Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FJLMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1971
19
j Jöfnunarsjóður
| auðveldi eigenda-
skipti að apótekum
Rætt við Almar Grímsson, form.
*
Lyfjafræðingafélags Mands
!
MORGUNBLABIÐ hefur rætt
við l'nrmann Lyfjafræðing-afé-
lags íslands, Almar Grímsson,
og spurt álits félagsins á til-
lögum rikisstjórnarinnar um
breytingu á lyfsölulögunum
og þeirri endurskipulagningu,
sem getið er í málefnasamn-
ingi ríkisstjórnarinnar. Afmar
sagði:
-— Félagið sem slíkt hefur
hvorki tekið a.fstöðu með né
móti tillögum ríkisstjórnarmm
ar, en þær munu verða teknar
til umræðu innan þess siðar.
Félagið er aðili að Sambandi
norrænna lyfjafræðinga og
hefur sem aðili að því fylgzt
með þróun þess hlutafélags,
sem stofnað var um lyfjasöl-
una í Svíþjóð.
— í stuttu máli, sagði Alm-
ar, — er það skoðun Lyfja-
íræðingafélagsins, að úrbóta
sé þörf og í því sambandi
leggjum við áherzlu á að þær
— Fé úr . . .
Framhald af bls. 28
langt undir þessari upphæð,
þrátt fyrir ráðstafanirnar vegna
hins háa verðlags á fiskafurð-
um, sem ekki hafi verið gert ráð
fyrir, þegar áæt.lunin var gerð.
Með tilliti til hinna tíðu
sveiflna á verðlagi sjávarafutða,
var ráðherrann að þvi spurður,
hvort rikisstjórnin óttaðist ekki,
að þessi skerðing á Verðjöfnun-
arsjóðnu.m myndi gera hann ó-
hæfari til þess að tryggja rekstt
argrundvöll útgerðarinnar, ef
verðfall yrði. Ráðherrann sagð
ist ekki sjá ástæðu til þ-ess að
óttast það; hann óttaðist frem-
ur hitt, að of mikið fé færi í
sjóðinn. Aðspurður sagði ráð-
herrann ennfremur, að frekari
breytingar gætu komið til greina,
en neitaði þvi að ríkisstjórnin
hefði i hyggju að fella sjóðinn
alveg niður.
I fréttatilkynningu sjávarút-
vegsráðuneytisins um þessar
ráðstafanir segir orðrétt:
,,Að tillögu sjávarútvegsráð-
herra, Lúðvíks Jósepssonar, hef
ur forseti íslands i dag sett
bráðabirgðaiög samkvæmt 28.
grein stjórna.rskrárinnar um
breyting á lögum n.r. 79 31. des.
1968, um ráðstafanir i sjávarúf-
vegi vegna breytingar gengis ís-
lenzkrar krónu og um hækkun á
aílahlut o.g breytt fiskverð.
Meginefni þeirra ráðstafana,
er lögin kveða á um, er svo sem
hér greinir:
1. Lágmarksverð (skiptaverð)
á aðalte.gundum fiskaflans hækk
ar um 18—19% frá og með 1.
ágúst næstkomandi.
2. Frá sama tima er niður
felld greiðsla 11% kostnaðar-
hlutdeildar til útgerðferaðila, er
ekki kernuir til hfutaskipta. Geng
úrbætur stuðli að framförum
í lyfjafræði og þjónustu.
— Á aðalfundi 1970 gerði
félag ð samþykkt, sem var á
þá leið í megiindráttúm, að
kornið yrði á 1 ót jölnMju-.
sjóði, sem skapaðl guvndvö
að sem jöfnustum aðgangi
landsmanna að lyfsöluþjón-
ustu. Jöínunarsjóðurinn að-
stoðaði einnig með lánum
stofnun lyfjabúða, eigenda-
sik pti, breytingar og nýbúnað
lyfjabúða. Þá samþykkti fé-
lagið og að krefjast þess að
tryggð yrði staðsetning lyfja-
búða og lyfjafræðingum sköp-
uð viðunandi aðstaða við að
taka við rekstri þeirra með
því að sveitarf41 <">•'' etg-
endur húsnæðis lyfjabúða.
