Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLABIÐ, FIMMTLTDAGUR 22. JÚLf 1971 BlLACfTVÖRP Blaupunkt og Philips viðtæki í aFIar tegundir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Verð frá 4.190,00 kr. TlDNI HF. Ein- holti 2, sími 23220. MÁLIÐ meira Látið mála þökin í góða veðr- inu. Leitið tilboða. Finnbjörn Finnbjörnsson má la rameistari sími 40258. VARAHLUTAÞJÓNUSTA Höfum notaða varahluti í flestar gerðir eldri bifreiða. Bílapartasalan Höfðatúni 10 stmi 11397. KYNDILL — KEFLAVlK Ferðafatnaður á fjölskylduna, 12 tegundir af ferðaútvörp- um, segulbandstæki og plötu- spilarar. Kyndill — Keflavík KYNDILL — KEFLAVlK Ftlman í ferðalagið, framköll- unin úr ferðalaginu, mynda- vélin í ferðalagið. Kyndill — Keflavík KYNDILL — KEFLAVlK 15 tegundir af tjöldum, 20 litir af svefnpokum, tjaldbreiðslur og hælar. ' KyndiH — Keflavík KYNDILL — KEFLAVÍK Ýmsar tegundir af útigrilium, gastæki og kútar, gaslugtir og rafhlöðulugtír. Kyndiil — Keflavík KYNDILL — KEFLAVÍK Ferðakælitöskur, nestisáhalda- töskur ýmsar tegundir, pott- ar, pönnur, pappamál, diskar og plasthnífapör. Kyndill — Keflavík KYNDILL — KEFLAVlK Vindsængur ýmsar tegundir, ferðatöskur, tjaldborð og stólar, sólstólar, sólbekkir, sóltjöld. Kyndill — Keflavík KYNDILL — KEFLAVlK Veiðistengur, veiðihjól, spún- ar, flugur, girni, badminton spaðar og fótboltar. KyndiU — Keflavík MIKIÐ ÚRVAL AF HÖLDUM fyrir klukkustreng-i. Verzlunin Hof Þingholtsstræti 1. TRÉSMIÐIR Vantar trésmiði í vinnu í lervgri eða skemimri tíma. Uppl. milli kl. 12—1 og eftir kl. 7 á kvöldin í símr 40619. SPRUNGUVIÐGERÐIR Geruim við sprungur í steypt- um voggjum með þauireynd- um gúmmíefnum. Útvegum allt efni. Uppl. í sima 20189 eftir kl. 7. IBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU Get tekið að mér viðgerð á búsinii Uppl. í síma 20189. FJÖGRA DYRA RíLL, CORTINA, árgerð '6^, seinni sending, trl sölu noð ta>' f..3 isverði. Óvenj.. , með n og litið keyrður. 'Jpp'. 'r n 14323. Hvers vegna safna nemendur ekki plöntum, steinum og skeljum á sumrin? Inni í Lang-ardal, nánar tiltekið í Grasgarðinum, smellti Brynj- ólfur Helgason, ljósm. MbL af þensari m/nd í vikunni, þar sem ungur stúlkur eru að keppast við að þrifa til í garðinum. Gras- g'arðurinn er mjög merkur, og sérlega nauðsynlegur þeim, sem gaman hafa af plöntum, hvort sem þær eru úti á víðavangi eða í görðum, og hjálpar mikið tU við greiningu íslenzkra jurta. bað er hins vegar skaði, að ekki er hægt að hafa slíkan garð tU sýn- is meðan á skólatímaniun stendur, því að verkleg kennsla í allri náttúrufræði gefur ætíð betri raun en hin bóklega. Kennarar gætu samt beðið nemendur um að safna plöntum á sumrum, koma sér upp plöntusafni, eða þá steinasafni og skelja. Af mörgu er að taka, og námsefnið yrði miklu meira lifandi næsta vetur- inn. Þessu er hér skotið fram tU athugunar þeim, sem þetta snertir. — Fr.S. DAGBÓK I þessu er kærleikurinn, ekki að vér elskuðum Guð, heldur að hann elskaði oss. 1. Jóh. 4.10. I dag er fimmtudagur 22. júií og er það 203. dagur ársins 1971. Eftir lifa 162 dagar. Maríiunessa Magdalenu. 14. vika sumars byrjar. FuUt tungl. Árdegisháflæði kl. 6.26 (t)r tsiands almanak- inu). L,æknisþjónusta í Reykjavík Tannlæknavakt er í Heiisu- venidairstöðinni laugard. og sunnud. kl. 5—6. Simi 22411. Símsvari Læknaíélagsins er 18888. Næturlæknir í Keflavík 20.7 og 21.7. Jón K. Jóhannsson. 22.7. Ambjörn Ólafsson. 