Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 9
4ra herbergja íbúð við Hjarðarhaga er tfl sölu. íbúðfn er á 3. hæð í fjórbýlis- húsi, stærð um 120 fm. Sérhiti, tvöfalt gler, svalir. 3/o herbergja íbúð við Sólheima er t»! sölu. íbúðin er á 8. hæð og er í mjög góðu ásigkomulagi. 5 herbergja íbúð við Framnesveg er til sölu. íbúðin er á 1. hæð í fjölbýlishúsi, stærð um 120 fm, 2 saml. stofur, 3 svefnherb., eldhús, baðherb., skáli, tvöf. gler, svalir, teppi á gólfum. Lagt fyrir þvottavél í baðherbergi. Ibúðin er fárra ára gömul. 2/o herbergja íbúð við Nesveg er til sölu. Ibúðin er á jarðhæð, stærð um 85 fm, í fjórbýlishúsi, sérinng. 3/o herbergja rishæð við Suðurbraut i Kópa- vogi er til sölu. Ibúðin er um 90 fm. 1 stofa, 2 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og forstofa. 4ra herbergja íbúð við Vesturvallagötu er til sölu. íbúðin er um 103 fm. Sér- inngangur, sérhiti. Réttur fylgir til þes að byggja ofan á húsið. 5 herbergja sérhæð við Hraunbraut í Kópa- vogi er til sölu, stærð um 120 fm. 1 stofa, 4 svefnherbergi, sér- inngangur, sérhiti. Ný íbúð. Sumarbústaður við Meðalfellsvatn er til sölu. U. þ. b. 40 fm bústaður úr timbri á steyptum sökklum. Rennandi vatn, salerni, rotþró. Landið er um 1000 fm og liggur að vatninu. Bátaskýli og bátur, u.þ.b. 12 ára gróður í landinu. Réttur ti'l 20 háltfra veiðidaga fylgir landinu. 3/o herbergja súðarlítil rishæð í 15 ára gömlu húsi við Nönungötu er tiJ sölu. Svalir. Frábært útsýni. Einbýlishús Nýtt einlyft steinhús um 135 fm á fallegum stað í Mosfellssveit. Bílskúr fylgir. 4ra herbergja rishæð við Langholtsveg er til sölu. Stærð um 97 fm, tvöfalt gler, sérhiti, sérinngangur. Nýjar íbúðir bœtast á söluskrá dagleaa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. ■ 5 kKAVVrtÍ FASTEIGNASALA SKÓLAVÖRDUSTÍG 12 SÍMAR 24647 & 25550 Einbýlishús Einbýlishús við Álfhólsveg, sex herbergi, bilskúrsréttur. PABHÚS Parhús við Skólagerði, fimm herbergi, bilskúrsréttur. TVEGGJA HEBB. ÍBÚÐ Við Miðbæinn 2ja herb. íbúð, laus strax, vandaðar innréttingar, sérhiti. I SMÍÐUM Raðhús í Breiðholti, sex herb., innbyggður bíiskúr. SÉEHÆÐ Sérhæð við Víðihvaimm, 5 herb., biískúr. ýið Álfhóisv. 3ja herb. jarðhæð. j; Þorsteinn Júliusson hrl. Helgi Ólafsson sölust}. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚLl 1971 9 Við Álfaskeið 3ja herb. nýleg íbúð iaus 1. sept. nk. Verð 1350 þús., útb. 750 þ. 4HMHGLIJIII1H VONARSTRATI 12 simar 11928 og 24534 Söluitjóri: Sverrir Kristinsson heimssimi: 24534. SÍMAR 21150-21370 Til sölu Í Háaleitishverfi Þriggja herbergja mjög glæsileg íbúð af meðalstærð á 4. hæð, glæsilegt útsýni, bílskúrsréttur. AIMENNA ÍASTEIGNASAIA4 LINDARGATA 9 SlMAR 21150-21570 Til sölu 2ja herb. risíbúð við Nökkvavog, verð um 700 þ. 120 fm 3ja herb. 3. hæð við Hjarðarhaga. 4ra herb. risíbúð, nýuppgerð, með sérhita og sérinngangi við Langholtsveg. Verð um 1100 þ. 4ra herb. 1. hæð við Háagerði. 5 herb. þriðja og efsta hæð við Grænuhííð með tvennum svöl- um ásamt bílskúr. Raðhús, 5 herb. á Barðaströnd, ekki alveg fulibúið m. bílskúr. Glæsileg efrihæð við Vallarbraut, 6—7 herb., um 165 fm, mjög vönduð innréttiing. Höfum kaupendur að öllum stærðum ibúða, einbýlishúsa, raðhúsa með góðum útborg- unum. Einar Siguriísson, hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsimi 35993. 