirik Eiríksson, em vísit
mun-di hann hafa í skóla sánum
margan ungling mótað til menn
in-gar og manmdómus.
Á Þingvöilum hef-ur séra Ei-
ríkur og heimili hans notið sin
þéss betur sem lengra hefur lið-
ið. Honum er staðuri-nn hjart-
fólginn, og hann vill sóma h-ans
í hvívetna, og heimili h-ans hef-
ur sakir risnu, greiðvikni og
hjartahlýju sér-a Eiríks og hús-
freyjum/nar orðið með eindæm-
um vinisælt og vel metið.
Ég hygg, að ég megi tala fyr-
ir munn ærið margra, þá er ég
þakka séra Eiríki og frú Krist-
ínu störf þeiirra á Núpi og Þing
völlum og óska þeim góðrar
heilsu og langra lífdaga. En fá-
ir munu telja sig hafa jafnmifa-
ið að þakka og við hjóniin, enda
fáir kyn-nzt þeim jafnnáið um
áratugi.
Blesisun Guðs og þjóðarþökk
fylgi þeim og bö-rnum þeirna.
Guðmundur Gíslason Hagalín.
Afmæliskveðja
austur á Þingvöll
Þegar geðsveifilur og fleiri
eðlisþættir (kynfylgjiur) úr
Bergsætt og ætt Jóns Stein-
grímssonar eldklerks þjappast
saman í einium og sama persónu
leikanum eins og raun er á um
síra Eirík þjóðgarðsvörð, sem
sagt er, að sé sextiu ára í dag,
-minnir það einna helzt á vin-
anda í gömlu konía-ki eða
srvörtu sjóræningjarommi eikar-
legnu.
Allsendis óþarft tel ég að
biðja afmælisbamið afsökunar
á svona léttúð í heillakveðju, af
þvi að hann skilur þetta sem
vísindalega tilraun í samlíkingu
og mann-iýsingu, en alls ek-ki
sem áróður fyrir göml-u frönsku
koníaki eða sjóræningjarommi,
sem síra Eirí-kur hefur alla tíð
látið aðra en sjálfan sig um að
brúka. Hvernig hefði annars
farið fyrir ungmennafélags-
hreyfingunni, hverrar síra Ei-
ríkur var leiðtogi og baráttu-
maður áratugum saman, ellegar
uppeldis- og skóla-málum á Vest
fjörðum, þar sem hann stýrði
með sérstæðum einarðlegu-m
hætti skóla fyrir ungt fólk
í mótun, á þann veg sem íengi
verður í minnum haft.
Síra Eirikur er nefnilega svo
barmafullur a-f eldhita áhuga-
mála sinna, að hann hefur
aidrei þurft annað en sitt eigið
temperament sem eldsneyti og á
engan hátt verið né orðið leiðin
legri fyrir bragðið.
Þetta verður fáorð óbrotin
kveðja, s-em ég vona, að berist
í sólinni au-stu-r á Þingvöll til
vinanna þjóðgarðsvarðarhjón
anna, sem kunna bæði að sitja
mikinn s-tað með reisn: Frúin
vestfirzka Kristín Jónsdóttir úr
Dýrafirði sem bjarg, er aldrei
ha-ggast, og eins og sagt er um
beztu konurnar í Islendingasög-
unum er -hún drengur góður,
einn sá bezti, er ég hef kynnzt
á -iífsleiðinni, og húsbóndinn
sjálfur með menntun og fróð-
leik um -menn og málefni og
bækur, ofar venj-ulegri kunn-
áttusemi. Slikt er til fyrirmynd
ar á öl-lum tímum meðal hverr-
ar þjóðar, ekki hvað sízt síðan
píramída-kerfi samfélagsins hef-
ur farið lækkandi og því þeim
m-un meiri þörtf íyrir miklar
manneskjur I menningarvigi sem
Þingvöllur er jatfnit I þjóðlegum
sem alþjóðlegu-m skilningi.
Steingrímur Sigurðsson.
Skipstjóra, stýrimann,
matsvein og 2. vélstjóra vantar á humarbát.
Upplýsingar í símum 92-2377 og 92-6920.
Pökkunarstiilkur — Innri-kljarðvík
Vantar nokkrar stúlkur strax.
Sími 41412 eftir klukkan 5.
Skrifstofustúlka
Stúlka óskast, helzt vön vélabókhaldi.
Skipaútgerð ríkisins.
Þessi skemmtibátur er til sölu
Til sýnis við verðbúðabryggjurnar hjá Hafn-
arhúsinu kl. 6—8, föstudag.
Upplýsingar í síma 15750 frá kl. 9—6.