— 1 þriðja lagi, sagði Alm-
ar Grímssrm — .la?ði félag ð
áherziu á að innflytjendur sér
levfa yrðu einkaumboðs’memn
o>g yrðu gerðir ábyrgir fyrir
ur greiðsla þessi til hins a-1-
menna fiskverðs (skiptaverðs).
3. Auk þess kemur til v'ðbót-
arfiskverðshækkun, þannig að
heMdiarhækkun á aðaltegundum
fiskaflans verður 18 19r/, eins
og áður sagði.
4. Greiðslur í Verðjöfnunar-
sjóð fiskiðnaðarins af útflutn-
ingsandvirði fiskafurða eru
lækkaðar sem fiskverðshæk.kun-
inni nsmur. Afkomug.rundvöllur
útgerðar og fiskvinnslu verður
því óbreyttur, þrátt fyrir fisk
verðshækkunina.
Bráðabirgðialögin eru svohijóð
andi:
BRÁÐABIRGÐALÖG
urti breytingu á lögum nr. 79
31. desember 1968, um ráðstaf-
an'r í sjávarútvegi vegna breyt-
ingar gengis íslenzkrar krónu og
um hækkun á aflahlut og breytt
fiskverð.
FORSETI ÍSLANDS
gjörir kunnugt: Sjávarútvegs-
ráðherra hefur tjáð mér, að
brýna nauðsyn beri tiJ að gem
nú þegar ráðstafanir til að
hækka kaup sjómanna. Beri því
að felia úr gildi ákvæði 3. gr.
laga nr. 79 31. desemiber 1968, er
kveða á um skyldu til greiðslu
sérstakrar kostnaðarhli^deildar
t'l útgerðaraðila, er ekki kemur
til hlutaskipta. Jafnframt sé
nauðs-ynlegt, að Verðlagsráð sjáv
arútvegsins endurskoði gildandi
lágmarksverð til hatkkunar,
Almar Grimsson.
þvi - að ávalt væru nægar
birgðir lyfja til í landinu, er
umboð þeirra tæki til. Að baki
þessari kröfu liggur það að
reynzt hefur betur, ef innflytj
andi hefur einn skyldur og
ábyrgð i stað þess að fleiri
séu um hana.
þannig að lág.marksverð á aðal-
tegundum fiskaflans, þorski og
ýsu, hækki um 18—19%, en aðr-
ar tegundir eftir nánari ákvörð-
un Verðlagsráðs.
Fyrir því eru hér með sett
bráðab'rgðalög samkvæmt 28.
gr. stjórnarskrárinnar á þessa
leið:
1. gr.
1., 2. og 3. málsliður 3. gr.
laga nr. 79 31. desember 1968,
um ráðstafanir í sjávai'útvegi
vegna breytinigar gengis íslenzkr
ar krónu, sbr. lög nr. 4, 3. febrú-
ar 1970 um breyting á þeim lög-
um, er úr gildi felldur. I stað
orðsins „Kostnaðarhlutdeild" í
síðasta málslið 3. gr. sömu laga
kiomi orðin: Greiðsla samkvæmt
2. gr.
2. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi og
fellur greiðsla kostnaðarhlut-
deildar samkvæmt 3. gr. laga nr.
79/1968 niður frá og með 1.
ágúst 1971.
Akvædi til brAðabirgða
Af þessu tilefnii skal Verðlags-
ráð sjávarútvegsins endurskoða
lágmarksverð það. er nú giidir.
Hið endurskoðaða lágmarksverð
skal gilda frá og með 1. ágúst
1971, og skal lágmarksverð á
aðaltegundum fiskaflans; þorski
og ýsu, hækka um 18—19%, en
aðrar fisktegundir eftir nánari
ákvörðun Verðlaigsráðs.“
- Athvigasemd
Framhald a.f • bls. 17
boðið bókmenntafi'æðinsi til
rannsóknar- og kennslustarfa
við Háskólann um nokkuirt skeið
og siíðan fræðimonnum i öðrum
gréinum við deildina. Það ar
gömul hefð — einnig hér, — að
háskólar bjóðii vísindamönnum
til starfa á sínum vegum lengri
eða skemmri tima. Eru slikir
gestir oft nefndir „gistiprófessor
ar“, ef.þeir dveljast uim nokkurt
skeið, og er starf þeirra að jafn-
aði mjög til eflingar hlutaðeig-
andi fræðigrein. En í háskólum
sem annars ’ staðar gildir sú
regla, að gestgjafi ákveður,
hverjir gestir hans skuli vem,
og býður þeim til dvaiar, For-
sendur slíkra heimboða eru þær,
að þau lúti meginreglum há-
skólastarfseminnar og séu því í
samræmi við lög.