1 62 60 Til sölu ■Ar 2ja herb. kjallaraíbúð í góðu standi í Vogunum. ★ Hæð og ris við Gretitbsgötu. ★ 2ja herb. rishæð í garnla bænum. ★ 5 herb. risíb. í Austurbænum. ★ V* húseign, sem er 4 herb. á hæð og 2 herb. á jarðhæð á Seltjarnarnesi. íbúðin er öll sér og hefur bflskúrsrétt. Húseign við Laugaveginn. Eigninni fylgir 500 fm eignarlóð. Oskum eftir að taka einbýlishús á leigu. Fasleignasalan Eiriksgötu 19 - Sími 1-62-60 - Jón ÞórhallsSon sölustjóri, heimasimi 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. mm ER 24300 Til sölu og sýnts 22. Nýlegt einbýlishús um 190 fm. Vönduð 7 herb. tbúð ásarnt bífskúr í Kópa- vogskaupstað. Hagkvæm kjör. Einbýlishús á eignarlóð við Njálsgötu. Steinhús á eignarlóð við Grettisgötu. f Hlíðarhverfi er góð 4ra—5 berb. sérhæð. 4ra herb. risíbúðir í Langholts- og Vogahverfi. 2ja—3ja og 4ra herb. ibúð í eldri hluta borgartnnar. 7-9 herbergja séríbúðir í Þorlákshöfn er 4ra herb. Ibúð á 1. hæð, góðir greiðsluskilmálar. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Hyja fasteignasalan Simi 24300 2ja herbergja 2ja herb. góð kjaHaraíbúð við Hvassaleiti í blokk um 65 fm. Útborgun 650—700 þ. 2/o herbergja 2ja herb. einstaklingsíbúð ' ný- legri blokk við Kleppsveg um 40 fm (við Sæviðarsund) á 2. hæð. Harðviðarinnréttingar, teppalagt, vélar i þvottahúsi. Vönduð íbúð. Útborgun 600 þ. 2/o herbergja 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Hraunbæ um 60 fm. Vönduð íbúð, suðursvalir. Útb. 700 þ. 3/o herbergja 3ja herb. vönduð tbúð á 1. hæð við Álfaskeið I Hafnarfirði. Harð- viðarinnréttingar, teppalagt. Út- borgun 750 þ. 5 herbergja 5 herb. vönduð 1. hæð í þrí- býlishúsi við Túnbnekku í Kópa- vogi um 135 fm. Sérhiti, sér- inngangur, sérþvottahús, sér- geymsia, allt á sömu hæð, bíl- skúrsréttut'. Útborgun 1100 þ. 6 herbergja 6 herb. vönduð efriíhæð, sunnan- verðu á Seltjarnarnesi. íbúðiri er í sérflokki um 165 fm, bílskúrs- réttur. Útborgun 2 milljónir. S smíðum 5 herb. fokheld efrihæð í tvíbýl- ishúsi við Víðihvamm í Kópa- vo-gi um 120 fm. Bílskúr fylgir um 30 fm. Allt sér. Teikningar í skrifstofu vorri. Austurstræti 10 A, 5. hæS Sími 24850 Kvöldsími 37272. Stórt svínabú til sölu norðanlands í fullum gartgi, gefur af sér góða tekju- möguleika, góðir stækkunar- möguleikar. Upplýsingar gefur Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4 sími 16767 og kvöldsími 35993. Stúlka óskast til Bandaríkjanna til að gæta tveggja barna. Skrifið á ensku tM DR. & MRS. A. ROBINSON 310 South Irvtng Bld. Los Angeles, Calif. 90020, sem gefur allar nánari upplýs- ingar. Maður óskast til útkeyrslu og léttra lagerstarfa. Ekki svarað í síma. HEILDVERZLUN EIRlKS KETILSSONAR, Vatnsstíg 3. Byggingalóðir ásamt uppdráttum til sölu í Garðahreppi. Tilboð, merkt: „Hagkvæmt — 7883" leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þessa mánaðar. Karlmenn — atvinna Okkur vantar tvo karlmenn við tætara og kembivélar. Upplýsingar í síma 6630 og 6633. Álafoss hf. D W 0, BaHina Á NÝ BRAGi RÆRIVI AFBRA' ÐS 1 GÐS i L TÆKNI — # Siiglaus, elekirónisk hraðastilling # Sama afl ó öllum hröðum # Sjólfvirkur iímarofr # Tvöfah hringdrif # öflugur 400 W. mólor # Yfirdlags- öryggi # Hulin rafmagnssnúra: dregst inn í vél- ina # Slólskól # Beinar tengingar allra tækja. HAND-hrærivél Fæsf með standi og skól. öflug vél með fjölda tæk|‘a. STÓR-hrærívél 650 W. Fyrir mötu- neyfi, skip og stór heimili. Ballerup VANDAÐAR OG FJÖLHÆFAR HRÆRIVÉLAR Hræra • Þeyta • Hnoða • Hakka • Móia • Sneiða Rífa • Skilja • Vinda • Pressa • Blanda • Mala Skræla • Bora • Bóna • Bursta • Skerpa • Slm »44 80 * SimíBCSATA IO •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.