Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 22
MORGUNBLÁÐIÐ, FJMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1971 22 Neyðarkall frá norðurskauti Emest Ratrick Borgnine McGoohan ÍSLENZKUR TEXTI Víðfræg bandarísk MGM stór- mynd í litum og Panavision. GcrC eftir hinni kunnu sam- nefndu skáldsögu eftir Alistair MacLean, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Leikstjóri: John Sturges. Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. Gamanmynd sumarsins: Léttlyndi bankastjórinn TCTÉNŒ AffXANDrt SABAH KT*mÓ*(. SAILy’bA7R.Y DFRfK FPAffdi CMm> LODGC • PAUL WH.’TSUN JONES ind MKducing SAILf GLESOH Sprenghlægileg og fjörug ný ensk gamanmynd í litum — mynd sem allir geta hlegið að — líka bankastjó.ar. Norman Wisdom, Sally Geeson. Músík: „The Pretty things" ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI I helgreipum hafs og auðnar Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi, ný, ensk-amerisk mynd í litum. M/ndin er gerð eftir sögu Geoffrey Jenkins, sem komið hefur út á íslenzku. Richard Johnson Honor Blackman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Cestur til miðdegisverðar ACADEMY AWARD WINNER! é BEST ACTRESS! KATHARINE HEPBURN X BEST SCREENPLAY! WILUAM ROSE Spencer, Sidney TRACY 1 POITIER Katharine HEPBURN guess who's coming to dinner PlMMWMdfeKIMIySIAHUrMAMtft • UCHWCOtOft' C ISLENZKUR TEXTI Áhrifamikil og vel leikin ný amer- ísk verðlaunamynd í Techni- color með úrvalsleikurum. Mynd þessi hlaut tvenn Oscars verð- laun: Bezta leikkora ársins (Katharine Hepburn), Bezta kvikmyndahandrit ársins (Willi- am Rose). Leikstjóri og fram- le;ðandi: Stanley Kramer. Lagið „Glory of Lover" eftir BiH HiH er sungið at Jacqueline Fontaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skrifstofuhúsnœði Skrifstofuhúsnæði óskast leigt frá næstu mánaðamótum. Stærð 50—70 fermetrar. Upplýsingar í síma 15945. Kennarur - hennnrnr Tvo kennara vantar við Gagnfræðaskólann á Akranesi. Aðalkennslugreinar: Enska og íslenzka. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst. Upplýsingar gefur formaður fræðsluráðs, Þorvaldur Þorvalds- son, sími 93-1408, og skulu umsóknir sendar til hans. Fræðsluráð Akraness. íbúð óskast fyrir norska kennarafjölskyldu i rúman hálfan mánuð, frá 15. ágúst næstkomandi að telja. Hjónin kenna á kennaranámskeiði i Reykjavfk. Nánari upplýsingar í Fræðslumálaskrifstofunni, síma 18340. Fræðslustjóri. Raunsæ og spennandi litmynd, sem ‘jallar um stjórnmálaólguna undir yfirborðinu í Bandaríkjum, og orsakir hennar. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið gifurlega aðsókn. — Leikstjóri Haskell Wexler, sem einnig hefur samið handritið. Blaðaummæli: Sni’lkfarmynd, sem krefst eftir- tektar. (Mbl.). Stórkostleg mynd. (Vísir). ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Robert Forster, Verna Bloom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. flVERY iðnnðnrvogir Ýmsar stærðir og gerðir fyrirliggjandi ÓLAFUR GÍSLASON &CO HF. Ingólfsstræti 1 A (gengt Gamla bíói) — sími 18370. 'bullitt’ líSLENZKUR TEXTll * Sími 11544. ISLENZKUR TEXTI. Crikkinn Zorba WINNER OF 3------- ‘§ " ACADEMY AWrRDS! ANTHONY QUINN ALANBATES t m\ IRENE PAFAS NÉr MICHAELCACOYANNIS S PRODucnoN m 70RBA % HIEGREEK" V -~,UU KEDROVA *** M imERHHIOMl CUSSICS RELÖSE Þessi heWnsfræga stórmynd verður vegna fjölda áskorana sýnd í kvöld kl. 5 og 9. l*1cc*JEE[\ Heimsfræg, ný, amerisk kvrk- mynd í litum, byggð á skáld- sögunni „Mute Witness" eftir Robeit L. Pike. — lessi kvik- mynd hefur aíls staðar verið sýnd við metaðsókn enda talin ein allra bezta sakamálamynd, sem gerð hefur verið hin seinni fir. Bönnuð innan 16 éra. Sýnd kl. 5 og 9. t------------ SAMLOKUR OG HEITAR PYLSUR LAUGAR ■ac Simar 32075, 38150. A8 Enginn er fullkominn Sérlega skemmtileg amerisk gamarwnynd í lituim með islenzk- um texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hjúkrunnrhonur ósknst til afleysinga á næturvöktum. Landakotsspítali. H afnarfjörður Einbýiishús við Álfaskeið til sölu. Húsið er timburhús, nýstandsett. 3 herbergi og eldhús á hæð. 2 svefnherbergi í risi. Geymslur, þvottaherbergi og fleira í kjallara. Bifreiðageymsla. Laust nú þegar. Guðjón Steingrimsson. hri., Linnetstíg 3, srmi 52760. Ódýr tjöld 2ja, 3ja, 4ra og 5 manna SVEFNPOKAR, TJALDPOKAR, TOPPGRINDAPOKAR og alit í útileguna. SEGLAGERÐIN ÆGIR, Grandagarði — Sími 14093.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.