Baldur Jónsson,
Halldór Halldórsson,
Hreinn Benediktsson.
Guðmundnr Sæinundsson,
fidltr. stúdenta,
Þórður Uelgason,
fulltrúi stúdenta.
Pöru]
Ali Bacon
SlLDdFISKUR
Árg : Teg.: Verð:
’71 Maveric 525.000.00 ’67 Cortina 170.000,00
’71 Cortina 270.000.00 ’65 Daf 80.000,00
’69 Ford Econoline 495.000,00 ’66 Rambler Class. 190.000,00
‘66 Fairlane 500 240.000,00 ’65 Rambler Class. 175.000,00
’67 Falcon Fut 315.000,00 ’65 Comet 200.000,00
’64 Fairlane 500 140.000,00 ’65 Saab 150.000,00
’65 Comet 125.000,00 ’67 .Teepster 265.000,00
’70 Pengeoot 404 330.000,00 ’67 Plym. Val. 245.000,00
’70 Sunb. Vogue 320.000,00 ’64 Simca Arlane 55.000,00
’63 Volvo Amazon 135.000,00 ’63 Benz 220 200.000,00
’67 Taunus 17m 195.000,00 ’63 Volksvv. 65.000,00
’66 Taunus 17m St 195.000,00 ’60 Volksw. 50.000,00
’66 Taunus 37m 170.000,00 ’66 Skoda 1000 75.000,00
’60 Fiat 1500 140.000,00 ’66 Dodge sendib. 285.000,00
’62 Opel Caravan 90.000,00 ’68 Toyota Corona 220.000,00
’56 Rússajeppi 75.000,00 ’64 Volksvv. 1500 125.000,00
’68 Cortina 185.000,00 ’64 Skoda Oktavia 55.000,00
Á ÞÖKIN
— Lítil von
Franihald af bls. 1.
Bretland greiðir Möltu nú 5
millj. sterlingspunda á ári fyr-
ir að fá að hafa ílotastöð á
eynni. Óstaðfestar fregnir
herma, að Mintoff krefjist þess
að greiðslurnar verði stórlega
haikkaðar, a.m.k. upp í 15 millj.
sterlingspunda. Bretar telja það
alltof hátt verð, ekki sízt þar
sem Malta er ekki bráðnauðsyn-
leg NATO á Miðjarðarhafi. Þær
stöðvar sem þar eru væri alveg
eins hægt að hafa á Sikiley. Hins
vegar er NATO mjög i mun að
hindra það, að Sovétríkin fái
flotahöfn á Möltu og því verð-
ur reynt til hins ítrasta að kom-
ast að samkomulagi við Mintoff.
Hugheilar þakkir til þeirra
mörgu vina og vandamanna,
er glöddu mig á einn og ann-
an hátt á sjötíu ára afmæli
mínu 19. júlí sl.
Guð blessi ykkur öll.
Rannveig S. Bjarnadóttir,
Stórn-Sandvík.
Inniiegar þakkir færi ég öllum vinum mínum og vanda-
mönnum fyrir mér sýndan vinarhug með heillaóskum og gjöf-
um á sextugsafmæli mínu, 7. júlí síðastliðinn.
Guð blessi ykkur öll.
Leó Sigurðsson.
H úsbyggjendur
Notið gagnvarið (fúavarið) efni í gluggana,
einnig í utanhússþiljur.
— Notið gagnvarið timbur. —
TIMBURVERZLUN
ÁRNA JÓNSSONAR & CO. HF.
Plöturnar tást hjá okkur
Vatnsþolnar spónaplötur, viðurkenndar af Siglingamálastofnun
ríkisins.
Plöturnar fást hjá okur.
TIMBURVERZLUN
ARNA JÓNSSONAR & CO. HF.
Snyrtistoíun Hútúni 4n
verður lokuð frá 23. júlí til 27. júlí.
GUÐRUN Þ. VILHJÁLMSDÓTTIR,
snyrtisérfræöingur.
Biístjóri óskast
til aflevsinga um mánaðartíma.
Upplýsingar gefur afgreiðslustjóri
klukkan 4—6 í dag'.