23., 24. og 25.7. Guðjón Klemenz- son. 26.7. Jón K. Jóhannsson. Orð lífsins svara i síma 10000. AA-samtöldn Viðtalstimi er í Tjamargötu 3c frá ki. 6—7 e.h. Sími 16373. Ásgrírnssafn, Bergstaðastræti 74, er opið aiila daga, nema lauigar- daga, frá kl. 1.30—4. Aðgamgur ókeypis. Listiasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiriksgötu. Náttúrugripasiafnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjaflarþjónusta Geðvomdarfélagsins þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdeg is að Veltusundi 3, simd 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofnunar Is- lands 1971, Konungsbók eddu- kvæða og Flateyjarbók, er opin daglega kl. 1.30—4 e.h. í Árna- garði við Suðurgötu. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Siglingin mikla Hann Ólatfiur ákvað að sigia með ails konar lotforð i sku.t, en vond er hin austræna vilia, það vantaði ákveðinn hlut. Linur á kort voru lagðar, leiðirnar markaðar skjótt. Framkvæmdasögurnar sagðar, sigit út í þokuna fijiótt. Leiðarsteinn var ekki í lagi, landi er haldið var frá, þeiim virtist það vera enginn bagi, þeir vonuðu stjörnur að sjá. En þokuna um nóttina þétti, það var mjög slæm tiilfinning. Og sást, þegar sortanum léttd, þeir siigit höfðu alveg í hring. Gunnlaiigiir Gunnlaugsson. Spakmæli dagsins Þótt fótur þinn hrasi, er skjótt við þvi gert, en ef tungu þinni verður á, getur þaS orðið óbætanlegt. — B. Franklin. Bifreiðaskoðunin Fimmtudaglnn 22. júlí. R 13651 — R-13860. Orðskviða klasi Ei skai lengi lítils biðja, langsöm verður svoddan iðja, sjérdeilis etf synjað er. Hverjum þykir siðir sinir, sæmilegir O'g vel f ínir. Dramb viJE láta drotna sjér. (Ort á 17 öld.) SÁ NÆST BEZTI Einar Benediktsson fluttist til Herdiísarvíkur og bjó þar síöustu ár ævinnar. Einu sinni var hann á ferð ríðandi um Ölfusið og koim þar á bæ. Þegar hann var að fara þaðan, hjáipaði húsmóðirin honum á bak, en hesturinn var ókyrr. „Það er öllu óhætt,“ sagði koinan. „Ég held við kiárinn.“ Þá sagði Einar: „Megið þér halda við nokikurn?" Hvaða bryggja er þetta? ÁHEIT OG GJAFIR Háteigskirkja Þorgeir Þoiieifsson kr. 500 takstur), Sveinbjörg Vigfúsdótt ir kr. 1000, Margrét Hölmgeirs dóttir áheit kr. 300. Stórhættulegt að lifa! 33. punktur. Það betfur komið í ljós, að hjá sjúklingum með MS-veikina er miklum mun al- gengara að hjálskirtlarnir hafi verið numdir á braut en hjá systkinum þeirra. Hefur það leitt til þess að nú spyrja lækn- ar sig þess, hvort það hafi nokk uð með sjúkdóminn að gera, opnað inngöngudyr fyrir „MS- virusinn". — Lákartidningen, 1966. 34. punktur. Metnaður er hættulegri en reyklngar hvað hjartasjúkdóma áhrærir. — UPI-tilkynning, 1966. 35. punktur. Hræðsla, kvíði og séktarmeðvitund eru algeng ustu orsakir magasára. — Today‘s Health, 1964. Ekki eru þær margar bryggjum ar á landi okkar eins og sú, sem þessi mynd er af, og tekin er af blm. Mbl. á dögunum. Sjálfsagt vildu margir staðimir úti á landi eignast slíkt mannvirki. Myndin er að visu tekin um fjöru, svo að notagildi hennar kemur ekki eins vel í Ijós og auk þess nær hún enn lengra til landsins. — Þetta er Shell-bryggjan í Skerjafirði, og nú Iangar okkur að beina þeirri bón til lesenda, jæirra, sem úr geta leyst, að skrifa okkur sögn þessa mikla mannvirkis, því að ekki er að efa, að margir myndu hafa nokkiu-t gaman af og fróð leik.— Fr.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.